Tíminn - 08.04.1956, Blaðsíða 9

Tíminn - 08.04.1956, Blaðsíða 9
.'&T MI tN N, sumnKlaginnn 8. raþrll 1956. Eftir H A N S MARTÍN 78 þér frá því öllu saman. Guð minn góður, það er hræðileg saga, sem ég vildi helzt þegja yfir. Komdu, seztu hérna. Hún dró stól til hans, settist og lagði handleggina yfir axlir hans. — Segðu mér það allt saman, Bertie. Hann endurtók frásögnina, sem hann hafði sagt Margot og Joop um nóttina. Stundum fann hann hana stirðna upp og nokkrum sinnum lagði hún vanga sinn að hans. Þegar hann lýsti því, hvernig Jimmy nálgaðist meðfram eldinum og því, hvernig viftan sökk í háls hans, tók hún knipp. Hann skýrði fyrir henni vafa sinn á því, að honum bæri að þegja yfir þeim atburði, eins og Mar got og Joop vildu. Soffía stóð upp eins og sá, sem valdið hefir. — Bertie, þetta mátt þú aldrei segja, aldrei. Ég þakka hinum almáttuga fyrir, að þú varðir þig, og batzt enda á líf þessa manns. Nei, þú mátt aldrei ásaka sjálfan þig. Hann hneigði höfuðið. —Gott og vel, Soffía, ég skal þegja, lofaði hann. — Ég græt ekki yfir því, að Maríanna er farin. Ekki núna, þegar þú situr hér með reif að auga og þjáningarverki. Ef til vill senna. Því að við vitum, að allar leiðinlegu minningarn ar gleymast; en hinar fegurri verða eftir. Já, senna munum við minnast Maríönnu, eins og hún var fegurst og bezt, og við munum jafnvel fegra hana í minningum okkar. En ef hún lifði núna, eftir þessa nótt, myndi ég hata hana. Soffía talaði með þjósti, og greip fast um stólbakið. — Ég myndi ekki geta þolað hana, sem réðst þannig á húsið þitt aðeins til að eyðileggja, og varpaði svo steini í þig, þegar hún fór, til þess að reyna að limlesta þig. Nei, þaö hljómar barkalega, en ég gleöst yfir því að hún er látin. — Þetta var samt sorglegur dauðdagi, Soffía. — Nei, hún hvarf á braut þegar hún fann til sigurs, vegna þess, að hún hafði kom ið fram hefndum á þér, sem allt hatur hennar beindist að. Hún vissi, að hún hafði bæft með steininum. Nei, þetta var ágætur dauðdagi fyr ir Maríönnu, og eins og komið er, harma ég hana ekki. Þau þögðu bæði. Soffía sett ist aftur við hlið hans. — Finnur þú mikið til, Bert ie? Hún strauk um hár hans. — Já . . . þetta er anzi sárt. Og Joop segir, að það sé hætta á lungnabólgu. Ég á að leggj- ast í rúmið. Og svo, Soffía, langar mig til að biðja þig um að koma með mér heim, vilt þú gera það? Vertu ekki ein eftir hérna, það er engin á- stæða til þess lengur. Ég verö hjá þér. Vitanlega. Ég mun hjálpa þér. Já. Hún stóð upp. — Ég kem með. Bernard sat og mókti í dimmri og kaldir stofunni. Hann heyrði hávaða að ofan, og ásakandi rödd gömh> kon- unnar. Honum fanns líða óratími á slysinu. Honum virtist sökin þar til Margot og Soffí tóku óhugnanlega mikil. En jafn- undir handleggi hans og hjálp óðum og þreytan minnkaði, uðu honum niður stigann og fannst honum sökin minnka inn í bílinn. Þær höföu-iþegar líka. lokið við að bera töfekur Soffiu J Að lokum gat hann hugsað niður. |um atburðinn, án þess að hann Bílvélin fór 4 gang. Soffía! finndi til sektar. stakk hendinni untíir hand Studdur af Soffíu gekk hann á eftir kistunni hina aldrei framar legg hans. — Ég mun _________ _______ koma í þessa götu, hvíslaði si’JttnleiÖ til grafarinnar. Mar hún. Þegar bílinn ók niður sandi veginn, sáu þau vagn trésmiös1 ins standa fyrir utan húsið, j það höfðu þegar verið negld! borð fyrir hurð vinnustofunn I ar. | — Það var vingjarnlegt afi , , þér, Margot, að hugsa strax' urnar voru Þaktar fjólubiáum I klösum og kastaníurnar got og Joop komu á eftir. Sólin brauzt fram >úr skýjaþykkn- inu. Soffía grét, þegar kistan var látin síga. Hann fann til friðar innra með sér. í lok maímánaðar blómstruðu síðustu túlípanarnir. Síren- breiddu út ljósgræn blöð sin. Bernard bar garðstólana og borðið út í garðinn og Soffía kom á eftir með sherryflösku fyrir þessu. Á slysstaðnum sá hann marga menn að sýsli. Soffía tók ekkert eftir þeim. Bernard féli í fasta svefn strax og hann var kominn í.og tvo glos rúmið. Það síðasta, sem hann tók eftir, var hljóðlátt fótatak Soffíu. (Framhald af 8. síðu.) Niðri í vinnustofunni fann ?.duSS°n’ . •• i- ,,,, , Flokagotu 69, Sigurþor Jakobsson, hun garðyrkjumannsdottur- öldugötu 47, Sveirni Scheving Sig^ Fermingar ina, sem var að Ijúka við að taka saman múrsteinsbrot og glerbrot. Soffía horfoi á eyði- legginguna með hryllingi. Hún sá myndina af sér, sem var strekkt á málaragrindina. Glerbrot hafði farið í mynd- ina, beint í hjartastað henn- ar. Reið og óttaslegin fjar- lægði hún brotið. Joop kom um miðjan dag. Þegar hann spurði Soffíu, hvort hún vildi fá að sjá lík Maríönnu, hristi hún höfuðuð. Hún var bitur í huga gagn- vart þessu dauðsfalli, sérstak- lega eftir að hún sá eyðilegg- inguna í vinnustofunni. Þeg- ar hún dró glerbrotiö út úr málverkinu, var eins og af henni létti einhverjum álög- um. Nú beindist hugur hennar aðeins að því, að gera Bernard til geðs. Það var ekkert rúm fyrir aðrar hugsanir. Joop tók eftir því, að henni virtist beinlínis vera ánægja að vinna í húsinu, og hvað eftir annað gekk hún að rúmi Bernards, og stóð yfir honum viðkvæm á svip. Honum virtist mótstöðuafl hennar fara vaxandi, og hann nefndi dauða Maríönnu ekki framar á nafn. Þegar Bernard vaknaði um nóttina, varð hann undrandi að sjá Soffíu í rúmi við hlið hans. — Sofðu áfram,Bertie. Þetta er ég. Margot og Joop lánuðu mér gestarúmið sitt. Þú verð- ur að sofa eins mikið og þú getur. Hönd hennar leitaði eft ir hönd hans. í hitasóttarmókinu varð hann skyndilega ofsahræddur við að falla í logana. Hann fann aftur krampann í hand- leggjunum, sem hann fékk, þegar hann sveiflaði viftunni. Hann æpti upp yfir sig og reis upp til hálfs. Hann var nú glaðvaknaður, og hugsaði skýrt um sök sínajstíg 8. :: DÖNSK LIST Opinber sýning í Listasafni ríkisins Opin daglega frá kl. 1—10. AÍSgangur ókeypis. ♦♦♦•♦«♦♦♦•♦•♦4 urjónsson, Brekkustíg 6. Ferming í Hallgrímskirkju, sunnudaginn 8. apríl, kl. 11 f. h. (Sr. Jakob Jónsson). Drengir: Elías Vilhjálmur Ein- arsson, Frakkastíg 24, Guðmundur Berteisson, Njálsgötu 106, ísólfur Þór Pálmason, Grettisgötu 6A, Jakob Birgir Guðbjartsson, Lauga- vegi 49, Kristján Bernhard, Flug- valiarvegi 1, Lárus Guðgeirsson, Hverfisgötu 73, Reynold Walton, Lindargötu 13, Sigurbjörn Egils- son, Öidugötu 53, Svavar Guð- björnsson, Njálsgötu 41, Theodór Þorsteinn Ingimarsson, Frakkastíg 21. Stúlkur: Ásthildur Sigurrós Theódórsdóttir, Skólavörðuholti 37, Ingveldur Sigríður Guðmunds- dóttir, Laugateigi 19, Marta Vil- hjálmsdóttir, Hverfisgötu 88C, Svala Stefánsdóttir Lyngdal, Frakkastíg 12. Ferming f Laugarneskirkju 8. apríl kl. 10,30. Prestur sr. Árelíus Níelsson. Stúlkur: Bára Breiðfjörð, Sogaveg 150. Björg Björnsdóttir, Vitastíg 8, Dórothea Sturludóttir, Efstasundi 70. Eygló Haraldsdóttir, Nóatúni 19. Fanney E. Pétursdóttir, Nóa- túni 18. Guðríður S. Friðfinnsdólt- ir Snekkjuvogi 21. Guðríður Páls- dóttir, Brávallagötu 8. Hallfríður Jakobsdóttir, Nökkvavogi 56. Helga Ósk Kúld, Hjallaveg 25. Jóna E. Guðjónsdóttir, Efstasundi 72. Jón- ína G. Haraldsdóttir, Hraunteig 22. Kolbrún Sæmundsdóttir, Miðtúni 24. Sigrún Björnsdóttir, Vatnsstíg 8. Svanlaug Sighvatsdóttir, Hita- veituveg 2. Drengir: Ágúst Guðjónsson, Efstasundi 72. Einar I. Egilsson, Karfavogi 17. Er- lendur Hálfdánarson, Nökkvavogi 17. Gunnar Jónasson, Skipasundi 21. Gunnar Sigurgeirsson, Lang- holtsvegi 58. Jakob Hálfdánarson, Þórsgötu 17. Jónas Georgsson, Braggi 3 við Elliðaár. Magnús Jó- hannsson, Kambsvegi 25. Magnús H. Jónsson, Grundargerði 9. Ómar Breiðfjörð Baldursgötu 26. Pálmi Hlöðversson, Efstasundi 78. Sigui’ð ur I. Sigmarsson, Melstað, Vatns- enda. Þórarinn Óskarsson, Skipa- sundi 69. Ævarr Björnsson, Vatns- Skaftfellingafélag- ið í Reykjavík minnir á sumarfagnaðinn laugardaginn 14. apríl. HANGIKJÖT — SKEMMTIATRIÐI DANS Félagsmenn vitji aðgöngumiða fyrir sig og gesti sína í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar á mánu- dag, þriðjudag og í siðasta lagi á miðvikudag. SkaftfelIingafélagitS. Tékknesk- íslenzka menn- íngarsambandíð heldur fræðslu- og skemmtifund í Gamla bíói í dag kl. 2,30. Dagskrá: 1. Thor Vilhjálmsson flytur erindi um tékkó- slóvenskar brúðumyndir. 2. Róbert Arnfinnsson flytur þætti úr Góða dátanum Svæk. 3. Sýndar verða brúðumyndir um ævintýri Góða dátans Svæk, gerðar af hinum heimsfræga Jiri Traks. 4. Stutt kvikmynd af brúðuhljómsveit eftir snill- inginn Skúpa. Þetta verður etrta tækifærið tií þess aS sjá þessar eirt- stæSu kvikmyndir. Aðgöngumiðar fást í Bókabúð Sigfúsar Eymunds- sonar, Kron í Bankastræti og í Bókabúð Máls og menn- ingar, Skólavörðustíg 21. — Verð kr. 10.00. Helgi V. Ólafsson — 18 ára gamall, þróttmikið ís- lenzkt ungmenni. Hann hef- ir eignazt þennan stælta líkama með því að æfa ATLAS-KERFIÐ. Kerfið þarfnast engra áhalda. Æf- ingatími: 10—15 mínútur á dag. — Sendum um allt land gegn póstkröfu. Utan- áskrift okkar er ATLAS- ÚTGÁFAN. Pósthólf 1115. Reykjavík. BAUTZ heyvinnuvélar Heyvinnuvélar frá Bautz verksmiðjunum hafa verið í |i notkun hér á landi í yfir 20 ár. Væntanlegar múga- og fi snúningsvélar fyrir dráttarvélar. Einnig rakstrarvélar fyrir hesta. GL0BUS H.F. ÁRNI GESTSSON, Hverfisgötu 50, simi 7148. ♦♦♦♦♦♦•♦♦♦*♦• ;: jxjy.fi • SU

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.