Tíminn - 06.09.1956, Side 4
TIMIN N, fimmtudaginn 6. september 1956.
Innan um níu milljónir manns í
asfalt-frumskégum Lundúnarborgar
Snarboruleg kerling í viktoríönskum stíl lítur
hornauga skjótSu meÖ Eimskipaíélagsmerki
Ranrtsóknarefni mannsins er
maðurinn sjáifur
Og nú er London tekin við í íil-
verunni; Piccadilly, Leines'cer
Square, Soho, Kensington — þetta
eru nöfn í borginni, sem skjótlega
snerta við staðfræðiþekkingu
manns frá fornu fari. Það er ckki
hægt annað en að kunna vel við
sig inr.an um níu milljónirnar hér
í asfalt-frumskóginum, bví aö fjöl-
skrúðugt mannlíf rótar upp í hug
anum. ,,The proper studv of man
is n.an himself", sagði Pope (Við-
.þjg^ndi rannsóknarefni mannsins
er maðurinn sjálfur), og í London
koma sýnishornin upp í flasið á
manni.
Þessa dagana hefir sáJin verið á
þeim frábreytilegu bvlgjulengd-
um, að njóta hljómleika í Albert
Hall, leiksýninga í Chelsea, sjá
sögulega staði, skoða dýrin í Reg-
ent’s Park (þar hrifsaði einn ap-
anna „DaiJy Express" af rnér og
át það upp til agna), hlýða á anar-
kislana og aðra fanatíkera í IJyde
Park (þar hlustaði ég á einn gaur,
slyngari í persónuníði en tveir
kaffihúss-kunningjar raír.ir á
Fróni, rauðhærðan íra með skegg
„a la Vilmundur landlæKnir“, sem
skaut á Sir Anthony Eden). Þá
hef ég mér til gamans lagt leið
mína um Soho, þetta hrollvekju-
umhverfi, „gegnsósa af údending-
um“, sem klemmt er inn á milli
Oxford Street og Regent Street og
Charing Cross Road.
Swastika —
svei og aftur svei!
Á hverjum degi hafa smáskrýtin
atvik gerzt.
Fyrsta morguninn fór ég í
grandaleysi mínu að kaupa ávexti
og mjólk niðri í Earl’s Court, hafði
skorið af“, skáut rakarinn minn
inn í. #
„Jaek fær vonandi sams konar
útreið síðar“, sagði annar rakari.
„Þarna er yðar hárstíll, að ég
held“, sagði ítalinn v:o mig og
benti á mynd á veggnum. Hann tók
til skæranna. Skúrkarnir héldu
áfram að ræða hnífabardagann.
I hann í framan eins og sólskin á
Sikiley.
j „Komið oft, oft aftur hingað,
I signor“, sagði hann og bevgði sig
nærri því eins djúpt og Kiljan íyr-
ir Svíakóngi.
VandamáliS á döfinni
Og nú er vika og hálf betur lið-
in síðan ég kom hingað. Súezmálið
klingir sífellt við í blöðuni og út-
varpi. Ég sá Eden ávarpa þjóöina
í sjónvarpi, og i kvikmvndahúsun-
Ég var klukkutíma í stólnum um er honum klappað lof í lófa í
með svipbrigðalaust svart andlit yf hvert sinn sem hann birtist á íjald
ir mér í speglinum. Hann fylgdi inu í fréttunum. Hann þykir vax-
mér að þvi loknu til dyranna. Þeg- andi á stjórnmálasviðinu („com-
ar ég hafði greitt það, sem hann ing man“). í kvöld segja blöðin,
setti upp, þakkaði ég honum fyrir að dragi til úrslitaákvörðunar í
með handabandi. Þá brosti hann
fyrst og sagði:.„Ég er hræddur um
að bessi venia tíðkist ekki almennt
í Soho. í stað þess látum við borga
okkur. aukaþóknun fyrir alla þjón-
ustu“. Ég stakk að honum nokkr-
um shillingum, og nú fyrst varð
deilunni. En ekkert virðist þó
hagga stóiskri ró Bretans í mesta
vandamáli hans síðan eftir styrj-
öldina.
London. 19. ágúst 1956.
Steingrímur SigurSsson.
HEILBRIGÐISMÁL:
Esra Péíursson læknir skrifar frá Chapel
Vannærð börn
Eggjahvítuefnaskortur í bernsku
lýsir sér sem sérstök sjúkdóms-
mynd. Sjúkdómsgreiningm bygg
ist á nákvæmri athugun á matar-
venjum barnsins.
Vannærð börn af þessum orsök-
um virðast oft vera eðlileg og heil-
brigð fljótt á litið. Þau hafa samt
oftastnær eitt eða fleiri af þessum
einkennum. Lystarleysi, þroskast
og vaxa hægt, eru ergileg, þjást
af tiðum magakvillum með upp-
HVERNIG ER HÆGT að gera
nokkurn hlut eftirsóknarverðan
ef of mikið er af honum. Hvernig
getur nokkuð verið gott ef að því
er neytt ofan í mann? Umgengnis-
venjur og tilfinningalegt viðhorf
og truflanir foreldranna eyðileggja
oft matarlyst barnsins. Það er þrá-
beðið, nöldrað í því, reynt að múta
því eða „plata það“ og jafnvel hirt,
til þess að fá það til þess að borða.
Þetta byggist oft á misskilningi
' lega þreytt, fölleit og hafa skemmd
með mer skjoðu, sem eg hafði ar tennur Þetta er furðu oft af.
keypt um borð i GuUfossi. Hun er leiðjng eggjahvítuefnaskorts í
aokkbla meo hvitu Ennskipafelags ]3ernsku
merkinu 1 bak og fyrir. Þegar mér j
verður litið á konuna, sem afgreið j SJÚKDÓMSSÖGURNAR eru hver
ir mig, se eg, að henm er að verða annarri líkar >Barnið mitt er lyst
orott, og er eg lit aftur fynr mig,' arlaust<s er fyrsta kvörtun og að-
köstum og hægðatregðu, veikjast og röngum skoðunum.
oft af umgangskvillum, eru iðu-i Fyrsti misskilningur: „Hvítvoð-
ungum og börnum ber að gefa
meiri og meiri mat eftir því sem
þau eldast og verða athafnasam-
verð ég var við sama óróa í fólk-
inU, s'em beið afgreiðslu Ég finn,
að ég er valdur að þessu, því að
horft er á mig óblíðiega. Ég er i
þann veginn að skunda út úr búð-
innj, þegar snarboruleg lííil kerl-
ing í viktoríönskum stíl vintíur sér
aláhyggjuefni móðurinnar, raunar
ekki að ástæðulausu.
Það einkennir matarvenjur þess-
arra barna, að þau neyta aðallega
brauð- og mjólkurmatar, á kostn-
að kjötmetis, fiskjar, osta, eggja
og annars þurrmetis, sem er auð-
að tnér, otandi ýmist regnhlífinni ugt af eggjahvítuefnum. Eftirfar-
sj;iuu að mer eða Eimskipafelags-: andi sjúkrasaga er gott' dæmi um
tpskunni og hvæsir: „Andskoti er
að sjá þetta swastika þarna — þér
ættuð að skammast yðar, riaður.
Sém ég er hér lifandi, þá er
Swasíika þarna á töskunni“. „Nei,
frú mín“, segi ég, „þetta er bara
ósköp saklaust merki íslenzks eim-
skipafélags“. En ekki vildi kerling
gefa sig, þráttaði með brezkri
ari.
Staðreynd: Hvítvoðunga og börn
ber að mata í samræmi við matar-
lyst þeirra sem ákvarðast að miklu
leyti af vaxtarhraða þeirra. Á
fyrsta ári vex og þyngist barnið
örast, mun minna á öðru og þriðja
ári, og tiltölulega minnst á fjórða
til sjöunda ári, enda er matarlyst
in þá líka eðlilega minni.
Annar misskilningur: Barnið
þarf bara pott af mjólk á dag og
þá er vel séð fyrir næringarþörf
þess.
Staðreynd: Þó að mjólkin hafi
mörg veigamikil næringarefni, er
hún hvergi nærri fullnægjandi. í
drengur, sem komið var með til hana vantar mörg steinefni, bæti-
þessa sjúkdómsmynd.
J. B. ER FJÖGURRA ára gamall
læknis vegna þess að hann varð
svo fljótt þreyttur, „taugaveikur“,
neitaði að borða og neitaði að
kyngja matnum eftir að hafa tugg-
ið hann. Hann var einbirni og bjó
kprgju og sagði, að ef þetta væri i með fjðrlfm fuUorðnum í heimili
ekki Swastika, þá væri þetta áreið
anlega merki Luftwaffa og ekki
væri það betra. Og gagnslaust að
andinæla því við hana, hvernig
sem ég íór að.
Síðan hef ég neyðzí til þess að
fara skjóðulaus i mjólkurinnkaup.
foreldrum og afa og ömmu.
Á matmálstímum' var sífellt ver-
ið að hvetja hann og reynt að múta
honum til þess að borða. Þó að
hann drykki mikla mjólk og borð-
aði kex og kökur milli mála, þá
var samt ómögulegt að freysta
ífalski rakarinn
og eggjahvítuefni. Börn þurfa
ekki meira en Vz pott af mjólk á
dag með annarri fæðu.
Þriðji misskilningur: Börn þurfa
mikið grænmeti, ef þau eiga að
hafa góða heilsu.
Staðreynd: Gott er að börn fái
töluvert grænmeti, sérstaklega gul
rófur, gulrætur, salat og kartöflur,
ásamt ávöxtum ef þess er kostur
með annarri fæðu.
Fjórði misskilningur: Steineini,
sérstaklega kalk og bætiefni má
nota í staðinn fyrir ýmsar matar-
tegundir.
Staðreynd: Nauðsynlegt er að
j hans til þess að eta kjöt eða ann
j að þurrmeti á máltíðum. Skoðun
Annan dag fór ég til ítalsks rak- j leiddi í ljós, að hann var lítill og
ara uppi í Soho, sem leit út fyrir ; léttur eftir aldri, hafði linjulegt j hafa steinefni og bætiefni ef mat-
að geta beitt rakhnífnum s.ínum á j holdafar og var fölleitur í andliti. í aræðið á að vera hið ákjósanleg-
fleiri en einn hátt. Aldrci hef cg j Vöðvarnir voru rýrir og hann barjasta, en þau eiga helzt að vera í
verið jafnvel klipptur, aldrei séð sig illa. Hann hafði miklar tarin-1 matnum sjálfum og geta aldrei
hárskera beita skærum sínum jafn í skemmdir. Hann var ergilegur, væl | komið í staðinn fyrir hann.
listrænt og þennan ítala með pók-! inn og ósamvinnuþýður. Blóðrann I
er-andlitið, enda er það í fyrsla j sókn sýndi „blóðleysi“. Að öðru j Fimmti misskilr.ingur: Eggja-
sinn á ævinni, sem ég hef ekki i leyti fánnst ekkert markvert við j hvítuefni eru einungis nauðsynleg
a LEIKHUSMAL
Misjafeir dómar dönsku blaSasma cm
* 7
yj
Á iaugardagskvöldiö var frum-
sýning í Konunglega leikhúsinu í
Kaupmannaiiöfn á Ieikritinu
„Magtens Bröd“ eftir Leek Fis-
cher, en liann hlaut fyrstu ver'ð-
iaun af háifu danskra leikrita-
höfunda á norrænu leikritasam-
keppninni fyrir skömmu. Þetta
er sögulegt leikrit og er grunn-
tónninn í því samanburður á bylt
ing'um vorra daga og þrælaupp-
reisn Spartakusar í Capua ári'ð
73 f. K. Leikstjóri er Anna Borg
og fær hún misjafna dóma fyrir
leikstjórnina.
FORMFESTA OG
KLASSÍSKUR STÍLL.
Svend Erichesen skrifar eftirfar
andi í Social-Ðemokraten um leik-
stjórn frúarinnar:
„Anna Borg fékk nú í fyrsta sinn
að sýna hæfileika sína sem leik- j
stjóri, og sannarlega var þessi
frumraun hennar langt frá því að
vera fálmkennd. Leikurinn er
byggður einkar skýrt í formföst-
um, klassískum stíl. Það var bæði
stirðleiki og fjör í hinum drama-
tísku senum. Ég á bágt með að
trúa því, að hið hæga og stirða
form hafi verið nokkur mistök . .
.... Leck Fischer er natúralisti.
Persónurnar í leikritum hans eru
ósköp hversdagslegt fólk, og sam-
tal þeirra verður að vera tilfinn-
ingaríkt og innilegt. En Anna
Borg hefir gefið persónunum anda
viðkvæmni og ákafa og fært leik
þeirra í sérstakt form.
Leikendurnir töluðu ekki við
hvern annan, heldur til áhorfenda,
stundum frá sínum hverjum staðn
um á leiksviðinu og sjaldan kom
það fyrir allan leikinn út, að tveir
Fg .31 ¥í
k'á(li6
þurft að halda uppi heimspekileg-' ýtarlegri skoðun og rannsóknir
um samræðum við rakara. Hins I Þetta barn var góður fulltrúi
vegar ræddi hann við mig um hár-
stíla og andlitslag lengi, áður en
hann fór að hafast nokkuð að, og
á meðan voru alltaf að streyma
inn í rakarastofuna skuggalegir ná-
ungar, sem ræddu hljóðiega með
útlendum hreim. Þetta var í ör-
mjórrí hlðiargötu. Ég skildi, ða
þeir voru að tala um rakhníiaslag
á næturklúbb frá því nóttina áður.
„Helvítið hann Max átti sannar-
iega skilið, að nefið á hontun var
mikils fjöjda barna um allt .land.
Orsök þessarar næringarefnalegu
sjúkdómsmyndar er ærið flókin.
Almenningi er ekki fyllilega ljós
undirstöðu næringarefnaþörf
barna á vaxtarskeiði, og læknar
eru heldur ekki ávallt sammála
um það. Það nægir heldur ekki að
vita hvað barnið á að eta, það þarf
að kunna lagið á því að kenna barn
inu átið á þeim matartegundum,
sem nauðsynlegar eru þroska þess.
sem fóðurbætir fyrir kvikfénað.
Staðreyud: Eggjahvítuefni eru
nauðsynleg og undirstöðuatriði
jafnt fyrir dýr sem börn. „Amino“-
sýrur þeirra eru hleðslusteinar
sem vöxtur barnanna byggist á.
Bændur og aðrir, sem fást við dýra
rækt, myndu ekki þykja vel fóðrað
ef gefa ætti sams konar mat og
sum börn eru alin á.
Sjötti misskilningur: Börnin
myndu svelta og léttast ef þau eru
ekki neydd til þess að borða.
Staðreynd: Ekkert eðlilegt barn
sveltir sig ef því er borinn matur,
nema það sé reynt að neyða það
til þess að borða. Þvingunarráð-
stafanir koma því einungis til leið-
ar að það etur minni .en ekki meiri
mat. Barnið verður lystarlaust og
gerir óhjákvæmilega uppreisn ef
það er neytt til þess að eta. Þá
fæst það ekki til þess að eta með
góðu, nema milli mála, þegar það
losnar undan ofrík.i foreldranna.
Foreldrar sem nöldra, skamm-
ast eða neyða barnið hvort heldur
er með fortölum eða líkamlegum
hirtingum til þess að eta, ala bein-
línis upp lystarleysi hjá barninu,
a. m. k. á matmálstímum.
Sjöundi misskilningur: Ilungur
eða svengd eru skaðlegar kenndir,
því ætti aldrei að lofa eða láta
börnin vera svöng.
Staðreynd: Svengd er aðal iyst-
arhvötin. Barn, sem aldrei verður
verulega svant, etur aldrei veru-
lega vel, og fer því á mis við eina
meiriháttar ánægju lífsins.
Áttundi misskilningur: Börnin
jvelja sér sjálf heppilegar matarteg-
undir séu þau látin sjálfráð um
valið.
Staðreynd: Mörg börn kjósa sér
kökur og sætindi, og skola þessu
niður með ýmis konar vökva,
mjólk, gosdrykki o. s. frv. Þegar
þau eru búin að venja sig á slíkt
mataræði, reynist oft örðugt að
venja þau af því aftur, nema með
hálfgerðum örþrifaráðum.
Níundi misskilningur: Öll börn
þurfa og eiga að borða þrjár stór-
ar máltíðir á dag.
Staðreynd: Aldrei ætti að búast
við því að börn, sérstaklega á aldr-
inum þriggja til sjö ára eti að jafn-
aði þrjár stórar máltíðir á dag.
Þegar foreldrarnir leyfa matarlyst
barnanna að ráða, og sjá þeim fyr-
ir Jhæfilegu vali ,af heppilegum mat'
artegundum, þá borða þau nægi-
lega mikið til þess að næringar-
þörf þeirra er vel borgið.
Esra Pétursson.
PAUL REUMERT (l
í hlutverki Gaiusar Maximusar i
leikcndur, sem töluðu saman, iitu
á hvorn annan meðan á samtalinu
stóð. — Svona stíl má nota í sígild-
um og dramatískum skáldskap, en
ekki sögulegum harmleikjum Leck
Fischer’s ....
GLÆSILEGUR LEIKUU
REUMERTS.
Um Paul Reumert segir gagnrýn
andi þessi:
„Paul Reumert gnæfði yfir alla
aðra leikara í hlutverki hins milda
foringja, Gaiusar Maximusar, mað-
urinn, sem sameinar umburðar-
lyndi, hörku og framsýni. Túlkun
Reumerts á Gaiusi minnir nokkuð
á keisarann í verki Shaw’s í „Cæs-
ar og Cleopatra.“ Hann er glæsileg
ur sýnum og af honum Ijómar birt-
an og krafturinn. í síðasta þætti,
er hann gengur á brott til að
fremja sjálfsmcrð, ber hann virðu-
lcika manndómsins með sér eins
og skikkju um hinn beinvaxna lík-
ama......“
■i
ÞUNG OG STIRÐ SAMTÖL.
Leiklistargagnrýnandi Dagens
Nyheder, Jörgen Jörgensson ritar
eftirfarandi um leikstjórn Önnu
Borg:
„.... með „leikhússtíl“ sínum
hefir Anna Borg svipt sumar per-
sónurnar í sumum þáttanna hinni
innilegu, áhrifamiklu skapgerð,
sem höfundur hefir sýnilega gætt
persónur sínar í leikriti þessu. Sam
tölin eru mörg þung og stirð. Frú
Borg hefir í stóru og smáu, á góð-
an og slæman hátt, gefið ieik þess-
um hin sterku persónulegu ein-
kenni sín .... “
TÚLKUN ÖRLAGA
OG SÁLARFRÆÐI.
Carsten Nielsen ritar eftirfar-
andi í Berlingske Tidende um
frumsýninguna og leikstjórn frú
Önnu Borg:
„í kvöld „deputerer" frú Anna
Borg sem leikstjóri. í fyrra setti
frú Mime Fönss leikritið á svið í
Árósum, en þar voru ekki eins æfð
ir og hæfir leikarar. Túlkun þess-
ara tveggja kvenna er mjög ólík.
Frú Fönss reyndi að túlka hina á-
köfu skapsmuni á kröftugan hátt,
en slík túlkun var leikurum henn-
ar um megn, en frú Borg gefur
leiknum hins vegar þá miklu dýpt
örlaga og sálarfræði leikritsins,
sem skapgerð þess nær ekki að
festa rætur í.
Það verður að viðurkenna, að
leikstjórn á leik þessum er mun
erfíðari éh káririi að virðast í
fljótu bragði. Því að hann er fag-
ur og vel gerður frá hendi skálds
(Framhald á 8. síðu),