Tíminn - 19.04.1956, Qupperneq 12

Tíminn - 19.04.1956, Qupperneq 12
Veðrið: Sunuau gola eða kaldi, dálítil rigning. *ð. árg._____ „Brostu, elsku Grace“, hvísla^i systir heimar En hún kreppti hneíaea enn íastar o g hvíslaSi ógreinilega - já Kvikmyndastjarnan fær nú alla titla manms síns — 142 aí tölu og ber emgiim íleiri í heiminum Monaco, 18. apríl. — Nákvæmlega kl. ellefu mínútur yfir tólf í dag hvíslaði hin ókr_ýnda drottning, Grace Kelly, „oui1' (já) við hina borgaralegu vígsluathöfn, sem fram fór í hásætis- sal furstahallarinnar í Monaco. Hafandi sagt það stutta orð var hún orðin furstafrú í minnsta ríki veraldar, sem jafn- framt er að margra dómi það skemmtilegasta. Ekki sást svo mikið sem votta fyrir brosi á andlitum þeirra Grace og furst- ans meðan á hinni stuttu, en hátíðiegu athöfn stóð. Fimmtud. 19. apríl 1956. Hiti á nokkrum stöðum klukkan 18: Reykjavík 10 stig, Akureyri 12 stig, París 5 stig, Kaupmanna- höfn 5 stig, New York 9 stig. Grace kreppti enn fastur en fyrr huefana framan á brjósti sér, áð- ur en hún hvíslaði iágt: „Já“. Þegar furstinn sá, að röðin var komin að honuni, var hann svo hygginn að væta varirnar með tungunni, svo að haas já varð skýrí og greinilegt. I>ví næst lýsti forsætisráðherrann þau lijón í nafni kemringsfjölskyldimnar og landslaga. „Brostu, kæra Grace.“ A3 því loknu sáu fréttamenn, að systir Grace leit til hennar og Um eitt hundrað geátir fylltu há sætissalinn, sem er fremur lítill. Grace Kelly og nánustu skyldmenni hennar komu fyrst. Kelly var khedd íburðarmiklum brúðarkjól með ljósum Beige-Alencon-knippl- ingum, yfir dökkrósrauðu tafti. Lá við gráti. Síðar kom prinsinn og þau tóku sér sæti sitt í hvorum stól, scm voru bakháir og stóðu á upphækk- uðum palli. Mátti greinilega sjá, að Grace Kelly átti fullt í fangi með að brynna ekki músum. Þau sátu hreyfingarlaus eins og mynda heyrðist hvísla mjög lágt: „Brostu styttur meðan forsætisráðherrann,' kæra Grace“. En brúðurin virtist Marcel Portanier las yfir þeim ekki gefa henni neinn gaum og hinn venjulega vígslutexta á var grafalvarleg sem fyrr. frönsku „ . , , „ Emginn fleiri titla í heimi. Kreppti hnefana og sagði Eins og áður segir var athöfnin hvislandi ja. stutt og fór mestur tíminn í að Loks kom þar, að forsæhsrað- lesa upp titla furstanSi sem ekki herrann, sem einnig er domsmala eru færri en 142 að tölu Hefir raðlierra, spu.ði: „Ungfrú, vil]ið enginn þjóghöfðingi fleiri titla á eftir nafni sínu, en furstinn. Og nú bætir kvikmyndastjarnan frá Holly wood þeim öllum aftan við nafnið sitt. i Kirkjuvígslan á tnorgun. Þar .eð furstinn er katólskur verður hjónavígslan að fara fram samkvæmt kirkjunnar venjum, ef hún á að vera gild. Athöfnin í dag dugir því ekki. Kirkjuvígslan fer fram á morgun með mikilli viðhöfn í dómkirkjunni í Monaco, sem ér forn og merkileg bygging. Það verð Rússnesku kommúuistaleið- togarnir komnir ti! London Samtök flóttamanna frá leppríkjunum mót- mæla harðlega komu þeirra til Englands - Eden leggur áherzlu á góðan árangnr heimsóknarinnar NTB—London, 18. apríl. — Þeir Bulganin og Krustjoff komu til London í dag ásamt fylgdarliði sínu. Skip þeirra kom til Portsmouth kl. 1 í dag og fóru þeir með lest til London inn á Viktoríujárnbrautarstöðina, þar sem Sir Ant- hony Eden, forsætisráðherra, og Selwyn Lloyd, utanríkisráð- herra, tóku á rnóti gestunum. flóttamanna írá kommúnistalönd- unum hafA dreift flugritum, þar Eden flutti stutta ræðu, þegar við komu lestarinnar og lýsti ánægju sinni yfir komu hinna rúss nesku ráðamanna til Englands. Bulganin svaraði á rússnesku og kvaðst óska þess, að England og Itússland myndu tengjast enn fast ari vináttuböndum en fyrr. í dag skoðuðu rússnesku kommúnista- leiðtogarnir London. Samtök þér ganga að eiga hátign Rainier III. Grimaldi, fursta yfir Mon- aco, sem hjá yður stendur“. Esja byrjar ekki f erð- ir fyrr en 4. maí n, k, Flokkunarviðgerð á m.s. „Esju“ (16 ára flokkun) er enn eigi lokið. Ekki er búizt við að skipið geti hafið áætlunarsiglingar á ný fyrr en 4. maí. Næsta ferð m.s. ,,Heklu“ mun breytast þannig, a ðskipið fari j ur aðal-serimonían og er ekki ó- austur um land til Akureyrar eftir ! sennilegt að kvikmyndastjarnan verði búin að fá sig fullreynda um það er henni lýkur, úr því að hún var gráti nær í dag. næstu helgi og snúi þar við og sigli austur um land til Reykjavíkur með viðkomu á venjulegum höfnum. Erlendar fréttir í fáum orðum □ Dag Hammarskjöld ræddi í gær viS Ben Gurion og fleiri forystu- menn Ísraelsríkis. — Óstaðfestar fregnir herma, að Hammarskjöld hafi tekizt að fá Araba og ísraels- menn til að semja vopnahlé. □ Brezka þingið ræddi í gær fjár- lagafrumvarpið. Urðu þar harðar og miklar umræður. □ Eisenhower kveðst fagna yfirlýs- ingu Rússa, að þeir styðji stefnu Vesturveldanna í málum landanna fyrir botni Miðjarðarhafsins. Eis- enhower sagðist vona, að þetta væri mælt af heilum hug og yrði framkvæmd jafnt í orði sem á borði. Maxwell Taylor hershöfðingi hafði hér skamma viðdvöl í gær Er a<S heimsækja varnarstötJvar Atlantshafsríkja Maxwell D. Taylor hershöfðingi, formaður herforingjaráðs Bandaríkjanna, hafði skamma viðdvöl hér í Reykjavík í gær á leið til Evrópu frá Bandaríkjunum. Flugvél hershöfðingjans lenti á Keflavíkurflugvelli í gærmorgun og dvaldi hershöfðinginn þar um stund, kannaði lið þar og ræddi við yfirmenn. Síðan hélt hann á- samt fylgdarliði til Reykjavíkur og tók Eysteinn Jónsson, sem gegnir störfum utanríkisráðherra í fjar- veru dr. Kristins Guðmundssonar, á móti honum í ráðherrabústaðnum við'Tjarnargötu. Viðstaddir voru m.a. Ólafur Thors, forsætisráð- nerra, Bjarni Benediktsson, mennta málaráðherra og ýmsir embættis- menn. Tveir kunnir, enskir sund- menn keppa hér í næstu viku í næstu viku eru væntanlegir hingað til keppni tveir kunnir, enskir sundmenn, þeir Graham Symonds, flugsundsmaður, Og Neil J. McKechnie, skriðsundsmaður, og munu þeir keppa j Þýzkalandi. Maxwell Taylor hers-jum þetta ferðalag þeirra um För hershöfðingjans var löngu ráðin, og er erindi hans að heim- sækja varnarstöðvar í Iöndum At- lantshafsbandalagsins og mun ferð- in standa í 3 vikur. í stuttu ávarpi, sem hershöfð- inginn flutti, lýsti hann ánægju sinni yfir komunni og þeim kynn- um, sem hann hefði á skömmum tíma liaft af varnarstöðvunum hér og þeim sérstöku vandamálum, sem þeim eru bundin. Eysteinn Jónsson ráðherra þakk aði hershöfðingjanum komuna. Fulltrúar Atlantshafsríkjanna eru hér velkomnir gestir, því að aukin kynni af málefnum Islands í þeirra hópi væri til gagns og á- nægju, sagði ráðherrann. Árnaði hann hershöfðingjanum og fylgd- arliði hans fararheilla. Flugvél hershöfðingjans lagði upp frá Reykjavíkurfiugvelli laust eftir kl. 3 áleiðis til Frankfurt í sem lýst er andúð á komu leið- toganna íil Englands. Þegar lestin nam staðar, birtist Bulganin í lestarglugganum og veifaði og brosti til Edens, sem beið komu þeirra. í ræðu sinni rakti Eden gang heimsmálanna síðan fundi æðstu manna fjórveld- anna lauk í Genf. Sagði hann, að margt hefði breytzt síðan. Eden kvaðst þess fullviss, að gestir hans væru honum sammála um það, að góður árangur þessarar heimsóknar þeirra væri mikilvæg ara heldur en allt annað. Bulganin sagði, að það væri nauðsynlegt að styrkja vináttu- bönd á milli brezku og rússnesku þjóðarinnar. Þó að hag- og stjórn málakerfi þessara tveggja landa væru mjög ólíkt. Þá sagði Bulg- anin, að það væri fyrir öllu, að þessar þjóðir myndu lifa saman í friði og vináttu. Þær byggju nú einu sinni á sömu plánetunni og því væri mikilvægt að tryggja frið inn. Mikill mannfjöldi var við járn brautarstöðina, sent íagnaði þess- um rússnesku ráðainönnum. Þó voru þeir allmargir, sem hrópuðu ókvæðisorð. Samtök flóttamanna höfðu látið dreifa flugritum við járnbrautarstöðina. Brezka lög- reglan hefir gert ntiklar varúðar ráðstafanir. Eftir móttökuathöfn ina var ekið í mikilli bifreiðalest til Claridge-hótelsins, þar sem Bulganin og Krustjoff munu búa. Við hótelið var and-kommúnist- iskum flugritum dreift og voru þau komin frá samtökum balt- neskra flóttamanna í London. Síðari hluta dags í gær óku Rúss arnir um London og skoðuðu m. a Westminster Abbey. Þeir vöktu mjög litla athygli, þar sem engin tilkynning hafði verið gefin út Symonds er einn af beztu flug- sundsmönnum í Evrópu. í vétur keppti hann á sundmóti í Moskvu og sigraði þar á 2:30,8 mín. í 200 m., en meðal keppenda var Ung- verjinn Tumpek, Evrópumeistari Einstök aflatregða á þess um tíma vertíðar í Eyjum Afli er enn tregur í Vejt-! mannaeyjuin, en á þessutn tíma’ vertíðarinnar er oftast ágætur afli í Eyjum og aprílmánuður bezti kafli vertíðarinnar. Netabátarnir fá nú yfirleitt lít-1 inn afla. Þykir gott ef þeir koma; nteð 8—10 lestir, en fjöldi báta er nteð miklu minni afla. Afli er | hins vegar góður á handfæri og cru þær veiðar stundaðar tals- vert, á nálægari ntiðum. Sjóittenii í Eyjum eru áhyggju fullir vegna aflaleysisins og virð ist mönnurn, sem fiskur sé nú alls ekki til staðar á bönkunum í hér í Reykjavík 26. apríl á sundmóti, sein Ármann og KR gangast fyrir, en daginn eftir keppa þeir í Keflavík og 29. apríl á Akureyri. í greininni og fyrrverandi heims- methafi. Auk þess hefir Symonds náð ágætum árangri í 100 m. flug- sundi ,en hann er aðeins 18 ára I að aldri. í fyrra var hann kjörinn sundmaður ársins í Englandi. McKechine er aðeins 17 ára, en hef r þó vertð fremsti skriðsunds- ma'ur í Englandi undanfarna mán- uti á vega’.engdum yfir 220 yards og me r. Hann hefir náð ágætum tímum á þeim vegalengdum. Á þelm sundmótum, sem þessir • Fran*J'aJ<i * 2. síöu.» svo ríkum mæli, sem áiSur. í því sambandi dettur ntönnum í hug nauðsyn þess að setja netaveið- inni elnhver takmork og ef t:I vill að koma á skyldukiaki, þegar hrognfiskurinn er vetddur, ein- og gert er á vorin. Fyrir þrjáííu árttm var til dæittb mikill fiskur á miðunum au-tan við Eyjar, þó nú sé -jaldgæft að þar fáist sæmi- legur afli. Atvinna er mikil í Eyjum við úrvinnslu aflans, enda berst dag lega töluverður fiskafli á land, því mikill bátafjöldi rær á vertíð í Eyjum. höfðingi er 56 ára garnall, vask-! London. Á morgun hefja þeir við- legur maður, sem býður af sér góð ræður við brezku stjórnina og an þokka. verður rætt um alþjóðamál. Þrýstiloftsfiugvél hrapaði í sjóinn í Njarðvíkum í gær Annar fkg3iia§urinn fórst, en hlnn várð við- skila við véHma og var bjargað nm borð í bát í gær steyptis þrýstiloftsflugvél frá varnarliðinu 1 sjóinn við Njarðvík og fórst annar flugmaðurinn af tveimur, sem I vélinni voru. Graltum Symonds. Atburður þessi skeði laust fyrir klukkan fjögur síðdegis í gær. Flug vélin var að búa sig til lend- ingar og segir sjónarvottur í Njarðvíkum svo frá, að hún hafi ' komið í óeðlilega lítilli hæð að flugvellinum. Sleppti hún benztn- Igeymi, er féll ofan I flag skammt 'frá þjóðveginum. En vélin hélt Jsarat áfram að missa flughæð og steyptist að lokum í sjóinn í liöfa ina í Njarðvík, Þegar vélin skall í sjóinn brota- aði hún í tvo hluta og sökk á svi.r stundu. Flugvélin kom í .sjóin ; skammt frá tveimur bátum, se t voru á höfninni, vélbátnum Ví ; og litlum bát, sem Einar Jóhan - son á. Annar flugmaðu-rinn va.á (Framhald á 2. síðu.j

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.