Tíminn - 29.04.1956, Blaðsíða 7
1 í M IN N, sunnudaginn 29. apríl 195G.
7
AFAD
Öll stjórnmálaskrií íhaldsblað-
anna að undanförnu eru í varnar-
stíl. Sama er a'ð segja um ræður
þær, sem ráðherrar Sjálfstæðis-
flokksins fluttu á nýloknum lands-
fundi.
Þótt leit’að sé eins og að lús meö
saum í öllu því prentverki.sem hér
um ræðir, finnst ekkert nenta af-
sakanir og vörn — vörn gegn því,
sem aðrir hafa sagt og ritað og af-
sakanir út af því, hvernig ástandið
er í efnahagsmálum þjóðarinnar.
í l)essum varnarbardaga er oft
hörfað aftur til áranna fyrir síð-
ustu Jieimsstyrjöld, áranna 1935
—1939, er Framsóknarflokkur-
írin og Alþýðuflokkuriun fóru
sameiginlega með stjórn Iands-
ins. Reynf er að skríða í skjól
við þær innflutningstakmarkan-
ir, er þá áttu sér sta'ð. Þeim er
brevtt í einskonar hræðu, sem
beri að forðast. Þettá er gert í
þeirri trú að nógu langur tími sé
liðin til þess að meim, einkum
hinir yngri, séu búnir að gleyma
því, að uiiirætt tímabil er eitt hið
mesta framfarartímabil • í sögu
þjóðarinnar.
f þessum skrifum íhaídsblaðanna
er því mjög haldið fram, að höftin
á þessum árum hafi bæði verið
ströng og. þeim ranglega fram-
fylgt. Það sé takmark Framsókn-
arflokksins og Alþýðuflokksins, ef
þeir fá meirihluta, að liverfa aftur
til þeirrar skipunar, sem þá var
Ranglátt haftafargan og fátækt
muni þá halda innreið sína.
í tilefni af öllu þessu, er þao
ekki úr vegi að rifjá upp sögii j
þessara mála, svo að menn goti |
betur gert sér greln fyrir því, hvað
hæft er í þessum áróðri íhaldsins.
Blekkifigar íhaldsffls nm höftin - Fyrsía haftastjórnin - Spánar-
mútuniar - Þegar sigrast var a afleiðingum lieimskreppimnar -
Skipun iímflutniíigsnefnda fyrr cg nú - Sjálístæðismenn vilja úti-
loka stjórnarandstæðinga við fiamkvæmdhaftanna-Höftinund
ir forustii Sjálfstæðismanna, -1 ílaævintýrið. - Hinar sögulegu
staðreyndir nm ílokkana og höftin
Fyrstu höftin
fjárfestingareftirliti, en fram-
kvæmdum háttað þannig að þeir,
sem eru óheiðarlegir, geta snið-
gengið það, sbr. byggingu Morg-
unblaðshallarinnar.
Verðlagseftirlit er að nafni til
á ýmsum vörum, en ef upplýst
er um óhóflega háa álagningu
eða hreint okur, má engar skýrsl
ur um það gera né birta neitt
opinberlega um það.
Þannig er það, Sem höftin eru
framkvæmd í dag. Þótt ströngum
höftum sé beitt, eru alls staðar
hafðar smugur fyrir gæðinga í-
haldsins til að smjúga fram hjá
þeim og njóta sérréttinda. Þá skip-
an er vissulega fróðlegt að bera
saman við skipan influtningshaft-
anna 1934, þegar oddavaldið var í
höndum óháðs manns.
Bílaævintýrift
Aður en rætt er um tímabiliö
1934—1939 þykir rétt að legg.já
fyrir íhaldsblöðin eftirfarandi
spurningar:
Stóðu ekki Framsóknarflokkuí-
inn og Alþýðuflokkurinn að ríkis-
stjórninni, sem sat a'ð völdum á ár
unum 1927 til 1931? Hvaða inn-
flutningsliöft, fjárfestiugarhöft og
verðlagshöft voru þá? Alls engin
Af hvaða ástæðu gieymir Sjáií-
stæðisflokkurinn því, að á þessum
árum var meira athafnafrelsi í
landinu en bæði fyrr og síðar, þótt
Sjálfstæðisflökkurinn færi með
stjórn eða tæki þátt í stjórn? Sýn-
ir ekki þetta að Framsóknarmenn
og Alþýðuflokkurinn grípa ekki
til hafta, nema brýn nauðsyn
lcrefji?
Var ekki ríkisstjórnin á árunum
1932—1934 studd sameiginlega
af Sjálfstæðisfiokknum og Fram-
sóknarflokknum? Voru þá engin
innflutningshöft? Jú, vissulega.
Einmitt þau fyrstu og jaínvel
verst liðnu höft, sem verið hafa.
Hvers vcgna minnist Sjáifstæðis-
flokkurinn aldrei á þetta tímabil?
Hvers vegna ber liann það elcki
saman viS tímabilið 1935—1939,
þar sem það er í framhaldi af
því og allar a'ðstæður svipaðar?
Það væri þó sönnu nær en að
bera saman stjórnartímabil Fram
Sóknarílokksins og Alþýðuflokks
ins fyrir síðustu lieimsstyrjöíd
og stjðrnartímabU Framsóknar-
flokksins og Sjálfstæðisflokksins
á undanförnum árum, Ef Sjálf-
stæðismcnn óska, er auðvelt að
gera samanburð fyrir þá á fyrsta
(1932—34) og öðru tímabili
(1934—39) liaftaiitta? Þeir eiga
heiðurinu af þvi að hafa verið í
ríkisstjórn fyrsta tíuiabil inn-
flutningshaftanna hér á landi,
þótt þeim auðnaðist ekki að vera
það hið næsta?
Spánaramturiiar
Vilja svo ekki blöð Sjálfstæðis-
manna riíja það upp, livernig á-
statt var, þegar Sjálfstæðisflokk-
urinn hröldaðist úr rikisstjórninní
1934? Þá var svo mikill halli á
bæði verzlunarjöfnuðinum og ríkis
rekstrinum, að þjóðargjaldþrot
blasti franiundan. Að méstu leyti
stafaði þetta af óviðráðanlegum á-
stæðum eða kreppunni miklu, er
þá náði til flestra landa. Fiskverð-
Þossir þrír þingmcnn S.iaSfstæðisnokksíns hafa ffutt tiilög-u um aS fttnflötningnr bifrciða vordf griinr
íýjáls. Eru það þcir (talíð írá vinstri): Jfónas O. Rafnar, þm. Akurryringa, lón Kjartauhson. þm
Vcstur-SkaftfoUínga «»g Jóhann Hafstein 5. þm. Rcykvikinga. — Ejósm. Mbl'. Oi. K. >1. tók myndfm
í ílokksherberKi SfjálfstfriSfsHokksíiis I Alþíngishtjsinu i gacr._i&il™ -................ **-------------
Myndin hér að ofan, ásamt þeim skýringarorðum, er fylgja henni, birtist í Reykjavíkurbréfi
Morgunblaðsins 30. október 1954. í Reykjavíkurbréfinu er svo sagt frá því, að hinar
miklu frelsishetjur, sem sjást á myndinni, hafi ekki getað unað því, að Framsóknarmenn
hafi hindrað það í ríkisstjórninni, að innflutningur bifreiða væri gefinn frjáls.
Endalok þessarar frelsisbaráttu, sem er nánar rakin á öðrum stað, urðu svo þau, að við-
ökiptamálaráðherra SjáJfstæðisflokksins bannaði fimm mánuðum síðar alian bíiainnflutning
um ótiltekinn tíma!
ið hafði stórfallið og beztu fisk-
marlcaðir tapast.
Til þess að halda í nokkuru
hluta þeirra, hafði stjórnin grip
i«V til þesS óyndísúrræðis að
múta erlendum fiskkaupmönnum
og ef til vill íslendingain, er
stóðu á bak við þá. Spánarmút-
urnar, eru mesta og glæfraleg-
asta tiltæki, sem íslenzk stjóru-
arvöld hafa gripið til. Eina rétt
íætingin var sú, að þjóðin var
á gjaldþrotsbarmi og varð að
noía hvert hálmstrá sér til bjijrg
unar.
KraftaverkiS 1934—39
Þannig var ástatt, þegar sam-
stjórn Framsóknarflokksins og. Al-
þýðuflokksins tóku við stjórn 1934
og Sjálfstæðismenn hrökkluðust
úr stjórn. Höftin voru í alglevm-
ingi og þjóðarþúið riðaði á gjald-
þrotsbarmi. í utanríkisviðskipíum
hafði verið gripið tii hinna glæfra-
fyllstu úrræða.
Með iniklu og þrautseigu starfi
tókst stjórninni að sigrast á öii-
mn þessum erfiðleikum. Jöfnuði
var komið á viðskiptin út á viö,
rikisbúskapurinn var gerður
haílalaus, verk’egar framkvæmd-
ir voru stórauknar. Fyrst og
fremst var þessu marki náð með
markvissu starfi við að auka fjöl-
breytni útflutningsins (Síidar-
verksmiðjur,1 frystihús, skreiðin),
með spamáði í opinbenira
rekstri og með takmörkun á nrð
ur þuk'fuai iiinflutningi. Með þess
um og öðrum ráðstöfunum,
heppnaðist það þrekvirki að sigr
ast á öílUin erfiðleikuhi Iieinis-
kreppunnar miklu og halda hér
uppi, þrétt f.vrir þessa erfiiTieika,
meiri frainförum en nokkru
sinni fyrr.
Þá var eklci hægt að byggja á
neinum óvæntum höppum, stríðs-
gróða, Marshallfé eða varnarvinnu.
Þjóðin varð að lifa á því sem hún
aflaði við erfiðustu ytri skilyrði,
er heimskreppan skóp. Vegna
traustrar forustu valdhafanna
tókst þetta vandasama verk. Því er
óhætt að fullyrða, að aldrei fyrr
eða síðar hafði ísland búið við
betri stjórn.
Framkvæmd haltamia
Morgunbiaðið segir, að sam-
stjórn Framsóknarflokksins og Al-
þýðuflokksins hafi skipað einlita
innflutningsnefnd og útilokað
stjórnarandstöðuna frá afskiptum
af innflutningsmálunum á árun-
um 1935—1939. Hvað myndi Jón
Ólafsson bankastjóri segja um
þetta, ef hann væri á lífi. eða vill
Rjörn Ólafsson fyrrv. ráðherra við
urkenna þetta, en báðir þessir
rnenn áttu sæti í innflutningsnefnd
inni á umræddum árum.
Sannleikurinn er sá, að í inn-
flutningsnefndinni 1935—1939 átlu
sæti þrír stjórnskipaðir menn eða
einn Framsóknarmaður (fyrst
Skúli Guðmur.dsson og síðar Ein-
varður Halivarðsson), einn Alþýðu
flokksmaður (Kjartan Ólafr.son)
og einn Sjálfstæðismaður (Björn
Ólafsson). Auk þess áttu svo
gjaldeyrisbankarnir sínn fulltrúan
hvor í nefndinni eða Landsbank-
inn L. Kaaber, sem var utanflokka
n:aður, og Útvegsbankinn Jón Ól-
aísson, er var Sjálfstæðismaður.
S tjórnarflokkarnir áttu því aðeins
tvo menn af fimm í nefndinni og
oddamaðurinn var utanflokkamað-
Ósannindi standa ávaKí í beinu
sainbandi vi3 vonda samvizku.
Það skyldi þó ekki vera, að sú sé
ástæðan fyrir þessu? ESa var það
ekki Sjálfstæðisflokkuririn, sem |
lieimtaði að stjórnarandstæðing- ‘
ar væru útilokaðir, er lögin um
Innflutningsskrifstofuna voru
sett? Vissulega. Með því
skapaði hann áður óþekkt for-
dæmi í þessum efnum. Stjórnar-
flokkarnir einir skulu ráða þess-
um málum, var kjörorð Sjálfstæð
isflokksins, er hann tók stjórn-
arforustuna fyrir tæpum þremur
árum. Það er því hann, sem hef
ir heimtað einlita nefnd, en ekki
aðrir flokkar.
Höltin í dag
Á stjórnartímabili Framsóknar-
manna og Alþýðuflokksmanna á
árunum 1934—39 var aðeins beitt
innflutningstakmörkunum, en ekki
f.iárfestingarhöftum, því að þess
var þá ekki þörf. Síðan 1939 hefir
Sjálístæðisflokkurinn setið óslitið
í stjórn. Eftir þetta valdatímabil
hans eru höftin miklu meiri en
þau voru 1939, og framkvæmd
þeirra mildu gallaðri. í dag
eru höftin framkvæmd nákvæm-
lega eins og Sjálfstæðisflokkurinn
vill hafa þau, þar sem hann hefir
haft viðskiptamálaráðherrann og
bankamálaráðherrann undanfarin
þrjú ár og ekki borið fram tillögur
um aðra tilhögun. í dag er fram-
kvæmd haftanna í stuttu máli
þessi:
Engin stjórnarandstæðingur
má taka þátt í framkvæntd þess
ara mála.
Miður þarfar vörur (bátagjaid
eyrisvörur) hafa forgangsrétt um
fram nauðsynjar, þegar takmörk
uðum gjaldeyri er ráðstafað.
Fríiisti er hafður til að sýnast,
en innflutningur þeirra vara,
sem eru á þessum lista í sýnd-
arskyni, er háður ströngum
hömlum gjaldeyrisbankanna, þar
sem Sjálfstæðismenn hafa meiri-
hluta.
Ýmsar framkvæmdir eru háðar
Þótt höftin hafi stwiega rærst í
aukana síðan Sjálfstæðisnienn
komu í stjórn og þeir uni þeim
öðrum betur, þegar þeir fá sjálfir
að framkvæma þau, vantar samt
ekki þá blekkingarstarfsemi af
hálfu þeirra, að þeir séu á móti
höftunum. í tíma og ótíma berja
forkólfar þeirra sér á brjóst og
þykjast vilja hið mesta frjálsræði,
þótt þeir séu á sama tíma að fram-
kvæma hið fyllsta ófrjálsræði á
hinn hlutdrægasta hátt.
f þessu sambandi er einna tákn
rænast að minna á ævintýrið um
bílainnflutninginn. Þrír af þing-
mönnum flokksins voru látnir
flytja tillögu um frjálsan inn-
flutning á bílum og var einn af
bankastjórum flokksins hafður í
fararbroddi.
Mbl. sagði frá þessari tillögu
eins og mestu stórtíðindum og
birti þrídálkaða mynd af flutn-
ingsmönnunum, likt og þeir væru
orðnir þjóðhctjur fyrir mikið af-
rek! Fimm mánuðir voru hins
vegar ekki liðnir frá flutningi
tillögunnar, þegar viðskiptamála-
ráðherra Sjálfstæðisflokksins fyr
irskipaði bann við öllum bílainn
flutningi um óákveðinn tíma!
Þótt margar vinnuaðferðir Sjálf
stæðisinanna séu líkar bílaævin-
týrinu, er það þó einna gleggst
dæmi um blekkingarstarfsemi
þeirra, þegar þeir látast vera að
berjast fyrir frjálsri vcrzlun og
viðskiptum.
• Sann leikurinn er sá, að allt slíkt
tal af hálfu Sjálfstæðismanna er
ekkert annað en látalæti, sem þeir
hafa í frammi til að villa á sér
heimildir. í raun réttri halda eng-
ir eins fast í höftin og þeir, ef
þeir fá sjálfir að framkvæma þau.
Hinar sögulegu
staðreyndir
Ef dregið er saman stutt yfirlit
uín sögu þessara mála síðan 1939,
verður það á þessa leið: .
Sjálfstæðisflokkurinn hefir setið
í 5 ríkisstjórnum síðan ’39 og haft
stjórnarforustuna í sumum þeirra.
Er hann nú lætur af stjórn, eru
alls konar höft miklu víðtækari en
þau voru, er hann kom í ríkis-
stjórnina 1939, og hafa ávallt ver-
ið það öll þessi ár. Síðan 1927 hafa
Framsóknarflokkurinn og Alþýðu-
flokkurinn borið einir ábyrgð á
þremur ríkisstjórnum. Ein þeirra
(1927—31) framkvæmdi engin
höft, en tvær (1934—39) aðeins
innflutningstakmarkanir. Fjárfest-
ingahöft, að viðbættri skömmtun,
tilheyra eingöngu ríkisstjórnum,
er Sjálfstæðisflokkurinn hefir stað
ið að.
Þetta eitt nægir vissulega til
að sanna það, að öllu meiri blekk-
ing er vart hugsanleg en þegar
Sjálfstæðisflokkurinn þykist vera
flokka skelleggastur gegn höftum.
Þvert á móti er hann öðrum flokk
um gráðugri í höft, ef hann getur
sem mest útilokað andstæðinga
sína og framkvæmt höftin í sínum
anda, þ. e. í þágu forustumanna
hahs og gæðinga. En það eru ein-
mitt þau höft, sem koma þjóðinni
verst, og þess vegna ber henni
i ekki að forðast annað fremur en
að veita Sjálfstæðisflokknum að-
stöðu til að koma fram þeim vilja
sínum.