Tíminn - 08.09.1956, Qupperneq 8

Tíminn - 08.09.1956, Qupperneq 8
JJiniillilliiiÍliHÍiiiijHH 8 TIMIN N, laugardaginn 8. september 1956, ts U □ tJotDa DdGoDo □□□□□□□□ Ll □□ □□□□□□□□□ □□□□ □ /— ‘lD H _D “ ■.■xta--- i -m: § |fv GnDDDoQoDoOono!- o □ æíí/r □ o □ o □ □ o gaDODDDPDtiQOQDg 75 ára: Bernharðar iGuðmundlscÉ Fyrir sðeins 2—3 áratugum var' cft'.talaá jm bóndann í Dal í Ön- undarfirPi, enda þótt engin jörð þar héti i ví nafni. Bóndinn í Dal var Bernharður GuSmundsson, merkisbcndi á Kirkjubóli í Val- þjófsdal, tn í dag er hann 75 ára og dvelur í heimsókn hjá Svövu dó'ítur sinni og manni hennar Guð- jn'undi Magnússyni bílstjóra Barða- vögi 18 í Reykjavík. Jörðin Kirkjuból í Valþjófsdal l:ét upphaflega og allt fram á 16. öld Valþjófsdalur eða aðeins Dal- "ur.'eh bændurnir, sem þar bjuggu vcru fram á þessa öld oft kenndir við Dal. Þetta er nú horfið úr í állnu og mun Bernharður verða síJáÍti „bóndinn í Dal“. Válþjófsdalur er einn af feg- urstu dölum Vestfjarða. Fjallið J orfinnur, mikilúðlegt og ægilegt J ráísjó séð, stendur vörð um hann r.J .austan, en að vestan er undra- f igur pýramídabygging, sem Spor l amar nefnist, eitt af mörgum sjilfögrum snilldarverkum náttúr- vnnar. Bernharður Guðmundsson er ILgstur-ísfirðingur að ætt og upp- 'fcuná, hann er fæddur í Valþjófs- o il og hefir lifað þar og starfað nólega alla ævi. Faðir hans, Guð- : .undur Andrés Jónsson, var einn jg úr Valþjófsdalnum, en móðir ' i ’ins, Marsibel Bernharðsdóttir, : í.Iyeg af næstu grösum. Auðve'lt að rekja ætt hennar til Guð- Iv ánds bónda á Gerðhömrum, Sig urðssonar prófasts í Holti í Önund arfirði, Jónssonar prófasts í Vatns -iár'ði, Arasonar sýslumanns í ögri T Tagnússonar. Guðmundur var rín rnesti atorkumaður en Marsj' Fví kona hans hin mesta gæða- j • na og hefir Bernharður :njög : rgst í ættir foreldra ninna. Bernharður réðist 16 ára iSig}-, : J á hákarlaskip Páls Rósinkrahs- : ,nar hins annálaða formanns og jvarkisbónda. í því skiprúmi var • ann þangað til liann fór á Sjó- ?: annaskólann í Reykjavík, en það hlÍuV-útskrifaðist hann, eftir tveggja X'vetra nám, hinn minnisstæða 6. ^píþríl 1906, daginn sem skútan !£X:gvar fórst i Viðeyjarsundi með ;Ci:Úíri áhöfn. Að loknu námi gerð- Fi i-i. Bernharður skipsljóri og hélt starfi lengstum til 1915. Haustið 1907 gekk Bernharður eiga Járngerði Eyjólfsdóttur, r,"fi;Vttur hjónanna Kristínar Jóns- . dóttur og Eyjólfs Jónssonar, sem Í?ngi bjuggu góðu búi á Kirkju- l-.óli (Dal) í Valþjófsdal. Var Eyj- ólfur í Dal í Valþjófsdal afkom a:idi Eyjólfs bónda Einarssonar í Á ferð og flugi (Framhald ar 5. siðu) ur hins nýja Citroen D. S. 19. Að framan eru svonefndir diskaheml- ar, 'en að aftan venjulegar skálar. Diskunum er komið fyrir upp við gírkassann og eru þeir loftkældir. Tveir dreifilokar eru við hemlafót- stigið og jafna þeir átakinu milli fram og afturhjóla. Ef t. d. einn maður er í bílnum, verður hemla- átakið meira á framhjólin, vegna þess hve framþungur bíllinn er. Ef hins vegar farþegar eru í aftur- sæti og farangur, verður þunginn jafnari og um leið og jafn þungi er orðinn á öll fjögur hjól bílsins gefa jöfnunarlokarnir jafnan þrýst- ing inn á hvert hjól, þegar hemlað er. Þrátt fyrir þessa jöfnunarhemla er sérstakur háþrýstivökvageymir fyrir hvora hjólasamstæðu fyrir sig. Sérstakur stöðuhemill er á aft urhjólunum. Stýrið er einnig vökvadrifið og sagt mjög létt í akstri. Ekki er hætta á að stýri fari úr sambandi þótt eitthvað fari aflaga í hinu margbrotna vökvakerfi bílsins, því að á neðri enda stýrisstangarinnar er snigill, sem fylgir hreyfingum stýrisins eftir og gefur þannig beint samband þótt vökvakerfið virki ekki. Elztur systkina eftir langvinn og þung 'veikindi og sama ár dóu einnig ivö börn þeifrá, loks missti hann einkason sinn, uppkominn 1939. Það var ián hinna ungu barna, nem eftir lifðu, að Kristín, móðursystir þeirra, flutti að Kirkjubóli og gekk þeim í móðurstað meðan þau voru að vaxa úr grasi. En svo hart gekk missir konu og harna að Bern- harði að hann yfirgáf heimili sitt næstu fimm vetur og réðist á -skútu. Bernharður á nú fjórar dætur á lifi og 18 barnabörn. Tveggja dætra hans, Svövu og Ágústu, hef- ir þegar verið getið, en auk þeirra eru Marsibel,'kona Stefáns Illuga- sonar hjá Skipaútgerð ríkisins og iólöf, kona Guðmundar Hallgríms- ".spJiiU’- -hónda "pg skíðakennara á -Gfáfargili í Valþjófsdal. Þótt Bernharður sc nú orðinn hálfáttræður heldur hann enn góðri heilsu bæði andlega og lík- amlega og að svo megi enn verða um langt skeið munu allir vinir hans og vandamenn leggjast á eitt :neð að óska honum. O. & J. Ný yíirbygging. Eins og á fyrri gerðum frá Cfitro- en-verksmiðjunum, er hús og grind sambyggt. Segja má, að gjörbylting hafi orðið á útliti bílsins og er hann mjög rennilegur eftir mynd- um að dæma. Yfirbyggingin er úr stáli nema þakið, sem er smíðað úr plastik og má fá það gegnsætt. Sætin er hægt að leggja aftur og því vel hægt að sofa í bílnum. Sæti eru fyrir fimm manns. Þyngd bílsins.pr 1125 kg. Lengd milli hjóla 3,Í2 m, Hpeyfill.inh er það eina, sem fypri Citroen-e.igend- ur mundu kannast við ef þeir fengju sér hinn nýja D.S. 19, því að hann er furðu lítið breyttur frá fyrri gerðum. Hann er fjögurra strokka með toppventlum og þrýst- ingshlutföllum 7,5:1, Á 75 km. hraða er eyðslan 10 lítrar af ben- zíni á hverja 100 kílómetra. Sam- kvæmt upplýsingum, sem blaðið fékk hjá Haraldi Sveinbjarnarsyni, umboðsmanni Citroén-verksmiðj- anna hér á landi, er verð hinnar nýju tegundar ekki endanlega á- kveðið. Fjöldaframleiðsla hinnar nýju gerðar mun hefjast í septem- ber, en eins og áður er sagt, er margra mánaða framleiðsla þegar seld eða lofuð. Súez-dmlán " I } v Sjötugur: Sófónías Jónsson, bóndi á Læk Dal undir Eyjafjöllum, tengda- ■ Sófónías Jónsson bóndi á Læk í Dýrafirði varð sjötugur 6. þ. m. Hann ér fæddur í Dalshúsum í Önundarfirði 6. sept. 1886, sonur hjónanna Jóns Gabríelssonar frá I Kroþpstöðum og Jensínu Jensdótt- :onar Jóns biskups Arasonar, og' ur frá Efstabóli. Voru þau hjón Ilyjólfsnafnið svo fast í ættmm,; b£eði komin af önfirzku bænda- að annarhvor ættliður, milli þess fojki Þriggja ára gamall fluttist cra „bænda í Dal“, að einum und , gófónías með foreldrum sínum að cnskildum, hefir borið það nafn. í Fjajiaskaga, sem er yzti bær í í: ystkinin frá Dal þóttu öll sérlega , Mýrahreppi í Dvrafirði og ólst þar cfnileg. Auk Járngerðar má minna | upp til fun0rðinsára. i\ prúðmennið Jón Eyjólfsson odd j jorgín Fjallaskagi er níj búin að v ta á Flateyri og hinn annálaða vera j eyði f þrjá áratugi, enda dugnaðariork Kristján Eyjólfsson j engin nátíma gæðajörð. Slægna- :;kipstjóra, föður Þorvaldar Garð-; blettir innan um grjót og skriður ars lögfræðings. Knstján drukkn: og túnstæði lítið cg grýtt, ‘ löng aði á bezta aldri, en Jón dó fyrirjbriitt og grýtt hlíð yfir að fara til >:áeinum árum. | næstu þæja og eru tveir þeir Vorið 1911 tók Bernharður við ' næstu einnig komnir í eyði, og er .i Jrð tengdaföður síns og bjó þar[ag mörgu líkt ástatt um þær jarð- góðu búi við vaxandi hag og ir) að þar eru ræktunarmöguleik- ar litlir og engir. i En á Fjallaskaga bjuggu þau hjón, foreldrar Sófóníasar, stóru og góðu húi. Var bú þeirra með aukna ræktun til vorsins 1945, að hann seltíi jörð og bú í hendur Ágústu dottur sinni og inanni hennar Bjargmundi Guðmundssyni cg búa þau enn á Kirkjubóli. Bern 1 staerstu og blómlegustu búum sveit liurður hcldur þó nokkurri gras- [ arinnar og efnahagur þeirra góður, nyt og Láreign sér til gagns og 1 enda bæði frábær að atórku og gleði. jdugnaði, hjúasiel' og hagsýn og Bernharður hefir í ríkum mæli j Jón atburða sjósóknari og reri báti ftotið virðingar og trausts sveit- j sínum til fiskjar vor pg haust, og enda áratugum sam- j.offar ef færi gaf. Var á S.kaga í an gegnt margvíslegum írúnaðar- þá daga, en svo var bærinn neínd- störfum fvrir sveit sína svo sem ur i daglegu tali, fjölsótt verstöð, hreppsneíndarstörfum, só'knar- enda mjög fiskisáelt undir Barða. nefndarsiö: f'.im og öðrum ótöldum. Á þessipágæta heimili ólát Só- Enda þótt svo virðist sem Bern fónías upp, elztur fimm bræðra harður hafi yfirleitt verið gæfu- sinna. Stundaði hann sjóinn jafnt rnaður í jí'iniy.hefir ,pft og lengi 'þúskapnum frá barnæsku og undi dí'égið dimmýsky fyr.ir sðlúr"í •lífj"I Vðí h'ag’yfnúm ‘við víðsýni tfj hafs habs. Kona',’lrans áttctáðist' iðÖÍ ' eg'limsý’ftl'lil ’ hins fagra 2jalla- •rrfobh S j I hrings fjarðarins. Veturna 1903—1905 stundaði hann nám í Flensborgarskólanum, en hvarf að námi loknu heim til foreldra sinna og vann á búi þeirra unz hann kvongaðist Friðrikku Guðmundsdóttur, Nathanaelssonar merkisbónda á Kirkjubóli í Dýra- firði. Keyptu þau jörðina Læk ár- ið 1911 og reistu þar bú og bjuggu þar til ársins 1952 er Þorvaldur yngsti sonur þeirra, tók við bús- forráðum og dvelja hjá honum síð- an, en hann er kvæntur Guðbjörtu Sigmund^dóttur frá Bíldudal. Alls varð þcim þriggja barna auðið: Jón, smíðakennari og þjóðhagi í Núpsskóla og Hjörleifur kennari í Hafnarfirði. Sófónías átti lengi sæti í hrepps- nefnd og gegndi fleiri trúnaðar- störl'um, enda prýðilega starfhæf- ur maður, en hlédrægur og lætur lítið yfir sér. Hann hefir fyrst og fremst vilj að sinna bújörð sinni og lieimili, enda vann hann mikið til umbóta á jörð sinni bæði í ræktun og húsa bótum og hafa fáar jarðir tekið meiri stakkaskiptum. Þar er m. a. heimilisvatnsaflsrafstöð og raf- orka til allra heimilisþarfa. Sófanías er hæglátur maður og vandaður svo af ber. Á þó til góð- látlega kýmni græskulausa, bóka unnandi og víðlesinn. Hann er einn af þessum traustu hornsteinum þjóðfélagsins sem ekkert þjóðfélag má án vera. Ég vil enda þessi fáu orð, með því að óska þess að við sveitungar hatts fáum enn langa stund að njóta riærveru hans, og þakka Dag eftir dag hefir stóri bróð- ir, sem orðinn er fjögurra ára gamall, horft á mömmu hand- fjaíla litlu systir, gera við hana gælur, leika við hana og beina allri sinni athygli að henni. Er þessu hefir farið fram um sinn, verður stóri bróðir allt í einu eins og umskiptingur. Hann vill ekki borða sjálfur, heldur láta mata sig. Háttn vætir rúmið á næturnar og sjái hann sér færi, er hann vís að klípa litlu systir. - Hvað er að drengnum? Afbrýðissemi. Hann er kvalinn af afbrýðissemi gegn litlu systur vegna þess, að mamma veitir henni svo mikla athygli, að hann finn- ur sig settan hjá. Hvernig á hann að fá mömmu til að láta sér þykja svolítið vænt um hann aftur? Jú, hætti hann að borða, þá verð ur mamma að hjálpa honum, væti hann rúmið, þá skiptir hún á því og ef hann meiðir litlu systir, þá verður mamma að tala við hann, jafnvel þó það kosti að hún sé dá- lítið höstug. Iijá þessu hefði mátt sneiða, ef mamma hefði lofað drengnum að vera þátttakandi í einhverju af undirbúningnum undir komu litlu systur, ef hún hefði frá öndverðu leyft honum að hjálpa til við að baða hana og klæða^— hefði hann t. d. fengið að rétta henni fötin, svampinn eða púðurbaukinn og ver ið látinn finna, að hann ynni þar merkilegt starf. Mamma hefði líka þurft að vera enn blíðari við dreng inn sinn en venjulega, svo að hann fynndi að hún elskaði hann. Hún hefði átt að segja við hann, að hún skyldi vel, að honum leiddist ofl þetta umstang í kíingum litlu syst iri en það myndi lagast þegar hún stækkaði og færi að geta leikið við hann. Mæður sem eiga við hliðstætt vandamál að stríða ættu að vera minnugar þess, að það er orfitt fvr ir barn, sem svo lengi hefir verið einbirni, að skilja þessa breytingu. Munið, að gera ekki of strangar kröfur til elsta barnsins. Það er heldur ekki létt að vera yngstur og heyra sífellt: „Þú ert svo lítill, þú getur þetta ekki.“ Eiga alltaf að fara fyrstur að hátt.a og reyna alltaf við að vera stærri en maður er í raun og veru. Bezta ráðið er að rnuna, að ekki má ætlast til eins mikils af yngstu börnunum og eldri systkinunum. Þau yngstu þurfa oft uppörvunar, svo að þau sannfærist ekki um eigin vanmátt, en svo má heldur ekki láta þau fá vilja sínum fram gegnt vegna smæðarinnar, þannig að þau verði einskonar einræðis- herrar. Reynið að gera ekki annan mun á börnum yðar en þann, sem eðli- lega fylgir aldursmuninum. Reynið að sjá um, að þau fái öll leikfélpga (Framhald af 6. síðu) nokkur stjórn myndi leggja árar i bát og hafast ekkert að gagnvart manni, sem ekki er hægt að treysta“. Hér er með öðrum orðum sagt, að ef Nasser ekki fellst á til- lögur Lundúnaráðstefnunnar, þá væri það beinlínis rangt af brezku stjórninni a'ð beita ekki valdi til að knýja fram vilja sinn og fjöl- margra annarra.þjóða í máli þessu. Það er nú af öllu ljóst, að úr- slitastundin í málum þessum er ekki langt úndan. Brezka þingið kemur saman eftir helgina, en það hefir ekki verið kvatt til aukafundar síðan á dögum Kóreu styrjaldarinnar, Bretar og Frakkar stórauka all- an hernaðarviðbúnað sinn á Mið- jarðarhafssvæðinu og franskir her- menn eru næstum daglega íluttir til Kýpur. Fyrr í vikunni yar gef- in út á Kýpur af Sir John Harding yfirlýsing þess efnis, að ráðstafan- ir hefðu verið gerðar til að táka á móti herdeildum frá mörgúin lönd- um í brezka samveldinu, ef til átaka drægi fyrir botni Miðjarðar- hafsins. . . T,r, r,. í gær og fyrradag foru fram víð- tækar innrásaraéfingár Frakka og Breta á ICýpur og var þar m. a. beitt fallhlífaliði og herskipaflota. Miðia Bandaríkin málum? Ostaðfestar fregnir herma, að Bandaríkjastjórn , hafi á prjónun- um málamiðlunartillögur í deil- unni, sem verði þegar í stað lagð- ar fram, er sýnt þyki, áð ekki náist samkomulag í Kairó, en þegar í gær var fullyrt, að 5 manna nefnd- in myndi ekki ræða meira við Nasser og færi til London hið fyrsta. Rússar hafa látið heldur lítið frá sér heyra um mál þetta upp á siðka.stið, eftir ásigur; þeirra á Lundúnarráðstefnunni, þar, scm þeir voru í miklum minnihluta. Eins og nií stánda sakir, bendir allt til þess, að úrslitaákvarðanir af hálfií Breta og Fiakka verði teknar um. óg eftir helgina og kemur þá fljótlega, í ljós, hvort þeir framkvæma valdbeitingu eða bíði um stund og sjái, hvernig Nasser ^gángi að þájda Ipforðin um frjálsar óg eðlilegár sigliugar um þennan margumtalaða skipa- skurð. Ef eðlilegar sigiingar síöðvast eða verða hindraðar af Egyptum, má telja fullví'st, að Bretar og Frakkar grípi til rót- tækra ráðstafamia. á sínu reki. tífl Gróður og garðar (Framhald af 4. síðu) leiðbeiningastarfsemi ein nægir ekki, þótt nauðsynleg sé og sjálf- sögð. Of margir þrjóskast við á- bendinguna og halda áfram að rækta pestina í görðum sínum. Leggja gróðursjúkdómaeftirlits- mennirnir eindregið-til, að öllum hnúðormasýktum görðum sc breytt í tún. Sunnanlands hefir verið óvenju- leg þurrkatíð og ekki hætta á kar- töflumyglu að neinum mun. Ingólfur Davíðsson. langt og öruggt samstarf um ára- bil að félagsmálum sveitarinnar. iiiiiiiimiimimiiimiMiiiminiiiiiiiiiisiiiiiiitiiiiiiiiimit [ Bifreiðin U-110, sem er 3ja i i tonna Förd vörubifreið, | Í smíðaár 1947, er til sölu. | Í Skipti á jeppa koma til | Í greina. Nánari upplýsingar | \ gefur i Víðir Friðgeirsson, Stöðvárfirði. IIMMIIMIMIimMIMMMMIIIMIIIMIMIMMIIIMMMIMMMIIIIIIII Jóhannes Davíðsson. IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIllllllllllllllllllllilllllllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllllHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII ÚTBOÐ Seltjarnarneshreppur óskar tilboðs í lögn holræsis (ca. 1000 m.). Útboðslýsinga og uppdrátta má vitja á skrifstofu oddvita, Tjörn, Seltjarnarnesi, gegn 200 króna skilatryggingu. Oddvitinn í Seltjarnarneshreppi. UIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIillllllllilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllHIHHIHHHIIIIIIIIÍIIÍIIIÍIIIIIIIIIIII j I l ‘k ;i ri;..JJ ;ií I M . ;i lí. u. T ii

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.