Tíminn - 06.09.1956, Qupperneq 6
TÍMINN, fimmtudaginn 6. september 1958.
r
$
Útgefandi: Framsóknarflokkurinn.
Ritstjórar: Haukur Snorrason
Þórarinn Þórarinsson (áb.).
Skrifstofur f Edduhúsi við Lindargötu.
Simar: 81300, 81301, 81302 (ritstj. og blaðameun),
auglýsingar 82523, afgreiðsla 2323.
Prentsmiðjan Edda h.f.
Rykíallnar íkaldstillögur
ÍHALDSBLÖÐ vitna
iaglega í niðurgreiðslutillö'g
ur þær, sem Ingólfur Jóns-
son flutti á s. 1. vetri í nafni
ílokksins, og ræöa nú um
þær eins og þar væri mikil-
vægt bjargráð í efnahags-
málum. Er vegur þeirra orö-
inn mun meiri en meðan
kállað var að þær væru á
dagskrá. Foringjunum varð
Ijóst, að þær voru ekki heppi
ieg lýsing á viðhorfi flokks-
ins til hagsmunamála þjóð-
arinnar.
Voru þær því brátt lagðar'
til' hliðar og lítið orðaðar í
'kosningabaráttunni. Nú er
svo að sjá sem íhaldsblöðin
telji hæfilega langt liðið til
þess að að óhætt sé að dusta
af þeim rykið, enda muni
almenningur ekki svo gerla
rnuna hvernig þær voru gerð
ar. Kemur þetta traust á fá-
fræðinni í ljós í ræðu, sem
Ingólf^r Jónsson alþingis-
maður og upphafsmaður til-
lagnanna flutti austur í Rang
árþingi á dögunum. Hefir
IWIbl. það eftir honum, að
tillöguniar hafi verið þann-
ig gerðar, að þær hefðu stöðv
að dýrtíðina „án þess að
bændur og launþegar þyrftu
þpkkru að fórna.“ Lands-
menn áttu sem sagt að fá
mikið fyrir ekkert, vegna
þess hve tillögur þessar hafi
verið snilldarlega útbúnar.
Þessar fáránlegu blekkingar
pru æriö tilefni til að rifja
upp innihald þessara tillagna
og minna á, hvað þær hefðu
rgilt V framkvæmd.
SAMKVÆMT athug-
•ánúm, sem fyrrverandi ríkis-
stjórn lét gera þegar Ingólf-
ur bar fram tillögur sínar
um niðurgreiðslu af ríkisfé,
þurfti að greiða niður 16 vísi
tölustig til að halda vísitölu
óbreyttri til áramóta, miðað
við áð ekki yrðu aðrar verð-
Öreytingar en þær, sem séð
var fyrir í vetur. En það jafn-
gildir 96 millj. króna útgjöld
um. Til þess að mæta þeim
stórfellda kostnaði hefði þá
þurft að leggja á nýja skatta |
rétt ofan í þá skatta, sem í
þá var riýbúið að leggja á |
þjóðina til að fyrirbyggja I
framleiðslustdðvun, eða. þá !
að stöðva að mestu leyti verk
legar framkvæmdir.
Þó er liitt ennþá athygl-
isverðara, aö íhaldið gerði
ráð fyrir að þessi niður-
greiðsluleið yrði farin,
samjara stórfelldri nýrri
skattheim'tu eða almenn-
um samdrætti verklegra
framkvæmda ríkisins, án
þess að gerðar yrðu sam-
hliða nokkrar ráð-
stafanir til almennrar
verðfestingar. Allar vörur
nema vísitöluvörur máttu j
hœkka eftir sem áður, j,
verðbólgubraskararnir áttu1.
að hafa frítt spil sem œtíð í
fyrrum þegar Sjálfstœð-
isflokkurinn hefir fengið
að ráða stefnunni.
ÞETTA ER í stuttu
máli innihald tillagnanna,
sem nú er talað um í fjálg-
legum eftirmælastíl í Morg-
unblaðinu. Þær eru Iifandi
eftirmynd foreldranna. Á-
herzlan er sem fyrr lögð á
eiginhagsmuní, þar næst á
flokkshagsmuni og sjónhverf
ingar, sem áttu að duga fram
yfir kosningar, þjóðarhags-
munir reka lestina. Þjóðin
hafnaði þessum tillögum. í
þeirra stað er megináherzla ’
lögð á samtök stétta og rík- j
isvalds til að veita dýrtíðinni j
viðnám. íhaldið segir að |
framkvæmd tillagna þess j
mundi ekki hafa kostað
neinn neitt. Þjóðin veit hins-
vegar, að til þess að sigrast á
dýrtíðarbölinu verða allir
þegnar að leggja noltkuð á
sig. En því kvíðir enginn þeg-
ar það er tryggt, að frarn-
kvæmdin er í senn réttlát og I
skynsamleg, og eiginhags-
munaseggir hafa ekki lengur
tækifæri til að raka saman
auði á neyð atvinnulífsins og
framleiðslunnar. Þar skilur á
milli viðhorfs alþýðustétt-
anna og íhaldsburgeisanna.
Athugnn á fangahósmáhun
í sumar hafa orðið npkkrár
umræður um ástandið í
fangahúsamálum hér á landi.
Þær hafa leitt í ljós, að þar
er ömurlegt umhorfs. Hvar
sem litið er í þjóðfélaginu
hafa orðið stórfelldar fram-
farir, en á sumum sviðum
fangagæzlunnar hefur orðið
aerfileg afturför. Það er til
Íæmis ljóst af lýsingu á að-
Dúð fanga á Litla-Hrauni,
æm er aðalríkisfangelsið, að
par hefur flestu hrakað síðan
aælið var stofnað af myndar-
skap of framsýni fyrir mörg-
um áratugum fyrir forgöngu
Jónasar Jónssonar, þáv.
dómsmálaráðherra. Er lands
mönnum enn í ferski minni
sú lýsing á fangelsinu og lífs
kjörum þar, sem birt var í
útvarpserindi í sumar. Það
fer ekki milli mála, að ástand
ið er til vansæmdar. Húsa-
kynni og búnaður stenzt ekki
lágmarkskröfur, og viðhorf
til betrunar þeirra, sem þola
verða refsivist, tilheyrir lið
inni tíð en ekki menningar-
arþjóð á seinni helmingi 20.
aldar. Víðar er pottur brot-
inn en á Litla-Hrauni. Þessi
mál hafa lengi verið vanrækt,
og nú sýpur þjóðfélagið seyð
ið af því.
ÞAÐ ER ÞVÍ ástæða til
að fagna því, að dómsmála-
ráðherra hefur skipað nefnd
til þess að rannsaka ástand-
ið, gera skýrslu um það og
tillögur til úrbóta. í nefnd-
inni eru sýslumaður Árnes-
inga, Páll Hallgrímsson, dr.
Gunnlaugur Þórðarson, sem
unnið hefur að því að vekja
athygli almennings á ófremd
Lærdómsríkt að koma til Porkkala
jaldiö íell ynr aldmgará: hni
borgariimar hanstið l! 844
tr pm .var aregií
ejlileggiag og niðs
nr? maso
fSsIa
Porkkala í ágúst.
Nafnið Porkkala var á allra vörum í september 1944. Á
forsiðum stórblaða um allan heim mátti þá lesa um þenn-
an litía skaga sem teygir sig suður í Finnska-flóa 17 km
frá höfuðborginni Helsinki. Stórveldið Rússland krafðist
þess þá að Finnland afhenti þeim þennan aldingarð höfuð-
borgarinnar sem herbækistöð til 50 ára.
Á þessu landsvæði bjuggu um
30 þús, manns, auk þess var þar
fjöldi sumarliúsa frá höfuðborg-
inni. 10 daga frestur var g.efinn
til að flytja burt af svæðinu. Bænd
ur urðu að flytja burt bústofn
sinn. Uppskeruvinnan stóð sem-
hæst, akrar, kartöflu- og ávaxta-
ekrur voru í blóma. Frá öllu þessu
varð fólk að flýja með húsgögr.
sín og búslóð út í óvissuna, rétt
óður en vetur gekk í garð.
ÓtíSíndin bar skjóit aS
höndum
Tilkynning frá stjórninni var
lesin upp í finnska útvarpið 19.
september um að Porkkalasvæðði
yrði að vera rýmt 28. sama mán-
aðar. Var strax skipuð nefnd til
að sjá um brottflulning og upp-
skeruvinnu. 3 þús. hermenn og
1500 lottur, auk þess fjöldi sjálf
boðaliða tók þátt í björgunarstarf-
inu. Alls er talið að urn 20 þús.
manns hafi unnið að björgun verð
mæta þessa 10 daga þar til járn-
tjaldið íéll.
Björgunarstarfið gekk betur en
nokkur hafði gert sér vonir um.
Meirihluti uppskerunnar náðí.st,
helmingur af beyjum varð. eftir
og miklar birgðir af timbri. Af
svæðinu var flutt yfir 5 þús. naut-
gripir, 1300 svín, 1000 hross og
1200 kindur.
Síðasía kveðjan
Sunnudaginn 24. sept. þögnuðu
þreskivélarnar og bílaumferðin
stöðVaðist. Það var haldin kveðju-
guðsþjónusta í tveimur kirkjum
á svæðinu, Dederby og Kyrkslatts-
kirkjum. Fólkið streymdi að í
vinnufötum úr öllum áttum til að
kveðja kirkjuna sína í síðasta
arástandinu, og Vilhjálmur
Jónsson hæstaréttarlögmað-
ur. Nefndarinnar bíður það
hlutverk að gera tiliögur um
nýtt og betra skipulag, bvggt
á öðru viðhorfi en því, sem
ríkt hefur undanfarin ár.
sinn. Prestarnir og biskup héraðs-
iits flutíu hjartnæmar kveðjur,
stemning augnabliksins var flest-
um ofraun — söfnuðurinn grét.
í lok guðsþjónustunnar söng mann
fjöldinn „Vor guð er borg á bjargi
traust —“ og kirkjuklukkurnar í
turni hinnar 600 ára gömlu sókn-
arkirkju hljómuðu í síðasta sinn
út yfir byggðina.
Þann 23. fór síðasti báturinn
frá bryggju í Porkkala kl. 2, kl.
5 fór síðasta járnbrautarlestin yfir
landamærin, kl. 10 var símasam-
band rofið við byggðina, og kl.
10 voru rafmagnslínurnar klippt-
ar sundur. Járntjaldið hafði fallið.
Porkkalasvæðið var dimmt, kyrr-
látt, þar var ekkert líf lengur.
Til Porkkala
Þar sem ég var staddur í Hels-
inki fannst mér sjálfsagt að nota
tækifærið að kynnast með eigin
augum Porkkala — þessu norræna
Gíbraltar. En allar ferðir þangað
eru stranglega bannaðar, til þess
þarf sérstakt vegabréf og getur
það tekið marga daga. Fyrir ágæta
aðstoð íslenzka konsúlsins í Hels-
(Framhald á 8. siðu)
N
'SrOFAA!
Kynning á nýjum dansitigum.
MAGNÚS í Kópavogi skrifar okk-
ur bréf og er óánægður með dans
lögin í útvarpinu. Leggur til að
útvarpið taki upp nýjan þátt. Við
gefum Magnúsi orðið: — ,.Eitt er
það umræðuefni, sem segja má
að sé sígilt, en það er útvarpið.
Það, sem ég ætia helzt að minn-
ast á er danslagaflutningurinn og
býst ég við að mæla þar fyrir
munn margs ungs fólks. Á laugar
dags- og sunnudagskvöldum er
útvarpað danslögum, en hvaða
hugsun býr á bak við það hjó
þeim, sem velja gð mestu þau
lög, sem ekki eru lengur vinsæl
og ættu frekar heima í þáttum
sem Gamlar minningar o. þ. h.
Einstöku ný lög heyrast þó öðru
hvoru, þannig að vitað er, að út-
varpið kaupir nýjar plötur, en
hvers vegna ekki að nota þær.
Það á kannske að slíta þeim
gömlu fyrst? í erlendum útvarps-
stöðvum tíðkast það, sem sjálf-
sagt er, að leikin eru mest þau
lög, sem vinsælust eru á hverj-
um tíma. — Tilvalið væri fyrir
þann, sem sér um danslagaval
fyrir ríkisútvarpið, að styðjast við
óskir hlustenda í óskalagaþáttun-
um. — Að endingu vil ég stinga
upp á að komið verði á þætti í
dagskránni, sem sæi um kynn
ingu á nýjum plötum. Mætti
gjarnan skipta honum í kynningu
á danslögum og léttari tónlist."
Dagskrá í hádegisútvarpi.
ÚR ÞVÍ AÐ útvarpið er á dag-
skrá langar mig til að varpa fram
spurningu til dagskrárstjórnar.
Nú er maður búinn að hlusta á
hádegisútvarp í áratug, alltaf með
sama sniði. Má ekki fara að
breyta til? Er ekki hægt að nota
þennan klukkutíma eða rösklega
það betur en til að spila plötu-
rusl það, sem jafnan er á boð-
stólum? f hádegisútvarpi ægir
öllu saman. Þar heyrast eldgöm-
ul danslög, sálmaíög leikin á
orgel, söngvarar, píanóleikarar,
að ógleymdum forleiknum. sem
ætíð er klykkt út með. Ve! má
hugsa sér annað fyrirkomulag.
Því má ekki gera hádegisútyarp-
ið að sannkölluðum dagskrár-
tíma, hafa t. d. „comment'ary" á
eftir fréttum, t. d. í 5 mín.. út-
varpslækni í 5 mín. með læknis-
ráð vikunnar, kynna einstnka
listamenn, t. d. ýmsa kunnustu
píanóleikara samtímans (1 £ einu)
eða eitthvað því um líkt? Allt
þetta — og mildu fleira — er auð
vitað hægt að gera. Mér fihnst ó-
þarfi að hafa þetta sama og stein
dauða form á hádegisútvarpinu
áratug eftir áratug. ^
Heyrt á qötu l K’íMv.mannshffn.
„FERftALANGUR" skrifar: .Það
er ætíð bezt að hafa gát á 'tniigu
sinni og ekki sízt í Káupmnnna-
höfh. Þnr er aldrei að vita nema
fleiri hlýði en ætlað er, þótt töl-
uð sé íslenzka á götum eða sam-
komustöðum. Þetta er dæmi:
Mæöf-ur standa framan við sýn-
ingagluggann hjá Bing & Grön-
dah! og horfa á postulín og ýms-
ar fígúrur, sem eru agalega og
voðalega sætar og allt það Þær
andvarpa því að farareyrir er
kannske ekki ótakmarkaður þótt
kalla megi bjargálna, en svo lcveð
ur dóttirin upp úr: Við skulum
bara fara inn og kaupa fyrir aur-
ana áður en hann pabbi drekkur
þá alla út. Þar fengu þeir Bing &
Gröndahl sinn skerf, en Túborg
missti af sínum", segir ferðalang-
ur og er hér engu að bæta við
þessa dæmisögu. — Frostl.