Tíminn - 04.07.1956, Blaðsíða 7

Tíminn - 04.07.1956, Blaðsíða 7
.&'**/• .*ir> < r»)» Því aSeins lítið eitt nægir til rakst- ursins af Gillette rak- kreminu. Nafnið eitt er yðar bezta trygging. Inniheldur K34, bakteríueyðandi efni. Rakkrem I Verð kr. 12,00. Lather og Brushless. = GLOBUS h.L — Hverfisgöíu 50, sími 7148 íri!lU(U"l!i|||llUIIIUI||U!ltlllllllllllllllIlllllilllll!IIIIIIIIIIIIIIIIIII!ll!lllllUIIIU|l||||||illlI!l||IIIllllllU||!Ull|||!|i!]~ niniiiiimiiiiiniiiiiiiiiiiiiniiUiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiliiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiimiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiimiiimmiig | KOSNINGAR NAR | = eru búnar, en § fæst í öllum verzlunum. 1 ÞatS er bezt — baí er ódýrast I Heildsölubirgðir: | KATLA H.F. — Sími 82192. | ............ ■iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiijiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiimiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiim | Islenzk-ameríska félagið § 1 Kvðldfagnaður | ÍSLENZK-AMERÍSKA FÉLAGIÐ efnir til kvöldfagnaðar I í Sjálfstæðishúsinu, föstudaginn 6. júlí kl. 8,30 e. h. Til skemmtunar verður: Ávarp: Gunnar Thoroddsen, borgarstjóri. Einsöngur: Ungfrú Stina Britta Melander, §§ 1 óperusöngkona | DANS | | Aðgöngumiðar verða seldir í Bókaverzlun Sigfúsar 1 I Eymundssonar og við innganginn, ef eitthvað verður I 1 óselt. | Nefudin | miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiliiiiiimuiimmiiiiimiiiiiiimimiiimiinmiiiiiiiiiim 1ullllllllllllllllllllllllllllllllllllll!IIIIIIUIIIIllllllllllllllllllllllilllillllllllllllllllllillllllll!!llillllllllllHI!llllllllllllllll tlívarpiS í dag: 8.00 Morgunútvarp. 10.10 VeSurfregnir. 12.00 Kádegisútvarp. 12.50 Við vinnuna. 15.30 Miödegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veöurfregnir. 19.30 Tónleikar: Óperulög (piötur). 18.40 Auglýsingar. 20.00 Frétíir. 20.30 Erindi: Stórstúka isiar.ds sjö- tíu ára (Brynleifur Tobíasson). 20.55 Kórsöngur: líobert Shaw kór- inn frá New York syngur lög eftir bandarísk tónskáld, raeö undirieik hljómsveitar. Stjórn- andi: Robert Shaw. (Hljóðritað á tónleikum í Austurb-ejarbiói 30. maí s. 1.). 21.25 Upplestur: „Skanjmdegisnótt", smásaga eftir Margráti Jóns- dóttur (Höf. les). 21.40 Frá tónlistarhátíð Alþjóðasam- bands nútímatónskálda í Stokk hólmi: Kvintett fyrir blásturs- hljóðfæri op. 4 eftir Finn Mor- tensen. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvæði kvöldsins. 22.15 „Baskerville-hundurinn“; XX. 22.30 Létt lög: a) Ingibjörg Þorbergs syngur erlend dægurlög, Jan j Moravek og hljómsveit hans leika undir. b) Erroll Garner leik 1 ur á píanó (plötur). Útvarpið á morgun: 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Danslög (plötur). 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Tónleikar: a) „Dans geitarinn- ar“ eftir Arthur Honegger. b) Sónata íyrir fiautu og pianó eftir Gunth.er Bialas. 20.50 Erindi: Gæfuríkasta kynslóðin á íslandi (Sigurður Guðjónsson, kendari). 21.10 Einsöngur: Zinka Milanov syng ur óperuaríur eftir Verdi. 21.30 Útvarpssagan: ,Gullbikarinn‘ IV 22.00 Frótti rog veðurfregnir. 22.10 Kvæði kvöldsins. 22.15 „Baskerville-hundurinn"; XXI. 22.30 Sinfónískir tónleikar (plötur); Sellókonsert op. 104 eftir Dvo- rák. 23.10 Dagskrárlok. MiSvikudagur 4 júlí Marteinn byskup. 186. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 8,47. Árdegisflæði kl. 1,21. Síð- degisflæði kl. 13,53. SLYSAVARÐSTOÞa REYtvJAVTKUR f nýju Heilsuverndarstöðinni, er opin allan sólarhringinn. Nætur- læknir Læknafélags Reykjavíkur er á sama stað kl. 18—8. — Sími Slysavarðstofunnar er 5030. LYFJABÚÐIR: Næturvörður er 1 Laugavegs apóteki, sími 1618. Holts apótek er opið virka daga til kl. 8, nema laugardaga til kl. 4, og auk þess á sunnudögum frá kl. 1—4. Sími 81684. Austurbæjar apótek er opið á virk- um dögum til kl. 8, nema á laug- ardögum til kl. 4. Sími 82270. Vesturbæjar apótek er opið á virk- um dögum til kl. 8, nema laug- ardaga til kl. 4. HAFNARFJARÐAR og KEFLAVfK- UR APÓTEK eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, nema laugar- daga frá kl. 9—16 og helgidaga frá kl. 10—16. H-U — Ég get ekki séð, hvers vegna stúlka getur ekki orðið forseti. Ég á við, ef ég verð reglulega dugleg að læra. __H Nr. 111 Lárétt: 1. menntastofnun. 6. land. í Evrópu. 10. klafi. 11. fangamark (ísl. stærðfræðingur). 12. maðkinn. 15. tímabilið. Lóðrétt: 2. jurtaleifar: 3. fugl. 4. óheilnæm. 5. á spjótum. 7. þvertré. 8. hrós. 9. kl. 3. 13. ráf. 14. líkar vel. Lausn á krossgátu nr. 110: Lóðrétt: 1. + 19. Skálaholti. 6. ýta. 8. ars. 10. fræ. 12. lá. 13. í. G. (ísl. Giss.). 14. lat. 16. att. 17. var. — Lóð- rétt: 2. kýs. 3. át. 4. laf. 5. Dalla. 7. nægta. 9. ráa. 11. rít. 15. tvo. 16. art. 18. al. NOTIÐ SJOINN OG SOLSKINIÐ SAMTIÐIN, júlíblaðið er komið út og flytur þetta efni: Innanlandsflug okkar er ýmsum vandkvæðum bundið (for- ustugroin) eftir Örn Ó. Johnson for- stjóra. Kvennaþættir eftir Freyju. Ægileg nótt (framhaldssaga). Ég laug (smásaga). Reykingar og lungna krabbi eitir dr. med. Jens L. Han- sen. Vísnaþáttur (skáldin kváðu). Hvernig eiginmaður er ég? Skák- þáttur eftir Guðmund Arnlaugsson. Bridge eftir Árna M. Jónsson. Sam- tíðarhjónin (gamanþáttur) eftir Sonju. Ennfremur: Dægurlagatexti, margs konar getraunir, bókafregnir, skopsögnr o. fl. Forsíðumyndin er af Mai Zetterling og Terence Morgan. SKIPIH «i FU0UVÉLA — ASeins eina minn, eruð þár að spurningu, herra koma eða fara? IIFERÐALÖG a'S Hólum í Hjaltadal er tekið til starfa. Kvenfálag Háteigssóknar fer skemmtife.'ð á tnorgun, = ! daginn 5. júlí. — Upplýsinga: um 1813 og 32272. immtu í sún- ■ll!liril!lllll!lllllllllllll!llllllll!imil|imi!ll!Ill!ll!llll!lllllllllllllUlllllllllllilllllUlllllIIII!!illHl|II!ilim!!llllll!lll!m Skipadeild S. I.S.: Hvassafell er á Kópaskeri. Arnar- fell fór frá Reykjavík 2. júlí til Ge- noa og Napoli. Jökulfell er í Ham- borg. Dísarfeil losar kol á Aust- fjaröahöfnum. Litalfell er í olíuflutn ingum í Faxuflóa. Helgafetl fór frá Malm 2. júlí til Stettin. Fer þaðan : til lvotka, Loningrad og Vasa. . Skipaútgerð rífeisins: I Hekie er á leið frá Bergen til Kaup' j mannahafnar. Esja er á Austfjörðum i á norðurieið. Herottbreið er á Aust- J fjörðum á suðurleiö. Skjaldbreið fer i frá Reykjavík á morgun íil Breiða- fjarðar og Vestfjarða. Þyrill er í Hatnborg. H.f. Eimskipafébg íslands: Brúarfoss fór frá Neweastle, Grims by og Antwerpen eða Rotterdam. Dettifoss fór frá Húsavík í gærmorg- un til Ólafsfjarðar og Siglufjarðar. Fjallfoss fer fná Reyltjavík í dag til Þingoyrar, ísafjarðar, SiglufjarSar, Akureyrar og Húsavíkur. Goðafoss. fór frá New York 27.6. til Reykja- víkur. Gulifoss fór frá Leith í fyrra-' dag til Revkjavíkur. Lagarfoss fór frá VentsMis i gær til Gdynia, Gauta borgar og Rvíkur. Reykjafoss fór frá Antwerpen í fyrradag til Rottérdam, Hull og Rvíkur. Tröllafoss kom til Reykjavíkui í gær frá. Hamborg. Tungufoss íór væntaniega frá Rnuf- arhöfn í gærkvöldi til Gautaborgar, Lysekil, Egersund og ' Iiaugesmid. Flugfélag íslands h.f.: Sólfaxi fer til Kaupmannahafnar og Hamborgar ld. 08,30.í dag. Flug-; vélin er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 17.45 á morgun. — Innanlands- flug: í dag er ráðgert að fijúga til Akureyrar, Egilsstaða, Hellu, Horna- fjarðar, ísafjarðar, Sands, Siglufjarð- ar, Vestmannaeyja. — Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar. Eg- ilssiaða, ísafjarðar, Kópaskers, Pat- reksfjarðar, Sauðárkróks og Veet- nsamisaeyja.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.