Tíminn - 08.09.1956, Page 9

Tíminn - 08.09.1956, Page 9
T i M I N N, laugardaginn 8. september 1956. efíir MAR6IT SÓDERHOLM um kemur á ný. Ég get varla sagt eitt orð við Fritz á leið inni í bílnum. Til allrar ham ingju talar hann sjálfur um alla heima og geima. Nú er hann einn síns liðs, og líkist aftur sjálfum sér — hann er fullur af hugmynd um, og eys yfir okkur gull- hömrum. Það jafnast ehgar konur við þær amerísku. Hann ekur í eigin bíl, eldri gerð af Buick, og er mjög hreykinn af honum. Ég verð að nema staðar and artak úm leið og ég geng gegn um smíðajárnshliðið. Hér er allt eins og ég hafði lýst því — langar raðir rauðlitaðra húsa, vínviðarteinungarnir, sem teygja sig upp eftir þeim, hin yndisfagra yfirbygging gamla brunnsins, löngu tré- borðin og bekkirnir. Hér er þægilega svalt eftir hita dags ins, ferska gróðurangan ber að vitum. Ekki er hér mann- margt enn, við eitt borðanna situr þó hópur fólks, sem veif ar til okkar. Ég lít snöggvast, óttaslegnu augnaráði í áttina til borðsins, og sannfærist um, að enginn þeirra, sem sitja við borðið getur verið Ger- hard. Hins vegar þekki ég hár leika þeir einnig gömlu lög- blíð og innileg. Og hve þú ert in: „Wien, du Stadt meinerdik sjálfri þér. Svo falleg og Tráume“ og „Meine Mutter“ grannvaxin — hvernig farið óg að lokum einnig „Drunt' in þið að þessu, amerísku konurn der Lobau“. ; Við höfum nákæmlega ekk ert að segja hvort öðru. Að loknu: — Jæja, Jane, hvernig finnst þér Vín núna? Breytt, ekki satt? kemur svarið: — JÚÍ' vitanlega, sprengjukastið ogmllt það, en annars er borg in undarlega lík sjálfri sér. Ekkert getur breytt Vín. Svo kemur þögn. Ég sit og hlusta á samtal hinna í kring um mig. Svo unrlega vill til, að samtalið fjallar næstum ein- göngu um viðskiptamál. Ef við gætum fengið Rúsana til að fallast á það, gætum við áreiðanlega selt 1Q.Ó00 smálestir ... I ..h i —r- Fritz þekkir einn þeirra' hæ2t settu — hann fær sér glas með honum endrum og eins — bezta leiðin til að fá einhverju framgengt. '-L Það er náungi í viðskipta ráðuneytinu, sem er alveg ó mögulegur. — Hjólbarðar — minnst fjögur hundruð . . . Konurnar halda sér líka við efnishyggjuna. hnútinn í hnakkanum og rann j _ Hugsaðu þér, ég keypti sakandi, brúnu augun — frú apricósur í dag — furðulegt — Fritz hefir komið...á undan. Ég. alveg eins og áður. í litilli þori ekki að lita á, Susan. I verzlun á Mariahiiferstrasse Hverjir eru .nú ahnars sam: — ég skal láta þig fá götunúm ankomnir hér?: . — Það var erið. ekki hægt, að ná þeim öllum saman ,segir Fritz afsakandi, — þetta er um mitt sumar, nokkrir eru í sumarfríi, aðrir koma seinna. Raimund barf ar? Hve lengi ætlra þú að = dvelja hér? Getur þú ekki heimsótt mig? Ég er ekkja, maðurinn minn féll í stríðinu, en ég á tvo góða drengi, og hefi ágæta stöðu sem bóka- vörður — mér tókst aldrei að | 1 ljúka við. læknanámið, og ég ‘hefi fengið leyfi til að halda tveim herbergjanna í gömlu íbúðinni okkar í Zieglergasse. Inga er heiðarleg, henni er alvara. Ég þrýsti hönd hennar og bros færist yfir sólbrúnt andlit hennar. — Þakka þér fyrir, það vildi ég mjög gjarna Inga. áað gleður mig, að þú skulir muna eftir mér.. Helmut kemur líka og sezt við híið mér. — Við eru orðin fá eftir í kunningjahópnum, segir hann sorgmæddur. — Stríðið hjó stórt skarð í lækna hópinn. Franz, Nobert og Sieg fried eru allir fallnir. Já, Heinz og Andreas eru rússnesk ir stiúðsfangar, að því er við vitum bezt. Hann nefnir Gerhard ekki á nafn, en hann veitir mér tækifærið, sem ég hefi beiðið eftir. Ég segi yfir borðið, mjög eðlilega, finnst mér: — Og Gerhard Weininger — hvað er annars orðið af honum? Það slær á undarlegri þögn. Svo pírir Fritz saman augun. — Já, þið Gerhard — það var I víst kært á milli ykkar, var oa reyít árval af iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiii!iiiiiiiiitiiiiiiiiii!iimHiiiiiiiiii!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!i,..iimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii:::< TIL KAUPENDA TÍMANS Innheimta Tímans beinir vinsamlegast þeim tilmæl- um til allra þeirra, sem þegar hafa ekki greitt árgjald Tímans, fyi’ir yfirstandandi ár, að gera það nú þegar. Gjalddagi biaSsins var 1. [úií. Skilvísi kaupenda er ein megin^toðin undir fjár- hagslegri afkomu blaðsins. Greiðið skuld yðar við Tím- ann til næsta innheimtumanns, eða beint til blaðsins. | DagbSaðið Tíminn | | Lindargötu 9A, Reykjavík. s Huninonitimmniniinmiiixmilimillllllllilllllimiliuillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllimilllllllllilimiir’l — Það er synd, aö kaffi skuli vera svona dyrt. Nes- café verður aidrei hið sarna1 ekki svo? Ég skal segja þér, ég I aftur. jhefi bara ekki séð Gerhard. Hvað segir þú? Hafa þeir Hafið þið hin rekizt á hann? fyrst að hitta tékkneskan i niðursoðna mjólk? Ég verð að I kaupsýslumann, og die Poldi' fá eitthvað af henni, mér veit er leiðsögumaður ítalska ferða j ir erfiðast að vera án mjólk mannahóps, enætlar að reyjna ur. að sleppa frá hópnum síðar í kvöld. Ég þekki aðeins fáa aftur. Ég veit ekki, hvórt Fritz hef ir óviljandi blandað okkar kunningjahópi saman við ein hvern apnan, sem. hann hefir átt, eða hvort ég hefi svona slæmt minrii, en að Ingu und antekinni, sem ég þekki aftur þótt hún sé orðin nokkuð gróf gerðari og þéttari á velli, og — Pylsur og ost. Já, ef mað ur færi ekki endrum og eins á veitingahús, væri maður bú inn að steingleyma hvernig slíkt lítur út. Systir mín hefir skrifað mér, að þetta sé miklu betra á ameríska hernámsvæð inu. Þau hrista höfuðin. Og ég tek ég eftir, að rödd mín skelf ur lítið eitt, þegar ég spyr:— Hann er þá enn á lifi? Jáann hefir ekki fallið? — Nei, hann féll ekki, segir einn í hópnum, Erich að nafni. — Hann starfaði ■ sjúkrahúsinu — hann var dug legur skurlæknir, en að lok- um fór hann sjálfur fram á lausn frá starfi og fór eitt- — Og nú borgið þið kostnað j hvað burt. En hann kom víst inn af setuliðinu sjálf. Þið haf . heim aftur — bélða hvað? Hann lítur í kring um sig. — Jú-ú, en húsið hans var sprengt upp, eða að minnsta ið vissulega komið vel fram. — Einnig þegar við vörpuð hinum lágvaxna, vingjarnlega j um sprengj.um á Vín? get ég Helmut, sem ætíaði að verða ekki látið hjá liða að spyrja. j kosti missti hann íbúðina taugalæknir, þekki ég í sann^Víst eru þau vingjarnleg og!sína á einhvern hátt. Ég hitti leika sagt ekki nokkurn mann.. skemmtileg, en finna þau í hann einu sinni í vetur, og Fritz kynntr bau . . . die Liesl, rauninni ekki til neins haturs 'Þá kvaðst hann ekki þurfa að die Lotte, die. Lore — No.r- til gamalla óvina sinna? Eða, sakna eigna sinna, því ao þaö bert, Frede og Curt og hrópar er þetta aðeins kurteisi? Ég eina, sem hanri hefði átt, hástöfum: — Já, Næstum all líí í kring um mig við borðið.-l væru fötin, sem hann stóð í. ir.eru komnir í hjönabandið,lá öll þessi dökku andlit méö og hafa tekið konurnar meðjbrúnu augunj avarta hárið, svo aö loks, þegar hópurinn er j sterku litareinkennin, og mér upptalinn, kemur í Ijós, að það ' finnst ég skyndilega vera ein eru aðeins við Susan og Heim ut, sem hafa mætt „ein“; Við drekkum létt vín og snæðum smákökur með, sem Fritz út- býtir í smáböglum. Og viö tökumst í hendur og syngjum : „Trink, trink, Bruderlein, trink“. — Alveg eins og áður, hrópar Fritz, og tvær fiðlur, gítar og' harmóriikka leika dægúi;iag dagsins fyrir ókkúr. Nú ér það „Mariandel — and :el — andel“, „Eftir ósk Frits — Veit nokkur hvar hann býr? Allir hrista höfuðið. — Úff, það hlýiur að vera hræði legt að missa heimili sitt í sprengjuárás, segir Susan. — En hve hér hlýtur að hafa Nú, það er liðið, það er verið ándstyggilegt meðan á mana í miðjum hópi óvina. Andartak verða allir feimn ir. — svq langt síðan. Við höfum fyrirgefið ykkur, segir Fritz, eri það hljómar innantómt. Hvað hugsa þau annars um okkur? Inga færir sig til mín. Hún íeggur hönd sina innilega á hörid mína. — Jane, þaö var reglulega skemmtilegt að sjá £ig aftur. Þ‘ varst alltaf svo stríðinu stóð. — Það var alls staðar and styggilegt. Má ekki bjóða þér meira vín, Jane? Þau vilja ekki ræða um það. Þau forðast öll viðkvæm um- ræðúefni. Að baki, vingjarn' legum andlitum jJeynist : tor^- tryggni gagnvart okkur — ef til vill hatur. Mér rennur kalt jiiiiiiiiiiiiiiiiiKiiiiiiimiiiiitiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiu' i SsíRStsniS ísl@3iikra rafveitna: ao ni Ahalda- og mælitækjasýnirigin fj í .g^íúla Ijðn^kóla|iúsinu y|Ö yyri.arstræti7 verð- y wgtji'aniiiur-PpirijU'idag,! Jlasgaí^g$Le&^-6,Í. h. Síöasti U = dagur. a — rí llllllllllllIlllillllllllllIHIIIIIIIIillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllUIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIillllUlllllimilIliL E r>

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.