Tíminn - 08.09.1956, Side 7

Tíminn - 08.09.1956, Side 7
TÍMINN, laugardaginn 8. september 1956. 7 Bjarni M. Gíslason rithöf-' Bjarni M. Gíslason: undur,, sem er búsettur í Danmörku, hefir nýlega lok- iS þriggja mánaSa ferSalagt um Nsreg og Finnland, sem tn. a. var farin í þeim til- gangi aS flytja fyrirlestra um ísiand og þáft þess í norrærtu 1 HVAR ÍSLAND? ... . ingar á landi og þjóð, er að hafa samstarfi. Bjarni flutti viSa: eitthvað af gildi heima fyrir að fyrirlestra, sem vöktu at- hygli, eins og sjá má á því, að flest aðalblöSin í þessum tveimur löndum birtu viSföl vio hann. i fyriríestrum sínum ræddi Bjarni nokkuð um handrita- máiiS, en hann hefir um skeið verið ótrauðasti tals- maður íslands á þeim vett- vangi. Þessi málflutningur Bjarna á drjúgan þátt í því, að málstaður íslands í hand- ritamálinu eignast stöðugt nýja stuðningsmenn í Dan- mörku. Bjarni á skilda þökk þjóðar sinnar fyrir hinn mikla áhuga og framtak, er hann hefir sýnt í handrita- málinu. Grein þá, sem hér fylgir með og Bjarni hefir nýlega sent Tímanum, er rituð rétt eftir að hann lauk áður- nefndu ferðalagi. UNGMENNAFÉLÖG Norður- landa eru sprottin af þjóðernisbar- áttu þeirra, þess konar þjóðernis- kennd, sem er grundvöllur lýðræð'- isins. Voru þau drjúgur giftuauki öllum þjóðunum í senn, og alls staðar eggjuðu þau til hins sama, þróttmeiri athafna í þjónustu anda og efnis, Og víða fór svo, að unga fólkið tók sér á hendur forustuna um málefni, sem eldri kynslóðin áöur hafði haft með höndum en ekki hrundið i framkvæmd, lyfti! þeim til vaxandi gengis hins þjóð-; félagslega athafnasviðs, eða leysti þau á áður óþekktum grundvelli j í sterkum félagslegum samtökum. | Ég hef ennþá eklci átt því láni I að fagna að kynnast nokkuð að ráði íslenzkum æskulýðssamtökum. Aftur á móti hef ég alloft gist þess konar féjög meðal frændþjóðanna okkar, einkum í Danmörku. Að sjálfsögðu fer starfsemi þeirra eft ir ýmsum og stundum ólíkum far- vegum, en í stórum dráttum sam- einast æskulýðsfélög Norðurlanda öll í einni cJfu, sem hvarvetna ber með sér frjómagn og gró'öur til sams konar hugsjóna. Einkenni þeirra er fyrst og fremst átthaga- t.ryggð. Þau hafa beint eða óbeint stuðlað að því að aridæfa gegn pjóðarrembingi og treysta bönd ættjarðarástarinnar án kala íil nokkurrar þjóðar. bjóða öðrum. Táp og fjör Norðmanna á sér mikinn keppinaut þar sem finnsku þjóðina er fyrir að hitta, enda eiga báðir ágæta íþróttamenn. Slíkt er þó ekkert aðalatriði, en ef athugað er í hverju ágæti þeirra sem íþróttamanna er fólgið, sýnir það að báðar þjóðirnar leggja rækt víð áreynslu^ undir berum himni. Þessi þjálfun hefir gert þá hæfa í alls konar ííðarfari, og á ég þar ekki aðeins við ytri storma heldur og þau hret, sem reyna á sálarþrekið. ÓVÍÐA HEFIR æskan verið kvödd til stærri átaka en í Finn- landi, og þegar litið er á lífsbar- áttu hennar síðustu árin, virðist það koma kraftaverki næst, að manndómur hennar hafi ekki bogn ; að í sviptibyljum hildarleiksins. í málum. Það er crfitt að benda á síðustu heimsstyrjöld féllu um 77 þjóðfclag, sem er sterkara saman- þúsundir ungra manna, og eftir rekið á grundvelli jafnréttis og verið rætt með það fyrir augum að vekja upp gamla þjóðernislega misklíð; en úr því æskunni eru fengnir kjörseðlar í hendur og á þann hátt gerð ábyrgð að ýmsum úrlausnum framtíðarinnar, álíta í Finnlandi og voru yfir 300 þátt- takendur frá Norðurlöndumriri, en auk þess menntamenn frá Þýzkalandi, Hollandi, Englandi og Ameríku. Lýðskólarnir eru nefni- lega engin örlama íyrirbrigði aft- ur í forneskju, heldur þess konar skólar, sem á margvíslegan hátt frjóvga og efla aðrar menntastofn anir í samræmi við nútímann, og öllum kemur saman um það, að hvergi séu málefnin rædd á jafn viðfeðmum og frjálsum grundvelli. Þess vegna fer nú mikið í vöxt, að vísindamenn og háskólakenn- arar (universitetslærere) sæki iil margir það svik og hræsni gagn-; þeirra og ræði sín málefni á vett- vart þróunarlögmáli hennar, að þess sé samtímis krafizt, að hún láti sér öll stjórnmál í léttu rúmi liggja. Hlutleysi álítur maður því aðeins nothæft, að það marki stefnu ákveðins félagsskapar, en að einstaklingurinn geti aldrei verið undanþeginn neinum roál- um í þjóðlífinu, og að starí' hvers félagsskapar sem er, eigi að. vera í því fólgið,. að vekja áhuga hans fyrir giftusamlegum úrláusnum beirra. vangi lýðskólanna. En þrátt fyrir þessa viðurkenningu, og jafnvel þótt leiðtogar þeirra fremur öðr- um hafi tekið málstað íslands í handritamálinu, er næstum útilok- að að hitta fyrir íslending á þess konar mótum. Veit ég ekki hvað því veldur, en ekki fer hjá því, að hér er um alvarleg mistök að ræða. Þótt undirrituðum einstöku sinnum sé boðið að koma með eða á annan hátt slæðist inn í félags- skapinn, er það hálf ömurlegt, að Bíarni stríðið, þegar ryðja þurfti nýtt land og byggja ný heimili fyrir 450 þúsund flóttamenn frá' Kyrjál um, reyndi átakanlega á allt það sterkasta, sem óx á kynstofni finnsku þjóðarinnar. En þótt syrt hafi í álinn hefir finnsk æska varðveitt bjartsýni og stórhug. Framþróun landsins hefir verið geysilega ör, og hafa ung- mennafélögin tekið upp mörg veigamikil mál, þar á meðal vio- horf æskunnar iil iandbúnaðarins og samvinnu milli vinnuveitenda og vinnuþiggjenda, rætt það í vil- mannúðar en danska bjóðfélagið. Og kemur þar fram það sem áður hefir verið sagt, að sú þjóð er mest sjálfstæð, sem velur sér líf- væn verkefni, ræktar landið sitt og þroskar æskuna. Þessi hreyfing, sem á upptök sín , þátttaka Islands fari fram til mála meðal lýðskólanna dönsku, hefir | mynda af manni, sem ekki er í haít í för með sér vaxandi áhugalumboði neins og aðeins þar stadd- fyrir ýmsum réttlætismálum með-1 ur til „að kveða sér til hugar- al æskulýðsins. Aðgerðarleysið, hægðar." sem fyrr þróaðist undir akjólvæng I Ég er ekki það kunnugur mála- hlutleysisins, er víða á flótta. Mál-jvöxtum heima, að ég ætli mér að efnin, sem rædd eru, geta veriðldeila á neinn sérstakan: en ef )ýð margvísleg, en það er óhætt að j skólarnir íslenzku af einhverjum segja, að menn leitist við að hasla sér völl þar sem þörfin er mest. Kannski einmitt þess vegna er handritamálið oft á dagskrá með- al þeirra, og er þó ekki hægt að segja, að æska og almenningur Norðurlanda hafi neina sérstaka þekkingu á þessu sviði. En mennt un og menning er ekki eingöngu í því fólgi nað háma í sig ógrynni fræða; hún er hlutfallslega meira ÞOTT HER hafi verið farið fljótt yfir sögu og aðallega bent á góðu hliðarnar, er þetta ekki gert með það fyrir augum að taka þátt í þeirri IofgerðarrolluNsem nú orð ið glamrar víða í eyrum manna uncjjr því komin að skilja en vita um ýms æskumal. Ég hef sniðgeng J mjnnsta kosti er ómeltur íróð- , ið meinbugina með það fyrir aug- ]p;i,llr „„ vfii-Qvnar -nmUnnaic liíi til sérstaks kerfis sem er upp-jum að túlka það hugtakasamband ' lítils virði' 0„ cr" fremur til trufl- fundið af finnskum bonda. Þa eru i sem eink'ennir æskulýðsstarf Norð- j ’ ö urlanda, Það væri lítið um skap í j þessum unglingasamtökum, «£ þessu sambandi er að afstaða aldrei hexði skorizt í odda milli þókavarða og bókasafnara skipi of þeirra. Ef við.kippum þessu starfi mikið rúm frá þjóðfélagslegum svolitið aftur á bak, vita allir að ÓVÍÐA MUN jafn svalur blær vorhugar og gróandi æskuþróttar yíir þeim og í Noregi, enda hefir frelsisbarátta Norðmanna allt frá dögum Vergelands borið svip dug andi Qg framsækins unglings, sem beitir kröftum sínum út í æsar. Vitanlega er hægt að sjá cða finna inn á aðdraganda þeirra tíma,.þegar Noregur var hjálenda, 1 skólamálin ofarlega á taaugi í um- bótastarfi Finna og sameinast þar áræði og vísindalegur áhugi og hæfileikar. Allt þetta er borið nf þjónustulund við þjó'ðina og íand- ið, en ekki af gróðaiðju, því svo virðist sem óheillablika stríðsins hafi glöggvað Finna fremur öðr- um á því að hóglátt starf varði mestu fyrir framtíð og frelsi þjóð arinnar. Þeir eru drengilegir og grandvarir í hugsunarhætti og framkomu, jafnvel í garð þeirrar þjóðar, sem svipti íraustustu und- irstöðunum undan lífshamingju margra þeirra. I DANMÖRKU náði ung- mennafélagshreyfingin víðtækari og fljótari útbreiðslu en annars unar en uppistöðu persónuleik- anum. Og það serii menn skilja í íslenzku æskulýðsfélögin beittu sér af harðfylgi gegn Dönum í sjálfstæðisbaráttunni, Danir gegn Þjóðverjum, Norðmenn gegn Sví- um og Dönum og Finnar gegn sænskum og rússneskum áhrifum. Samt sem áður var starf þetta ein lífræn heild, fylgdi sama þróun- arlögmálinu, og einmitt þess vegna gátu æskumenn Norðurlanda strax eftir baráttuna mætzt sem gamal- kunningjar og vinir. Það er auð- velt að koma auga á þetta, auð- velt að viðurkenna hvers annars starf og sjá hvernig það með flug staðar á Norðurlöndum, enda j hraða stefndi til þjóðfélagsheilla. En þegar baráttunni vyrir 3týS- mikið rúm frá sjónarmiðum og sagnfræðilegri þörf íslenzku þjóðarinnar. En þeir einustu sem hvergi koma nærri þess konar íhugunum og átökum eru íslendingar ujálfir. Á HVERJU ÁRI eru haldin samnorræn lýðskólamót og þar rædd mikilvæg málefni uppeldis og fræðslu. Þá talast menn við af djörfung og einlægni um þess kon- ar áróður, sem hnekkt getur per- sónulegu frelsi og sjálfstæðu mati á verðmætum lífsins. í sumar fór allsherjarmót lýðskólanna fram ástæðum hafa slæðzt úr fylking- unni, er það skoðun mín, að ung mennafélögin ættu að íaka upp samvinnu við lýðskólana á Norður löndum og mæta mannsterk á þess konar allsherjarþingum. Lýðskóla hreyfingin og æskulýðsfélagsskap- • urinn eru það skyld í stefnum og hugsjónum, að þetta væri nægi- legt til að sanna það, að íslend- ingar skilji hvers konar skyldur og réttindi það eru, að vera ís- lendingur í norrænum félagsskap þar sem íslenzk þjóðmál eru rædd. Hér er ekki hægt að bregða við hlutleysi, og á þessu sviði er hlut- leysi í rauninni ekkert annað en apaskapur. Það er auðvitað mikils virði, að fylkingin heima fyrir sé órjúfanleg, en á hinn bóginn er ekki hægt að ætlast til þess, að menn hlaupi í spik innra með sér af mannúð og skilningi á íslenzk- um málum, einungis vegna „sím- skeyta“ í blöðunum öðru hvoru. Það verður að sýna félagslund og á þann hátt sanna áhuga sinn fyrir málefninu. Að minnsta lcosti ættu íslendingar ekki að glamra of mikið um skilningsleysi Dana á málstað íslands í handritamálinu, meðan danskir menn eru hérumbil þeir einustu, sem halda þessu máli vakandi á Norðurlöndum. Bjarni M. Gíslason skaut henni upp x kjölfar lýðskól-1 anna og þeirrar byltingar, sem rxeðislegu sjálfstæði þjóðanna var losaði gamlan þegnrétt og sjálfs- j l°kið og sættir komust á milli forræði úr höndum einveldisins. j Noi'ðurlandaþjóðanna, urðu ung-j Þegar Grundtvig barðist íyrir j mennafélögin að leita sér nýrra stofnun lýðskólanna er eftir hon- j verkefna, og auðvitað var nóg af um haft: „Ég vil snúa hjörtum Þeim- En Þeir cru til; sem aðeins barnanna til feðra þeirra, og íeðr, Seia stælt aflið gegn öðrum, en anna til barnanna.“ Ef við setjum ekki fyrili síalfs síns þörf. Það orðið „ungling“ í staðinn fyrir jvar erfitt að greina þá frá meðan „barn“ x þessu samhengi, verður baráttan fyrir sjálfstæðinu var öll manni Ijóst starf ungmennafélag- j baráttan, en þegar fram liðu stund anna dönsku. Grundvallarhugsjón- j ir> Þutti mörgum ógeðfellt, að ýms in var frjálsara og þjóðlegra fyrir ir vitnuðu stöðugt í fyrrj misklíð lcomulag, en fyrir þessu þurfti að °S «erðu bana áframhaldandi að en tápiriu og gáfunum hafa verið j berjast á tvo vegu. í fyrsta lagi! sérstöðu allra mála. Og upp úr sett önnur takmörk en að ala á j fyrir tungu og þjóðerni gagnvai’t Þessu vaknaði sú spurning, hvort gamatli óvild við Dani. Um betta ‘ ofriki Þjóðverja, og í öðru lagi > ungmennafélögin ættu ekki að vitnar ekki aðcins hið iurðulega j þurfti að kveða niður gamla valds j vera hlutlaus í stjórnmálum og framtak Norðmanna á sviði sigl- J tilfinningu og vfirráðahx’oka eftir iafnvel trúmálum, þetta var álit- inganna, hin stórfelldu iðnaðar-j að ríkisheildin fór að kvarnast jiu óumflýjanleg nauðsyn, ef sönn og orkuver, heldúr og sú, menn- sundur. Hið síðasta var ekki þrauta vinátta ætti að' haldast. Að lok- ingargrein, senx snýr að bókmennt! minnst. Danmörk hafði "ram úr j um var pólitík gerð um og listxim. Er óþarfi að-nefna * grárri forneskju unnið stóra sigra og haft yfirráð yfir að nokkurs ! konar einkamáli stjórnmálamann- íjarlægum!anna °S hlutleysið að' eðlismerki athafna þeirra, sem æskan beitti sér fyrir innan sinna vébanda. ÞAÐ LEIKUR EKKI á íveim tungum, að mannfélagsskoðanir nöfn í þvx sambancli, því mörg þeirra eru öllum heimi kunn. j þjóðum, og endurminningin um . Ungxnennafclögxn norsku hafa j hina fornu frægð hafði meitlað sig staðið fyrir margs konar verkleg-; það fast í nugann, að margir áttu um framkvæmdum með góðum ár- erfitt með' að skilja það, að Dan- angri, og eitthvað af því eftirtekt j mörk sem stórveldi væri ryði sleg- arverðasta fyrir gestsaugað er ið bákn, sem í engu samsvaraði i þær og þjóðfélagsskoðanir, sem heimilisiðnaðurinn, sem sprottið hinum breytilegu kröfum iímans.1 urðu grundvöllur æskulýðshreyf- hefir upp í hinum strjálustu byggð. Þegar fram liðu stundir hættu ingarinnar á Norðurlöndum, voru um landsins og einnig náð sterk- j Danir að hugsa iil mikilla yfirráða hvergi lífrænni en í Danmörku um tökum á bæjunum. Það er t og stórrikisdfaumui'inrx fluttist inn ! föðurlandi lýðskólanna. Engan varla hægt að liugsa sér betri vör- j á önnur svið. Má í þvi sambandi xir éSa' muni. .Állur heimaiðnað-' nefna Stórnori-æna ritsímafélagið, urinn er snyrtilegur og listrænn Asíufélagið, samvinnufélögin, hixia og sker úr frá öðrum iðnaði-sök- stórfelidu aukningu landbúnaðar um nákvæmni og vandaðs frá- J ins, og ekki hvað sízt fræðslumái- gangs. Það er ös af ferðamönnum j in, sem standa á fullkomnara stigi í lieimáiðnaÖarbúðunum á sumr- j í Danmörku en víðast hvar í heinr in, og sýnir sig hér eins og víðar, i inum. í kjölfar þessai-a breytinga að bezta ráðiö til staðgóðrar kynn fylgdi jafnvægi í öllum þjóðfélags slcal því undra, að Danmörk er fyrsta landið, sem tekið hefir al- varlega til yfirvegunar, hvox’t ekki hafi verið farið. of langt í boðskap hlutleysisins. Eins og rétt rná virð ast eru það líka einkennileg hvatn ingsorð til lifandi æsku, að hún sé í engu ábyrg nema því einu að vera skoðanalaus. Þetta hefir ekki Jafnrétti svertingja í skólum veldur óeirð um í Suðurfylkjum Bandaríkjanna Kentucky, Bandaríkjunum. — Miklar æsingar eru nú víða um Suðuyríki Bandaríkjanna vegna skólagöngu svertingja- barna í skóla, sem hingað til hafa eingöngu verið sóttir af hvítum nemendum. Áður hafa verið birtar fregnir af átökun- um í bænum Clinton í Tennessee-fylki. í dag kom til allharðra átaka milli hvítra manna og lögreglunnar í bænurn Sturgis í Kentucky. Herlið vopnað vélbyssum er þar nú á götunum og skriðdrekar standa á torginu fyrir framan skólabvgging- una, • Víðar í Suðurríkjunum mun börnunum örugga leið inn í skól- hafa komið til óeii-ða af þessum an. Ekki er getið um að neinn hafi sökum, en skólar eru nú að taka meiðzt, en fimm hvítir menn voru til starfa, og því reynir á, hvort handteknir. Mannfjöldinn laust til framkvæmda skuli koma úr- upp húrrahrópum, er nokkur hvítu barnanna gengu út úr skól- anum, eftir að svertingjabörnin voru komin þar inn. Mál þetta er illt viðfanga, mik- ið tilfinningamál og erfitt fyrir þá, sem ekki þekkja gjöi-la til að gera sér fyrir því fulla grein. Óeir.ðirn- ar og átökin í Suðurfylkjunum eru forsíðuefni margra blaða í Banda- ríkjunum þessa dagana. Málið tek ur einnig á sig æsingakenndari blæ vegna þess að kosningar standa fyr ir dyrum. Eisenhower fox-seti var spurður um óeix-ðirnar í gær,. en hann kvaðst ekki hafa um þær heyrt. Washington Post ræðst í dag á forsetann og segir hann annað hvort hafa skotið sér undan með því að látast ekkert vita, eða þá hitt að vanþekking hans á mál- inu væri mjög vítaverð. skurður hæstaréttar Bandaríkjanna um að börn af ólíkum litarhætti megi sækja sama skóla. Um 600 hvítir menn söfnuðust 'saman framan við skólann um hálfri klukkustund áður en hringt var inn í fyrstu kennslustund. Þeg ar svertingjabörnin níu, sem ætla að sækja skólann nálguðust skól- ann, upphófust öskur og ólæti, — Svei, negrunum og önnur enn þá verri skammaryrði dundu yfir börnin. Loks gerði mannfjöldinn sig líldegan til að ráðast á börnin, en þá tóku hermennirnir til sinna ráða. Hermennirnir voru vopnaðir vél- byssum og með brugðna byssu- stingi. Þeir áttu í stimpingum við óeirðaseggina í fimm mínútur, áð- ur en þeir gátu tryggt svertingja-

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.