Tíminn - 23.03.1956, Blaðsíða 1

Tíminn - 23.03.1956, Blaðsíða 1
12 síður Áskriftarsími bla'ðsins er 2323 og 81300. Fylgist með Tímanum og lesið TÍMANN. •0. árg. Reykjavík, föstudaginn 23. marz 1956 íþróttir bls. 4. Að austan bls. 5. í ríki kommúnista eru kaup- félög tæki ríkisvaldsins bls. 3. Leikdómur bls. 7. 70. blað. Kosningaflokkur kommúnisfa í miklum andbyr: Vaxanrii andúö í verkalýösfélögunum pólitískur stuðningur bregst Prentarafélag'uS hefir samiíykki harSorí mótmœli — ÞjcSvarnarflokkurinn vill ekki samstarf cg hví ekki hægt a'S fullnægja skiIyrSum Málfundafél. Fljótráðin áform stjórnar AlÞíðusamba„ds íslauds, Síwf beita sér íyrir þvl að breyta heildarsamtokum verkalvðsius j J sambandsst1órnarnliinnÞun; á Islandi 1 poixtisk kosmngasamtok vekja vaxandi anduöi í , ~ ... fólks um land aLt. Þvkir monnum rettilega að þar se leikið a ,v . gálauslega með heildarsamtök verkalýðsins, sem eiga mikið undir því að samtökin njóti virðingar og tiltrúar landsmanna Stjórn Hins íslenzka prent- arafélags ályktar því að mót- mæla harðlega ákvörðun sam- bandsstjórnar og framkomu Hvert verkalýösfélagið á fætur | öðru sendir nú stjórn A.S.Í. að- varanir um að. hætta í tíma við þessi vanhugsuðir áform. Stjórn Hins íslenzka prentarafélags hefir einróma samþykkt eftirfarandi á- lyktun: HarSorS méimæli prentara „Vegna þeirrar ákvörðunar Al- þýðusambandsstjórnar hinn 13. marz 1956, „að koma á kosninga- samtökum“ við næstu alþingis- kosningar, vekur stjórn Hins ís- lenzka prentarafélags athygli á þessum staðreyndum: 1. Aiþýðusamband íslands er og hefir s. 1. 16 ár verið stétt- arsambaml óháð stjórnmálaflokk unum, og hefir engin ákvörðun verið tekin um að breyta þessu. enda ekki verið uppi neinar til- lögur um það. 2. Sambandsfélögin eru opin öllum, sem atvinnu sinnar vegna eiga þar að \'era, og menn eru beinlínis skyldaðir til þátttöku í þeim, hvaða stjórnmálaflokki sem þeir fylgja að málum. 3. í sambandsfélögunum hljóta því að vera fylgismenn allra stjórnniálaflokkanna með jöfnum réttindum og skyldum, livað sem líður stjórnmálaskoðunum livers um sig. Þegar þetta er haft í huga, virð ist stjórn Hins íslenzka prentara- félags það liggja í augum uppi, að sambandsstjórn stefnir stéttai-- legri samheldni og jafnvei tilveru Alþýðusambands Islands í beinan voða með b :í tiltæki sínu að draga í nafni sambandsins stjórnmála- flokkana í „vinstri“ og „hægri“ dilka og þó enn freklegar með á- lyktun sinni um kosningasamtök, enda er hvort tveggja gert í al- geru heimildarleysi og vitað mál, að mikill meirihluti félagsmanna sambandsfélaganna hlýtur að vera slíku með öllu andvígur. talið að misnota nafn Alþýðu- sambands íslands sjálfum sér og einhverjum stjórnmála- flokkum til framdráttar, eins og nú er reynt að gera. (Leturbr. hér.) Stjórn H. í. P. Magnús Ástmarsson, Kjartan ÓI- afsson, Ellert Ág. Magnússon,' Meyvant Hallgrímsson, Sigurður Eyjólfsson, Guðbjörn Guðmunds- son, Gunnhildur Eyjólfsdóttir. Liósm.: Sveinn Sæmundssoa í sjónarspilieu með kommímistum Svo virðist, sem stjórn Alþýðusambandsins ætli að standa uppi með hörðustu Iínukommúnista eina sem fylgismenn, þegar leitað er undirtekta og stuðnings við þau fljótráðnu áform, að breyta heiidarsamtökum verkalýðsins á íslandi í kosningaflokk með pólitíska hagsmuni fárra manna fyrir augum. stuðning við hið fyrirhugaða kosn ingabandalag, fengust aðeins 20 menn til fylgis við hugmyndina og me'ð því skilyrði þó, að Þjóð- varnarflokkurinn vildi taka þátt í sjónarspslinu. Fleiri skilyrði mun félagið hafa sett sem ekki bæta samstarfið. Þjóðvörn bregsí einnig. Nú hefir það einnig gerst, að Nýr bátur, Baidvin Þorláksson fór reynsEuferð frá Hafnarfirði í gær f gær fór nýr bátur, sem heitir Baldvin Þorláksson AK- 24, í reynsluferð. Hann er smíðaður í Skipasmíðastöðinni Dröfn í Hafnarfirði, en eigendur eru Aðalsteinn Loftsson frá Dalvík og fleiri. Báturinn verður gerður út á línu frá Keflavík í vetur. Falleg nýbyggö kirkja á Selfossi vígö á sunnuda Gluggar allir með lituðu gleri og húsagerðin óvenjuleg um margt miðað vií atSrar kirkjur á Islandi Frá fréttaritara Tímans á Salfossi. Kirkja sú, sem undanfarin ár hefir verið í smiðum á Selfossi, er nú að verða fullgerð og verður hún vígð með hátíðlegri athöfn á sunnudaginn kemur. Kirkja þa-.-.i. bakka Ölfusár, k er hið fallegaot.'. til byggingarinniti' an nú að kaila ía: ekki er búið aö ?e:n stenuur a ' r.’tt frá brúnni guðshús og vel .o.dnð. Er kirkj g'ró a;na hvað byggja tum við kirkjuna, sem æíluiiin er að byggð ur verði síðar. Kirkjan er steinsteypt og rúmar á þriðja hundrað manna í sæti. Hún er nokkuö óvenjuleg að gerð eftir því sem gerist um kirkjur hér á landi. Að innan er kirkjan öll skrautmáluð með fremur dökk- um litum, altari úr eik, engin alt- Jánsson vígslubiskup. Allir þeir aðilar og stjórnmála- samtök, sem Alþýðusambands- stjórnin bjóst við að kæmu til liðs við sig og kommúnista í þessum gráa leik liafa nú lýst yfir andúð sinni á þessum fyrirætlunum eða brugðist vonum um stuðning. Enda telja flestir fyrirætlan þessa verka lýðnum í heild til tjóns og engum til gagns nema kommúnistum, er með þessu móti vilja breiða yfir nafn og númer í næstu kosningum . . , og sleppa þannig frá Stalíndýrkun-, Þjoðvarnarilokkurinn hafnaði patt inni á auðveldan hátt. jtdku 1 loikniim og skyrði Alþyðu- j blaðið fra þvi í gær, að miðstjorn Á fundi í Málfundafélagi jafnað ; Þjóðvarnarflokksins heíði á þri'öju armanna, þar sem rætt var um ‘ dagskvöldið haldið fund til að taka | afstöðu til biðilsbréfs Hannibals, þar sem hann biður Þjóðvarnar- flokkinn að taka þátt í kosningar- samvinnu stjórnar ASÍ og komm- únista. Samþykkti miðstjórn Þjóðvarn arflokksins einróma að hafna þátttöku í kosningasamtökum ASÍ og er þá þar með einnig fallinn stuðningur sá við kosn- ingasamtökin, sem mennirnir 20 í Málfundafélagi jafnaðarmanna veittu með því skilyrði að Þjóð- vörn yrði með. Andspyrna á Akureyri. Málgagn Alþýðuflokksins á Ak- ureyri, Alþýðumaðurinn hefir snú- izt eindregið gegn áformum stjórn ar ASÍ um kosningasamtök og rit- stjóri blaðsins, Bragi Sigurjónsson hefir sagt sig úr Málfundafélagi jafnaðarmanna. — Bendir hann á að eina von lýðræSissinnaðra umbótaafla í næstu kosning- um sé að gera sern öflugasta þá fylkingu vinnandi fóiks til sjávar og sveita, sem samein- ast í fyrsta sinn til átaka í næstu kosningum með sam- vinnu Alþýðuflokksins og Framsóknarflokksins. í verkalýðsfélaginu á Akureyri er og mikil og vaxandi andúð á þessari fyrirætlan. Vélbáturinn Baldvin Þorláksson er smíöaður úr eik og er 59 lestir að stærð. Hann er byggður eftir teikningu Egils Þorfinnssonar en við smíðina hefir byggingarlag- inu verið breytt lítið eitt og bát urinn gerður þynnri að framan til þess að auka ganghraðann. Vélakostur. f bátnum eru tvær vélar. Aðal- vélin er 280 hestafla Mannheim diesel og ljósavél, sem einnig er af Mannheim gerð 22 hestafla. Einnig er rafall tengdur aðalvél- inni, svo að ekki þarf að láta ljósa vélina ganga þegar báturinn er á siglingu. Á þilfarinu eru tvær vind ur. Þilfarsvinda og línuvinda, sem báðar eru vökvadrifnar. íbúðir skipverja eru hitaðar upp með vatnsmiðstöð frá olíukyntri eldavél í lúkar. Siglingatæki. Miðunarstöð og talstöð er í bútn um og dýptarmælir að Simrad gerð með Astic útfærslu. Með' þeim út- búnaði er hægt að sjú fiskitorí- ur sem eru uppi í sjónum og kem aristafla, en kristslíkneski og kross á altari. í þaki er ekki hvelfing, heldur standa sperrur undir þaki og skammbitar. í kirkjunni eru allir gluggar úr lituðu gleri og glugg- ar tvöfaldir, þar sem glært gler er utan við það litaða. Vígsluathöínin hefst kl. 1,30 og mæta þar hempuklæddir prestar og prófastar af Suðurlandi, biskup landsins og vígslubiskup. Síðar um daginn, að vígslu lokinni, eða nán ar tiltekið kl. 6 hefst messa í kirkj unni og prédikar þar séra Bjarni ur þetta sér sérstaklega vel á síld veiðum. Aftan við stýrishús er klefi skip stjóra, rúmgóður og vistlegur. í lúkar framí og káetu afturí eru (Framhald á 2. síðu.) Hornfirðingar afla vel við Hrollaugseyjar Frá fréttaritara Tímans á Hornafirði. Þrír heimabátar róa frá Horna- firði og hafa þeir aflað ágætlega að undanförnu. Eru þeir oft með um 15 lestir úr sjóferðinni, sem þykir góður afli. Bátarnir róa allir með net og stunda veiðarnar mest i við Hrollaugseyjar. Það þykir tíðindum sæta, að göngufiskur gerir lítið vart við sig á þessum miðum og er afl- inn aðallega smáfiskur. Eru því lík ur til að göngufiskurinn sé ókom ínn. Auk Hornfirðinganna stunda nokkrir Austfjarðabátar veiðar á þessum slóðum, meðal þeirra tveir bátar frá Fáskrúðsfirði og einn frá Djúpavogi. Inflúenzufaralíiur í Vestmannaeyjum: Helming stúlkna vantar til starfa í fiskiðjuverunum Frá fréttaritara Tímans í gær. Inflúenzufaraldur herjar á Vestmannaeyjar um þessar mundir og liggur fjöldi manns. Lætur næn stúlkna vanti nú til starfa í fiskiðjuverunum. nærri að helming Reynist erfitt að vinna úr afl- anum, sem að landi berst, og tekst aðeins með mikilli aukavinnu þeirra, sem uppi standa. Á marga báta vantar 1—2 menn, en ckki hafa róðrar fallið niður enn vegna veikinda þessara. ! Afli tregur. I _ Afli er tregur um þessar mundir. ; í gær fengu bátar 1000—1500 íiska i og hefur s\'o verið um lsríð. Nú búast menn við hinni árlogu afla , hrotu, sem kennd er við páska, . og þykir hætta á að veikindáfar- aldur þessi skapi mikla erfiðle.ka, ef framhald veröur á honum. Sambandssklp með salt. Eitt Sambandsskipanna er vænt- anlegt hingað með saltfarm. Lélegur afli Keflavíkur- báta í marzmánuði Frá fréttaritara Tímans í Keflavík: Afli er mjög tregur hjá Keíla- víkurbátum og eru horfur á því, að marzmánuður, sem venjulega er aflasæll við Faxaflóa ætli að bregð ast hvað afla snertir að þessu sinni. Marga undanfarna daga hafa bát- arnir verið með 6—10 lestir í róðrí og var svo enn í gær. Bátarnir beita loðnu og róa 2— 3 klukkutíma út frá Skaga og er því ekki stutt róið, eins ®g nú standa sakir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.