Tíminn - 08.03.1956, Síða 11
T í M I N N, fimmtudaginn 8. marz 1956.
11
ÚtvarpiS í dag:
8.00 Morgunútvarp.
9.10 VeSurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
15.30 Miðdegisútvarp.
16.30 VeSurfregnir.
18.00 Dönskukennsla; H. fl.
18.25 VeSurfregnir.
18.30 Enskukennsla; . fi.
18.55 Framburðarkennsla í dönsku
og esperanto.
19.10 Þingfréttir. — Tónleikar.
19.30 Lesin dagskrá næstu viku.
19.40 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.30 Tónleikar (plötur): „Feneyjar
og Napolí," píanóverk eftir
Liszt.
20.50 Biblíulestur: Séra Bjarni Jóns- I
son vígslubiskup les og skýrir
Postulasöguna; XVIII. lestur.
21.15 Einsöngur: Anton Dermota
syngur lög eftir Schumann,
Wolf og Richard Strauss.
21.30 Útvarpssagan: Minningar Söru
Bernhardt; XIX.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Passíusálmur.
22.20 Náttúrlegir hlutir (Ingólfur
Ðavíðsson magister).
.35 Sinfónískir tónleikar (plötur):
Sinfónía nr. 1 í c-moll op. 68
eftir Brahms. (Konsertgebouw
hljómsveitin í Amsterdam
leikur.
23.15 Dagskrárlok.
ÚtvarpiS á morgun:
8.00 Morgunútvarp.
9.10 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
15.30 Miðdegisútvarp.
16.30 Veðurfregnir.
18.30 Þýzkukennsla II. fl.
18.55 Framburðarkennsla í frönsku. |
19.10 Þingfréttir — Tónleikar.
20.30 Daglegt mál (Eiríkur Hreinn).
20.35 Kvöidvaka: a) Bergsveinn Skúla
son flytur ferðaþátt: Látra-
bjarg (framh. ferðaþáttar er
fluttur var 10. febr.). b) Karla-
kór Reykjavíkur syngur. c)
Veðrið í febrúar og fleira. d)
Magnús Guðmundsson flytur
hugleiðingu um rímnakveðskap.
22.00 Fréttir og veðurfergnir.
22.10 Passíusálmur.
22.20 Þjóðtrú og þjóösiðir (Baldur
Jónsson kand. mag.).
22.35 Létt lög plötur.
23.15. Dagskrárlok.
flu r38H,nóað... .
Síðastliðinn laugardag opinberuðu
trúlofun sína ungfrú Sigríður Vig-
fúsdóttir frá Húsatóftum á Skeiðum
og Gunnar Guðmundsson, deiidarstj.
hjá Kaupfélagi Árnesinga, Austurv.
30, Selfossi.
-...............
Fimmtudagur 8. marz.
Beata. 68. dagur ársins.Tungl
í SuSri kl. 9,31. Árdegisflaeði [ Æskuiýðsfélag Laugarnessóknar
kl. 3,12. Síðdegisfl. kl. 15,32
Siaou nú til, Ferdínant — pannig
lítur nú þetta út.
SLYSAVARÐSTOFA Rn KJAVÍKUR
í nýju Heilsuverndarstöðinni,
er opin allan sólarhringinn. Næt-
urlæknir Læknafélags Reykja-
víkur er á sama stað kl. 18—8.
Sími Slysavarðstofunnar er 5030.
LYFJABUÐIR: NæturvörOur er I j
Ingólfs Apóteki, sími 1330.
Holts apótek og Apótek Austur-
bæjar eru opin daglega til kl. 8,
nema á sunnudögum til ki. 4. —
Hafnarfjarðar- og Keflavíkur-
apótek eru opin alia virka daga
frá kl. 9—19, laugardaga frá kl.
9—16 og helgidaga frá kl. 13—16
Ýmiss konar orðasuil
alþýðunni er borið.
AlþýSan er amiars gull,
ef hún væri ei login full“.
Jakob Thorarensen.
Þjóðmin jasafnið
er opið á sunnudögum kl. 1—4 og á
þriöjudögum og fimmtudögum og
laugardögum ki. 1—3.
Listasafn rikisins
í Þjóðminjasafnshúsinu er opið á
sama tíma og Þjóðininjasafniö.
Landsbókasafnið:
Kl. 10—12, 13—19 og 20—22 alla
virka daga nema laugardaga kl. 10
—12 og 13—19.
Þjóðskjalasafnið:
Á virkum dögum kl- 10—12 og
14—19.
Náttúrugripasafnið:
Kl. 13.30—15 á sunnudögum, 14—
15 á þriðjudögum og fimmtudögum.
Bæjarbókasafnið:
Útlán kl. 2—10 alla virka daga
nema lnugardaga kl. 2—7, sunnu-
daga kl. 5—7. Lesstofa: kl. 2—10 alla
virka daga nema laugardaga kl. 10
—12 og 1—7, sunnudaga kl. 2—7.
Tæknibókasafnið
í Iðnskólahúsinu a mánudögum,
miðvikudögum og föstudögum ki.
16.00—19.00.
Lestrarfélag kvenna.
Bókasafn félagsins, Grundarstíg 10
er opið til útlána mánudaga, mið-
vikudaga, föstudaga kl. 4—6 og 8—9.
Barnabókadeildin er opin á sama
tíma.
SPYRJIÐ EFTIR PÖKKUHUM
MEÐ GRÆNU MERKJUNUM
Ásgrímssýningin.
Sýningin er opin daglega frá kl.
1—10 í Listasafni ríkisins.
Kaupgengi:
1 sterlingspund .......
1 bandarískur dollar ...
1 kanadískur dollar ...
100 svissneskir frankar
100 gyllini............
100 danskar krónur ...
100 sænskar krónur ...
100 norskar krónur ...
100 belgískir frankar .
100 tékkneskar kr. ...
100 vesturþýzk mörk .
1000 franskir franlcar .
1000 lírur ............
kr.
45,55
16,26
16.50
373.30
429,70
235.50
314.45
227.75
32.65
225,72
387.40
46.48
26.04
D A G U R á Akureyri
fæst í soluturninum við Arnarhól.
Fundur í kvöld kl. 8,30 , samkomu-
sal kirkjunnar. Fjölbreytt fundar-
efni. Séra Garðar Svavarsson.
BarðstrendingafélagiS í Reykjavík
heldur afmælishátið sína iaugardag-
inn 10. marz kl. 8,30 í Skátaheimil-
inu við Snorrabraut. Aðgöngumiðar
seldir í Skátaheimiiinu í dag kl. 4-5
og á morgun. á sama tíma.
Kirkjuorgel í Patreks-
fjar^arkirkju
Fjársöfnun hefir verið hafin til
kaupa á nýju orgeli fyrir Patreks-
fjarðarkirkju. Orgelið mun koma í
sumar og kostar uppsett um 60 þús.
krónur. Stórar minningargjafir hafa
borizt í orgelsjóð kirkjunnar og
vænta menn góðrar þátttöku I hinni
almennu söfnun.
Á næsta ári verður Patreksfjarð-
arkirkja hálfrar aldar gömul og er
fyrirhugað, að gera miklar endur-
bætur á húsinu sjálfu. Það er því
í mikið ráðist að kaupa jafnframt
svona dýrt hljóðfæri í kirkjuna,
enda kirkjunni um megn, nema með
beinni aðstoð almennings. Brottflutt-
ir og fjarverandi Patreksfirðingar,
sem kynnu að vilja leggja hönd á
plóginn, geta sent framlög sín með
pósti til sóknarnefndar Patreksfjarð-
arkirkju eða biðja viðkomandi dag-
blað að koma þeim til skila. — Sókn-
arnefnd og sóknarprestur Patreks-
fjarðarkirkju.
Líklega á ég fleiri iykla og færri skrár en nokkur annar í heiminum.
Eintal á
Þórsgöu 1.
Geng ég mig vram á gnípu
og góna í austrið þrátf.
Skipt er í aðra átt.
Á ég að reykja pípu?
Þó er eitt miklu miður,
myndin — hún blasir við
Lenins á hægri hliS.
Á hún þá að takast niður?
HryggS fer að hjarta mínu,
hrynja mér tár um kinn.
Kærasti Kristinn minn,
komdu meS nýja línu.
Svartálfur.
Nr. 20
Lárétt: 1. kvenmannsnafn, 6. að
saurga, 8. söngflokkur, 10. org, 12.
í sólargeislum, 13. fuglsnafn, 14. í sjó
16. ílík, 17. á hlemm.
Lóðrétt: 2. lygna, 3. litunarefni, 4. að-
ferð, 5. flokkur, 7. formæla, 9. heiti
á slöngu, 11. kvenmannsnafn, 15.
sand...., 16. á sundfuglum, 18.
skepna (þolf.).
Lausn á krossgátu nr. 19:
Lárétt: 1. fagur. 6. lár (lárviður).
8. óma. 10. gól. 12. lá. 13. D. S. (Da-
víð Stefánsson). 14. ort. 16. bók
(beyki). 17. óró. 19. Skóga
Lóðrétt: 2. ala. 3. gá. 4. urg. 5.
Sólon. 7. elska. 9. már. 11. ódó. 15.
tók. 16. bóg. 18. ró.
Skipadeild SIS
Hvassafell fór 2. þ. m. frá Reykja-
vík áleiðis til Piraeus. Arnarfell fer
í dag frá New York til Reykjavíkur.
Jökulfell er í Reykjavík. Dísárfell
j losar og lestar á Norðurlandshöfn-
um. Litiafell losar á Austfjarðarhöfn
um. Ilelgafell fór 5. þ. m. frá Rouen
tíl Roguetas.
Skipaútgerð ríkisins
Ilekla fer frá Reykjavík á morgun
vestur um land í hringferð. Esja er
í Reykjavík. Herðubreið kom til Rvík
ur í gærkvöldi frá Austfjörðum.
Skjaldbreið fór frá Reykjavík kl. 17
I í gær vestur um land til Akureyrar.
Þyrill er á leið til Þýzkalands. Skaft
fellingur fór frá Reykjavík í gær-
kvöldi til Vestmannaeyja. Baldur fer
frá Reykjavík í dag til Gilsfjarðar-
hafna.
Eimskipafélag Islands h.f.
Brúarfoss var væntanlegur til
Húsavíkur í gær. Fer þaðan í dag til
Reyðarfjarðar og þaðan til London
og Boulogna. Dettifoss kom til New
York 6.3. frá Reykjavík. Fjallfoss fór
frá Vestmannaeyjum 5.3. til Hull,
Bremen og Hamborgar. Goðafoss er
í Hangö. Fer þaðan til Reykjavíkur.
Guilfoss fór væntanlega frá Ham-
borg í gær til Kaupmannahafnar.
Lagarfoss fer væntanlega frá Mur-
mansk í dag til Tromsö og Aust-
fjarða. Reykjafoss fór frá Hull 6.3.
til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá
Rotetrdam í gær til Amsterdam og
Reykjavíkur.
Flugfélag íslands h.f.
í dag er ráðgert að fljúga til Ak-
ureyrar, Egilsstaða og Vestmanna-
eyja. Á morgun er ráðgert að fijúga
til Akureyrar, Fagurhólsmýrar ísa-
fjarðar, Hólmavíkur, Tornafjarðar,
Kirkjubæjarkiausturs og Vestmanna
eyja.
Happdrætti Háskólans
Dregið verður í 3. flokki laugar-
daginn 10. marz kl. 1. — Vinni'ngar
eru 800 og tveir aukavinningar alls
kr. 390.200,oo. í dag er næstsíðasti
söludagur.
Alþingi
Aðalfundur
Hins íslenzka þjóðvinafélags verður
háður í sameinuðu Alþingi fimmtu-
daginn 8. marz 1956, kl. 1,30.
Fundarefni: 1. Bornir upp til sam
þykktar reikningar félagsins árin
1953 og 1954. 2. Stjórnarkosning og
endurskoðenda. 3. Önnur mál, sem
upp kunna að verða borin.
Dagskrá sameinaðst Alþingis 8. marz
1. Fyrirspurn um jarðhita.
2. Afvinna við siglingar og stýri-
mannaskólinn.
3. Varnargarður í Vestmannaeyjum.
4. Endurbætur á aðalvegum.
5. Tungulækur [ Landbroti.