Tíminn - 04.07.1956, Blaðsíða 2

Tíminn - 04.07.1956, Blaðsíða 2
T I M I N N, miðvikudaginn 4. júlí 195& 2 Takið tvær flíkur, þær ólireinuetu sem til eru. wmm *J Þvoið .sxðan hina flíkina með hinu vj ilmandi l> I á a OM.O. i Strauið báðar og berið saman. Þvoið aðra þeirra með hvaða þvottaefni sem yður þóknast. — Reynið það rækiiega. Bréf til blaðsins: „Sjoppan Skílljor Maður hryggbrotnar Frá fréttaritara Tírrians í Ólafsfirði. ÞaS slys varð hér í Ólafsfir'ði um klukkan fimm eftir hádegi s. 1. laugarílag, að kassabúnt féll á mann úr nokkarri Iiæ'ð með þeim afleiðingum, að hann lsrygg brotnaði. Slysið varð í Hra'ðfrysti- húsi Ólafsfjarðar, en nánari til- drög evu þau, að verið var að lyfta kassabúntum í stroffu. Fosn aði eitt búntið og féil á herðar Jóhanni Særauudssyui, verka- manxii. Fyrir utaa; að hrygg- brotna, er búizt við að Jóhann hafi meiðzt eitthvað muvortis. Þegar slysi'ð slceði, var snb. Gunnólfur í höfn og var hann fenginn til að i'lytja Jóhann til Dalvíkur. Á Salvík beið sjúkra- bifreið eftir honum, sem flutti lxann fcil Akureyrar. Jóhann ligg- ur nú í Sjúkrahúsi Akureyrar og líður eftir aívikum vel. — BS. Kí. Suðurnesja (Framhald af 8. síðu.l að mæta á aðalfundi S. 1 S. voru kjörnir: Gunnar Sveinsson, Ragn- ar Guðleifsson og Hallgrímur Th. Björnsson. Á fundinum ríkti mikill áhugi félagsmanna fyrir vexti og við- gaugi félagsins. í fundarlok var öllum fundarmönnum boðið til kaffidrykkju, en undir borðum flutti formaður erindi um sam- vinnumál. Krefjast Irelsls felldum sjoppu-setum, sæigætis- jóðli, gosdrykkja- og ölsumbli. „Og vaninn gefur lys.tina‘,,og krefst að sjálfsögðu aura, sem ef til vill ', hafi nú náðst milli miðstjórnar eru ekki til í svipinn, en þá reynl franska kommúnistaflokksins og Fraoskir kommánisíar sættasí við Krustjofí París, 3. júlí. — Fregnir frá Moskvu herma, að samkomulag að ná í með ýmsu móti. Annars hlýtur það að vera tak- mörkum háð, hvað bæjaryfirvöíd- um leyfist að gera með því um- boði, sem borgararnir. veita þeim á kjördegi. Og það mun að minnsta kosti alls ekki til þess miðstjórnarinnar í Moskvu. Jíafi Ki’ustjoff telcizt að útskýra fyrir frönskum kommúnistum stefnu- breytingu síðustu mánaða, svo að þeir láti sér vel lynda. ÍFramhald a? 1. síSu.) synleg, en nú sé allt að færast í betra horf. Fru kommúnista- flokkarnir hvattir til að standa saman og bæla niður allar efa- semdir um að allt sé nú ekki eins og vera ber. Svara fullum hálsi. í síðari fregnum frá Búdanest segir, að æsku'ýðsfélagið, sem hefir liaft forustu um útlfund- ina í Búdapest og blaðið „Szabad Nen“ gagnrýndi harðast i dag, hafi svarað ásökunum þess ujn hæl. Segir í svarinu, að suniir ræðumenn á fundinum hafi því miður verið óþarflega stórorðir, en þrátt fyrir það muni félagið halda áfram starfsemi sinni bg ekki á nokkurn hátt draea kiark úr roönnum að láta í ljós skoð- anir sínar, því að undirstaða heiðarlpgs sósíalisma sé gisgn- rýni. Viunið ötuiíega að útbreiðslu TÍMANS Góðviðriskvöld eitt nýlega varð kennilegur hráskiniisleikur Og tví :nér gengið upp á Skólavörðuhæð- skinnungur, og verður varla séð, I : na. Er ég leit í vesturátt sá ég að ráðamönnunum geti verið full iivar blasti við augum stærðar aug alvara í þeirri menningarviðleitni' 'ýsingaskilti með nafninu Skál- og heilsuvernd barna, er þeir þykj rolt. Ég fór að huga nánar að ast vilja stuðla að, og varið er lil | *ætiaA, 'að' eTu ög annað sé' leyfí- irvað hér væri á seiði, og sá þá miklum fjárfúlgum af almannafé.1 jeg^ gGm er j fullkominni and- :íð þarna var nýbúið að opna eina En til skólanna fer mikið fé í s{ög’u ¥jg hagsmuni og heill heim- ,sjoppuna“ í viðbót. Hluta af í- heilsugæzlu, meðal annars tapn-: jianna sem°leitast við að veita DÚðarhúsnæði hafði verið breytt viðgerða og annað slíkt. Allir vita, I börnum sínum gott uppeldi. : „sjóppu“ þessa. Á spjaldi í glugg að hið mikla sælgætisát er eitur anum var þess getið, að Skálholt fyrir heilbrigðar tennur, og dreg- '• /æri opið til kl. 11,30 á kvöldin. ur jafnframt úr matarlyst. Má Ég varð dolfallinn og miður mín segja, að það sem önnur höndin IIIII!llin!lllll!IIIII!lllllilllill!lllllll!ll!lllllllll!llllll!ll(llll!Mmilllllillllll!li!MII!lllllllII{IIIIIIilllllIIIIimHlllllllllllllllllil!ll!lllll!lllll!IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII|||||||ll!|[|iíiiiii]|||!illl ;/fir þessari frámunalegu smekk- gefur, tekur hin og kastar á glæ. eysu og virðingarleýsi. Skálholt j Áreiðanlega mun æði mörgum lefir verið á öllum öldum einn finnast, að full ástæða sé til þess, íelgasti staður sögunnar. Nú eru að hér sé spyrnt við fótum, og iðin 900 ár síðan þar var stofn-1 krafizt stefnubreytinga í þessu iðtlr biskupsstóll. Og einmitt þessa 1 máli, sem svo mjög varðar æsku- laga er mikið um hátíðahöld í fólk okkar. Víst má telja, að byrj sambandi við þennan sögufræga ;.un á óreglu eigi oft upptök í sí- itað. Síðast liðinn sunnudag, í feg irsta veðri, var í Skálholti minnst ::ornrar frægðar og hvatt til á- ;aka við endurreisnarstarfið þar. !En einmitt þá þykir einhverjum tilhlýðilegt að skíra „sjoppu“- Einungis loforð um hvítan þvott eru meiningarlaus. Það er árangurinn, sern sannar og sýnir hvað raunverulega er átt við með hvítum þvotti. Gerið þessa einföldu tdraun V crkfræSingamót (Framhald af 1. síðu.) .aolu í Reykjavík því helga nafni. í e's Kjemisk- Tekniske Forsknings ’.Sr slíkt virðingarleysi svo áber- ] institut í Björgvin og Olaf Note- andi og ömurlegt, að vel mætti ] varP tækniháskólann í Þránd- ’íirkjan veita því athygli. Annars er þetta sjoppu-fargan ið verða alvarlegt mál hér í borg. Er með öllu óskiljanlegt það kæru .eysi, sem þeir menn sýna, er heimi flytja báðir erindi um fisk- iðnað. Þá flytur dr. Þórður Þor- bjarnarson íorstöðumaður efna- rannsóknarstofu Fiskifélags ís- lands erindi uin íslenzkan fiskiðn- :neð völdin fara. Þeir leyfa hóp.a^- ;tnanna að hagnast þannig á verzl- jn, sem verður að teljast, ekki aðeins óþörf, heldur líka hættu- 'ieg heilsu og siðferðiiegum proska þeirra, sem upp vaxa; því ið vitanlegt er, að það eru aðal- 'iega börnin og unglingarnir sem „sjoppurnar" sækja mest, og stuðla þessar holur að því, að venja börnin frá heimilunum. Það væri annars fróðlegt að telja allar þessar holur, sem bæjar- stjórnin ieyfir þessa iðju. Þó tekur } út yfir allan þjófabálk, þegar i Ferðalög. þessi iðja er leyfð svo að segja við bæjardyr skólanna. Kennarar :munu hafa marglcvartað yfir þessu atíiæfi, og sent áskorun til yfir- valdánna, en engu hafa þeir fengiö áorkað til bóta. Svo sterk eru þessi sérhagsmunaöfl, sem gefiií er aðstaða til þess að reyta pen- •inga a£ börnum og unglingum og venja þail jafníramt á munað. A þriðjudag verða flutt erindi um byggingamál. Dr. phil. P. W. Marke frá Danmörku talar um einangrun í húsum og Aulis Junt- tila forstjóri frá Finnlandi flytur erindi um ýmislegt í sambandi við veggi húsa. H. Broseníus, dósent talar um hitaeinangrun í nýjum sænskum húsum. Auk þesara er- inda verða viðræðufundir og gest ir skoða verksmiðjur, fiskiðjuver, orkuver o. fl. Eins og fyrr er sagt, er það eitt af markmiðum móta þessara, að kynna löndin sem mótin eru hald- in í, hverju sinni. Mótsgeslum verður boðið í ferð- ir um Suðurland. M. a. verða Sogs' fossar skoðaðir, farið að Gullíossi og Geysi og farið í Reýkholt og á Þingvelli. Þá verður hverasv;eð- ið í Krýsuvlk skoðao og hinn.r Þessir sjoppu-mangarar í nágrenni ! miklu framkvæmdir í Þorlákshöfn. við • skólana, minna einna helzt á] hræfugla, sem sitja um bráðina. „S]oppu“-holurnar eru að von- um mikiil þyrnir í augum allra hugsandi foreldra. Þessir freistar- ár dragá til sín drjúgan skerf af tokiurti heimilanna, og fá foreldr- arrdr líít við ráðið, þó að þeir séu allir af vilja gerðir að hamla gogn því. Enda er sagt, að einn vissasti vegurir.n til þess að græða fé, sé sjoppustarfsemi. Og svo mikið er við þetta haft, að sjáíf- sagt þykir að selja óþarfann miklu lengri tíma sólarhringsins en nauð synjavöruna, — eða fram til kl 11,30 að kvöldi dags. Þetta er annars allt saman ein- Utgáía bæklinga o. fl. Sern líð í undirbúnihgi mótsins, hcfir und ijrhú ningsnefndin gefið út fimm bæklinga um íramfarir á íslandi, auk vandaðrar dagskrár. Þeir. eru ura orkuver, ..simaniál,. landbúnað og íiskiðna'ð, samgöngu mál, , ,og .iðnaSarmál. Bækling^r. þessír eru á Norðurlandamálun- um. Hinir erlendu fulltrúar nem mótið. sækja koma sumir .með Gullfossi h. k. fimmtudag en flest ir koma með flugvélum. Margir verkfræðiRgarnir koma með kon- ur sínar með sér. Erlendir móts- gestir búa á Stúdentagörðunum. Mótinu lýkur þann 12. júíí. Alltaf, já alZtaf verðið þér að fallast á ay íii h X-OMO 9/4-1725-50

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.