Tíminn - 19.04.1956, Síða 9
TíMIMN, fimmtudaginn 19. apríl 1956.
'^iiiiiiiiiiiiitiiiiiiiumiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiF
IB HENRIK CAVLING:
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiilililliiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimi'iiMmumiiiinoijiiiiiii.
3
— Líkist mér, endurtók
hann, það vona ég svo sannar
lega að ekki sé. Víst er ég skap
ríkur, en. . .
— Auðvitað eru þið ekki líkir
að skaplyndi, svaraði kona
hans, en útlitið. Hann er nærri
alveg eins og þegar við kynnt-
umst fyrst.
De Borch lagði handlegginn
blíðlega utan um konu sína.
— Var ég svona líkur bónda
karli í þá daga, spurði hann
og það var glettni í augum
hans, því hefir þú aldrei trúað
mér fyrir áður.
Hann kyssti hana létt á
kinnina.
— Komdu nú inn með mér
og drekktu síðdegisteið, sagði
hún ástúðlega.
5. KAFLI.
Sagan um viðureign þeirra
Brands verkstjóra og Andrés-
ar þarst eins og eldur i sinu
meöal vinnufólksins á Borch-
holm. Allir voru á Andrésar
bandi. Nú hafði Brandur loks
hitt ofjarl sinn. Og þegar fregn
in barst svo einnig um að óð-
alseigandinn hefði rekið Andr
és, greip um sig kurr meðal
fólksins. Enginn var í minnsta
efa um, að Brandur hefði unn
ið til þeirrar meðferðar, sem1
hann fékk. Sjálfur hélt Brand
ur áfram að fullyrða að á sig
hefði verið ráðizt að ósekju og
auk þess að óvörum, en það
var enginn sem trúði honum.
Hinriksen ráðsmaður yfir-
heyrði fjósakarlana, en þar|
sem atburður þessi fór fram í
matarhléinu, hafði enginn af
þeim heyrt eða séð neitt af
því sem fram fór. Hinriksen
hafði einnig rætt lengi við
Brand, en það hafði naumast
leittftil neins góðs, ef marka
mátti háðsglottið, Áem var á
Braiidi, þegar hann kom frá
þeim fundi.
Gátan leystist fyrst, þegai
Óli, sem var 12 ára drengur,
skýrði móður sinni frá því, sem
hann varð sjónarvottur að of-
an af heyloftinu yfir gripa-
húsinu. Óli var sonur fóður-
meistarans og móðir hans ann
aðist um reikningshald á
mjólkinm í fjósinu. Fjölskyld
an bjó á óðalssetrinu.
Naumast hafði Óli Jokið frá-
sögn sinni, þegar móðir hans
hljóp til og náði í mann sinn.
Fimm mínútum síðar hvarf
Óli og faðir hans inn á skrif-
stofu ráðsmannsins.
Andrés var að enda við að
láta niöur föggur sínar. Hann
var sárleiður yfir því, sem fyr-
ir hann hafði komið, en gat þó
ekki: séð, hvernig hann hefði
átt að haga sér öðru vísi en
hann hafði gert. Réttlætis-
kennd hans gerði uppreisn.
Maður gat ekki fyrst barið
mann og svo klagað hann fyr-
ir það sama, og hann var bar-
inn fyrir. Annað þessa var
nægilegt. Brandur var líka
meira ragmennið, fannst hon-
um. Að hlaupa í óðalseigand-
ann, þótt hann hefði fengið
nokkrar löðrunga, sem hann!
þar að auki verðskuldaoi sann!
arlega. Nú, en það varð eKki
við þessu gert, úr því sem kom
ið var. Andrés varð nú hugsað
til þess hvað hann ætti að gera
við bréf móður sinnar. Hann
gat að minnsta kosti ekki af-
hent það úr þvi sem komið
var. Þaö myndi líta út eins og
hann. . . nei þaö var óhugs-
andi. Andrési fannst hugsanir
sínar allar á ringulreið.
Þegar hann daginn áður
nafði mætt hinni sönnu móður
sinni á stígnum heim að setr-
inu, hafði hann fundið líkt og
sting í hjartastað. Tilfinning
hans sagði honum að þau
væru hluti hvort af öðru og
hann fann sterka löngun til
að snerta hana. En hvað þetta
var undarlegt allt saman.
Hann velti því stundum fyrir
sér, hvort þáð myndi vera
nokkur annar í öllum heimin-
um, sem líkt væri ástatt um
og hann. Hann hélt ekki. Þetta
1 var svo stórfurðulegt. En hvað
faðir hans var uppstökkur!
Nei, hann gat ekki hugsaö um
' hann núna. Ekki núna.
| — Vérið þér sælir, herra óð
alseiganöi, sagði hann rólega.
Hann fékk ekkert svar.
Andrés hafði naumast lokað
dyrunum á eftir sér, þegar óð
j alseigandinn áttaði .sig.
, — Segið mér nú sannieik
ann, Brandur Nielsen.
j Það er ekkert fleira að segja,
svaraði verkstjórinn rudda-
lega. Óðalseigandinn fann til
! ógeðs, þegar hann sá mein
fýsið blikið í augum hans.
— Því trúi ég ekki. Hafið
þér talað við Henriksen ráðs-
mann?
— Það væri víst til einhvers.
Óðalseigandinn hleypti brún-
um og var óhýr á svipinn.
— Hvað eigið þér við með
9
imiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiji
I GLEÐILEGT SUMAR! |
I OEsyverzIun íslands hi. I
iiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitii
| Nýtt undra bón (
| og ekkert nudd! |
JOHNSON'S PRIDE er nýtt =
húsgagnabón með miklum, =
langvarandi gljáa, sem þér H
fáið án nudds og erfiðis. ||
Pride heldur gljáa sínum, =
verst fingraförum og vökv- j§
um.
Pride léltir störfin ji
og veitir hvíid.
1 Umboðsmenn
Gleðilegt sumari
í =
REYKIAVÍK ! S
Gleðilegt SUMAR!
Húsgagíiav. Kristjáns Siggeirssonar
Gleðilegt SUMAR!
Gleðilegt SUMAR!
Stálsmiðjan h.f. iárasteypan h.f.
GLEÐILEGT SUMAR!
Sláfurfélag Suðtirlands
Gleðilegt SUMAR!
Gleðilegt SUMAR!
Klasðav. Andrésar Andréssonar h.f.
Gleðilegt SUMAR!
r
íslenzk-erlenda verzlunarfélagið h.f.
Gleðilegt SUMAR!
Gleðilegt SUMAR!
B 0 R G.
Gleðilegt SUMAR!
Sveirni Egilsson h.f.
miiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiíimiiiiiiiiiiiiiiiiiimijNiiiiiiiiiiiiimiiiiimiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimmiimmii.i; liiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiiiiiiiiiijiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmimiimmiiiimiiiiiiiiiiiiiiiimiimmiiiiiimimiiiim