Tíminn - 08.09.1956, Page 6

Tíminn - 08.09.1956, Page 6
6 TÍMINN, laugartlaginn 8. september 1958. L Útgefandi: Framsóknarflokkurinn. Ritstjórar: Haukur Snorrason Þórarinn Þórarinsson (áb.). Skrifstofur I Edduhúsi vi3 Lindargötu. Símar: 81300, 81301, 81302 (ritstj. og blaðamenn), auglýsingar 82523, afgreiðsla 2323. Prentsmiðjan Edda h.f. Siraumhvörf í Súez-deilunni: Kommúnistaskrif Morgunblaðsins MORGUNBLAÐIÐ lætur sér nú mjög tíðrætt um háska þann, sem fylgi sam- starfi við kommúnista. Öll málefni þjóðarinnar séu í fyllstu hættu meðan þeir hafi ítök í stjórn landsins. Þannig þaut hinsvegar ekki í skjánum hjá Mbl., þeg- ar nýsköpunarstjórnin sat að völdum á árunum 1944—46. Sú stjórn var: og er talin í dálkum Mbl. ein bezta stjórn, sem hér hefur setið að völd um. Þá þótti samstarf við kommúnista ekki hættulegt. Þegar kommúnistar gengu úr vistinni haustíð. 1946, reyndi Ólafur Thors í 100 daga og nokkrum betur að fá þá til samstarfs á nýjan leik. Kommúnistar eru áreiðan lega ekki verri nú en 1946, þegar þeir tlgnuðu Stalín meira en nokkuru sinni fyrr eða síðar. Menn geta því ekki tekið neitt hátíðlega að- vörunarskrif Mbl. um það, að ekki megi vinna með komm- únistum. Sjálfstæðisflokkur- inn hefur sýnt í verki, að hann unir sér hið bezta í samstarfi við þá og hefur gert sitt itrasta til þess að láta það haldast. ÞAÐ ÞARF ekki heldur að fara 10 ár til baka til þess að benda á þessa afstöðu Sjálfstæðisflokksins. Eftir að samstarf Sjálfstæðis- flokksins og Framsóknar- flokksins rofnaði á síðastl. vetri, miðuðust allar áætlan- ir og aðgerðir forkólfa Sjálf- stæðisflokksins við það að ná samstarfi við kommún- ista i einni eða annari mynd. Kæran fræga til landskjörs stjórnar var ekki sízt borin fram í þeim tilgangi að mynda slíkan samstarfs- grundvöll og hindra sam- vinnu milli vinstri aflanna. Morgunblaðið gat líka rétti lega lýst yfir því eftir. kosn- ingarnar, að Sjálfstæðis- menn hefðu aldrei orðað það í kosningabaráttunni, að sam starf við kommúnista væri útilokað. Dyrunum til þeirra var þannig haldið vel opnum í kosningahríðinni. Eftir kosningarnar var það svo fyrsta verk Sjálfstæðisflokks ins að bjóða kommúnisíum samstarf um að taka fjögur þingsæti af Alþýðuflokknum og að breyta kosningalög- um og stjórnarskrá. Ef komm únistar hefðu tekið tilboðinu, hefði óhjákvæmilega hlotist af því stjórnarsamvinna þeirra og Sjálfstæðisflokks- ins í einni eða annarri mynd. Þessi vissa um afstöðu Sjálfstæðisflokksins átti m. a, sinn þátt í því, að núv. stjórnarsamvinna tókst. ÞAÐ, sem hér hefur ver ið rakið, gerir það að sjálf- (sögðul tilgangslaust fyrir Mbl. að ætla að nota komm- únistagrýluna gegn núv. iríkiqstjórn.. Menn gera sér vel ljóst, að hefði núv. stjórn ekki verið mynduð, væri það stjórn Sjálfstæðismanna og kommúnista, sem færi nú með völd. Morgunblaðið gerlr því hvorki sjálfu sér eða flokki sínum gagn með slíkum skrif um. Það auglýsir það aðeins með þeim, að forkólfar Sjálf stæðisflokksins eru nú í svip uðum ham og refurinn, sem reyndi að hugga sig við þaö, að vínberin væru súr, þeg- ar hann gat ekki náð þeim. Draumur forkólfa Sjálf- stæðisflokksins var sá, að þeir gætu náð samstarfi við kommúnista. Kommúnistar áttu að fá tvær til þrjár „steiktar gæsir“ eins og 1942, en Sjálfstæðismenn áttu að fá það i staðinn, að ekki yröi neitt hróflað við sérrétíind- um stórgróðamanna. Þessar fyrirætlanir fóru út um þúf- ur. Þessvegna hrópar Mbl. nú í öngum sínum: Komm- únistar eru vondir og súrir og samstarf við þá er þjóð inni hættulegt! EN ÞJÓÐIN mun ekki taka mark á hrópum þess- ara manna, er sjálfir biðu eftir því að komast í sam- starf við kommúnista. Þjóð in mun dæma núv. stjórn eftir verkum hennar en ekki eftir ópum Morgunblaðsins. Óp Morgunblaðsins minna þjóðina á, að stjórnarþátt- tak.a kommúnista væri nú vafalítið staðreynd, þótt núv. stjórn hefði ekki komið til sögu. A. m. k. hefði hún ekki strandað á Sjálfstæðisflokkn um. Svik íhaldsins við stefnuna frá 1949 SEM BETUR fer þarf langt aö leita í sögu landsins til að finna hliðstæö svik og þau, sem forkólfar Sjálfstajð- isflokksins hafa gert sig seka um í frelsismáium þjóðarinn ar. Árið 1949 stó.ðu þeir að því með öðrum flokkum að lýsa yfir þeirri stefnu, að hér yrði ekki leyfð herseta á friðar- tímum. Jafnframt höfnuðu þeir, ásamt öðrum flokkum, að herseta yrði leyfð þá, þótt ástandið væri mjög ískyggilegt, þar sem Berlínar deilan stóð sem hæst. Líklegt, að úrslítaákvörðun um vald- beitingu verði tekin eftir helgina Nasser telur alþjó'Sastjórii! hreina andstæ'Su þjótSnýt- ingar og neitar öllum samningum, þar sem slíkt væri skerðimsg á sjálfstæíi Egypta Það er nú þegar Ijóst or'ðið, aS samningar 5 manna nefndar- innar og Nassers eru farnir út um þúfur. Nefndin fór til Kairó til aíí skýra fyrir Nasser álykt- j anir Lundúnaráíístefnunnar, þar sem krafizt var alþjóðlegrar j stjórnar yfir Súez-skipaskurðin-1 um. Fyrr í vikunni lýsti Nasser því yfir, að hann væri fús til að gera alla þá samninga um mál þessi, sem ekki skertu sjálfstæði landsins. Nasser gaf það einnig greinilega í skyn, að hann myndi leita eftir hernaðarlegri hjálp frá Rússum, ef Bretar og Frakk- ar legðu undir sig Súez-eiðið með hervaldi. „Það er eðlilegt, að við leitum hjálpar hvarvetna þar sem hún fæst, ef á okkur verður ráðist“. Hann lagði áherzlu ó orðið „hvar-1 vetna“. í viðræðum við nefndina I og á blaðamannafundum hel'ir Nasser lagt á það áherzlu, að í raun og veru sé alþjóðleg stjórn algjör andstæða þjóðnýtingar og þar af leiðandi geti Egyptar aldrei á slíkt fallizt. Slík alþjóðastjórn myndi skerða sjálfstæði landsins, segir Nasser. Á blaðamannafundi í vikunni gaf hann eftirfarandi yfirlýsingu. Alþjóðasf jórn — „samvirk nýlendustefna" „Það má túlka þetta á margan hátt, en við iúlkum alþjóðastjórn á þann hátt, að hún sé eins konar samvirk nýlendustefna. Súez-féiag- ið er egypzkt, skipaskur'ðurinn er egypzkur og þess vegna eigum við að ráða yfir hvoru tveggja. Við erumí fúsir til að undirrita alla þá samninga, sem tryggja frjálsar sigl ingar um skipaskurðinn. Fyrir skömmu lýsti Eisenhower forseti því yfir, að stjórn sín myndi gera allt, sem í hennar valdi stæði íil að vinna að friðsamlegri lausn deilunnar. Bandaríkin viður- kenndu rótt Egypta iil þjóðnýt- ingarinnar, en þau vildu láta al- þjóðlega stjórn iryggja frjálsar siglingar. Nasser lýsti yfir ónægju sinni með þessa yfirlýsingu Eis- enhowers og kvað það ijóst, að Bandaríkin vildu virða alþjóðlegt réttlæti, minnsta kosti að vissu marki. Beita Frakkar og Bretar valdi? Eins og nú standa sakir bendir margt til þess, að Bretar bg Frakk ar hyggist láta til skarar skríða og beita valdi gegn Egyptum. Sýnt er nú, að nefndin yfirgefur Kairó um helgina, enda fullljóst, að Mynd þassi sýnir hiuta af Súcz-skjrðinum. — Líklegt talið, aS úrslita* ákvarSanir um næstu fremiíS hans verði teknar innan skamms. Nasser muni ekki gefa sig. Seiwyn Lloyd utanríkisráðherra Brc-ta lýsti því yfir fyrir 3 dögum, að sústund gæti. runnið upp. að Bret ar neydchist íil að vernda iífsnauð synlega hagsmuni , ína :r.eð valdi. •Nú geta. Bretar og Frakknr sagt scm svo, að þeir hafi 'eynt að fara samningaleiðma til að íryggja friðsamlega lausn,. en allt hafi strar.dað á E.gyptum og þá eigi þeir ekki annars úrkcáta en beita valdi til að fýlgja fram ályktun Lundúriaráðstefriunnar um alþjóð- lcga stjórn yfir Súez-skurðinum. Pinéau hefir lýst Nasser sem arf- taka Hitlers og varað eindregið við því að leyfa honum a'ð ganga of langt. Franska stjórnin hefir lagt á það áherríu, að ef Nasser ver'ði látinn afskip'talaus, megi við því búast, a'ð f'leiri fari að dæmi hans og þá verði málið öllu erfið- ara viðfangs. Veikíeikamerki að sifja , aðgerðariatfair Anthony Head, hermálaráðherra Breta hefir lýst yfir, að brezi:a síjórnin geti ekki með nokkru móti á það fallizt, a'ð einvalduv eins og Nasser, sem roíið hafi alla samn- inga, fái að ráða yfir svæði eins og Súez-skurðinum, en um hann fari mest allt það hráefni, sem Bretar noti í hinn mikla i'ðnað sinn. Yfir- lýsingu hermálaráðherrans iauk á : þessa leið: „Við liöfum sent her á j vettvang til að vera við öllu búnir. I Við viljum helzt komast hjá því J að beita honum. En þa'ð væri veik- jleikamerki og með öllu rangt, ef i (Framhald á 8. síðu). Nú þegar ástandið er orð ið miklu friðvænlegra sker- ast forkólfar Sjálfstæðis- flokksins úr leik, heimta áframhaldandi hersetu um ófyrirsjáanlegan tíma og vilja gefa erlendum aðilum sjálfdæmi um það, hve lengi hún skuli haldast. Eining þjóðarinnar um stefnuna frá 1949 hefur þannig verið rofin. Varnar- málin hafa með því verið gerð að viðkvæmu deilumáli og málstaður þjóðarinnar veiktur út á við. Forkólfar Sjálfstæðis- flokksins skulu ekki halda,‘ að þeir fái leynt þessum svikum sínum með því að bera óhróður á þá, sem fylgja stefnunni frá 1949. Það rifjar aðeins upp enn'- betur en ella, hve fullkom- lega Sjáifstæðisflolckurinn' hefur svikið þær yfirlýsingar, sem hann gaf þá. Stefnan frá 1949 verður borin fram til sigurs, hvað sem afstöðu Sjálfstæðis- flokksins líður. Þjóðin mun hinsvegar læra það af þessu, að orðum hans og yfiriýsing- um er ekki að treysta, og að málum hennar muni því bet ur borgið, sem hann hefur minni áhrif á gang þeirra. Búfiárhald í b®^'.ra. BADSTOFUNNI hefir borízt eft- ivfaranúi bréf frá búr'jáieú'ar.da: ,.Ég sé þaS á skrifum í blöðum þessa dagana, að heilbrigðis- og ■ hreinlætisyfirvöldin' í bænum gera harða hríö a'ð búf járeígend- um í Reykjavik, þeim örfáu, se.m eftir eru og géta kal’.azt því nafni. Þetta er raunar ekkert ný- mæli. Rimma hefir staðiö árum saman, milli'þessara fáu manna og bæjaryfirvaldanna um þessi mál, og þykir. búfjáreigendum sem kosíir sínir séu mjög hartir í þeim viðskiptum. — Heilbrigðis- yfirvöldin hafa æ ofan í æ re.vnt að fá menn, sern eiga örfáar kirid- ur eða kú í skúr einhvers statiar við bæinn til að hætta þessu bú- peningshaldi vegna þess. hve mik ill óþrifnaöur stafi af því í borg- Bargin þanrt úh 'BÚFJÁREIGENDCR. hafa sumir hverjir sýnt no.kk.ra tregðw, en hún á súv eðii'íigar orsakir í mörg . uin tilfe’.lum. oz vii ég reyna að skvra það sjón?~inið iítiUe.ga.. Fyr ir svo sem .áratug voru bVif.iáreig- endur í bænum aUmnrgir. Flestir' vo.ru þeir í útjoðrum bæiarins og höfðu þsr nokkra aðstöðu, kamv- ske blett með íjúrskúr eða fjósi. En borgiiv iiefir. þanizt vit eins og blaöra síðustu árin, og áöun en þessir menn vissu. af, voru beir . kánnske komnir inn í. mitt íhúða- hverfij lcaunske fjölbýlt og ný- tízkulegt. Og þá er þeim skipað að hypja sig brott þegar í stað. Þeíta eru margt aldraðir menh, sem eiga. nokkrar kindnr sé'r tií gamans, og þeim er þvert um geð að þurfa að farga þeim, ánægja þeirra í eilinni er ekki of mikil. Þeir muivdu margir vilja vinna það til að fiytja sig um set. þar sem þrifna'ðinum stafar minni hætta af þeim, en þess hefir ekki orðið vart, að bæjaryfirvöldin hafi komið til móts við þá í þess um efnum og reynt aö létta siíká flutninga. Hvergl griðlarid. ÞEIR EIGA sér hvergi griðland. Manni virðist, að þa'ð væri ekki. til of mikils ætlazt, að bæjaryfir- völdin gerðu meira eiv segja þeim að hunzkast burt með skepnurn- ar. Þau ættu líka að reyna að sjá þeim, sem vilja eiga nokkrar skepnur fyrir einhverju svæði, þar sem þeir geti átt griðland. Mér dettur í hug, að bærinn ætti að koma upp svo sem á tveim eða þrem sí.öðum í útjöðrum af- girtum sræöum, þar sem fjáreig- end’tr mættu hafa. skúra sfha og hefðu sraávegis olnbogarými fvrir kitvdu-n?..r. Ef vel og' skip.ulega væri frá þeasu gengið þyrfti ckki að ve:5a að þoss.u óþrifiyvður. Ýmúr bæir hrfv revnt þettn pg gefizt vel, Að fallegum kindnm er yndissbukk séu þær í umhverfi, I sem þeiin hæfir. Hver- er það, ssm ekki fmnst yndisauki a3 því að sjá iarabsMmar hérna á túnun- um Uring u.ru Reykjaylk'á vo án? Margtr geva sér ferðir áð, slíkum st'iðum, eiukam ti.l þess’ að iofa börnunvim að sjá lömbih. Bæjar- yfirvöidin eiga að gera rneú'a í þeesum málum en að reka íjár- eigenduv brott af fyrri. stöðum sínum.“ — Þessi fjáreigandi virð- ist haía töluvert til síns máis, og er uppástungu hans hér nveð kom ið á framfæri. — Hárbaröur.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.