Tíminn - 07.06.1956, Blaðsíða 2
fc-
2
'Framhald af 1. síðu'.
Þetta töldu Framsóknarmenn
jkki fullnægjandi og knúðu fram
að lokum að ákvæði stjórnarsátt-
nálans um raforkumálin hljóðaði
j þessa leið:
„Hraðað verði byggingu orku-
/era, dreifingu raforku og fjölg-
in smástöðva (einkastöðva)
/egna byggðalaga í sveit og við
ijó, sem ekki hafa rafmagn eða
»úa við ófuDnægjandi raforku,
ig unnið verði að lækkun raf-
jrkuverðs, þar sem það er hæst.
I'ryggt verði til þessara fram-
cvæmda fjármagn, er svarar 25
nilj. kr. á ári að meðaltali næstu
rr. í þessu skyni verði lögboð-
n árleg framlög^af ríkisfé auk-
n um 5—7 milj. króna og raf-
jrkusjóði tryggðar 100 milj. kr.
ið láni og sitji það fyrir öðr-
ím lánsútvegunum af liendi
-ríkisstjórnarinnar, að undan-
.eknu láni til sementsverksmiðj-
annar. Auk þess séu gerðar sér-
stalcar ráðstafanir til að hraða
' framhaldsvirkjun Sogsins.“
Eins og sést á því, ef borið er
iaraan uppkast Sjálfstæðisflokks-
ns pg-ákvæði stjórnarsáttmálans,
íefir Framsóknarflokkurinn ekki
fðeins knúið fram, að árlegt til-
ag ,til Tafvæðingarinnar var hækk
ið um 20%, heldur einnig það,
iem var mikilvægast, að íryggður
iar forgangsróttur rafvæðingar-
jmar í sambandi við lánsútveg-
inir rikisins. Þó voru Sjálfstæðis-
fienn búnir að ganga mikið til
nóts við Framsóknarmenn, áður
;n þeir sendu uppkast sitt.
Það, sem hér er rakið, er ótví-
:æð sönnun þess, að Framsókn-
írmenn knúðu það fram við sein-
istu stjórnarmyndun, að rafvæð-
,ng yrði sú stórframkvæmd, sem
yögð yrði megináherzla á næstu
jrin.
ðarátfan fyrir raf-
Væðingu dreifbýlisins
Segja má, að baráttan fyrir raf-
zæðingu dreifbýlisins hafi liafizt
'yrir aivöru á sumarþinginu 1942,
legar níu þingmenn Framsóknar-
lokksins lögðu fram tillögu um
■iosningu fimm manna nefndar,
jérú Skýldí gera tillögu um, hvern
5 auðveldast væri „að koma nægi
'egri raforku til ljósa, suðu, hit-
znar og iðnrekstrar í allar byggð-
•t landsins á sem skemmstum
fma.“ Tillaga þessi var samþykkt
»g nefndin kosin þá á þinginu.
Formaöur nefndarinnar var Jör-
indur Brynjólfsson.
Nefndin tók þegar til starfa og
“iaíði lokið að semja frumvarp
•iaustið 1944. Það var eitt fyrsta
/erk nýsköpunarstjórnarinnar að
stinga þessu frv. undir stól og
eggja svo fyrir þingið 1955 frum
/arp, er var miklu lakara en frv.
aefiidarinnar. M. a. vantaði alveg
frumyarpið ákvæði um það, að
iramkvæmdum yrði hraðað. Því
iiögðu Framsóknarmenn til, að
i>æ& yrði inn í frv. svohljóðandi
ikvæði:
„Svo fljótksem verða má eftir
gildistöku laga þessara, skal lok-
ið rannsóknum á því, livernig
íiezfc .verðLfuIlnægt raforkuþörf
. landsmunna livarvetna á landinu
: og skal rafórkumálastjóri gera
áætlui.1 wn allar þessar fram-
kvæmdir. Skulu áætlanir þess-
ar miðaðar við það, að rafveitur
ríkisins komi upp orkuverum
og háspennulínum á árunum
1946—1955, er nægi til þess, að
í lok þessa tínujjils geti sem
flestir íbúar hverrar sýslu og
hvers kauptúns fengið keypta
raforku innan sýslunnar eða
kauptúnsins, er fullnægi áætl-
aðri' orkuþörf þeirra fyrst um
sinn.“ :
Þessi tillaga var felld af fylgis-
jnönnum nýsköpunarstjórnarinnar
og engar framkvæmdir hafnar í
þessum efnum meðan hún fór með
völd. Stríðsgróðanum var eytt án
þess að honum væri varið til
nókkurra meiriháttar raforkufram
kvæmda. En sú hafði verið ætlun !
Framsóknarmannai, þegár þeir ,
hófu baráttuna fyrir rafvæðingu |
dreifbýlisins á þingi 1942, að stríðs
gróðanum yrði að mjög verulegu
leyti varið til slíkra framkvæmda.
Glæsilegar framkvæmdir
undir forustu Fram-
sóknarflókksins
Við stjórnarskiptin 1947 gerð-
ist Framsóknarflokkurinn þátttak-,
andi í ríkisstjórn að nýju og fékk
m. a. raforkumálin í sínar hend-;
ur. Hann hefir farið með stjórn
þeirra síðan. Hann lagði þegar á
það megináherzlu, að hafizt yrði |
hancfa um stórfelldar raforkufram
kvæmdir. Vegna þessarar baráttu,
fékk hann því framgengt, að Mars-
hallfénu var að verulegu leyti
varið til að koma upp nýju orku-
verunum við Sogið og Laxá. Með
þeim framkvæmdum var grund-
völlur lagður að rafvæðingu dreif-
býlisins og þvi gerðu Framsóknar-
menn það mál að aðalmáli sínu,
er samið var um stjórnarmynd-
unina 1953, eins og áður segir.
Fyrir atbeina Steingrínis Stein .
þórssonar raforkumálaráðherra
liefir verið kappsamlega unnið
að framkvæmd fyrirmæla stjórn
arsáttmálans um raforkumálin.
Samin hefir verið 10 ára áætl-
un um rafvæðinguna. Fram-
kvæmd áætlunarinnar var hafin
fyrir 2V2 ári og munu fyrstu
þrjú árin um 1100 sveitabýli fá
raforku og 8 kauptún og sveita-
þorp, sem áður liöfðu ekkert eða
ófullnægjandi rafmagn. Auk þess
liefir svo verið liafizt lianda um
byggingu stórra orkuvera á Aust
urlandi og Vestfjörðum.
Allt kapp verður að leggja á
það, að rafvæðingaráætluninni
verði fylgt fram af kappi hér
eftir. Að óbreyttu fjármálaástandi
mun það þó reynast örðugt, því
að hinar stöðugu verð- og kaup-
hækkanir torvelda að hægt sé aS
afla nægilegs fjár til framkvæmd
anna. Það var ekki sízt með þ'etta
viðhorf fyrir augum, sem Fram-
sóknarmenn rufu núv. stjórnar-
samvinnu, því að þeim var Ijóst,
að ógerlegt yrði að framkvæma
rafvæðingaráætlunina né tryggja
aðrar meiriháttar íramfarir, nema
alveg yrði breytt um efnahags-
stefnu. Þá vakti það og illan grun,
að Sjálfstæðismenn tala nú mjög
orðið um nauðsyn þess að draga
úr hinni opinberu fjárfestingu og
er vitanlegt, að þeir hafa þá raf-
arkufrámkvæmdirnar meðal ann-
ars i huga.
Framkvæmd þessa mikla
stórmáls sveita og kauptúna
verSur aðeins örugglega
tryggð meS sigri bandalags
umbótaflokkanna. Reynslan
hefir sýnt, a8 allt frum-
kvæSi og öll forusta í þess-
um málum hefir hvílt á Fram
sóknarflokknum. Án forustu
hans myndi enn ríkja sami
svefninn í þessum málum
og í tíð nýsköpunarstjórnar-
innar, þegar 10 ára áætlun-
in var feiid og ekkert var
aShafzt. Ailir þeir, sem vilja
tryggja framkvæmd þess
mikilvæga umbótamáls,
verSa því aS stuðia aS sem
styrkastri aSstöSu Framsókn
arfl. eftir kosningarnar
og þaS geta þeir aSeins gert
meS því að tryggja bando-
lagi umbótaflokkanna sem
mestan sigur.
OrS Jóns í Yztafelli
(Framhald af 1. síðu).
hinir leiigst til austurs. Jafnvel
þjóðvarnaratkvæðin lijálpa þar
til með því að auka sigurvonir
þeirra, sem ekki mega hugsa til
þess, að herinn hverfi úr landi.
Þekkir þjóðin sinn vitjunar-
tíma á þessu vori?“
Fundurinn í Hverager^i
(Framhald af 12. síðu).
til sálmsins um „dauða kallinn í
Rússiandi.“ -
Hverjir verða „sauðir"?
Ólafur Guðmundsson, frambjóð-
andi Þjóðvarnarflokksins í sýsl-
utrni, tók einnig til máls og var
meginið af ræðu hans harmagrát-
ur yfir því, að Framsóknar- og Al-
þýðuflokkurinn skuli hafa fylgt
þeirri stefnuskrá sinni að hafa
ekki her á íslandi á friðartímum.
Er nú komið fyrir Þjóðvarnar-
mönnum eins og Bakkabræðrum
forðum, að þeir vakna upp við að
„botninn er suður í Borgarfirði“ í
pólitík þeirra. Þá tók Ólafur undir
heimdellska lítilsvirðingu Morgun
blaðsins á kjósendum og kallaði
þá „sauði“, án þess þó hann hafi
nokkuð fyrir sér í því að nokkur
verði svo sauðheimskur að kjósa
hann.
Fundarstjóri var Stefán J. Guð-
mundsson, hreppstjóri í Hvera-
gerði.
Fundurinn í Kópavogi
(Framhald af 12. siðu.)
armanna og hræðsla frummælenda
við að ræða hið alvarlega ástand,
sem hér ríkir.
Fer það forsætisráðherra illa, að
þykjast ekki vita um það og tala
strákslega um jafn alvarleg mál og
efnahagsmálin eru I dag.
Málefnaþjófnaftur
Morgunblaísins
(Framhald af 1. síðu).
Saiuileikurinn er, að íhaldið
hefir ekki beitt sér fyrir neinum
stórfranikvæmdnm í heilbrigðis-
málum á s. 1. þremur árum.
FJÁRFRAMLÖG
RÍKISINS.
Mbl. telur upp í skrumgrein
þessari ýmis fjárframlög ríkisins
til heilbrigðismála á liðnum árum,
og þakkar þau Ingólfi. Er þetta
enn vesaldarlegri blekkingartil-
raun en hin fyrri.
Undirstaða fjárframlaga til spí-
talabygginga og annarra slíkra
framkvæinda, er að fjármálum
ríkisins hefir verið þannig stjórn
að, síðan íhaldið varð að sleppa
af þcim liendinni, að -unnt liefir
verið að halda uppi verulegum
framkvæmdum í Iandinu, —
framkvæmdum, sem mundu
gjörsamlega stöðvast, ef til-
iögur Ingóifs um niður-
greiðslu vísitölu til fram-
búðar yrðu samþykktar.
T í MI \ N, fimmtudaginn júní 1956.
Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna hyggst
verja 2 millj. kr. til markaðsöflunar
Róssar stærstu kaupendur á s. 1. ári
Aðalfund.ur Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna var ha>d-
inn hér í borginni á fimmtudag og föstudag s. 1. og hefir
stjórn sambandsins birt tilkynningu um fundinn og útflutn-
ing á s. 1. ári.
□
Rússar stærstu kaupendur.
í skýrslunni kemur fram, að
heildarútílutningur á vegum S. H.,
SÍS og Fiskiðjuvers rikisins nam
50.350 lestum af fiskflökum, síld og
hrognum, en þessi tala var 53.
710 lestir árið á undan. Þunnildi
voru 2235 lestir 1955, en 2040 lest-
ir árið áður. Rússar voru lang-
stærstu kaupendur bessara afurSa,
keyptu 23.788 lestir, Bandaríkin
eru r.æst með 10.888 lestir. Aðrir
kaupendur: Tékkóslóvakía 5537
lestir, Austur-Þýzkaland 3310 lestir
og ísrael 1512 lestir.
Skrifstofur víða um lieim.
Sölumiðstöðin hefur nú skrifstof
ur í Nevv York og rekur þar eigið q
sölufélag, þá hefir miðstöðin haft
skrifstofu í Hamborg, en henni
hefir veriö lokað en í stað þess
opnuð skrifstofa í Prag. S. H. hef-
ir líka eigið söiufélag í Bretlandi
og tekið að reka þar Fish&Chips
fiskbúðir á 10 stöðum. 19 aðrar
matsölubúðir selja íslenzkan fisk
í London, segir í skýrslunni.
□
Erlendar fréítir
í fáum orðum
Eisenhovver Bandaríkjaforsetl
sagði á blaðamannafundi í dag,
aö Bandaríkjastjórn mundi taka
til athugunar hvort r.étt -vaeri að
halda áfram efnahagsaðstoð við
Júgóslava. Ræðuhöld Títós í
Moskvu hafa orðið tilefni þessara
ummæla forsetans.
Eisenhovver sagði á blaðamsnna-
fundinum, að hann væri fús að
athuga hvort heppilegt vieri að
bjóða Zukoff marskálki tU Banda
ríkjanna ef á undan færi boð
Rússa lil Wilsons landvarnaráð-.
herra að heimsækja þá.
Dönsku ráðherrarnir H. C. Han-
sen og Julius Bomholt fengu nú
í vikunni afhenta hina miklu
bíla, sem Rússar gáfu þeim 1
Moskvu í vor. Rússneski sendi-
herrann í Kaupmannahöfn af-
henti gjöfina. Danska ríkið fær
nú bilana til afnota.
Brúðhjón, á leið úr brúðksups-
veizlu sinni í Sheffield á Bret-
landi, óku bíl sínum á staur og
fórust þar bæði, en sex manns
slösuðust. Þetta gerðist s.l.
sunnudag.
Ðr. Manfred Björkquist biskup
flytur fyrirlestur á aðalfundi Prestafélagsins
Aðalfundur Prestafélags íslands verður haldinn í hátíðasal
Háskóla íslands föstudaginn 29. júní, og hefst með morgun-
bænum í háskólakapellunni. Þar eð hinn sænski biskup, ís-
landsvinurinn dr. Manfred Björkquist, fyrrv. Stokkhólms-
biskup, verður staddur í Reykjavík um þessar mundir, fór
prestafélagsstjórnin þess á leit við hann, að hann flytti fyrir-
lestur á fundinum, og varð hann fúslega við þeirri ósk.
Auknar auglýsingar.
Samþykkt var á fundinum aö
verja 2 millj. kr. á árinu til mark-
aðsöflunar og auglýsinga, og er #
þetta sama upphæð og sl. ár. Fund Brezka kommúnista-
urmn skoraði a nkisstjornma að |
setja reglugerð um freðfiskmat hið * | r r .
bráðasta. Formaður S. H. er Elías í 013010 OaflSBgt
Þorsteinsson. Aðrir í stjórn: Einar j ...
Sigurðsson, Ólafur Þórðarson, Sig- London: — 6 jum. Brezka komm
urður Ágústson og Jón Gíslason. únistablaðið Daily Worker átelur
það í dag að russneska stjómin
skyldi ekki vera fyrri til að birta
hina frægu ádeiluræðu Krúsjeffs
á 20. flokksþingi kommúnista. En
utanríkisráðuneyti Bandaríkj anna
birti meginefni ræðunnar nú í
vikunni. Samkvæmt því hefir for-
dæming Krúsjeffs verið enn harð-
ari og glæpaupptalningin enn stór
felldari en áður var haldið. Þögn
í Moskvu um þessa birtingu er
talin merkja sama og samþykki,
að ræðan sé rétt eftir höfð.
Hafa slegiíii og hirt
tún sitt
Frá fréttaritara Tímans
í Vík í Mýrdal.
Bræðurnir Sæmundur og Björn
Ingólfssynir í Vík hafa þegar sleg
ið og hirt tún, sem þeir eiga með
allgóðu grasi. Tún þetta er á ann-
an hektara að stcerð.
Ársþing Aðventista
Dagana 7. til 10. Júní verður
ársþing Aðventista á íslandi háð í
Aðventkirkjunni hér í Reykjavík.
Fulltrúar frá söfnuðum Aðvent-
ista hér á landi munu mætá á
þinginu — ennfremur tveir full-
trúar frá aðalsamtökunum í Lond-
on, — þeir E. B. Rudge, sem um
lengt skeið var trúboði á Fiji-eyjum
og G. A. Lindsay, sænskur
Ameríkumaður,
Björkquist biskup hef-ir valið sér
fyrirlestrarefnið „Hin kristna von“
og mun ræða það frá guðí'ræðilegu
sjónarmiði, og menningarlegu sjón
armiði almennt. Biskupinn er af-
burða fyrirlesari og mjög víðmennt
aður maður. Starfsferill hans er
mjög merkur. Hann er einn af
forustu mönnum liinnar sænsku
„ungkirkjuhreyfingar“, og skóla-
stjóri lýðskólans í Sigtúna árum
saman. Hann tók ekki prestsvígslu
fyrr en hann liafði verið kjörinn
biskup höfuðborgarinnar, þegar
Stokkhólmur var gerður sérstakt
biskupsdæmi.
Björkquist biskup lét af emb-
ætti fyrir nokkrum árum, er hann
varð fyrir slysi, en á nú heima í
Sigtúna. Hann er sístarfandi maður
enda þótt hann enn beri menjar
eftir slysið. Dr. Björkquist hefir
mikinn áhuga á samstarfi kirkj-
unnar á Norðurlöndum, og ekki
sízt á íslenzkum efnum.
Forseti íslands, herra Ásgeir Ás
geirsson, mun verða viðstaddur fyr
irlesturinn, og þar sem vænta má
að fleiri hafi löngun til þess að
kynnast þessum merka fyrirlesara,
hefir verið ákveðið að gefa öllum
almenningi kost á að hlýða á hann.
Aðalfundur prestafélagsins mun
taka fyrir ýmis aökallandi mál; er
snerta kjör og starfsaðstöðu ís-
lenzkra presta, undirbúning undir
HvassviSrið í lok maímánaðar jók
mjög uppblástur á Mývatnsí jöllum
Frá fréttaritara Tímans í Mývatnssveit, 28. maí.
Frá því á föstudagskvöld 25. maí hefir verið hér sunnan
og suðvestan hvassviðri me'ð miklum þurrki. Veðurhæð varð
9—11 vindstig. Sandur og mold hefir fokið ákaflega, kæft
gróður og aukið mjög uppblástui’.
Leir- og sandskaflar liafa gert
veginn nær því ófæran í Náma-
skarði, og verður að ryðja þeim af.
Verkfærahúsið fauk.
Halldór bóndi Árnason í Garði
átti gott vélageymsluhús, sem hafði
staðið opið um tíma, en þegar
átti að fara að loka því eftir að
hvessa tók, kom í ljós maríuerlu
hreður inn í því. Viidu heima-
menn ekki styggja fuglinn og létu
húsið vera opið, svo að hann gæti
flogið þar út og inn.
í einum. sviptibylnum í gær
tókst húsið á loft í heilu lagi og
kom niður alilangt frá grunninum,
norræna prestafundinn og loks til-
lögur varðandi samvinnu norrænna
prestafélaga.
þar sem það brotnaði í rúst. Allir
veggh- þess voru úr asbesti. PJ
Byggingafram-
kvæmdir í Dölum
Búðardalur í gær. — Sæmilegt
veður hefir verið hér undanfarið
en frost á hverri nóttu. Gróðri
hefir ekkert farið fram undan-
íarið og gras sem komið var á
tún hefir jafnvel visnað. Bygginga
framkvæmdir eru í fullum gangi
í nærsveitum og byggja sumir
bændur íbúðarhús en aðrir hlöður
og útihús. Hér á Búðardal hafa
byggingar ekki hafizt eim, Vegna
þess að enn stendur á leyfum. G.O.