Tíminn - 04.07.1956, Blaðsíða 8
ciunai p"(
. qœa.'í?
Veðrið í dag:
Norðaustan- kaldi, sums staðar
léttskýjað.
dQ. árg. _______________
Miðvikud. 4. júlí 1956.
Reykjavík 15 st., Akureyri 8 st.,
New York 32 st., London 17 st.,
Khöfn 17 st„ París 18 st., Stokk
hólmur 10 st„ Osló 16 st.
Bézta knattspyrnulið Luxem-
borgar kemur hingað til keppni
Á íostudaginn kemur hingað til lands á vegum Þróttar
knattspyrnulið frá félaginu Spora í Lúxemborg, en það er
stærsta íþróttafélag þar í landi og af félögum þess má nefna
Óljunpíúmcistarann í 1500 m hlaupi, J. Barthels. Spora
mun .l.efkg . fjóra leiki í Reykjavík og einn leik á Akurevri
og vésður það í fyrsta skipti, sem erlent knattspyrnulið
leikur1 á Akureyri.
Eins .ogiAujuiugt er bjóða Reykja-j sunnudaginn 8. júlí við Þrótt, sem
víkurfélögui, erlendum liðum heim | mun styrkja lið sitt með sex láns-
til sk,ip,tis,,.þannig, að hvert félag j mönnum frá öðrum félögum. Ann-
í'ær, 4vær.. h.eimsóknir á fimm ár- J ar leikurinn verður við Akranös'
iim., Knaít.spyrnufélagið Þróttur! 10. júlí. Þriðji leikurinn við úrvals
var stofnað 1949 og er nú röðir. lið Reykjavíkur 12. júlí, en 14 júlí
komin að því, að fá hingað crlent leikur liðið á Akureyri. Síðasti
i'ð. Forráðamenn Þróttar höfðu leikurinn. vgrður þriðjudaginn 17.
j"rst í huga,. að reyna að fá lið frá júlí við úrvalslið Suð-vésturlands.
Austur-Evrópu, en ekki reyndist
liægt áð’ kóma því við að þessu
sinni. Fgrir milligöngu Sigurðar
Magnússonar hjá Loftleiðum komst
félagið í,:samband við Spora, með
jjeiiú'árahgrj, að knattspyrnuflokk-
ur þess kemur hingað á föstudag'.
« 4 *, y i, \\ .. ,
Fimm leikir.
Fyrsti leikur Spora hér verður
Verkfal! stáliðnaðar-
mamrs í Banda-
ríkjunum
New York, 3. júlí. — Verkfall stál
iðnaðarmanna í Bandaríkjunum
hgldWE enn áfram og er þegar far-
ið að hafa alvarleg áhrif á ýmsar
aðrar atvinnugreinar. Nokkuð hcf-
ir þegar dregið úr járnbrautarflutn
ingum og járnbrautarstarfsmönn-
uhf ver-ið sagt upp tugþúsundum
saman svo og öðrum flutninga-
verkamönnum. Kolanámumenn,
SériT’vinna kol fyrir stáliðnaðinn
munu innan skamms verða atvinnu
lausir, Jlíkisstjórnin hefir ákveðið
að Tál'a; déiluna til sín taka og hef-
ir sáttasemjari byrjað viðræður við
deiluaðiia, -
Gott lið.
Spóra hefir á undanförnum ár-
um verið bezta.knattspyrnufélagið
í Luxémburg óg. varð meistari á
síðasta ári. Með liðinu • hingað
koma 20 menn, þar.af 17 leikmenn,
íhmm þeirrá hafá' leikið, í lands-
liðinu, en nokkrir aðrir hafa léik-
ið í B-landsliðinú. Þekktasti máður
liðsins'er Willy Macho, Austurrík-
ismaður, sem hefir verið þjálfari
liðsins síðan 1954, en hefir jáfn-
framt leikið með því og verið fyrir-
liði. Macho lék 17 sinnum me'ð
landsliði Austurríkis og sést af
því, að héf er um mjög snjallan
leikmann að rteða. Þá er'vinstii
útherjirin Letsch nokkuð þckktur
á meginlandinu, en hann lék um
þriggja ára skéi'ð sem atvinnumað-
ur í Frakklandi, og hefir leikið
fjölmarga lelki með landsliSí,Lyyr;
umþurg. Þes&,má.geta,.að allir eru
leikmenn liðsins áhugamenn.
í ár héfir Spóra náð ágætum ár-
angri. Nýlega lék það við VLF
Köln og varð jafntefli 2—2. Einn-
ig lék það við Racing Club Lens í
Frakklandi, sem varð annað í 1.
deild í frönsku keppninni. Frakk-
arnir sigruðu með 5—3 eftir
skcmmtilegan leik. Spora leikur
meginlandsknattspyrnu, mótaðá af
Vínarstílnum, með stuttum, hröð-
um samleik.
Vörusala Kaupfélags Suðurnesja
27.3 millj. kr. á síðasta ári
FélagiS er enn í örum vexfi og hagur þess gó^ur.
RáÖsiafaÖi 273 þús. kr. í tekjuafgangi til félags-
manna :' j
ASalfundur Kaupfélags Suðurnesja var haldinn i Ung-
mennafélagshúsinu í Keflavík, fimmtudaginn 28. júní. Mætt-
ir voru á fundinum fulltrúar frá öllum deildum félagsins,
auk stjórnar, deildarstjórna og endurskoðenda.
Willy Macho, vinstri framvörður.
17 sinnum í landsliði Austurríkis.
Formaður félagsstjórnar, Hall-
grímur Th. Björnsson, setti fund-
inn og bauð fulltrúa velkomna.
Fundarstjórar voru kjörnir Svav-
ar Árnason og Guðni Magnússon,
fundarritarar Páll Lárusson og
Hilmar Pétursson. Þá flutti for-
maður skýrslu félagsstjórnar fyrir
síðasta.. starfsár og kaupfélags-
stjóri, Gunnar Sveinsson, útskýrði
reikninga félagsins, er lágu fyrir
fundinum í prentaðri ársskýrslu.
Vörusala á árinu nam kr. 27.
286.249,00 og hafði aukizt um
nærri 25% frá árinu áður. Tala
félagsmanna er nú 928, en starfs-
menn í sölubúðum félagsins, vöru-
Framfærslukostnaður í Danmörku hækk
aði helmingi meira en laun árið 1955
Samkvæmt opinberum upplýsingum, sem fram komu í
Danmörku í sambandi við verkföllin þar í vor, hækkaði með-
altímakaup verkamanna þar í landi úr 389 aurum dönsk-
um í 407: aura eða um 18 aura á árinu 1955, en sú hækkun
nemur alls 432 krónum á ári miðað við fastan vinnudag.
Kirkjukór Akureyrar
i söngför hér syðra
Kirkjukór Akureyrar heldur þessa dagana allmargar
söngskemmtanir hér sunnanlands. Fór kórinn, eins og margir
aðrir kirkjukórar, til Skálholts um helgina og tók þátt í há-
tíðahöldunum þar. Á suðurleið notaði kórinn tækifærið og
efndi til söngskemmtunar á Blönduósi á föstudagskvöldið
og aftur í Borgarnesi á laugardag.
í kvöld mun kórinn halda söng-[ ur kórinn svo hér í Reykjavík. —
skemmtun á Selfossi. Hefst hún ! Hefst söngskemmtunin kl. 9 e. h. í
kl. 9 og er á vegum Tónlistarfélags ! Dómkirkjunni.
Árnessýslu. Á fimmtudaginn syng- j Þær söngskemmtanir, sem kór-
----—--------------------- I inn hefir þegar haldið, liafa verið
vel sóttar og þótt takast með ágæt
um. Á söngskránni er einkum tón
list kirkjulegs efnis — bæði inn-
lend og erlend.
Stjórnandi lcórsins er Jakob
Tryggvason, en undirleik annast
þeir Páll Kr. Pálsson og Áskell
Jónsson. Einsöngvarar með kórn-
um eru þau Helga Jónsdóttir, Krist
inn Jónsson, Matthildur Sveinsdótt
ir og Sigurður Sveinbjörnsson.
Sumir bændur hálfn-
aðir með túnaslátt
Frá fréttaritara Tímans
á Djúpavogi.
Svo má heita að stanzlaus þurrk
ur hafi verið við Berufjörð og í
nágrannabyggðum í heilan mán-
uð og eru margir bændur búnir að
slá og hirða töluvert af túnum.
Þeir, sem fyrst byrjuðu, eða um 17.
júní, eru hálfnaðir með túnin og
búnir að hirða eftir hendinni frá
því sláttur byrjaði. Spretta er þó í
lakasta lagi, en menn hafa ekki
viljað láta hið góða heyskaparveð-
ur ganga sér ónotað úr greipum.
geymslum, bifreiðum og . skrif-
stoi'u, eru 45. . .
Tekjuafgangi félagsins kr.. 273.
530,00, var ráðstafað þannig, að
3%’ voru lögð i stofnsjóð. féíags-
manna og 2% til útborgunar, en
þá höfðu fasteignir. féiagsins, vör-
ur og áhöld verið afskrifað eins
og lög mæla fyrir um. Kaupfé-
lagið hefir á árinu lagt í miklar
og fjárfrekar framkvæmdir við
fjölgun sölubúða, bifreiðakaupa
og margs annars, sem Var brýn
nauðsyn og leiðir. af . hinni .öru
fólksfjölgun í Keflavík.
Úr stjórn félagsins áttu að þessn
sinni að ganga Hallgrímur Th.
Björnsson, sem var endurkosinn,
og Ásgeir Daníelsson, en hánn er
nú fluttur af félagssvæðinu, og
var Svavar Árnason í Grindavík
kosinn í hans stað. í tilefni a£
brottför Ásgeirs, scndi áðaífuncíúr
honum kveðju með þakklætí fyrir
vel unnin störf í þágu 'félagsins.
Endurskoðendur voru endurkjörn-
ir, en þeir eru Jón tfpipasson, að-
almaður og Hermann- Eiríksson
varaendurskoðandi. Fulltrúar til
<4 rÍ.t » iíí l/ ; f *
(Framhald á 2.' síðú).
Sprenging í kjarnorku-
stöð í New York
New York, 3. júlí. — 8Ö slökkvi-
liðsmenn og lögregluþjónar í New
York eru nú í læknisrannsókn
vegna þess, að talið er hugsanlegt,
að þeir hafi orðið íyrir hættvileg-
um geislaverkunum, er sprenging
varð í kjarnorkustöð nálægt borg-
inni í gær, en þeir unn.u við björg
unarstörf. Urðu ,, .þarpa. miklar
skemmdir á dýrum tækjum og
tjón metið á 250 þús. dollarú.
Kunnur danskur fræðimaður í sölu-
fræði, Sieldur hér fyrirlestra
í dag kl. 6 e. h. mun prófessor
Max Kjær Ifansen frá Verzlunar-
A sama tíma sýndu útreikningar
hagstofunnar dönsku, að fram-
færslukostnaður „vísitölufjölskyld-
unnar“ hækkaði á árinu 1955 úr
kr. 12.789,00 í 13.687,00 kr. eða um
898,00 kr. á árinu.
Árið 1955 hækkaði því fram-
færslukostnaður í Danmörku rúm-
lega helmingi meira en launahækk
unin .á því ári. Skýrslur þessar
voru hiftar í dönskum hlöðum um
síðustu ríTánaðamót og bent á, að
í þessU liggi að nokkru skýringin
*i pyí, hve verkföllin í Danmörku
voru riörð og langvinn.
Góður haíidfæraafli
áDjupavogi
/ Frá fréttaritara Tíinans
á Djúpavogi.
. .C.Ó.ðiUi afiLliefir undanfarið verið
á handfæri hjá bátum, sem róið
hafa til -fiskjar frá Djúpavogi og
Berufirði.’Hafa fjórir bátar stund-
að veiðar að uridanförnu og yfir-
leitt aflað ágætlega, þegar veður
er kyrrt, en ekki má mikið hvessa
svo að veiði spillist.
Síðasta sunnudag fengu bátarnir
til dæmis ágætan afla. Tveir menn
á einum bát öfluðu þá til dæmis
á þriðju smálest yfir daginn.
Erlendir blaðamenn við Gullfoss
í gærmorgun fóru héðan átta erlendir blaðamenn, sem komu hingað
fóru um Suðurland og komu meðal annars að Gullfossi, þar sem þessi mynd var tekin
Lióflm. : Sveinn Sœmundsson
boði Atiantshafsbandalagsins. Þeir
háskólanum í Kaupmannahöfn
flytja fyrirlestur í I. kennslustofu
háskólans um „Hovedtendenser i
den fremtidige markedsudvikling."
Prófessorinn er hingað kominn í
boði Háskóla íslands og mun jafri-
framt eiga viðræður við forustu-
menn Verzlunarráðs íslands og
Sambands íslenzkra samvinnufé-
laga. Sérgrein hans er sölufræði.
Er hann einn kunnasti sérfræðing-
ur á Norðurlöndum í þeirri grein
og hefir unnið mikið brautryðj-
endastarf á því sviði. I-Iann er for-
stöðumaður rannsóknarstofnuhar
danska Verzlunarháskóla.ns (Insti-
tut for Salgsorganis'ation og Re-
klame), en sú slofnun vihnur um-
fangsmikil rannsóknarstörf og hef-
ir náið samband við viðskiptalífið.
Prófessorinn hefir skrifað mikinn
fjölda bóka og ritgeröa um sór-
grein sína, og er háþn kunnur fyr-
irlesari.
REYKJAVÍK—BR0MMA
93 gegn 72 "
f gærkvöldf lauk á íþióttavUI-
inum í Reykjavík..£rjálsíþrotta-
móti milíi reykvískra fþrótta-
manna og sænska iþróttafélags-
ins Bromma og fóru leikar svo,
að Reykvíkingar unnu með 93
stigum gegn 72. — Nánar verð-
ur rætt um einstaka árangra í
blaðinu á morgun.