Tíminn - 08.04.1956, Blaðsíða 1
12 síður
ILskriftarsími TÍMANS er 2323.
Fylgist með
TÍMANN.
tímanum og lesið
40. árg.
Reykjavík, sunnudaginn 8. apríl 1956.
Skrifað og skrafað, bls. 7
Lífið í kringum okkur, bls. 6
íslenzkuþáttur Halldórs Halldórs-
sonar, bls. 4
Munir og minjar, bls. 4
80. blað.
Glæsilesur fundur Framsókn
Ágæter lundur í Ólafslir'Sá ií fyrrakvSM.
Jóm Jámsson, bóndi á Bi)ff‘/isstöóurs verUur
annar maSur á lista flokksks i Eyjafiríi
Frá •?rétfaritara Tímans í ÓlafsfirSi á Akureyri.
Annar fundur Frarasóknarmannu í SyjaricCfi að þessu sinni
var haldinn í ÓMsfirði í fyrradag, en þriðji iundurinn á
Akureyri síðdegis í gær. Á þeim fundi var íiikynt, að Jón
Jónsson, bóndi á Böggvisstöðum, hefði orðið við þeim íil-
inælum að verða í öðru sæti á lista Fraxnsóknarmanna í hér-
aðinu. Ákvörðun um Bernharð Stefánsson, alþingismann, í
fyrsta sæti hafði áðuv verið tekin, en um skipun í þrið.ja og
fjórða sæti er ekki enn fullráðið.
Fundurinn í Ólafsfirði var mjög
fjplsóttur. Þar fluttu þeir Eysteinn
Jónsson fjármálaráðherra og 3ern
harð Síefánsson alþingismaður
erindi.
í gær héldu þair svo til Akur-
eyrar, og þar boðuðu Framsóknar
menn til fundar að Hótel KEA síð-
degis. Sóttl þartn fund á þriðja
hundrað manns, þar fluttu þeir Ey ;
steinn og Bsrnharð íramsöguerindi j
en síðan urðu allmikiar umræður.!
Kom fram miklll einhugur fundar !
manna, og var fundurinn hinn:
glæsilegasti. !
iFramhald á 2. síðu.> '
íslenzkir kommúnistar hafa
iátað rússnesku réttarmorðin
Miðstjórnaifundur
annað kvöld
Fundur í miSstiórn Fram-
sóknarflokksins verður hald-
inn á mánudagskvöldið ki.
8 30 (annað kvöid) í flokks-
herberginu í Alþingishúsinu.
Sjöunda grein
Sú misprentun varð í gær í grein
inni, þar sem prentuð var upp upp-
sagnargre in herver ndarsatnn ings-
ins, að hún var talin 6. gr. samn-
ingssins, en hún er 7. grein hans.
Leiðréttist þetta hérmeð.
Þeiira hliitur er samt eítir aS játa sam
áhyrgS sína eftir loísÖEginn xm mssn-
eskt réttarfar síSnstn áratugina
Islenzka ^óíin spyr: Ætla t>eir alS halda
áfrara að trúa í blindni á rússneska dýrcS?
Þjóðviljinn birtir í leiðara sínum í gær stórfelldustu játn-
ingu, sem íslenzkir kommúnistar hafa nokkru sinni gert.
Menn hafa beðið þessarar játningar undanfarið eftir síðustu
fregnir frá Rússlandi, en hún hefir dregizt, og menn hafa
verið að hugleiða, hvort kommúnistar ætluðu að humma hana
fram af sér. Þessi játning hefir staðið dálítið í þeim, en nú
er hún komin, því að þeim var ekki lengur sætt. Þessi leiðari,
sem nefnist RÉTTARGLÆPIR, er svo sögulegur, að Tíminn
telur ástæðu til að birta meginkafla hans, og fer hann hér
á eftir:
L’óam.: Sveinn SæmumÍBsoc
Frú Botlil Begtrup, ambassador Dana hér, opnar dönsku listsýninguna. Vinstra megin sitja forsetahjónin.
Danska listsýningin opnuð með viðhöfn í gær:
Þannig túlkar þjóð hinna sólhýru
sunda land sitt og lífsviðhorF
'' Hin opinbera danska listsýning var opnuð í Listasafni ríkis-
ins í gær me'ð viðhöfn. Viðstaddir opnun sýningarinnar var
forseti íslands og frú og f jöldi annarra gesta. Sýninguna opn-
aði frú Bodil Begtrup ambassador Dana á íslandi.
Sýningjn var opnuð stundvíslega
klukkan tvö. Pátmi Hannesson,
formaður hinnar íslenzku starfs-
nefndar sýningarinnar, tók á móti
gestuxn, Bjarni Benediktsson,
menntamálaráðherra, flutti ræðu,
en að því búnu opnaði frú Bodil
Begtrup hinn danski ambassador
á íslandi sýniriguna sneð ræSu,
sem birt er hér í blaðinu.
Að opnunaratn '.'a iak'.nni r.koi)
uðu gestjr sýnmguan. sem breði e,-
fjölbreyvt og sks~nrjt:.leg. Eru bar
um 200 listavevk ti 150 :" \!verk
og 50 höggmyndir. Ei.ns og Llend-
ingum er kunnugt :tendur Jönsk
myndlisí á mjög hiu stigi og hafa
íslenzkir J.istamenn rcikið átt sam-
au að SEPÍda við starfsbræður sína
í Danij'.tö'k, e.nda margir íslenzkir
xnyrídlt.rarmpnn dvalið þar lengi
vio nám og vinnu. Er vel mælt
kjá Pálma Hannessyni, formanni
hinnar íslenzku starfsnefndar, þar
sem hann segir í ávarpi sýningar-
skrár: „Er oss íslendingum mikil
aufúsa að sjá, hversu þ;óð hinna
sólhýru sunda túlkar land sitt og
lífsviðhorf“.
Hin danska heiðursneínd sýning
arinnar er þannig skipuð: H. C'.
Hansen, forsætis- og utanríkisráð-
herra, Julius Bromholt, mennta-
málaráðherra, frú Bodil Begtrup,
ambassador Dana á íslandi, Erick
Struckmann, listmálari, formaður
listamannanefndar menntamála-
(Framhald á 2. siðu.)
„Ráðamenn í Sovétríkjunum
og nokkrum alþýðuríkjanna hafa
lýst því yfir að þar í löndum
liafi um skeið viðgengist mjög
alvarlegt ástand í réttarfarsmál-
um. Saklausir menn hafi verið
teknir höndum, þeir hafi verið á
kærðir gegn betri vitund með
upplognum sakargiftum og föls-
uðutn gögnum, sumir þeirra hafi
á cinhvern óskiljanlegan hátt ver
ið knúnir t'l að játa á sig afbrot
sem þeir höfðu aldrei framið.
Sim,:'' h"'"ir menn voru teknir
af lífi, aðrir settir í fangelsi.
Ráðamenn í þessurn löndum
játa þamtig að þar hafi verið
frantin hin herfilegustu glæpa-
verk, sem h’jóta að vekja viðbjóð
og reiðl hei"a"!egs fó’ks um al!
an heim. Það þarf ekki að taka
fram að slík verk eru i fulikom
inni andstöðu við sósíaiisniann,
hugsjónir hans um manúgildi og
siðgæði, og engir menn kveða
upp þyngri dóma yfir þeim vt-rk
um en sósíalistar.
Óhæfuverk hafa blettað sögu
mannkynsins frá upphafi vega.
tFramhald á 2. síðu.'
i Eiga þeir sér enga I
[ réttlætingu?
1 Hvorki í Vísi né Morgunblað- i
1 inu í gær, gat að lesa nokkra i
| skýringu eða leiðréttingu á i
| þeim röngu fregnum, sem er- =
| Iendar fréttastofur hafa að und-1
! j anförnu flutt um íslenzk mál I
! | eft.ir heimildum fréttaritara \
i sinna hér á landi, en þeir eru j
: i starfsir.enn þessara blaða. Þess j
1 i hefði mátt vænta, að þessir j
| fréttaritarar hefðu reynt að 1
E gera hreint fyrir sínum dyrum, j
: I og það er hart, ef menn verða j
j i að trúa því, að rangfærslurnar j
: i séu beinlínis frá þeim komnar. j
i i Hitt væri óneitanlega skemmti- j
í i legra að mega treysta því, að j
j i rangfærslurnar væru hinum er j
j i lendu blöðum að kenna en ekki j
j 1 íslenzkum mönnum. Þess er j
j 1 enn vænzt, að þessir aðilar j
| reyni að gera hreint fyrir sínum j
| dyrum.
NIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIKIIIMIIIIIIHIIIIIUIIIIIIM
Tveir nýir bátar bætast í
fiskiflota Hornfirðinga
Höfn i HornafirSi í gær.
í gær komu hingað til Hornafjarðar þeir tveir nýju bátar
frá Danmörku, sem tafizt hafa um skeið vegna ísa og verk-
falla. Eru þeir þegar byrjaðir róðra.
Bátamir
Hluti dönsku listsýningarinnar.
Lióstn.: bveimi öæmunuason
áttu upphaflega að
koma upp úr áramótunum. Þeir
heita Akurey og Helgi og eru báð-
ir eins að stærð og gerð, 53 lestir
með 230 hestafla dísilvél. Þeir eru
búnir öllum venjulegum siglinga-
tækjum. Sími er frá stýrishúsi
fram í háseteaklefa. Eigandi Akur-
eyjar er Haukur Runólfsson og
fleiri, en eigendur Helga eru
Tryggvi Sigurjónsson og Ólafur
Runólfsson. Bjarni Runólfsson og
Guðjón Jóhannsson sigldu bátun-
um heim, en þeir voru smíðaðir í
Faaborg.
Bátarnir fóru þegar út til róðra
í dag. Afli báta hér er alltaf góð-
ur, og mun Gissur hvíti nú vera
búinn að fá um 100 skippund, en
það er með hæstu — ef elcki hæsti
— afli báts á þessari vertíð á land-
inu. Hornafjarðarbátarnir eru nú
ov<hiir fimm. AA.