Tíminn - 25.09.1956, Blaðsíða 1
&>lgizt me8 tímanum og lesið
TÍMANN. Áskriftarsímar 2323 og
81300. Tíminn flytur mest og fjöl-
breyttast almennt lesefnL
40. árgangur
Reykjavík, þriSjudaginn 25. september 1956.
12 síður l
Úrslitaleikurinn í íslandsmótinu,
bls. 4.
Erlcnt yfirlit, bls. 6.
Á kvenpalli, bls. 5.
Féð er komið af fjalli, bls. 7.
216. blað.
V-BarSstrendingar kvöde'u sýslamanr,
Frá fréttaritara Tímans á PatreksfírSL
Siðast liðinn laugardag hélt sýslunefnd Vestur-BarSa
stranclarsýslu Jóhanni Skaftasyni, sýslumanni, og konu hans
frú Sigríði Víðis, kveðjusamsæti á Patreksfirði.
sat fcik úr öilum hreppum V-Barð. og varð Mfið íjölménnt
Jchann Skaftason hefir verið sýslumaður vestra í tuttugu 05
eitt áí, en tekur r. á vio bæjarfógetaemhætömi á Húsavíi
og ver'ður jafnframi sýslumaður Þingeyjarsýsina. Þeim hjón
um voru þökkuð margvísleg störf í þágu sýslubúa og jafn
frami var þeira tiikynnt að þeim yrði síðar færð g]5f frá gési
um samsætisins.
Jóhann Skaftasort, sýslumaður,
hef t r.ýnt málefnum sýslunnar
mikinr. áhuga og stuðning. Hann
hefir unnið að ’pví að koma upp
vísi að byggðasafni. unnið að út-
gáfu Arbókar og beitt sér fyrir
stofnun sýslubókasafns. Jóhann
hefir haft sérstakan áhuga á skóg
rækt og unnið því máli allt það
gagn : héraðintt. sem hann gat.
Ber skrúðgarðurinn við hús þeirra
hjóna þess glöggt vitni, hversu
vel heíir verið hlúð ,að honum og
um hann hirt.
Ari Kristinsson, cem verið hefir
fulltrúi bæjarfógetans á Húsavik
og sýslumanns Þingeyjarsýslna,
tekur við -embætti sýslumanns V-
Barð., bessa daga.
Ðalvíkur
Frá fréttaritara Tíman
á Dalvík.
Fyr:r helginá kom hingað í'
Dalvikur nýr bátur, sem nefnr
Hafþór, smíðaður í skíoasmíðastö
KEA á Akureyri. Eígendur er
Kristinn Jónsson oddvití og Heþ
Jakobsson, skipstjóri, sem verðu
með bátinn. Bátur þessi er rúmar
9 smálestir að stærð, sterkbyggð-
ur og allur frágangur hinn vand-
aðasti. Aflvélin er 44 hestafla Kel-
vin-dísilvél. — P. J.
Myndin að ofan er tekin 'á Reykjavíkurflugvelli í gær. Á henni eru talið frá vinstri: Mrs. Pearson, Hinrlk 5v.
Björnsson ráðuneytisstjóri, mr. Chester A. Rönning sendiherra Kanada á íslandi, mr. Lester B. Pearson ut-
anríkisráðherra Kanada og Emil Jónsson utanríkisráð-herra (slands.
Utanríkisráðherra Kanada og frú
komin hingað í opinbera heimsókn
r
Vetraráæflon Fiugfélags islauds inuan
lands og utan gengur í gildi 1. október
Veíraráætlun millilandaflugsins er tvískipt. Fyrri hiuti
hennar miðast við tímabilið 1. okt.—14. janúar, en síðari
hlutinn við tímabilið frá 15. janúar fram í apríl. Helzta breyt íid PöFÍS ITSeð flUSVél ffá kanadÍska flug-
ingin ffá s. 1. vetri verður sú, að fyrra hluta vetrar verða ° °
farnar 4 áætlunarferðir í viku frá Reykjavík til útlanda í
stað þ'iggja á sama tíma í fyrra. Aukningin er fólgin í því,
að ferðir milli Reykjavíkur og Hamborgar verða nú tvær í
viku í stað einnar í fyrra.
Framan af vetri verða þá áætl-
unarferðir F. í. milli landa sem
liér segir: Frá Reykjavík til Lund-
úna fram og aftur samdægurs
á föstudögum. Flugferðir til Kaup-
mannahafnar og Hamborgar verða
á miðvikudögum og laugardögum
i Framhald á 2. siðu.)
hernuni og dveljast hér til miðvikudagskvölds
Laust fyrir kl. 15 í gær lenti flugvél frá kanadíska flug-
^ hernum á Reykjavíkurflugvelli og með henni Lester B. Pear-
son utanríkisráðherra Kanada og kona hans ásamt fylgdar-
liði. Utanríkisráðherra íslands, Emil Jónsson, Hinrik Sv.
Björnsson og sendimenn erlendra ríkja voru á flugvellinum
og tóku á móti kanadíska ráðherranum og fylgdarliði hans.
Féð er komið af fjalli
. ss
Lester Pearsson sagði við kom-
una hingað, að það gleddi sig að
fá tækifæri til þess að heimsækja
Island. Ilann hefði að undanförnu
dvalið í París á vegum NATO og
það væri sér sönn ánægja að koma
til lands, sem að mörgu leyti scip-
aði svo mjög lil heimalands síns.
RÆBIR VIÐ ÍSLENZKA
RÁÐAMENN
í dag mun Lester Pearson heim
sækja forseta íslands og ganga á
fund íorsætisráðherra og utanríkis
ráðherra. Síðdegis fer kanadíski
ráðherrann ásamt konu sinni til
Þingvalla og annað kvöld heldur
forsei ísiands veizlu nð Bessastöð-
um.
Lester Pearson fer héðan ásamt
fylgdarliði sínu aðfaranótt fimmtu
dags :iæst komandi.
Mynd þessi er úr Fljótshlíðarrétt. Þeir séra Sveinbjörn Högnason prófast-
ur og alþingismaöur að Breiðabólsstað og Guðmundur Erlendsson hrepp.
stjóri að Núpi, fagna fénu komnu af fjalli. — Sjá grein um réttina á 7. síðu.
k.a. sigraöi i urs
leikuum á Norður-
landsmófinu
Akureyri í gær:
Á sunnudaginn fór fram úrslita
leikurinn á Norðurlandsmótinu í
knattspyrnu. Áttust þar við Akur
eyrarfélögin KA og Þór. Lauk leikn
um með sigri KA, tvö mörk gegn
einu. í hálfleiknum var jafntefli.
KA hafði greinilega yfirhöndina í
leiknum. Dómari var Rafn Hjalta
lín. Með sigri þessum tryggði KA
sér vandaðan bikar til eignar. IÞ
FOR I UTANRIIÍISÞJONUST-
UNA 1928
Lester Bowles Pearson er fædd-
ur í Toronto 23. apríl 1897. ÁriS
1925 kvæntist hann Maryon Els-
peth Moody frá Winnepeg. Þau
eiga tvö börn. Pearson lauk B. A.
prófi í sögu við Victoríaháskólann
í Toronto. Síðar varð hann kenn-
ari í sögu við þann skóla. Árið
1928 hóf Pearson starf í utanríkis-
þjónustunni og starfaði í Ottawa
til 1935, en fór þó í erindum :lk-
isins á þessum árum til Washingt-
on, London, Genf og Haag. Gegndi
hann síðan ýmsum störfum í ut-
anríkisþjónustunni bæði í London
og Ottawa til ársins 1942, en þá
var hann sendur iil Washington,
og árið 1945 var hann skipaður
sendiherra Kanada í Bandaríkjun-
um. í september árið 1946 var
hann þó kvaddur fatur heim til
Ottáwa og tók við starfi aðstoðar-
ráðherra í utanríkisráðuneytinu.
UTANRÍKISRÁÐHERRA
KANADA 1948
1948 varð Pearson utanríkisráð-
hcrra Kanada og hefir gegnt því
starfi síðan. Hann var kosinn á
þing í Algona East Ontario í auka
kosningum 1948 og ondurkjörinn
síðan. Pearson hefir tekið mikinn
þátt í alþjóðlegu samstarfi síðan
liann varð utanríkisráðherra Kan-
ada, einkum á vettvangi Samein-
uðu þjóðanna og undirstofnana
þeirra. Hann hefir og veitt for-
stöðu íjölmörgum samninganefnd
um Kanada á alþjóðlegum vett-
vangi og á þingum S. Þ. Hann var
og forseti allsherj arþings S. Þ.
1952—53.
EINN AF HINUM „ÞREM
VITRU“
Pearson undirritaði sáttmála N-
Atlantshafsbandalagsins fyrir hönd
Kanada og hefir jafnan átt sæti
í Allantshafsráðinu. í maí 1956
var hann skipaður í nefnd briggja
manna frá Atlantshafsráðinu til
þess að undirbúa og leggja á :cáð-
in um samvinnu Atlantshafsríkj-
anna utan hernaðarsamvinnufinár.
Pearson hefir ritað 'bókina „Demo
cracy in World Politics“ sem kom
út 1955.
Feðgar unnu Green-
some-keppnina
Nýlega fór hin svonefnda Green
some-keppni fram á vegum Golf-
klúbbs Reykjavíkur og sigruðu
feðgarnir Ásgeir Ólafsson og Þor-
valdur Ásgeirsson.
í fyrradag kepptu átta kylfingar
úr G. R. við jafnmarga frá Kefla-
víkurflugvelli og sigruðu Reykvík-
ingar með 15 stigum gegn fjórum.
Síðasta keppni Golfklúbbs Reykja-
víkur að sinni er hin árlega bænda
glhna sem væntanlega fer fram
næst komandi laugardag.
Heyfengur lélegur,
kartöfluuppskera
sáralítil
Frá fréttaritara Tímans
á Dalvik.
Slátrun hófst hér á Dalvík s. 1.
miðvikudag. Árskógsstrandarmenn
*klátra einnig hér á Dalvík eins og
að undanförnu. Heyskap mun nú
alls staðar lokið hér um slóðir.
Hann varð víða með minna móti og
iila verkaður vegna óþurrka fram-
an af sumri, en nokkuð bætti úr,
að síðustu heyskaparvikurnar voru
mjög hagstæðar. Kartöfluuppskera
er mjög léleg enda féll allt kar-
töflugras seint í ágúst. — P.J.