Tíminn - 12.08.1956, Síða 1

Tíminn - 12.08.1956, Síða 1
fylgist fiieð tímanum og lesið TÍMANN. Áskriftarsímar 2323 og B1300. Tíminn flytur mest og fjöl- breyttast almennt lesefni. 40. árgangur Reykjavík, sunnudaginn 12. ágúst 1956. f blaðinu í dag: Skrifað og skrafað, bls. 5. íslenzkuþáttur dr. Halldórs Hall* dórssonar, bls. 4. Þáttur kirkjunnar, bls. 4. 1 181. blað. Leikfélagar samstarf ríkisstjórnar stétta um efnahagsmál ÞaS er mikil qœfa hveriu kaupHaðarbarni að eiga þess kost aS dvelja sumarmánOSina á góSu sveitaheimili. Börnin í kaupstöSunum og þá sér- stakfega í höfuðborglnni, eiga ekki tækifæri til að kynnast dýrunum og eignast vináttu þsirra og mörg eru hálf hrædd við þau fyrst í stað. Litla stúlkan á myndinni er úr Reykjavík og í sumar hefir hún haft þennan ágwía Isíkféiaga, ssm er með henni á myndinni. (Ljósm.: Sv. Sæm.). SumarlsátíS Framsoknarmanna er í Þrastaskógi í dag. PóSverjar dæmdir fyr- ir njósnir í Poznan Nú í vikunni tilkynnti útvarpið í Varsjá, að tveir Pólverjar hefðu verið dæmdir í 10 ára og 3 ára fangelsi fyrir njósnir í Poznan. Ekki var frá því skýrt, hvort mál þeirra, sem var dæmt af herdóm- stól, væri í beinu sambandi við réttarhöldin yfir þeim 200 mönn- um, sem sakaðir hafa verið fyrir þátttöku í uppþotunum frægu í Poznan og bíða nú dóms. Kona fófbrotnar í bilslysi Núna ó föstudaginn varð það slys á Laugavegi, skammt frá horni i Nóatúns, að kona lenti fyrir bif- i reið með þeim afleiðingum að hún j fótbrotnaði og var flutt í sjúkra- hús. Bifreiðarstjórinn telur sig ekki hafa orðið varan konunnar, fyrr en eitthvað kom við bifreið hans. Leit hann þá aftur og sá konuna liggja í götunni. Konan heitir Þórhildur Berg- steinsdóttir, Skipholti 26 og er 45 ára. Rannsóknarlögreglan biður sjónarvotta að slysinu að gefa sig fram. Hiroshimasprengjan enn að verki Hagfræðileg rannsókn á ásfandinu - stjóraskipuð nefnd ásamt fulltrii- um stéftarsamtaka starfi að rann- sókn ásamt sérfræðingum. í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar er því heiti'ð, að upp verði tekið „samstarf við samtök verkalýðs og launþega, bænda og útgerðarmanna og annarra framleiðenda til þess að finna sem heppilegasta lausn á vandamálum atvinnuveg- anna. Markmið þessa samstarfs skal vera að auka framleiðslu landsmanna, tryggja atvinnu og kaupmátt tekna og efla al- mennar framfarir í landinu. . . .“ Fyrsta skrefið á þessari samstarfsbraut ríkisvalds og stétta- saintaka hefir nú verið stigið. Ríkisstjórnin hefir gert ráðstaf- anir til þess að hafin verði nokkurs konar úttekt á fjármála- og cfnahagsmálaástandinu í landinu og munu fulitrúar stéttasam- takanna starfa að rannsókninni ásamt sérfræðingum og fylgjast með því, sem gert verður. Frá þessu er skýrt í fréttatil- kynningu frá forsætisráðuneytinu, sem birt var í gær: Tilkynning ríkisstjórnarinnar. Ríkisstjórnin hefir í samráði við Alþýðusamband Islands og Stctta- samband bænda gert ráðstafanir til að hafin er hugíræðileg rarin- sókn á ástandi efnahagsmóla þjóð- arinnar til þess að fundinn verði (Framhald á 2. síðu). Sumarbátíð Framsóknarmanna í Árnessýslu hefst kl. 2,30 í dag í Þrastaskógi. Búizt er við góðu veðri, og má því gera ráð fyrir geysimiklu f jölmenni á þessum ( fagra samkomustað, en svo liefir jafnan verið á hátíðum þessum, þegar veður hefir leyft. Eftir hinn ágæta heyskapar- katla munu Sunnlendingar noía tækifæri og sækja þessa hátíð, og vitað er einnig að margt inanna úr Reykjavík ætlar þang- að. Ferðir úr Reykjavík verða frá Bifreiðastöð íslands kl. 1,30 í dag, og annast Ólafur Ketilsson þær. Til dagskrár er sérstaklega vel vandað, og mun því fara sem 14 ára stúlka dó í dag í Hiro- shima á Japan úr sérstökum blóð- sjúkdómi, sem talinn er stafa frá eftiráhrifum sprengjunnar er varp að var á Hiroshima í stríðslok 1945. Stúlkan var í margra km fjarlægð frá þeim stað, þar sem sprengjan Fjöldafundir í egypzkum borgum Skorað á alla Araba aS styðja einhuga Egypta í haráttu þeirra Mikilvæg yfirlýsing frá Nasser á morgun. Sólar- hrings verkfall í Egyptalandi á miðvikudag London og Kairo, 11. ágúst. — Nasser forseti boðaði til skyndifundar með ríkisstjórn sinni í morgun og mun þá ganga frá svari sínu við boði um þátttöku í Lundúnaráðstefn- unni. Hann heldur margboðaðan blaðamannafund sinn á morgun, þar sem búizt er við mikilvægum yfirlýsingum. Hann ræddi og við sendiherra Rússa í Kairo og tilkynnti honum, fyrh-enoSkkrumPdögUmr> aThta! að hann gæti ekki komið til Moskvu í opinbera heimsókn á kvartaði um þreytu og máttleysi. | miðvikudaginn eins og ráðgert hefði verið vegna anna. fell niður og hafði ekki kennt ser venjulegt er, að hatið þessi verði . , .... , . , , neins mems í oll þessi ar, þangað em allra glæs.legasta utihat.ð|tj] fvrir nnkVrllm HSmm h,',n sumarsms. íörg óskráð útvarpstæki eru nú notkun og hafa fundizt allvíða i KoiRÍð í VGg fyHr SITjygl| útvarpsgjalda úrelt og ilit í fram- kvæmd. ~ Er kominn tími til aÖ gera útvarpsgjald ati almeimum fastaskatti? I gær er þýzka skipið Peka los- aði farm á Akranesi, varð tollvörð- ur var við að skipverjar höfðu ó- löglegt áfengi í fórum sínum. Einn skipverja var á leiðinni út í m.s. Akraborg með tösku og viS athug- un kom í liós að í henni voru fimm flöskur af smygluðu áfengi. Við leit í skipinu fundust 13 flöskur til viðbótar. Reyndist þetta áfengi vera eign þriggja ksipverja. í gær var dæmt í máli þeirra á Akranesi og þeim gert að greiða 7200 kr. auk 300 kr. í málskostnað. Fyrir tveim mánuðum síðan var annað þýzkt skip á Akranesi og komst tollvörður á snoðir um að skipverjar mundu hafa tollsvikið áfengi undir höndum. Við leit í skipinu fimdust 12 flöskur af á- fengi. Voru skipvcrjar sektaðir um 6 þús. krónur. Grunur lék ó því, að meira magn áfengis væri í skipinu og er það fór til Keflavíkur, var tollyfirvöldum þar gert aðvart. Við leit í Kefla- vík fundust aðrar tólf flöskur. Eins og kunnugt er, þá er inn- hehntu afnotagjalda ríkisútvarps- ins svo hagað, að gjaldið er inn- heimt einu sinni á ári hjá skráð- um útvarpseigendum. Hver mað- ur má þó eiga tvö eða fleiri við- tæki í sama húsi og eins marga liátalara og hann vill þar. Af við- tækjum í bíium verður liins veg- ar að greiða gjald, þótt bifreiSar- eigandi eigi annað viðtæki lxeinia. Eftirlitið meS því, hverjir telj- ast útvarpseigendur, er þann veg farið, að einkasala er á vi'ðtækj- um, og skráir einkasalan eigand- ann við kaup viSíækis. Selji hann svo tækið, verðnr hann aö gefa upp hinn nýja kaupanda. Mörg óskráð viðtæki. Þetta mun hafa gengið all- sæmilega framan af árum, en nú er svo komið, að þessi innheimta er að verða miklum erfiðleikum bundin og veldur sífelldum árekstrum. Síðustu missirin munu hafa fundizt í vörzlum manna mörg viðtæki, sem ekki eru skráð og engin gjöld hafa verið greidd af. Þessi tæki eru til komin með ýmsuni hætíi. Viðtæki eru nú orðin svo lítil mörg hver, að nær líggur, að hafa megi þau í vasa. Eru þau því auðveldur sinyg'Ivarningur og munu tíðum fara ósé'3 gegnum tollgæzlu. Þá er það nú orðinn leikur einn fyrir menn, sein eitthvert skyn bera á útvarpsvirkjun — og þeir eru miklu fleiri en löggiltir útvarps- virkjar — að setja saman útvarp úr lansúm hlutum, og' geta þannig komið til tæki, sem ekki eru skráð. En einna mest mun hafa á því barið undanfarið, að fundizt hafi Fjöidafundir voru haldnir í mörg um borgum Egyptalands í gær og ræður haldnar um þjóðnýtingu skurðsins. Á Kairo-fundinum var samþykkt að skora á alla vinnandi menn í Egyptalandi að gera sólar- hrings allsherjarverkíall á mið- vikudaginn — en ráðstefnan í London hefst á fimmtudag — og mótmæla með því viðbrögðum vest urveldanna og hótunum um að taka skurðinn með valdi, Brezka stjórnin hefir nú svarað tilmælum grísku stjórnarinnar um að ráðstefnunni verði frestað. Hafn ar hún þeim tilmælum svo og því óskráð lííil þýzk tæki af nýlegri gerð, og munu þau með ýmsum hætti komin inn í landið. Á útvarpsgjald að vera nefskattur? Erfiðleikarnir í sambandi við að hún verði haldin annars staðar. nxiverandi hátt á innhpimtu út-1 Búizt er við að gríska stjórnin varpsgjalda munu fara vaxandi á1 svari á morgun hvort hún hyggst næstu árum og er fyrirsjáanlegt' taka bátt í ráðstefnunni. Hafa öll að upp'á sker rekur með þetta 24 ríkin, sem boðin voru, svarað kerfi. En hvernig á þá að haga játandi, nema Grikkir og Egyptar, þessum málum? Ýmsir líta svo á, sem ekki hafa svarað. að útvarp sé nú orðin almennings . Sííínn «’h?S'5aS;Slökkviiœ kvatt a* i'iusti á útvarp. Gjaidið á iieidur Ábur'ÖarverksmiÖjimR! ekki að greiða fyrir eignarrétt á j viðtæki, heldur fyrir lilustun og 1 í morgun var slökkviliðið kvatt nct útvarpsefnis. Nærri liggur að Áburðarverksmiðjunni í Gufu- því að álykta, að réttast væri að nesi, en sem betur fór, var búið hafa útvarpsgjiild sem nefskatt að slökkva eldinn er það kom á svipað og tryggingagjöld og inn- vettvanag. Um sjálfsílcviknun var heimta með almcnnum sköttum. að ræða út frá ammoniakflösku, Mun.di það spara mikinn inn- sem leki komst að. Hefir þetta heimtukostnað og vafalaust koma komið fyrir í verksmiðjunni áður, réttlátlegar niður en nú er.'þótt slökkviliðið hafi ekki verið Þyrfti að athuga þessi mál gaum- til kvatt fyrr en nú. Engar urðu gæfilega hið bráðasta. I þó skemmdir.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.