Tíminn - 08.09.1956, Qupperneq 1

Tíminn - 08.09.1956, Qupperneq 1
Fylgizt með tímanum og lesið TÍMANN. Áskriftarsímar 2323 og 81300. Tíminn flytur mest og fjöl- breyttast almennt lesefni. 40. árgangur Iieykjavík, laugardaginn 8. september 1956. 12 síður íþróttir, bls. 4. Gróður og garðar, bls. 4. Á ferð og flugi, bls. 5. Straumhvörf í Súez-deilunni, bls. 6. Hvar er ísland? bls. 7. 202. blað. ........ i. ~ .—jr-r-.- Egypskur sjálfsmorðshermaður *- * I . —-y.-- ^ ' Egyptar hafa nú lýst yfir hernaSarástandi í lar.dinu og kalla alla menn í herinn, sem vettlingi geta valdið. Sérstaklega er Iög3 áherzla á það aS fá þróttmikla æskumenn til herþjónustu. StofnaSar hafa verið nokkrar „sjálfsmorðssveitir", sem eiga að hafa það hlutverk, ef til átaka dregur á Súez-eiði, að komast aftan við viglinu möqulogra óvenaherja til að vinna skemmdarverk. Slíkar sjálfsmorðssveitir eru nú þjálfaðar á stóru svæði á milli Kaíró og Ismailia. Á myndinni er einn þessara hermanna heidur vígalegur ásýndum. Samningunum í Kairó a'ð ljúka: lokafundur meö Nasser og 5 manna nefndinni Ýmis brezk blö^ telja, aí nú sé tími til þess kominn að tilkynna öryggisráfSinu hva<$a ráðstafanir Bretar hyggist gera gegn Egyptum Nasscr hefir fengizt til að ræða einu sinni við fimm manna nefnd ina, en enn hefir ekkert verið ákveðið, hvenær sá fundur verð- ur. í Kaíró er fullyrt, að Nasser lialdi enn fast við þá skoðun sína að Súez-skurðurinn sé eygpsk eign og skuli stjórnað af Egypt- um. í dag sat nefndin á 3 klst. fundi, en í fyrramálið verður að öllum líkindum ákveðið hvenær liún ræðir við Nasser. Formælandi nefndarinnar kvaðst vilja taka það sérstaklega fram, að alls engin hæfa væri fyrir þeim fullyrðingum í blöðum, að ágrein- ingur hefði komið upp iiinan nefnd arinnar. Allý- nefndarmenn voru á einu máli um þau grundvallar- atriði, sem þeim hefði verið falið að vinna að. Einnig væri það ekki rétt að nefndin væri á förum frá Kaíró. Egypzku blöðin halda því fram, að nefndin hafi farið erindis leysu til Kaíró, einkum vegna þess, að Nasser forseti hafi ekki viljað gefa eftir. Máigagn stjórnarinnar segir í dag, áð nefndarmenn verði áð finna einhverja nýja samningaleið vegna þess áð Egyptar muni aldr- ei fallast á annað en að skurður- inn sé eign Egypta og hljóti þeir því að stjórna honum. Vesturlandablöð erú ávartsýn. Mörg blöð á Vesturlöndum eru nú mun svartsýnni en nokkru sinni fyrr um Súez-deiluna. Eru mörg þeirra tekin að óttast, að valdbeit in verði að lokum ofan á. Times í London segir í morgun, að brezka stjórnin verði án taf- ar að kalla saman fulltrúa þeirra 18 ríkja, sem að yfirlýsingunni stóðu, svo að fundur þessara ríkja geti hafizt þegar er nefndin kem- ur frá Kaíró. Nú sé tími til þess kominn að tiikynna öryggisráði Sþ hvaða ráðstafanir Bretar hygg- ist gera gegn Egyptum. Þó megi brezka stjórnin alls ekki fela ör- yggisráðinu neitt umboð í málinu, þar sem fyrirsjáanlegt sé, að Rúss ar muni tteita neitunarvaldinu til að hindra allar mögulegar aðgerð- ir. • Útlendingar útilok- aðir frá Poznan- réttarhöldunnm Evrópuráðio hefir farið þess á deit við pólsku stjórnina, að það rnegi senda fulltrúa til að hlýða á réttarhöldin vegna óeirðanna í Poznan, en málaferli þessi hefj- ast á þriðjudaginn keniur. í gær skýrði forsætisráðherra PóIIands frá því, að réttarliöldin yrðu opin ber, en ekki hefði stjórnin í hyggju að koma þar á fót alþjóða leiksviði, sem notað yrði til árása á Pólverja og stjórn landsins, eins og það var orðað í tilkynningu kommúnistastjórnarinnar. Skipuð nefnd er fjalii um öflun og dreifingu nýrra atvinnutækja Tvö iuíibrot í fyrrinótt voru framin tvö inn- brot hér í bænum. Brotizt var inn í skrifstofu Dráttarbrautarinnar og stolið þaðan sextíu krónum í skipti mynt, tveimur til þremur kössum af vindlum, tveimur lengjum af vindlingum og lindarpenna. Þá var brotizt inn í Fiskiðjuver ríkisins og stolið úri. Þjófnaðurmn í skrifstólu D. A. S.: Hvers vegsia héit íagreglan ekki vörð um húsið eftir að lyklaíapið var tilkynnt? Nefndin miði tillögur sínar við alhliða atvifmuuppbyggiegu og jafnvægi í Sandinu I gær barst blaðinu eftirfarandi fréttatilkynning frá ríkis- stjórninni, þar sem skýrt er frá skipun nefndar, er fialli um öflun og dreifingu nýrra atvinnutækja til alhliSa uppbygging- ar atvinnulífsins: „Ríkisstjórnin hefur í dag skip að nefnd, er gera skal tillögur um öflun nýrra atvinnutækja og dreifingu þeirra um landið. Er til þess ætlast, að tillögur nefnd arinnar verði miðaðar við alhiiða atvinnuuppbyggingu í landinu, einkum í þeim landsf jórðunugum, sem nú eru verst á vegi staddir í atvinnulegum efnum. Ekki mun um annað meira rætt um þessar mundir hér í bænum en þjófnaðinn í skrif- stofu Dvalarheimilis aldraðra sjó manna í Tjarnargötu 4. Rann- sóknarlögreglan vinnur stöðugt að því að upplýsa máiið, cn sam kvæmt upplýsingum írá henni hefir ekkert nýtt komið fram við rannsókn, sem bendir tii þess hver þjófurinn muni vera. Lykla- kippan, sem gjaldkerinn tapaði kvöldið íyrir þjófnaðinn, hefir ekki fundizt. Lykiarnir voru merktir. Það mun iiaía failið niður í frétt hér í Tímanum, að lyklarn- ir, sem gjaldkeriiih glataði, voru mesktir, þannig að finnandinn hefir séð hver átti þá. Af þess- um sökum liéit gjaldkerinn vörð um húsið þar til útidyrum var læst kiukkan eitt um nóttina með smekklás, sem hægt var að opna að infianverðu. Hafi þjóf- urinn Ieynzt í húsinu fram að þcim tíma, hefir hann getað komizt út síðar um nóttina. Lögreglan stóð ekki vörð. Gjaldkerinn tilkynnti lögregl- unni, að hann hefði týnt Iyklun- um, en lögregjan liélt þó ekki vörð um húsið, þrátt fyrir það, að gjaldkerinn hefir óttazt að þjófnaður kynni að verða fram- « inn þetta kvöld, eins og varð- staða hans bendir til 'g reyndar kom á daginn. Um enga aðra lykla var að ræða, sem gengu að skrifstofunni og per.ingaskápn- um, en lykla gjaldkerans og íram kvæmdastjórans, en til fram- kvæmdastjórans náðist ekki um- rætt kvöld, þar sem hann var ekki heima. í nefndina hafa verið skipaðir þeir Gísii Guðmundsson, alþm., sem jafnframt er skipaður for- maður nefndarinnar, Birgir Finns son, forseti bæjarstjórnar ísa- fjarðarkaupstaðar og Tryggvi Helgason, formaður Sjóniannafé lags Akureyrar. (Frá forsætisráðuneytinu). unn á Akursyri framloiðir 130 sýnisborn af margs konar skófatnabi á línstefnu samvinnumanna á Akureyri Á íðnstefnunni á Akureyri um daginn vakti skófatnaðurinn inikla atliygii aimennings. Skó- verksmiðjan Iðunn eykur árlega framieiðslu sína þrátt fyrir harða samkeppni eriends skófatnaðar á innlendum markaði. % Danskirbindiodis- Framleiðslugrein þessi hefir unn ið sér tryggan markað meðal þjóS- arinnar af fenginni reynslu og þannig hefir stórfé sparazt í er- lendum gjaldeyri. Erlendis hafa Iðunnarskór vakið mikla eftirtekt. Verksmiðjan hefir nú tæplega undan við að anna eft- irspurninni. . Á Iðnstefnunni voru 130 sýnis- jTsonrt harma mictnb horn af skóm og pantanir streymdu mcilll lldlllid fyrstu dagana fyrir 1 millj. kr. Alls Forseti norræna bindindisþings-!------------------------------------ ins, sem haldið var í Árósum í Dan mörku 8. — 12. ágúst í sumar, hefur sent Brynleifi Tobíassyni, áfengismálaráðunaut, eftirfarandi kafla úr ræðu sinni við þingslit in, þar sem hann harmar birtingu greinar þeirrar, sem kom í einu dagblaðanna í Árósum næst síð- asta þingdaginn, og getið hefur verið í íslenzku blaði. Ummæli • þingforsetans eru þessi: „Eitt blaðanna í Árósum hefur birt smágrein og hefur ekki sízt fyrirsögn hennar sært ís- lenzku þátttakendurna á þinginu ög jafnframt oss alla. Vér Danir, og áreiðanlega ailir aðrir, sem þátt tóku í norræna bindindisþing inu 1 Ileykjavík árið 1953, höfum glaðzt yfir því að yeita móttöku svo fjölmennri sveit ísléndinga hér í Árósum eins og ég hef áður látið í Ijós. Ég harma það mjög, að grein þessi var birt og legg á það ríka áherzlu, að það var gert algerlega án vilja og vitundar stjórnar og þingsins". voru framleidd á síðasta ári 46.237 pör af skóm og að verðmæti 5,8 millj. kr. og áætlaður gjaldeyris- sparnaður um 5 millj. kr. Állt ís- lenzkt skinn, sem notað er í verk- smiðjunni, er sútað í Skinnaverk- smiðju Iðunnar. Vinnulaunagreiðslur nema 200 þús. kr. mánaSarlega. Verksmiðjustjóri er Ríkhard Þórólfsson og starfsfólkið er 75 talsins. Mánaðarlegar kaupgreiðsl- ur nema um 200 þús. kr. Verðlag á skóm hefir halðizt óbreytt sl. 12 mánuði. Skinnayerksmiðjan er löngu orðin landskunn undir stjórn' Þorsteins Davíðssonar og sýndi hún á iðnstefnunni athyglisy.érðar, og vandaðar vörur. r Isfendingar íHöfn hlustuðu í ofvæni * langa vöku á Þorberg Þórðarson Las upp bókarkafla um bruðkaup í Suður- sveit en sagtii sítSan sögur af séra Árna og dularfullum fyrirbrigtJum Félag íslenzkra stúdenta í Höfn hélt fyrsta fund sinn á | þessu hausti, og var þar kvöldvaka. Þorbergur Þóröarson, j rithöfundur var gestur félagsins þar, og las hann upp úr handriti að óprentaðri bók. Þorbergur las kafla um brúð- kaup í Suðursveit í lok 19. aldar. Var kaflinn afburða skemmtileg ur og var þar sagt frá gömlum sið- um cg venjum frá þessum tíma. Eftir upplesturinn var nokkurt hlé, en síðan hófst óborganlegur skemmtiþáttur, þar sem Þorbegur sagði endurminningar af sér Árna Þórarinssyni af slíkri frásagnarlist og kímni, að menn urður frá sér numdir og ætluðu aldrei að gefa sögumanni leyfi til að hætta. Hélt Þorbergur áfram frásögn sinni allt til miðnættis, og var þá frásagnar efnið orðið ýmsir yfirnáttúrúlegir og dularfullir viðburðir. Tilheyrendur þökkuðu Þorbergi óspart með dynjandi lófataki hvað eftir annað fyrir þetta einstaka og bráðskemmtilega frásagnar- kvöld. — Aðils.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.