Tíminn - 19.04.1956, Qupperneq 1
Almennur fundur Framsóknar- og
AlþýSuflokksmanna í Hafnarfirði
annað kvöld kl. 8,30. Eysteinn Jóns
son og Emil Jónsson eru málshefj-
endur.
Almennur fundur, sem Framsókn-
ar- og Alþýðuflokksmenn boða til
í Borgarnesi á sunnudaginn kl.
3,30. Eysteinn Jónsson og Emil
Jónsson verða frummælendur.
40. árg.
Reykjavík, fimmtudagtnn 19. apríl 1956.
í blaðinu í dag:
Á bls. 6 og bls. 7 er birt stjórn-
málayfirlýsing og stefnuskrá
Framsóknarflokksins og Al-
þýðuflokksins. Allir, sem um
stjórnmál hugsa, þurfa að
kynna sér rækilega yfirlýs-
inguna.
89. blað.
Málefnasamningur Alþýðuflokksins og Framsóknarflokksins '
Ýtarleg stefnuskrá um alhliða viðreisn efna-
og þróttmikla framfarabaráttu
tcb
/, . Um þessa stefnu munu frjálslyndir
öum lcindiö umbótamenn í landinu skipa sér
1 í kosningabandalagi þessara flokka
Utanríkismáíastefnan mörkuí í samræmi viÖ
samjiykkt Álþingis í varnarmálunum
Alþyðuflokkurinn og Framsóknarflokkurinn hafa sem
kunnugt er myndað með sér algert kosningabandalag í öllum
kjördæmum landsins til þess að freista þess að brjóta blað
í íslenzkum stjórnmálum, koma í veg fyrir algert öngþveiti
í efnahagslífi þjóðarinnar og hefja örugga framfarabaráttu
fyrir hagsmunamálum hinna vinnandi stétta í landinu og
allrar þjóðarinnar. Um þessa stefnu hljóta og eiga allir frjáls-
lyndir umbótamenn að sameinast.
Á grundvelli þessa kosningabandalags og í trausti þess að þjóðin
veiti þeim samtökum hrcinan meirihluta á Alþingi, til þess að
framkvæma hana, hafa þessir flokkar gert með sér málefna-
samning, sem unnið skal eftir við löggjafarstarf og stjórn lands-
ins næsta kjörtímabii, og er hann jafnframt stefnuskrá þessara
flokka í kosningunum. Þessi stefnuskrá er birt hér í blaðinu í
dag í heild á 6. og 7. síðu.
Ljósm.: Guðni Þórðarson
Enn einn sinni bjóðum við gleðilegt sumar og þökkum fyrir veturinn. Við horfum bjartsýnir fram á Ieið
og vitiiKJ, að verkefnin kalla að hvarvetma. Eitt hið mesta þeirra er að græða landið, fjölga gróandi
grösum og gróðursetja skóga framtíðarimmar, fara mildum höndum um mold og sprota. Til heilla í því
starfi á komandi sumri.
Tímku óskar öllum landsmöniuim gleðilegs sumars
Selwyn Lloyd leið-
réttir
Russa
London, 18. apríl. — Selwyn
Lloyd, utanríklsráðherra lét svo
um mæJ: í dag að sú yfirlýsing
Kússa ua, að þeir myndu styðja
S. þ í vJSLeitni þeirra 11 að koma
á algj'jrum friði 1 löndunum fyrir
botni M.iójarðarhafsins. Hins vegar
hefðu verið margar rangfærslur og
mikið éamræmi í yfirlýsingu
Eússa. Hann sagði, að Bagdad-
band vær't varnarbandalag og
ekki stsírit gegn neinni þjóð.
Newswéek taldi dönsku konuiigs’ijónin
og dönsku stjórnina reyna að hafa áhrif
á stefnu íslendinga í varnarmáluniim -
heilaspuni frá rótum og sýeir algeran
fsekkingarskort á norrænum stjórnarháttum,
segir íorsæiisríðherra D. na í yfirlý'singu
íslenzka útvarpið skýrði frá því
í gær, skv. e'mkaskeyti frá Kaup-
maiupabk.a. a áJ C. Han -en, for-
sætiaráíðterra Dana hafi gefið yf-
irlýsingu var'"a.udi grein, sem
birzt ítafi í bandaríska tímaritinu
I stefnuskránni er fyrst og |
fremst heitið á allar vinnandi stétt
ir í landinu að sameinast um þessi
mál og tryggja með því samstæð-
an meirihluta á Alþingi, er hafi
bolmagn til að framkvæma hana
og stjórna með hagsmuni þeirra
fyrir augum.
Stefna frjálslyndra
umbótamanna
í stefnuskránni er gerð ýtarleg
grein fyrir þeim miklu vandamál-
um efnahagslífsins, sem nú steðja
að, en meginorsök þeirra er, að
ekki hefir að undanförnu verið
unnt að stjórna landinu án þátt-
töku íhaldsafla eða kommúnista,
þótt frjálslyndir umbótamenn hafi
haft kjörfylgi til að mynda meiri-
hluta á Alþingi, ef þeir hefðu stað
ið saman í kosningum.
Með kosningabandalagi
Framsóknarflokksins og Al-
þýðuflokksins er í fyrsta sinn
gerð ýtarleg og heilhuga til-
raun til þess að víkja sundr-
ungu vinstri manna úr vegi
og mynda bandalag þeirra,
bandalag, sem íslenzka þjóð-
in hefir beðið eftir um ára-
bil.
Á'hýouf lokksins og Framsóknarf lokksins
i Framsókaarfleklnirinn og AiþýFttfl’i.ft-iWrrfan boða 411 almenns
|' kjUendafundar í Hafnarfirði annað kvöld, föstudag. Fundurinn
vercur í Alþýðuhúsinu og hefst kl. 8,3í) síðdegis. Frummæiendur
á faiidinum verða Eysteinn Jónsson, ráðherra, og Emil Jónsson
1 aiþingismaður. ÖUum er heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir.
5 Kafnfirðingar, . fjölmennið á íiwjiisM »g ræðið stjórnmálin
^ fyrix kosningarnar.
I málefnasamningnum eru fyrst
rakin grundvallaratriðin i fram-
leiðslu, efnahagslífi og þjóðarbú-
skap landsmanna og stefnan mörk
uð í þessum aðallínum:
New iœeek. I grein þessari sé
sagt, Sð danska stjórnin muni í
sambandi við fund utanríkisráð-
herra Norðurlanda í Kaupmanna Viðreisn efnahagsmála
hofn leggja að islenzku stjórninni
að hednn á Keflavikurflugvelli
veroi ekki iátinn fara og að Danir
te'-ji fiug tiiSina þar mjög mikil-
væg i fyrir varnir ríkja í Norður-
Atlantshafsbandalaginu. Þá muni
einnig konungshjónin dönsku
reyna að telja íslenzkum ráða-
mönnum hughvarf varðandi á-
form um brottfiutning herliðs
frá ísiandi.
Hansen forsætisráðherra segir
um þessar fregnir blaðsins, að
þær séu hreinn heilaspuni frá
rótum. Danir muni ekki skipta
sér af innanlandsmálum á íslandi
og flugstöðvar þar séu algert inn
anríkismál íslendinga. Einkuni
(Framhald á 2. siSuJ
1. Samstarf sé milli ríkisstjórn
arinnar annars vegar og verka-
lýðs- og launþega, bænda og ann-
arra framleiðenda um kaupgjalds
og verðlagsmál.
2. Tekið upp verðlagseftirlit
en þó reynt að forðast innflutn-
ingshöft. Eftirlit með fjárfest-
ingu og stuðlað að jafnvægi milli
landshluta.
3. Hallalaus ríkisbúskapur
tryggður.
4. Bankakerfið endurskoðað,
pólitísk misnotkun banka fyrir-
byggð og seðlabankinn settur
undir sérstaka stjórn.
5. Skipulagning fyrirtækja,
sem vinna úr sjávarafla, með lög-
um til að tryggja útvegsmönnum
og sjómönnum sannvirði aflans.
6. Útflutningsverzlun með
sjávarafurðir verði endurskipu-
lögð með löggjöf.
7. Þjóðhagsáætlun verði gerð
árlega.
Ytarleg framíara-
áætlun
Þá felur stefnuskráin í sér
ýtarlega framfaraáætlun, þar
sem fjallað er um bætta
tækni og jafnvægi í byggS
landsins, aukna rafvæðingu,
efiingu landbúnaðar og auk-
ið lánsfé til framkvæmda,
aukningu útgerðar og bætt-
an aðbúnað sjómanna, efl-
ingu stóriðju og iðnaðar,
bætfar samgöngur í dreif-
(Framhald á 2. síðu.)
Almennur kjósendaíundur í Borgar-
nesi á sunnudaginn kemur
Framsókuarflokkurinn og A^þýðuflokkurinn boða almennan
kjósendafund í Borgarnesi n. k. sunnudag kl. 3,30 e. h. Fundur-
inn verður í samkomuhúsinu. Á fundinum mæta Eysteinn Jóns-
son fjármálaráðherra og Emii Jónsson alþm., og flytja framsögu*
ræður.
ecit óiimcir\