Tíminn - 08.03.1956, Page 7

Tíminn - 08.03.1956, Page 7
7 T í MIN N, fimmtudaginn 8. marz 195G. MöSrufeilshraun í Eyjafirði. Stórt stykki úr fjallinu hefir sprungið fram, sigiS niður a8 nokkru en meginhlutinn steypzt fram og or8iS a8 mikiili og hóióttri ur3 undir fjallinu. SíSar hefir minna framhlaup orðið úr efra brcM-n. Þa8 hefir farið fram af hjallanum og niður á urðina sem fyrir var. Ljósm.: Ólafur Jónsson Skriðuföll og snjóflóð frá landnámstíð eru merkilegt rannsóknarefni Anháll um fiessi ná! bæri geymir sögnlegan ©g hagnýian fróðleik Undanfarin 10 ár hefir Ólafur Jónsson rithöf. og fyrrv. ráðunautur á Akureyri, unnið að rannsóknum á skriðuföll- um og snjóflóðum hér á landi og er að semja bók um þau efni. Er þetta í fyrsta sinn, sem unnið er skipulega að slíkum rannsóknum hérlendis, en í ýmsum löndum, báðum megin Atlantshafs hafa „verið gerðar athuganir á þessu sviði um um land ber landið ör eftir stór- felld skriðuföll, er orðið hafa : löngu áður en land byggðist. Ætlaði vyrst að skrá frá- | sagnir af skaðaveðrum. I Ó'lafur hóf þetta starf fyrir 10 j árum. Ætlun hans var í upphafi að ' safna saman frásögnum af skaða- veðrum, og flaug honum í hug að grípa um leið úr prentuðum heim- ildum frásagnir af skriðuföllum og ' sigóflóðum. En brátt varð ljóst, aS síðar talda efnið var ærið nóg grein. Hafa rannsóknir af þessu' tagi tvenns konar giidi, í fyrsta: lagi almennt og sögulegt gildi og j í öðru lagi hagnýtt gildi. í Noregi | er lögð megináherzla á hið síðar-1 nefnda og eru ekki teknar ákvarð-; anir um staðsetningu stærri mann- virkja, nema fyrir liggi rannsókn! á snjóflóða- og skriðuhættu. í Noregi eru heiztu snjóflóðasiað.r merktir á korti. V'irðist sem snjóílóð þar séu reglulegri en hér. Hér eru snjóa- lög óreglulegri og snjóflóð óút- reiknanlegri. Skriðuföll eru reglu- legri á ýmsum stöðum. Lýkur bók á næsta ári. Ólafur ætlar að ljúka bók um eignum án þess að ævinlega finn- ist nú um það frásagnir. Ör skriSufasla á iandinu. Snjóflóð skilur ekki eftir ör á landinu til langframa, cn öðru máli gegnir með jarðhlaup og skriðu,- föll. Þau hafa víða skilið eftir merki, sem enn má sjá, þótt langt sé um liðið. Víða eru líka í heimildum frá- sagnir af stórfelldum skriðuföllum. Til dæmis frá 1-1. öld, er mikil skriða féll á jörðina Ytri-Löngu- hlíð í Hörgárdal og skriða þessi var svo fræg og mikil að hún breytti bæjarnafninu. Nú heitir Ytri-Langahlíð Skriða í Hörgárdal. Þá má nefna stórar skriður í Vatns langt árabil og slíkar rannsóknir stundaðar fræðigrein. sem sérstök Fréttamaður frá Tímanum hitti á skriðuföllum og snjóflóðum á i fyrri tíð. Ólaf Jónsson á förnúm vegi nú fyr- j ir skömmu. Ilann var að koma ú¥i^r^ uPP^afi iS’sndsbyggSar Landsbókasafni seint um kvöld. Þar loga lengum ljós fram eftir. Margir menn sitja þar að könnun heimilda, sumir langt að komnir. Úti um allt land eru fræðimenn að og lengur. Athuga þarf frásagnir, annála -f einstökum atburðum, kanna sókn-, arlýsingar, kirkjubækur, rit ýrn-! issa fræðhnanna, ættarskrár og vinna að ýmsum athugunum, og svo framvegis. Reyna að fá stað- þurfa að koma í söfnin hér annað festingu á munnmælum. slagið til að kanha heimildir og | Það kemur brátt í Ijós í þessu staðfesta niðurstöður. Ólafur Jóns- j samtali, að Ólafur er ekki aðeins aö1 son játaði fúslega, að erindi sitt kanna þessi fyrirbæri á síðustu ^ til höfuðborgarinnar að þessu sir.ni: tímum, heldur nær athugun hans hefði fyrst og fremst verið að koma til upphafs íslandsbyggðar og á Landsbókasafn og Þjóðskjala- j skráðra frásagna, og þó lengur að j safn í sambandi við rannsóknirnar því er varðar skriðuföll. En viða Tóarf jall í NjarSvík. Á grundinni undir fjallinu stóS býíið NjarSvíkurstekk- ur eSa NjarSartún, sem tók af í srjjófióSi úr Gilskor- unni í fjaliinu veturinn 1833. Þar urSu undir níu menn og fórust sex þeirra. I Ólaf ur Jóesson fvrrv. ráðimaiiínr hef-1 ir í 10 ár kynnt sér atbnrði og orsakir og er að Ijúka við að rita merka skýrslu verkefni og sneri hann sér þá að því. Hér er um að ræða ýmsar gerð- ir skriðufalla og snjóflóða. Ólafur hefir kynnt sér hliðstæðar rann- sóknir í Noregi, Sviss og Banda- ríkjunum. Þar eru slíkar rann- sóknir stundaðar sem sérstök fræði NorSureyri við Súgandafjörð. Sá bær á landi hér, sem ef tll yill hefir oftast orSið fyrir stórum áföllum af völdum snjóflóSa. GerSur hefir veriS múrfleygur mikill við gafl íbúðarhússins, sem klýfur snjófióðin. Önnur hús býlisins eru svo í vari fram af íbúðarhúum. Þetta hefir gefist vel, íbúðarhúsið sloppið með smá- vegls gluggabrot. Varnir af þessu tagi algengar í Noreg: og Sviss en mjög fátiðar hér. Ljósm.: Ólafur Jónsson. þessi efni á næsta ári. Henni er skipt í annál snjóflóða og skriðu- annál. Auk þess sem hann rekur einstaka atburði eru þeir útskýrðir fræðilega eftir því, sem tök eru á, og bent á, hvað hægt er að gera til að fyrirbyggja að náttúrufyrir- bærin valdi tjóni. f bók Ólafs verður rætt ýtar- lega um ' einstaka atburði. Til dæmis hið mikla snjóflóð í Seyð- isfirði árið 1885, á Fjarðaröld- unni undir Bjólfinum. í þessu mikla flóði fórust 24 menn og margir meiddust. Mörg hús tók af. Þetta gerðist að morgni hins 18. febrúar. Könnun heimilda um snjóflóð, hefir leitt í Ijós þá ein- kennilegu tilviljun, að nákvæm- lega 25 árum síðar, á sömu klst., féll mikið snjóflóð í Hnífsdal og þar fórust 20 mauns. Fátt hefir verið ritað um hið mikla snjóflóð á Seyðsifirði, en Ólafur hefir rannsakað það mjög ýtarlega og gert um það skýrslu. Mesta snjóflóð, er um getur í ann- álum, telur hann að muni hafa fallið í Siglufirði árið 1614, en þá fórust um 50 menn þar. Mikil snjó- flóð hafa hlaupið í Siglufirði síðar, til dæmis árið 1919, er 19 menn fórust. Víða í annálum eru frásagnir af snjóflóðum, er manntjón hefir orðið. En mikið mun vanta á, að þær heimildir séu tæmandi. Vafa- laust er að á liðrum öldum hafa snjóflóð víl' "e'vv ,,-r( land vald- ið stórslysum ua tj-mi á dal, svo sem hina nafntoguðu Skíðastaðaskriðu 1545. Tók þá af bæinn. Enn má sjá hvernig Hnausa land er allt í hryggjum og hólum af völdum skriðunnar. Má enn rekja framrás skriðunnar og enda- mörk. Árið 1720 féll Bjarnarstaða- skriða í Vatnsdal og tók bæinn. Ná skriðurnar saman að kalla á láglendi. Þá myndaðist Flóðið í Vatnsdalsá, og síðan heitir Skriðu- vað á ánni skammt frá Bjarna- stöðum. Svona má lengi rekja skriðulöll, er hafa skilið eftir varanleg merki, á seinni árum til dæmis í Norður- árdal, í Eyjafirði og Daísmynni í Fnjóskadal. Stórfelld skriðuhlaup urðu í Eyjafirði 1798, og aftur 1930, er Eyjafjarðará stíflaðist um tíma. Vatn grefur undan. Algengasta orsök skriðufalla hér á landi er, að vatn safnast í jarð- veginn og þyngir hann. Þegar und- irlagið er hált, skríður jarðvegur- inn fram og tekur brátt meira á sig unz óstöðvandi þunginn fellur fram. Víða hagar svo til að þessi jarðföl! falla í árfarvegi og safn- ast þar fyrir ,unz vatnskrafturinn spýtir þeim fram úr giljum með miklu afli. Þar.nig er til dæmis um sum skriðuföllin og hlaupin í Norðurárdal í Skagafirði. Þegar mikill jarðvegur safnast í bratta fjallshlíð á lön'gum tíma, endar oftast með því að jarðhlaup (Framhald á 8. síðu.)

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.