Tíminn - 23.03.1956, Blaðsíða 12

Tíminn - 23.03.1956, Blaðsíða 12
Veðrið í dag: Hæg austlæg átt. Úrkomulaust og víða léttskýjað. #0. árg, Föstudagur 23. marz Hitastig í nokkrum borgum kl. 18 Reykjavík, 6 stig, Akureyri 4, Kaupmannahöfn 2, London 9, París 10, New York 10 stig. Undralyf varnar rotnnn maí- væla - varðveitir gæði og bragö 11111111111111111111111 | Efiið [HúsbyggingarsjóSinn | Happdrættismiðar Húsbygging- I arsjóðs Framsóknarinanna eru | nú tll sölu í öllum sveitum, | kauptúnufli og kaupstöðum | landsins lijá hundruðum áhuga- | manna, er vinna að því að = margra ára draumur Fram- = sóknarmanna, um eigið flokks = Iicimiii i -höfuðstaönum, verði | að veruleika. 1 Margir hafa þegar komið á | skrifstofuna, eða skrifað þang- | að, og beðið um viðbótarmiða | til að selja. Þeir, sem enn bafa I ekki fengið miða til sölu, en | óska eftir því, eru beðnir að I hafa samband við skrifstofu | happdrættisins í Edduhúsinu. | | Sími skrifstofunnar er I 81277 Sérfræðingar fullyrða að uppfinningin sé stærsfi atburður í matvælaiðnaði í 25 ár - American Cyanamid Company teSur sönnuð stórfeild áhrif Auercmycins á geymsluþe! malvæla Fyrir skömmu birti hið kunna ameríska efnaiðnaðar- fyrirtæki Ameriean Cyanamid Company niðurstöður sínar af notkun efnisins Aureomycin til varnar rotnun og skemmd um í matvælum, og hafa þær vakið mikla aíhygli víða um lönd. Sr svo til orða tekið af sérfræðingum, að hér sé um að ræða byltingu í matvælaiðnaði og merkasta atburð á því sviði í 25 ár. Kjarnorka og kvenhylli á Sauíárkróki ■liiitiiiiimiiiiiiiiiiiiii iiiliimiillllliiilliirriiiiuiii .Einkum hafa þessar fregnir vak ið athygli í matvælaframleiðslu- löndum, t. d. meðal fiskveiðiþjóða sem hér eiga mikiila hagsmuna að gæta. Fyrir skömmu birti kanad- íska fiskveiðitímaritið „Canadian Bevan ræíiir um Sialím: Kommúnisminn gerði hann að einræðisherra London, 22. marz. — Þau ummæli eru í dag höfð eftir hinum kunna foringja vinstri arms brezka Verkamannaflokks- ins, Aneurin Bevan, að hið kommúnistíska skipulag hafi átt sök á því, að Stalíu varð að þeim miskunnarlausa einræðis herra og grimmdarsegg, sem nú er fullsannað að liann liefir verið, en ekki hitt. að hann hafi að eðlisfari verið þaunig sinn- aður. Eru þetta næsta athyglisverð uminæli frá manni eins og Bevan, sem löngum hefir verið grunaður um að vera komm- úr.isina;. fremur hiynntur en hitt og auk þess hefir haft að- stöðu til að kynnast mönnum og málefnum þar eystra öðrum ' fremur. Tvö námskeið í verzlunar rekstri í Samvinnuskólanum Ætliíð starfsíólki samvinnufélaga um land allt Bóndinn: GuSjón Sigurðsson. Kona þingmannsins: Frú Jóhanna Blöndak Sauðárkróki 20. marz. Sæluvika Skagfirðinga laak með lokadansleik í Félagslieimilinu Bif röst, sunnudaginn 19. þ. m. Skemmt I anirnar stóðu aíla daga. I Leikfélag Sauðárkroks sýndi | „Kjarnorku og kvenhylli“, leik- j s+jóri var Eyþór Stefánsson, auk : þess voru sýndir þrír smærri leik- I ir. Karlakórinn Sleipnir og kirkju kór Sauðárkróks sungu. Kvikmynda jsýningar voru alla dagana. Vísna J keppni var og oft. Dansleikir voru ! fimm kvöld. I Veður var svo gott, sem verða i mátti, logn og sólskyn alla vikurm Samvinnuskólinn mun í maímán- uði uæstkomaudi halda tvö nám- skeið í nútíma verzlunarrekstri og skrifstofuhaldi, og eru námskeiðin ætluð starfsfólki samvinnufélag- anna um land allt. Námskeiðin munu standa í viku hvort og vcrða haldin í Bifröst f Borgarfirði. Fyrra námskeiðið, sem ha'ldið verður 6.—12. maí, verður fyrir húðarfólk, og hið síðara, haldið 13.;—19. maí, verður fyrir skrifstofu fólk. Verður kennt með fyrirlestr urfi, myndræmum, kvikmyndum og notuð kennsluverzlun, sem verið er að koma fyrir í skólanum. Munu hinir færustu sérfræðingar verða fengnir til að kenna á nám skeiðunum. Ætlunin er, að slík námskeið fyrir starfsfólk og trúnaðarmenn samvinnufélaganna verði í framtíð inni fastur liður í starfsemi Sam- vinnuskólans, og að þar verði jafn an kostur að kynnast nýjungum og nýjustu tækni í verzlun og við skiptum. Kostnaður við námskeiðin verður 700 krónur fyrir vikudvöl, uppi- hald og námsgjald. Fræðsludeild SÍS veitir allar upplýsingar um námskeiðin. Fisherman" ítarlega grein um þessa nýjung, og alveg nýskeð ræddi norska blaðið Fiskets Gang þessi mál og endursagði efni kan- adísku greinarinnar. Má ætla, að þessar heimildir séu áreiðanlegar, og með því að hér virðist vera um stórmerka nýjung að ræða, endur- segir Tíminn hér á eftir aðalefni þessa máls eftir þessum heimild- um! Ritið skýrir svo frá: Bylting í geymslu matvæla. Bylting hefir nú orðið í geymslu matvæla, þannig, að á matborði framtíðarinnar verður hægt að fá meir.i og meiri nýjan mat, sem um leið verður ódýrari. Ástæðan til þess er sú, að nýlega hefir fund- izt efni, sem kemur í veg fyrir skemmdir í matvælum, svo sem kjöti og fiski. Aðferð þessi kall- ast Acronize og hefir þau áhrií', að hið ferska bragð matvælanna helzt alveg og hið upprunalega útlit vörunnar. Efnið kemur í veg fyrir gerlagróður, sem skemmdun um veldur. Merkustu tíðindi í matvæla- iðnaði í 25 ár! í skýrslu frá American Cyana- mid Company er uppfinningu Aer onize-aðterðinni lýst sem hreinni byltingu í meðferð og geymslu matvæla og sú langstærsta bylting, sem orðið hefir síðan frysting matvæla var fundin upp fyrir 25 árum. Með margfalt minni skemmdum og. rýrnun matvæla verður verðið lægra, ekki sízt þar sem aðstæður eru erfiðar til fryst ingar matvæla. Þeir, sem hafa not að Acronize, fullyrða, að það komi alveg í veg fyrir skemmdir í mat- vælum. Matvæla- og lyfjayfirvöld Banda ríkjanna hafa skýrt frá því, að mjög góður árangur hafi náðst! svæði þau, sem valinn yrðu í þessu með notkun Acronize við geymslu i skyni skyldu ekki vera sérlega fuglakjöts. ,,viðkvæm“ eða hernaðarlega mikil (Framhald á 2. síðu.) væg. 100 aðkomumenn á sæluviku Skagfiröinga þegar flest var Fjörugur umræSufunáur um bókmenntir á föstudagskvöldiö með 5-7 stiga hita. Enda var meira fjölmenni hér en áður hefir þekkzt á slíkri viku eða um 1000 manns var hér á laugardag víðs vegar að, Reykjavík, Akranesi, Blöndu ósi, Skagaströnd og Akureyri. Fjörugur umræðufundur. Á föstudagskvöldið gekkst hið nýstofnaða Stúdentafélag Skagfirð inga og Húnvetninga fyrir umræðu fundi og var Kristmann Guðmunds son, rithöfundur, málshefjandi og ræddi um bókmenntir, urðu fjörug ar umræður og tóku margir til máls. Stassen Seggur fram nýjar tiS- um ví; London, 22. marz. — Sem kunugt er stendur nú vfir fundur undirnefndar S. Þ. um afvopnunarmál og er hann háSur í London. I dag bar fulltrúi Bandaríkjanna í nefnd- inni, Harold Stassen, fram tillögu, sem gengur skrefi lengra en áður um raunhæfar aðgerðir 1 málinu. Lagði hann til að komið yrði á fót í Bandaríkjunum og Rússlandi gagn- kvæmu eftirliti með herbúnaði á tilteknum svæðum, sem væru 20—30 þús. fermílur að stærð. Yrði þetta gert í til- raunaskyni um tiltekinn tíma, svo að báðir aðilar gætu myndað sér skoðun á framkvæmd í reynd. t Tók hann jafnframt fram, - Frá sýningu Valtvs Péturssonar Líósin.: Sveínn Sæmundaaon Sýning Valtýs Péturssonar, seni nú stendur yfir í Listamannaskálanum hefir verið fjölsótt og verk þau, sem þar eru sýnd, orðið sýningargestum ærið umhugsunarefni. Margar myndir hafa selzt. Þessi mynd var tekin á sýningunni í gær. að Skipti á sérfræðingum. f Þá lagði hann ennfremur til að þessi sömu ríki tilnefndu sérfræð inga í ýmsum tæknilegum greinum, sem færu í gagnkvæmar heimsólm ir og ynnu að lausn vígbúnaðar- vandans í heild. ! Höfn og flugvöllur. Þótt eftirlitsvæði þessi ættu ekkl að vera sérlega mikilvæg heinaðar lega yrðu þau þó að ná yfir sam« fellt landsvæði og þar yrði að vera fyrir hendi höfn, einn flugvöilur, ein endastöð járnbrautarlínu og einhver hernaðarleg mannvirkí. Yrðu meðlimir í eftirlitsnefndinni að fylgjast sem bezt með öllu um tiltekinn tíma og skila síðan áiiti til afvopnunarnefndar S. Þ. , Rauuhæf byrjun. Stassen benti einkum á, aö með framkvæmd þessara tveggja íil- lagna mætti gera raunhæfa byrjuu til eftirlits, án þess þó a'ð aðliar þyrftu að leyfa aðgang að mjög hernaðarlega mikilvægum stöðum þegar í stað eða veita upplýsing ar um hernaðarleg leyndarmál. Þeg ar traust hefði skapast mætti síðan færa út kvíarnar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.