Tíminn - 08.09.1956, Qupperneq 11

Tíminn - 08.09.1956, Qupperneq 11
11 TÍMINN, laugardaginn 8. september 1956. : Þjó3skia!asafnI3: Leilcflokkur frá ÞjóSleikhúsinu hafir .undanfarna viku verið á ferð um ná grenni Reykjavíkur og sýnf sjóníeik Inn „Mann og konu". Fyrstu tvær sýningarnar voru í Vestmannaeyj- um viö gífúrlega aðsókn og sáu þar leikinn um ÍC30 manns. Síðan voru tvær sýningar hafðar á Akranesi og þá ein í HveragerSi i fyrrakvöld og á morgun tvisvar á Selfossi, en síð- asta sýning verður á þriðjudag í Njarðvíkum. Bryndís Pétursdóttir og __ _ Benedikt Árnason fara meðhlutverkl é Akureyrl fæst f Söluturninum Sigrúnar og Þórarins stúdents. I vlð Arnarhól. j^J O S E P Á virkum dögum kl. 10—12 og 14—19. TæknibókasafniS í Iðnskólahúsinu á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kl 16.00—19.00. : 'VV, Jírfc- V--- Bæjarbókasafnið. Lesstofan er opin alla virka daga frá kl. 10—12 og 13—22, nema laug- ardaga, frá kl. 10—12 og 13—16. Út- lánadeildin er opin alla virka daga frá kl. 14—22, nema laugardaga frá kl. 13—16. Lokað er á sunnudögum yfir sumarmánuðina. Útvarpið í dag. 800 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarn. 12.50 Óskalög sjúklinga. 15.30 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 19.00 Tcmstundaþátturinn. 19.25 VeSufícegnir. 19.30 Einr-'Sngur: Josef Loeke syngur vínsæl lög (piiitur). 19.40 ÁÚgiySíngar. '20.00 Fré’-tir. 20.30 Japönsk bjóðlög (plötur). Björn Gúðb’andsson læknir segir frá Japan. 21.15 Lerkrit:; „Hnevkslanlegt athæfi lávarðar nokkurs" eftir Micha- el Arlen. Indriði Waage þýðir og annast ieiksljórn. , 21.45 Tónleikar (plölur): Lög eftir Irving Berlin. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Ðanslög (plötur). 24.00 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: 9.30 Fréttir og morguntónleikar. Þ jóðmin jasafnið er opið á sunnvdögum kl. 1—4 og 6 þriðjudögum og fimmtudögum og laugardögum kl. 1—3. Llstasafn rfkislns í Þjóðminjasafnshúsinu er opið á sama tíma og Þjóðminjasafnið. Landsbókasafnlð: Kl. 10—12, 13—19 og 20—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 10 —12 og 13—19. Náttúrugripasafnlð: Kl. 13.30—15 á sunnudögum, 14— 15 á þriðjudögum og fimmtudögum | Bókasafn Kópavogs. I er opði þriðjudaga og fimmtudaga I kl. 8—10 e. h. og á sunnudögum kl. | 5—7 e. h. j Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá 1,30—3,30. DENNI DÆMALAU S I 10.10 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Dómkirkjunni. Séra Óskar Þorláksson. 12.15 Hádegisútvarp. 15.15 Miðdegisýtvarp. 16.15 Fréttaútyarp til íslsndinga er- lendis. 16.30 Veðurfregnir. 18.30 Barnatímj (Stefán Jónsson). 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar (plötur): Laurindo Almeido ;leikur á gítar. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Tónleikar (pliitur): St. Anthony Divertimejnto eftir Haydn. 20.35 Erindi: Frá Hollandi (Ingi Jó- hannessoh). 20.55 Frá óperunni i Stokkhélmi. — Guðmundur Jónsson kynnir unga söilígvara. 21.30 Upplestur: „Hafið“ ljóðaflokk- ur eftir Jón úr Vör. 21.45 Tónleikar. (plötur): Píanósón- ata í F-dúr, K332 eftir Mozart. 22.00 Fréttir ög veðurfregnir. 22.05 Danslög Jplötur). 23.30 Dagskrárlok. Laygard. 8. september Skipsdeild SÍS. Hvassafell er í Rostoek, fer þaðan til Austur og Norðurlandshafna og Reykjavíkur. Arnarfell er vaentan- legt til. Akureyrar á mánudag, fer þaðan til Húsavxkur. Jökulfell fer í næstu viku frá Hamborg til Ála- borgar. Dísarfell er væntanlegt til Riga í dag, fer þaðan um miðja næstu viku til Húnaflóahafna. Litla- fell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell er í Reykjavík. Peka er á Sauðárkróki. Sagafjord lestar í Stett- in. Cornelia B I, lestar í Riga í byrj- un næstu viku. Hf. Eimskipafélag íslands. Brúarfoss er í Reykjavík. Dettifoss ■er á leið til Hofsás, Siglufjaröar, Hrís éyjar, Dalvíkur og Akureyrar. Fjail- foss er í Antwerpen, fer þaðan til „Maíur og kona“ Maríumessa. 252. dagur árs- ins. Tungl í suðri kl. 16,34. Ár- degisflæði kl. 8,28. Síðdegis- flæði kl. 20,49. SLYSAVARÐSTOf'A RETkjaVTKUR i nýju Heilsuverndarstöðinni, er opin allan sólarhringinn. Nætur- læknir Læknafélags Reykjavíkur er á sama stað kl. 18—8. — Sími Slysavarðstofunnar er 5030. Austurbæiar apótek er opið á vlrk- um dögum til kl. 8, neraa á laug- ardögum til kl. 4. Sííeú 88270. 6tek er opið á vlrk- til kl. 8, nema laug- ardaga til kl. 4. Holts apótek er opið virka daga til kl. 8, nema laugardaga til kl. 4, og auk þess á sunnudögum frá kl. 1—i. Síml 81684. HAFNARFJARÐAR og KEFLAVÍK- UR APÓTEK eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, nema iaugar- daga frá kl. 9—16 og helgidaga frá kl. 10—16. — A ég aö segja þér dálítið. Það heyrist ekkert í bilaútvarpinu, þegar maður tekur það úr bílnuml Hamborgar og Reykjavíkur. Goðafoss fer frá Kaupmannahöfn á hádegi í dag til Leith og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Sigluffirði í gær til.Xysekil, Gautaborgar og Grav- erna. Tröilafoss er í Reykjavík. — Tungufoss fer frá Gautaborg 10.9. til Kaupmannahafnar og Reykjavíkur. Loftleiðir hf. Saga er væntanleg milli 6—8 frá New York, fer kl. 10 til Gautaborg- ar og Hamborgar. Hekla er væntan- leg í kvöld fra Stavangri og Osló, fer eftir skamma viðdvöl áleiðis til New York. 165 1. nafn á togara (þgf.), 6. í róður, 8. veiðarfæri, 10. veið- arfæri, 12. æfur, 13. stefna, 14. bárst sti-aumi, 16. sjávarfugl, 17. (þó svfti, 19. hjarði Lóðrétt: 2. strítt, 3. efni, . skr4af, 5. , 7. strax, 9. gruna, 11. ár- mynna, 15. fiskhús, 16. á sjó, 18. for- setning. Lausn á krossgátu nr. 164. Lárétt: 1. smáái-, 6. árs, 8. let, 10. usl, 12. I.I. (Indriði Indriðass.), 13. AA, 14. krá, 16. ugg, 17. man, 19. faðir. Lóðrétt: 2. mát, 3. ár, 4. Ásu, 5. bliks, 7. slaga, 9. Eir, 11. sag, 15. óma, 16. uni, 19. að. Kaþólska kirkjan. Ilámessa og prédikun kl. 10 árd., og Lágmessa kl. 8,30 árd. Óháði söfnuðurinn. Messa fellur niður á morgun, en messað verður þar næsta sunnudag, 16. þ. m. Þá er kirkjudagur safnaðar arins. Séra Emil Björnsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11 f. h. Séra Óskar J. Þorláksson. Hsfnarf jarðarkirkja. Messað á morgun kl. 2. Séra Garð- ar Þorsteinssoa. Félagslíf BreiðfirðingafélagiS. Tafldeild Breiðfirðingafélagsins byrjar taflæfingar í Breiðfirðingabúð n. k. mánudagskvöld. — Reyndu þá númerið hennar Evu! Meðan lögfræðingarnir sérhæfa sig í æ ríkara mæli, verða blaðamenn að láta ti lsín taka á sífellt fleiri sviðum. Þetta kom manni nokkrum til að segja einu sinni i ræðu: — Lögfræðingur er maður, sem veit alltaf meira og meira um minna og minna. Að lokum veit hann bók- staflega allt um ekkert. Blaðamaður er hins vegar maður, sem veit minna og minna um meira og meir. Það endar með því, að hann veit allt um ekkert. Brezkt læknatímarit hefir gert heyrum kunnugt, að rannsóknir hafi lcitt í !jós, að hávaxnar stúlk- ur eigi auðveldara að krækja sér í eiginmann, og einnig veitist þeim léttara að ná í menn í góðum stöð- um. Því miður eru ekki gefnar nein SÖLUGENG 1 sterlingspund 45.70 1 bandaríkjadollar .... 16.32 1 kanadadollar 16.70 100 danskar krónur .... 236.30 100 norskar krónur .... 223.50 100 sænskar krónur 315.50 100 finnsk mörk 7.09 1000 franskir frankar 46.63 100 belgískir frankar .... 32.90 109 svissneskir frankar . . . 376.00 100 gyllini 431.10 100 tékkneskar krónur . . . 226.67 ar skýringar á þessum yfirburðum þeirra hávöxnu. Kennslukonan hafði sagt nemend- unum ágrip af sögu Fx-akklands, sér- staklega hafði hún lýst Napóleons tímabilinu. Nokkrum dögum seinns var sögutími aftur, og nú vildi húr. athuga hvað eftir sæti í hinum ungu nemendum úr Frakklandssögu. Hún lagði eftirfarandi spurningu fyrir ungan drenghnoklca, sem ekki virtist ýkja eftirtektarsamur í firjdartakinu: — Heyrðu mig, Pétúr, getur þú sagt mér hvenær Napóleon dó? — Napóleon, svaraði drengurinn — ég hafði ekki einu sinni heýrt að hann væri veikur. Sérhver maður getur vakað alla nóttina, en það er aðeins fyrsta flokks fólk, sem fer snemma á fæt ur daginn eftir. — Eg er að hugsa um, að fá tv egg — eru þau ný? Afgreiðslustúlkan svarar heldu kuldalega: — Það veit ég ekkert um. Ekki c það ég, sem verpi þeim. — Satt er það, þaö eru ekki alla hænur varphænur. fMISLEGT Ósóttir vinningar í skyndihappdrætti K. B. 1955. Niv 1818, 1242, 287, 2476, 1917, 1060, 19líi 1094, 1171,. 1987, 77, 1905. Vinningar óskast sóttir fyrir £ október til frú Kristínar Gunnart dóttur. Hvammstanga. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. Barnadeildin er opin eins og venj^ lega: þriðjudaga, miðvikudaga cc föstudaga kl. 1—3. Bólusetningar v mánudögum kl. 1—3. Gjafir og áheit Áheit á Strandakirkju. ■** Kr. 100,oo frá NN í Skeggjastaða hreppi. ,

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.