Tíminn - 19.04.1956, Síða 11
T í 1Y11 N N, fimmtudaginn 19. apríl 1956.
11
Stýríi konungsflugvél
Dam hét í'lug'stjórinn á Alf Viking
konungsflugvélinni, er flutti dönsku
konungshjónin hingað og til Græn-
lands og heim aftur. Hann er einn
kunnasti og reyndasti flugstjóri SAS
flugfélagsins. Flugvélin Alf Viking
var nýlega búin að flytja danska ráð
herra heim frá Moskvu, er hún fór
í íslandsferðina.
Frá borgarlækni
Farsóttir í Reykjavík vikuna 1 •
apríl 1956, samkvæmt (20) starfandi lækna. skýrslum 22
Kverkabólga 32 (28)
Kvefsótt 85 (86)
Iðrakveí 19 (27)
Infiuenza 117 (207)
Iívefiungnabólga 3 (6)
Taksótt 1 (0)
Hlaupabóla 4 (5)
Útvarp frá Monaco
Kl. 9,10 i kvöld útvarpar brezka
útvarpið (Light program) af segul-
bandi ýmsu frá brúðkaupinu í Mon-
aco, þar sem Rainier fursti III. geng
ur að eiga leikkonuna Grace Kelly.
(Kirkjubrúðkaup).
ÚvarpiS í dag:
8.00 Heilsað sumri: a) Ávarp (Vii-
hjálrnur Þ. Gtslason útvarps-
stjóri). b) Upplestur (Lárus
Pálsson leikari). c) Sumarlög.
9.00 Morgunfréttir.
9.10 Morguntónleikar (plötur): a)
Fiðlusónata i F-dúr op. 24 (Vor-
sónatan) eftir Beethoven. b)
Sinfónía nr. 1 í B-dúr op 38
(Vorsinfónían) eftir Schumann.
10.10 Veðurfkegnir.
11.00 Skátaméssa í Dómkirkjunni
(Prestur: Sr. Bjarni Jónsson).
■ 12.00 Hádegisútvarp.
13.30 Útvarp frá útihátíð barna í
Reykjavík: Sungin sumariög og
flutt sumarkvæði.
15.00 Miðdegistór.leikar: Lúðrasveit
Reykjavíkur leikur.
15.30 Kndurtekið leikritið „Drauma-
stúlkan'' eftir Elmer Rice, í þýð
ingu Ásgeirs lljartarsonar.
17.00 Veðurfregnir.
18.30 Barnatími.
19.25 Veðurfregnir.
19.30 Tónleikar (plötur).
lþ.40 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.20 Sumarvaka: a) Einsöngur og
samsöngúr: Þuríður Pálsdóttir
og Kristinn Hallsson syngja. b)
Uppiestur: Þórbergur Þórðar-
son rithöfundur les kafla úr
bók sinni: „Sálmurinn um
blómið", c) Tónleikar (plötur).
d) Erindi: Á sumardaginn
fyrsta 1887 (Oscar Clausen rith)
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.05 Danslög, þ. á. m. leikur dans-
hljómsveit Kristjáns Kristjáns-
sonar. Söngkona: Sigrún Jónsd.
01.00 Dagskrárlok.
Manvísa
Hafnarf jard'arkírkja
Skátaguðsþjónusta kl. 11 í dag
Garðar Þorsteinsson.
Sr.
Nýlega voru gefin saman í hjóna-
band á Akureyri ungfrú Guðný Þór-
halla Pálsdóttir og Baldur Sveinsson
húsasmíðanemi. Heimili Oddagata 7.
Ennfremur ungfrú Guðrún Ingveldur
Benediktsdóttir og Hilmar Símonar-
son, togarasjómaður. Heimili: Skipa-
gata 5.
Tímarit:
Heima er bezt,,
3. hefti í hinum nýja búningi (4.
hefti árg.) er nýkomið út, rnjög vand
að að frágangi. Á forsíðu er mynd
af Guðm. Karli Péturssyni yfirlækni
og í heftinu er myndskreytt grein
eftir Áí’ha Jóifeson: „Þar sem lifið
og læknarnir búa“ — og er þar sagt
frá Fjórðungssjúkrahúsinu á Akur-
eyri og starfi Jækna og hjúkrunar-
liðs. Er þetta mjög ítarlegt og gott
yfirlit. Hákon Guðmundsson liæsta-
réttarritari heldur áfram að birta
frásagnir af hæstaréttarmálum í
þættinum „Blaðað í dómsmálum/1
Guðm. Jónsson. garðyrkjumaður seg-
ir frá „heimsókn hjá Jóhanni Sigur-
jónssyni." Þá er grein um ferð til
Suðurlands og dvöl á Stóra-Hofi
1920—1921, niourlag greinar Tómas-
ar Sigurtryggyasonar, með mörgum
myndum, Páll Bergþórsson veðurfr.
skrifar um veðrið í febrúar, Helgi
Valtýsson, bernskuminningar frá
Austfjörðum, Páll Guðmundsson
bóndi í Vatnaþyggð í Kanada ritar
um „forustufé“, þá er frásöguþáttur:
Lagt á Héðinsskörð eftir Hannes frá
Hleiðargarði, gVeinin dulskynjanir og
dulsagnir, framhaldssaga o. fl.
Útvarpið á morgun:
8.00 Morgunútvarp.
10.10 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
15.30 Miðdegisútvarp.
16.30 Veðurfregnir.
18.00 íslenzkukennsla; I. fl.
18.30 Þýzkukennsla; I. fl.
18.55 Framburðarkennsla í frönsku.
19.10 Harmonikulög (plötur).
19.25 Veðurfré'gnir.
19.40 Auglýsingar.
20.00 Fréttir. .
20.30 Dagiegt mal (Eiríkur Hreinn).
20.35 Kvöldvaka: a) Ólafur Magnús-
son frá ísafirði flytur frásögu-
þátt: Harmleikurinn á Kirkju-
bóli í Skutulsfirði 1656. b) fsl.
tónlist: Lög eftir Emil Thorodd
sen (plötur). c) Frú Guðrúií
Guðjónsdóttir les ljóð eftir
tvær borgfirzkar konur: Hall-
dóru B. Björnsson og Sigríði
Einars frá Munaðarnesi. d) Jó-
hannes Davíðsson bóndi í Hjarð
ardal flytur þátt úr minning-
um Gísla á Álftamýri.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Garðyrkjuþáttur: Hafliði Jóns-
son garðyrkjuráðunautur talar
um vorverk í skrúðgörðum.
22.25 Létt lög (plötur): Barnabás Ba-
kos og sígaunahljómsveit hans
leika; með hljóðisveitinni syng-
ur Josephine Varga. b) Kath-
ryn Grayson og Tony Martin
syngja lög úr kvikmyndinni
„Söngur eyðimerkurinnar".
23.10 Dagskráblok.
Fimmfudagur 19. aprál
110. cfagur ársins. Sumardag-
urinn fyrsíi. Tungi í suðri kl.
20,17. Árdegisfiæði kl. 12,50.
Síðdegisflæði kl. 0,15.
víkur er á sama stað kl. 18—8.
Sími Slysavarðstofunnar er 5030.
SLYSAVARÐSTOFA RBYKJAVÍKUR
í nýju Heilsuverndarstöðinni,
er opin allan sólarhringlnn. Næt-
urlæknir Læknafélags Reykja-
LYFJABQÐIR: Næturvörður er 1
í Reykjavíkur Apóteki, sími 1760
Holts apótek og Apótek Austur-
bæjar eru opin daglega til kl. 8,
nema á sunnudögum til kl. 4. —
Hafnarfjarðar- og Keflavíkur-
apótek eru opin alla virka daga
frá kl. 9—19, laugardaga frá kl.
9—16 og helgidaga frá kl. 13—16
Þjóðminjasafnið
er opið á sunnudögum ki. 1—4 og á
þriðjudögum og fimmtudögum og
laugardögum kl. 1—3.
Listasafn rikisins
í Þjóðminjasafnshúsinu er opið á
sama tima og Þjóðminjasafnið.
Þjóðskialasafníð:
Á virkum dögum kl. 10—12 og
14—19.
Náttúrugripasafnið:
Kl. 13.30—15 á sunnudögum, 14—
15 á þriðjudögum og fimmtudögum.
Tæknibókasafnið
í Iðnskólahúsinu á mánudögum,
miðvikudögum og föstudögum kl.
16.00—19.00.
Landsbókasafn ið:
Ki. 10—12, 13—19 og 20—22 alla
virka daga nema laugardaga kl. 10
—12 og 13—19.
Listasafn Einars Jónssonar
verður opið frá 15. þ. m. fyrst um
sinn á sunnudögum og miðvikudög-
um kl. 1,30—3,30.
£ * <
Larótf: 1. tormerki, 6. gang;, t. ijóði,
9. grískur skógarguð, 10. kvendýra,
11. skógartré, 12. hreppt, 13. manns-
nafn, 15. konan.
Lóðrétt: 2. nafn á þjóð (ef.), 3. herzlu
stokk, 4. dýranna, 5. grískt skáid, 7.
matast, 14. hljóm.
Lausn á krossgátu nr. 51.
Lárétt: 1. Japan, 6. lán, 8. ala, 9. Níl,
10. Bár, 11. aga, 12. ísi, 13. mök, 15.
barin.
Lóðrétt: 2. Alabama, 3. pá, 4. annríki,
5. Sarah, 7. glóir, 14. ör.
SOLUGENGI:
1 sterlingspund ............. 45.70
1 bandaríkjadollar ..... 16.32
1 kanadadollar............... 16.40
100 danskar krónur ......... 236.30
100 norskar krónur.......... 228.50
100 sænskar krónur ......... 315.50
100 finnsk mörk .............. 7.09
1000 franskir frankar ....... 46.63
100 belgískir frankar..... 32.90
100 svissneskir frankar .... 376.00
100 gyllini ................ 431.10
100 tékkneskar krónur ______ 226.67
100 vestur-þýzk mörk .... 391.30
Bæjarbókasafnið:
Staka „Bob“ Burns
Einn hefir lyst, en á ei ket,
og annar ket en misstir lyst —
fyrst ég hef ket og étið get,
og játa að lán mig setti ei yzt.
Stephan G. Stephansson.
Hún, ástin mín hún kann
á klæðum valið,
og kjóla á hún fleiri
en fái ég talið
Og hvern sem í hún fer,
jafn-fögur er hún,
— en yndislegust samt,
er engan ber hún.
Höf. óþekktur. Þýð. M. Á.
Tímarit
Blaðinu hefir borizt marz-apríl
hefti Úrvals. í heftinu er þetta helzt:
Áhrif lista á iífsnautn mannsins, eft-
ir Kristján Albertsson, Skilnaðargjöf,
Listin að lifa í hjónabandi, Hinn
helgi sjúkdómur, Sjórinn er óþrjót-
andi efnaauðlind, Flasmælgi og for-
vitni, Áhrif fyrsta umhverfis, Afreks
verk unnin á sjúkrabeði, Hvað er
hamingja? Þegar steinaldarmenn
kynnast járninu, Þjóð sem er að
glata fortíð sinni og tungu, Að byrja
nýtt líf, Sjálfstæði og ósjálfstæði í
skoðunum, Leyndardómurinn um rat
vísi laxins ráðinn? Er meyfæðing
hjá konum hugsanleg? Þorsti, Iðn-
byltingin síðari, Heilsurækt og ind-
verskar yogaæfingar, Drepsótt Vest-
urlanda, Sýnd og veruleiki á Jama-
íka, Sóun á snilligáfum, og sagan
Að lesa í lófa, eftir Max Beerholm.
— Hvers vegna segir þú henni ekki að við borðum alls ekki plokkfisk
þrjá daga í röð?
Skipaútgerð ríkisins
Hekla verður væntanleg á Akur-
eyri í dag á vesturleið. Esja er í
Reykjavík. Heíðubreið fór frá Rvík
í gærkvöldi austur um land til Vopna
fjarðar. Skjaidbreið fer frá Reykja-
vík á morgun til Breiðafjarðar. Þyr-
ill cr á leið frá Þýzkalandi til íslands.
Skipadeild SÍS
Hvassafell fór frá Haugasundi í
gær til Rostock. Arnarfell er í Ósk-
arshöfn. Jökulfell lestar frosinn fisk
á Breiðafjarðarhöfnum. Dísarfell
kemur við í Kaupmannahöfn í dag á
leiðinni til Rauma. Litlafell er á Ák-
ureyri, fer þaðan í dag til Reykja-
víkur. Helgafell er væntanlegt til
Keflavíkur i dag.
H.f. Eimskipafélag Islands
Brúarfoss fór til Neweastle 17.4.
fer þaðan til Grimsby og Hamborg-
ar. Dettifoss kom til Ventspils 17.4.,
fer þaðan til Helsingfors. Fjallfoss
fór frá Húsavík í gær til ísafjarðar
og Faxaflóahafna. Goðafoss fer frá
Reykjavík í gær til New York. Gull-
foss fór frá Hamborg 17.4. til Kaup-
mannahafnar. Lagarfoss kom til Rvík
ur í gær. Reykjafoss kom til Reykja-
víkur í fyrradag frá Hull. Tröllafoss
fór frá New York 16.4. til Reykja-
víkur. Tungufoss fór frá Rotterdam
16.4. til Seyðisfjarðar, Akureyrar og
Revkjavíkur. Birgitte Skou fór frá
Hamborg 13.4. til Reykjavíkur. Gud-
rid kom til Reykjavíkur 16.4. frá
Rotterdam.
Flugfélag fslands h.f.
í dag er ráðgert að fljúga til Ak-
ureyrar, Egilsstaða, Kópaskers og
Vestmannaeyja. Á morgun er ráð-
gert að flúga til Akureyrar, Fagur-
sólsmýrar, Hólmavíkur, Hornafjarð-
ar, ísafjarðar, Kirikjubæjarklausturs
og Vestmannaeyja.
Loftleiðir h.f.
Saga er væntanleg KI. 21.15 frá
Luxemburg og Stavangri, flugvélin
fer kl. 23 vestur um haf.
J
ó
s
E
P