Tíminn - 26.06.1956, Blaðsíða 11
11
T í M I N N, þriðjudagurinn 26. júní 1956.
ORION kvintettinn í utanför
Þriðjudagur 26. júní
Jóhannes og Páll píslarvottur.
178. dagur ársins. Tungl í
suðri kl. 2,40. Árdegisflæði kl.
7,17. Síðdegisflæði kl. 19,35.
SLYSAVARÐSTOfA REYKJAVTKUR
í nýju Heilsuverndarstöðinni, er
opin allan sólarhringinn. Nætur-
læknir Læknafélags Reykjavíkur
er á sama stað kl. 18—8. —
Sími Slysavarðstofunnar er 5030.
LYFJABÚÐIR: Næturvörður er f
Ingólfs Apóteki, sími 1330.
. Holts apótek er opið virka daga til
kl. 8, nema laugardaga til kl. 4,
og auk þess á sunnudögum frá
kl. 1—4. Sími 81684.
Austurbæjar apótek er opið á virk-
um dögum til kl. 8, nema á laug-
ardögum til kl. 4. Sími 82270.
i Vesturbæjar apótek er opið á virk-
um dögum til kl. 8, nema laug-
ardaga til kl. 4.
HAFNARFJARÐAR og KEFLAVÍK-
UR APÓTEK eru opin alla virka
daga frá kl. 9—19, nema laugar-
daga frá kl. 9—16 og helgidaga
frá kl. 10—16.
Á föstudaginn kemur heldur ein
danshljómsveit bæjarins út í heim,
og mun dvelja erlendis næstu mán-
uðina. Er það hinn nýstofnaði
ORION kvintett, undir stjórn Eyþórs
Þorlákssonar gítarleikara, en með
hljómsveitinni fer einnig Elly Vii-
hjálmsdóttir, söngkona. Förinni er
heitið til Þýzkalands, þar sem hijóm-
sveitin hefir verið ráðin til að leika
í Spangdahiem, þar sem K.K. sex-
tettinn lék í fyrrasumar, en síðar
mun kvintettinn iiaida til annarra
herstöðva og jafnvel einnig fara tii
Frakklands.
Reykvíkingum gefst kostur á að
heyra í hljómsveitinni, sem hefir
æft af miklu kappi að undanförnu,
á‘ kveðjudansleik, sem haldinn verð-
ur í Breiðfirðingabúð á fimmtudags-
kvöldið kemur, og einnig leikur
hljómsveitin í nýjum útvarpsþætti,
er þeir Haukur Morthens og Jónas
Jónasson sjá um í kvöld.
Auk hljómsveitarstjórans, Eyþórs
Þorlákssonar, og söngkonunnar, Elly-
ar Vilhjálms, skipa hljómsveitina
þeir Andrés Ingólfsson, saxófónleik-
ari, Sigurður Guðmundgson, píanó-
leikari, Sigurbjörn Ingþórsson, bassa
leikari og Guðjón Ingi Sigurðsson,
trommuleikari.
SKÍPÍN of FLUaVKLARNAR
Við fengum ókkur sjálfir að borða, af því að þú varst ekki heima. I
Útvarpið í dag:
8.00 Morgunútvarp.
10.10 Veðurfregnir.
11.00 Synodusmessa í Dómkirkjunni
(Séra Pétur T. Oddsson prófast
ur í Ilvammi prédikar; með
lionum þjónar fyrir altari séra
Óskar J. Þorláksson).
12.00 Hádegisútvarp.
14.00 Útvarp ^frá kapellu og hátíða-
sal Háskólans: Biskup íslands
setur prestastefnu íslands, flyt
ur ávarp og yfirlitsskýrlu um
störf og hag íslenzku þjóðkirkj
unnar á synodusárinu.
15.45 Miðdegisútvarp.
16.30 Veðurfregnir.
19.25 Veðurfregnir.
19.30 Tónleikar: Þjóðlög frá ýmsum
löndum (plötur).
19.40 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.30 Synoduserindi': Helgir menn
og hugvísindi (Séra Benjamín
Kristjánsson á Syðra-Laugal).
21.00 „Þriðjudagsþátturinn", óskalög
ungs fólks og ýmisi. fl. Stjórn-
endur: Jónas Jónasson og Hauk
ur Morthens.
21.40 „Ilver er sinnar gæfu smiður,“
8. atriði: Veðrabrigði.
22.00 Fréttri og veðurfregnir.
22.10 „Baskerville-hundurinn," XIV.
22.30 ..Eitthvað fyrir alla“: Tónl.
23.00 Dagskrárlok.
ÚfvarpiS á morgun:
8.00 Morgtinútvarp.
10.10 Veðurfregnir.
12.00 Iládegisútvarp.
12.50 Við vinnuna: Tónl. af plötum.
15.30 Miðdegisútvarp.
16.30 Veðurfregnir.
19.25 Veðurfregnir.
19.30 Tónl.: Óperulög (plötur).
19.40 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.30 SynoduserindkUm íslenzkan
sálmakveðskap (séra Sigurjón
Guöjónss. prófastur í Saurbæ)
21.00 íslenzk tónlist: Lög eftir Árna
Björnsson við ljóð úr sjónleikn
um „Nýársnóttin" (plötur).
21.15 Hæstaréttarmál (Hákon Guð-
mundsson hæstaréttarritari).
21.30 Tónleikar: Jaseha Heifetz leik-
ur á fiðlu (plötur).
21.40 íþróttir (Sig. Sigurðsson).
22.00 Fréítir og veðurfregnir.
22.10 „Baskerville-hundurinn“; XV.
22.30 Tónleikar: Björn R. Einarsson
kynnir djassplötur.
23.00 Dagskrárlok.
Happdrætti Skálatúnsheimilisins:
Mánudaginn 25. júni var dregið í
þriðja og síðasta skipti í happdrætti
Skálatúnsheímilisins. Dregið var um
5 vinninga. Vinning hlutu þessi nú-
mer: Nr. 4057 Volkswagen-bifreið.
13891 Flugfarmiði til Kaupmanna-
liafnar og heim aftur. Flugfél. Isl. h.
f 7626 Flugfarmiði til Kaupm.hafnar
og heim aftur. Loftleiðir h. f. 2000
Skipsfarmiði til Iíaupm.hafnar og
heim aftur. Eimskipafél. ísl. h. f. Nr.
14252 Skipsfarmiði til Evrópuhafnar
og heim aftur. Skipadeild SÍS. —
Vinninganna má vitja til Egils Mar-
teinssonar, Hjallaveg 35, sími 80195.
Pan American
Pan American flugvél er væntan-
leg til Keflavíkur í fyn-amálði frá
New York. -— Heldur áleiðis til Osló
i og Káupmannahafnar. Vélin er vænt-
anleg til baka annað kvöld og fer
þá til New York.
Brúarfoss fór frá .Reyðarfirði í
gærkvöldi til Norðfjarðar, Seyðis-
fjarðar, Húsavíkur, Ákureyrar,
Siglufjarðar og Reykjavíkur. Detti-
foss fór yæn.tanl. frá Halmstad í
gærkvöldi' til Lysekil bg þaðan til
Norðurlandsins. Fjallfoss fór frá
H.f. Eimskipafélag íslands:
Hull í gærkvöldi til Reykjavíkur.
Goðafoss fer frá New York á morg
un til Reykjavíkur. Gullfoss fór
frá Reykjavíkur 23.6. til Leith og
Nr. 104
Lárétf: 1. hættulaust. 6. í stríði (þf)
10. í frosti. 11. „nei er meyjar ...“
12. ambátt í Niflheimum. 15. glóra.
Lóðrétt: 2. dauði. 3. „Stóðum ....
í túni“ (ljóð). 4. ófæra til hernað-
ar. 5. gorta. 7......hláka. 8......
hýða. 9. tala. 13. verkfæri. 14.
dauði.
Lausn á krossgátu nr. 103.
Lárétt: 1. Stöng, 6. Gromiko, 10. rá,
11. a, b, 12. unglamb, 15. stall. Lóð-
rétt: 2. tvo, 3. núi, 4. ögrum, 5. Tobba
7. rún, 8. mál, 9. Kam, 13. gát, 14. all.
Uestabrct
Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá ,
Warnermunde 23.6. til Leningrad,
Ventspils, Gdynia, Gautaborgar og
Reykjavíkur. Reykjafoss er í Ham-
borg. Tröllafoss er í Hapjborg.
Tungufoss er í Flekkefjord, -
Loftleiðir h.f.:
Saga er væntanleg kl. 7 í kvöld
frá Hamborg og Osló, fer kl. 20.30
til New York.
Allir, sem sáu barnaballettinn
Dimmalimm i þjóðleikhúsinu í fyrra-
vetur, muná eftir Önnu Brandsdótt-
ur, sem dansaði aðalhlutverkið, Nú
er Anna enn á ný á sviði Þjóðleik-
hússins og sýnir dans ástarguðsins í
II. þætti óperettunnar „Káta ekkjan",
sem nýtur mikilia vinsælda bæjarbúa
um þessar mundir.
Hér er ósköp lítil gáta: Þessir þrír
fuglar á myndinni eru þrjúr mín-
útur að veiða þrjár flugur. Hve
lengi eru þá 87 fuglar að veiða
eina fiugu hver?
SPYRJIÐ E F T I R PÖKKUNUM
MEÐ GRÆNU MERKJUNUM
12 daga ferð um Norður-
og Austurland.
4. júlí næstkomandi hefst lengsta
sumarleyfisferð Ferðafélags íslands
um Norður- og Austurland.
Verður farið alla leið austur á
Norðfjörð, auk þess um Fljótsdals-
hérað, og gist þar í þrjár nætur. Á
norður leiðinni verða þessir staðir
skoðaðir meðal annars:
Vatnsdalur, miðbik Skagafjarðar,
Akureyri, Vaglaskógur, Goðafoss og
Mývatnssveit, en þar verður dvalist
daglangt.
Á Austurlandi verður gist á Egils-
stöðum og í Hallormsstaðarskógi. Á
Vesturleið verður komið að Detti-
fossi og haldið þaðan ofan í Axar-
fjörð og gist í Ásbyrgi, Grettisbæli
skoðað og fleiri staðir, en ekið kvöld
ið eftir um Reykjaheiði, Húsavík og
að Laxárfossum, að Laugaskóla. —
Næsta dag verður ekið inn í Eyja-
fjörð, og dvalið síðari hluta dags og
næstu nótt á Akureyri. Á bakaleið
um Skagafjörð, verður úthéraðið
skoðað, sögustaðir þess og fleira, en
gist á Hólum í Hjaltadal.
Á suðurleið munu ýmsir staðir í
Borgarfirði verða heimsóttir, m. a.
Laxíoss, Hreðavatn og Reykholt, en
síðan ekið til Reykjavíkur um Uxa-
hryggi og Þingvöll.
Þessi leið er geysifjölbreytt og fög
ur. Farið verður hægt yfir, og lögð
áherzla á að ferðin verði í senn kynn
is- og skemmliferð.
Tjöld verða með í ferðinni, en þeim
útveguð gisting á gististöðum, er
þess óska. Eins geta farþegar haft
með sér mat eftir því sem hver vill,
en keypt einstakar máltíðir.
Nánari upplýsingar um ferðina
fást í skrifstofu félagsins, Túngötu
5, sími 82533.
ÞjóðminjasafnlS
j er opið á sunnudögum kl. 1—4 og á
; þriðjudögum og fimmtudögum og
’ laugardögum kl. 1—3.
Lisfasafn rfkisins
í Þjóðminjasafnshúsinu er« opið,,lf
sama tíma og Þjóðminjasafnið.
ÞióSskiaiasafnlS:
Á virkum dögum kl. 10—12
14—19. í
f
NáttúrugrlpasafniS:
Kl. 13.30—15 á sunnudögum, 14—
15 á þriðjudögum og fimmtudögum.
LandsbókasafniS: > . ,
KL 10—12, 13—19 og 20—22 alla
virka daga nema laugardaga kl. 10
—12 og 13—19.
TæknibókasafniS
Jg
í Iðnskólahúsinu á mánudögum,
miðvikudögum og föstudögum kL
16.00—19.00.
Bæjarbókasafnið.
Lesstofan er opin alla virka daga
frá kl. 10—12 og 13—22, nema laug-
ardaga, frá kl. 10—12 og 13—16. Út-
lánadeildin er opin álla virka daga
frá kl. 14—22, nema laugardaga frá
kl. 13—16. Lokað er á sunnudögum
yfir sumarmánuðina.
TjarnargolfiS
er opið virka daga kl. 2 til 10 síð-
degis, helga daga kl. 10 til 10 síðd.
þegar veður leyfir.
Ferðir á SkáihoitshátíSina
Bifreiðastöð íslands gengst fyrir
ferðum á Skálholtshátíðina á sunnu-
daginn kemur. Farið verður af stað
úr Reykjavík kl. 8 um morguninn og
til baka eftir því sem farþegar óska
og bílarnir fyllast. Búast má við mik-
illi aðsókn á hátíðina og er vissara
að tryggja sér farmiða í tíma. Er
farmiðasala þegar hafin. Fólki er
ráðlagt að hafa með sér mat.
afísrmunxp -rmnm jBkwt. *