Tíminn - 25.09.1956, Blaðsíða 7

Tíminn - 25.09.1956, Blaðsíða 7
7 TÍMINN, þriSjudaginn 25. septembcr 1ÍM6. Það er um þetta leyti árs, sem grösin byrja að söina. Bleikir akrar og siegin íún í Fljótshlíðinni mæta enn sem forðum auga manns úr hólm- anum, þar sem Gursnar sneri aftur. Féð er komið af Fja11 i. Hyífar breiður íiSSasf um sleg in túrs 03 sðinuð grSs í úthág- anuni, sem tekið hafá á sig hihrt fíngerða brúna blæ hiriHa fyrstu haustdaga. Á , slíkum haustdögum clska menn náttúru landsins og igróður- inn, ekki sízí þar sem bleikir akrar meS þungum stráum blasa viS Undiir hvitum jökulhúfum handan ógnþrunginna jökulfljót- ánna. Andi Gunnars og átthagatrygg'ð i'íkir enn í Fljótshlíðinni. Enda þótt skrautljós kaupstáðalífsins kveiki útþrá í ungum brjóstum, feta þar flestir í fótspor Gunnars. Þeim þykir, hlíðin fögur og ■snúa þangað aftur og bjóða örlögunum byrginn. Þéttbýlið í Fljótshlíðinni talar sínu máli um þetta, þó að óskráð sé enn „Njálssaga“ bess unga fóiks, sem nú byggir sér þar bú og brýtur land. Fljótshlíðarbændur smala skemmtilegan afrétt. Náttúrufeg- urð er þar mikil og erfiði sihala- mennskunnar gleymist, þegar hjörðin stækkar og rennur eins og fijót utan í hlíðunum meðfrain stótánum á leið til byggSa. Fegursia veður á 'ijaUinu SlgurSur Tómasson bónði á Barkastöðiúfl er ijáUkéngtír og fyrirliSi' þeirra. sem leggjast út íneð hunda og hesta íil-að Smála afrettin.' Útilegan sú er ölhtm kær flg sjálfúr heíir fjallkóng'uHnn far- ið í göngur á hverju hausti frá því að hann var fjórtán vetra og bjóst, hénn fekki við að þessi væri sú síðastá ieitarferð. En aldrei hef ég verið í eins fögru gangnaveðri inili á afréttinum og í þetta sinn, sagði Sigurður. Þegar upp er lagt, veit maðu.r aldrei hvernig kann a'ð viðra og þess vegna búasl menh við hinli versta og klæða sig kuldá lega. Oft eru hausthretin líka hörð til fjalla. Að þessu sinni var sumarblíða í leitunum. Féð éí’ líka nre'j fall'egasta múti, hvítt cg hreiíit á lagðinn og haust- lómbih búiig á sér teítir kjarnfó'ð- ur fjáliártiiá. Ærnrr báru samt :í sc'rtfia iagi í vor. líey voru ’éleg í fyrráVct'.ifi eftir Óþurrkasuihárið mikla og þar að auki víða heldur af skornúm skammti. Þegar intið er bern shCfiima, dmrfa fc-rnar kjarHbetrá fóður síðari hluta vstr- ar og erfílt er að vera með allt i húsi Við hrakin og lítil hey um sanðbúrðifin, þogar seint vorar. HicSur falíer af greenu grasi og iöfnbih nett á vetur 1 I\Tú er árferðiö betra og allar hlo'ó'ur fuliar af grærtu og ilmandi grasi. Gimbrarlömbunum verður því flestum gefið líf og settar á til að fjölga . stofninum, en hrút- . lömbin þá ein rekin til slátrunar ’ og gimbrar, sem ekki þykir eftir- i sóknarvert að setja á. Fljót.shlíðai’bændur rmala. ; tór- an afrétt og oru fimm daga í gong um. Nu er komið svo, að leitar- raean cru ailir á hestum. Fyrr á árum þóttt niönnum frekar ástsaða til ao sþara hestana og tímdu ekki að láta bá í göhgurnar. Voru menn þá flestii’ gangandi í leitunufn. Sannleikurinn er líká sá, að ekki er hægt að smala alH á hestbaki. Flesta dagana verða fleiri og íærri leitarmáhna að gnnga, en fegnir verða rnenn þá hvíldinni að setj- ast á bak þarfasta þjónsins að lok- inrti langri og lýjandi smaiagöfcgu. Góðir fjárhundar létta undir i með leitamörtnum og slíkir hund- j ar eru guils ígiidi á fjárjörðum. i Fjármaðurinn katin iíka að meta góðan hug bg áður fyrr og kannske sums staðar enn iét húsbóndinn hundinn sinn sitja við sama borð og njóta þeirra rétta, er á borð voru bornir. Og þannig er það líka enn í leitunum. Góðir fjárhundar eru hú orðnir heldur sjaldgæfir og vseri ástæða til að rækta þá og ala sérsíakiega upp, líkt og frsend- ur okkar og vinir fjárbændur á , Skótlahdi C’évá. Tvær hætllr gista Fljótshlíoar- i leitarmenn- í gangnamannákofum á HeHisvöllum og við Hellrana. Þeir eru 18 saman, er.da þarf að smala víðáttumikinn afrétt. Farið er leiigst til fjalla inn að Tcrfa- hiaupi. Farið er með Markarfljóti, þar sem það beygir til ncrðurs og rennur síðan beint í austur um: sinn. . Að þessu sinni var safnið stórt, sem af fjallinu kom, enda fjolgar fé hjá Fljótshlíðarbændum á ári hverju. Er talið, að um íimm þús- und fjál’ hafi komið til réttar af fjallinu að þessu sinni. Sigurður fjalikóngur Safnið rekið vil rétfar Um hádegi á fimmtudag var safn ið rekið til réttar. Var þá saman- kominn þar talsver'ður mannfjöldi til að draga í sundur og fagna fénu af fjallinu. Bændur og búalið áítu þar kæra endurfundi er menn komu auga á kunnuleg andlit í almenningnum, þegar búið var að reka að og vngsía kynslóðin var þó áköfust að "agna cndurfundum ! við lítil lömb frá vói’inu, sem nú j voru varla orðin þekkjahleg. Þau 1 stóðu nú í hófmm og báru höfuðin j hátt með stolti og létust ekki þekkja leikbræður sínar og systur frá vordögunum. Það gengur fljótt ao rétta og 1 dilkar bændanna verða þéttsetnir j af lagðprúðu afréttarfé. Þegar Jrýirtkast í almenningnum bj’rjar : skemmtilegur eltingarleikur við j stöku kind, sem ekki vill slíta ifrelsi sumarsins strax og forðast i inannshöndina í lengstu log. Tveir J ungir menn á að gizka 11 og 10 ára ihaía króað af vænt hrútlamb og ! eru að keppast urn hvor er j betra fjármahrtsefni . og mark- 1 gleggri. Þeir voru ekki sammála, j en fjallkóngurinn stendur við rétt- I arvegginn og horfir á með ánægju, ! því að hann sjálfur á lambið og : getur því skorið úr. Fjárskiptin i hafa annars ruglað mörkin, svo j að kindurnar elztu, sem komu sem í lömb að vestan eftir fjárskiptin, ! eru með ýmsum ókenni'egum j mörkum, sem rugla hina ungu fjár menn. Lengi dags heyrast hófaskellir á grundum, því að enn korna marg j ir ríðandi í Fljótshlíðarrétt. Það ! glampar á reiðtygi og gullrekin : svipusköft, þegar sólargeislar brjót j ast fram milli þungbúinna skýja. | Þegar líða tekur undir kvöld breið jast aftur hvítar hjarðir um slegin j tún í hlíðinni og ijárrekstrar lið- i ast eftú’ mjóum akvcgum við j hundgá og hófaskelli. — Féð er komið aí fjalli í Fljótshlíðinni og 1 á stöku stað má enn siá kornstrá- in bifast undir þungu öxi á b.leik Um ökrum með hvíta .jökla í bak sýn. — gþ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.