Tíminn - 25.09.1956, Blaðsíða 6

Tíminn - 25.09.1956, Blaðsíða 6
TÍMINN, þriðjudaginn 25. september 1956. rr 'íí 4i»« Útgefandi: Framsóknarflokkurinn. Bitstjórar: Haukur Snorrason Þórarinn Þórarinsson (áb.). Skrifstofur ( Edduhúsi við Lindargötu. Címar: 81300, 81301, 81302 (ritstj. og blaðameun), auglýsingar 82523, afgreiðsla 2323. Prentsmiðjan Edda hJ. Samstarf eða einanmin ERLENT YFimiT: ÞAÐ ER augljóst, að Norð irlönd hafa átt góðan þátt : að marka þann farveg, sem Súezdeilan er nú að komast .. Þau hafa á báðum Lund- únafundunum, sem haldnir aafa verið um Súezdeiluna, aeitt sér fyrir því, að deilan yrði leyzt friðsamlega. Þau voru helztu formælendur pess á seinni Lundúnafundin am, að Súezdeilunni yrði vís að til Sameinuðu þjóðanna. Hin ákveðna afstaða þeirra i þeim efnum, hefur vafa- ,aust átt mikinn þátt í því, að sú hefur nú orðið niður- staðan. Allt er þetta ný sönnun þess, að smáþjóðir geta með þátttöku sinni í alþjóðlegu samstarfi komið mörgu góðu til vegar, er þær gætu hins vegar ekki komið fram, ef þær stæðu einangraðar utan við. AÐ UNDANFÖRNU hef- ir allmikið verið rætt um það oæði hérlendis og erlendis, hvort smáþjóðir ættu heldur aé kjósa sér þátttöku í sam- starfi þjóðanna eða að fylgja . hlutleysis- og einangrunar- stefnu að dæmi Svisslend- inga. Ef Norðurlönd hefðu . Súezmálinu, fylgt hlutleysis stefnu, hefði þeim verið ó- gerlegt að taka þátt í Lund ánafundunum, — a. m. k. þeim síðari, þar sem hann var fyrst og fremst haldinn á végum annars aðilans. Vegna þess að Norðurlönd hafa hafn að hinni ströngu hlutleysis- stefnu Svislendinga, gátu þau iekið þátt í þessum ráðstefn um og haft þar verulega á- nrif, er vafalaust munu greiða fyrir lausn þessarar vandasömu og viðkvæmu deilu. Þetta er staðreynd, sem er 'mikilvæg vísbending um, hver stefnan mun farsælli smáþjóðunum, þátttaka í samstarfi þjóðanna eða hlut íeýsis- og einangrunarstefna. ÝMSIR þeirra, sem eru áhangendur strangrar hlut- ieysisstefnu, hafa ekki áttað sig til fulls á því, hvernig hin nýja samgöngutækni er að oreyta heiminum. Hún er á góðum vegi að gera þær þjóð ir, sem áður gátu engin skipti haft vegna fjarlægðar, að nánum nábúum. Þetta hefur það í för með sér, að þjóðirn ar þarfnast miklu nánari sam vinnu en áður. Þetta gerir það að verkum, að einangrun arstefna er að vera ósamrím anleg hinum nýja tíma. Fyrir smáþjóðir er ekki sízt vert að gera sér þetta Ijóst. Ef' ekki væru nein samtök milli þjóðanna, myndi þaö ó- neitanlega leiða til þess, að það yrðu stórveldin, er fyrst og fremst réðu úrslitum mál- anna. Þá yrðu það t. d. bara „sex stórir“, sem ynnu að lausn Súezdeilunnar, eins og Bulganin hefur lagt til. Þá hefði ekki getað notið við hinna happadrjúgu áhrifa Norðurlanda. Með þátttöku í samvinnu þjóðanna, geta smáþjóðirnar hinsvegar beitt áhrifum sínum og haft áhrif á gerðir stórþjóðanna. Á- hrif Norðurlanda á gang Súezdeilunnar er nýtt dæmi um það. ATLANTShafsbandalagið er vissulega dæmi um hið sama. Þar hafa hinar smærri þjóðir, ekki sízt Norðmenn og Danir, haft happadrjúg á- hrif á gang ýmissa mála. Beneluxlöndin hafa einnig lagt þar til góðan skerf. Það er vissulega athyglisvert, að enginn þeirra 3 manna, sem nú eiga að leggja á ráð- in um framtíðarstarf banda- lagsins, tilheyrir hinum „stóru“ í bandalaginu, þ. e. Bandaríkjunum, Bretlandi eða Frakklandi. Af því má vel marka, hvern þátt og áhrif hin smærri ríki eiga og geta átt á þessum vettvangi. Fólksfæð og fátækt íslands veldur því, að ísland getur aldrei haft mikil áhrif á al- þjóðlegum vettvangi. Með þátttöku sinni í samstarfi ná grannaþjóðanna og í alþjóð, legu samstarfi, getur það þó vafalaust oft haft aðstöðu til I að stýðja rétt mál og treysta aðstöðu sína. íslandi ber því án efa að eiga hlutdeild í samstarfi þjóðanna, eftir því sem geta þess og ástæður leyfa, en ekki að velja sér leið einangrunar og afskiptaleys- is. Velkomnir gestir Stavros Spyros Niarchos Hafa skipasmííar hans meiri áhrif á Nasser en ógnanir Breta og Frakka? Kanadisku utanríkisráð- herrahjónin, sem komu hing aö í gær í opinbera heim- sókn, eru velkomnir gestir á ísiandi. Því valda margar á- stæður. Sú ástæðan er án efa veiga nest, að í engu landi utan íslands búa eins margir ís- ;endingar og í Kanada. íslend ingum hér heima er það mik ílsvert að geta haft sem nán ust tengsli við íslenzka þjóðar brotið í Kanada. Heimsókn hins kanadiska utanríkisráð- herra á að geta stutt að því að treysta þessi tengsli. Þótt íslenzka þjóðarbrot- inu í Kanada væri ekki til að IIVERNIG, sem Súezdeilan kemur endanlega til með að leys- ast, hefir hún tvímælalaust haft þau áhrif að beina siglingum irá Súezskurðinum í framtíðinni. Hún hefir nefnilega ýtt stórlega undir byggingu olíuskipa, sem eru of stór til að fara .um Súezskurðinn vegna þess, að hann er ekki nógu djúpur fyrir þau. Skip, sem er 32 þús. smál. dw. geta ekki farið ineð fullfermi um Súezskurðinn, en síð an Súezdeilan hófst hefir nær ein- göngu verið samið um smíði á o!íu- skipum, sem eru stærri en 32 þús. smál. dw., flest frá 40—60 þús. smál. og alla leið upp í 100 þús. smál. Þessi skip verða nauðbeygð til að sigla suður fyrir Góðravon- arhöfða, ef þau annast olíuflutn- inga milli Asíu og Evrópu. Þessi þróun var þegar byrjuð áður en Súezdeilan hófst. Fyrir fimm árum síðan var ekkert olíu- skip til, er var stærra en 32 þús. smál. dw. Nú eru hins vegar skip, sem eru yfir 32 þús. smál., 12% af olíuskipastól heimsins. A£ þeim olíuskipum, sem eru í smíðum, eru 30% yfir 32 þús. smál. Það sýnir i bezt, hvert þróunin stefnir. Þó hef-1 ir aldrei verið samið um smíði: jafnmargra stórra olíuskipa og eft ir að Súezdeilan hófst. ÞAÐ IIEFIR ýtt mjög undir smíði risaskipa til olíuflutninga, að útreikningar sýna, að olíuflutn ingar verða ódýrari með þeim hætti. í byggingu eru o.líuskipin NiARCHOS skipakóngnr, svo að samanlagt er floti grísku skipakónganna talinn um 9 millj. smál. dw. Olíuskip eru yfirgnæfandi meirihluti þessa skipastóls. Þótt þessir grísku skipakóngar ráði yfir þessuirt mikla skipaflota, er skipastóll Grikklands ekki nema brot af honum. Ástæðah er sú, að þeir hafa skip síh að lang- mestu leyti undir fánum annarra ríkja, aðallega Panama og Líberíu. Ástæðan ér sú, að þessi tíki géra ekki jafnstrangar kröfur og ííðk- ast hjá siglingaþjóðunum, og liafa mjög lága skatta. Af þessum á- ódýrari eftir því sem þau eru j stseðum hefir það kynlega ástand stærri. Sé gerð 10 ára áætlun um) skapazt, að þéssi tvö ríki eru nú rekstur olíuskipa, verður árlegur ■ mjög framarlega í röð þeirra ríkja, rekstrarkostnaður 32 þús. smál.! er á pappí'rnum eiga mestan skipa- skips 7 miljónir norskra króna til stól. jafnaðar, en árlegur rekstrarkostn- ! mikla. Foreldrar hans fluttu vest-' ur til Bandaríkjanna, þegar hann , var á fyrsta ári, en fóru aftur til j Grikklands og þar lauk Niarchos- ! lagaprófi við háskólann í Aþenu. Niarchos gerðist að námi loknit starfsmaður hjá frænda sínum. er rak stóra kornmyllu. Að ráði Niar- chos keypti hann skip til kornflutn inga og gafst það vel. Niarchos stofnaði sitt eigið skiþafélag 1939 og gekk reksturinn svo vel, að i hann átti orðið 14 skin, þ"gar ■ Bandaríkin gerðust stríðsaðili f i árslok 1941. Hann leigði þá Banda- | ríkjastjórn skip sín, en gerðist j sjálfur sjóliðsforingi á grískum | herskipum, er börðust með Banda- i mönnum. f stríðslokin átti hann handbæra 2 milj. dollara, er voru tryggingafé sex skipa hans. er höfðu sokkið á stríðsárunum. Þctta fé notaði hann til að auka flota sinn og hefir haldið því áfram :;töð ugt síðan. Hann hefir verið mjög áræðinn og alltaf haft heppnina með sér. Hann hefir átti 1 útistöð- um við skattayfirvöld ýmissa landa, einkum hin bandarísku, og gætt þess að ná heldur við þau samningum en eiga í málaferlum fyrir dómstólunum. Hann hefir hugsað allvel um að búa að skips- höfnum sínum og borgað beiin yfirleitt hærra kaup og veitt þeim betri aðbúð en hann hefir þurft • samkvæmt reglum og launakjörum þeirra landa, þar sem skip hans hafa verið skráð. Með þeim hætti hefir hann komið í veg fyrir, að skipshafnirnar hefðu afskipti af því undir hvaða ríkjafánum skip hans sigldu. aður 85 þús. smál. olíuskips verður STAVROS SPYROS NIAR- 12 milj. kr. Skip, sem er 35 þús. : CHOS, sem nú er stærsti skipaeig- smál., getur hins vegar flutt 650 andi heimsíns, er 47 ára gamáll. þús. smál. af olíu, meðan 32 þús. j Haim er af þekktum grískum ætt- smál. skipið flytur ekki nema 275 um og getur rakið ætt sína alla þús. smál, miðað við sömu vega- leið til ílotaforingja Alexanders lengd. Er þá reiknað með því að ; minna skipið er talsvert hraðskreið j ara. | Það hefir að undanförnu unnið j nokkuð gegn smíði hinna stóru j olíuskipa, að þau geta ekki farið um Súezskurðinn. Síðan Súezdeil- an hófst og siglingar urðu ótrygg- ar um hann, hefir þessi aðalmót- bára gegn stóru olíuskipunum haft stórum minna að segja en ella. Standi deilan lengi, mun hún því mjög ýta undir byggingu stóru olíu skipanna, eins og liún hefir reynd ar þegar gert. Svo gæti þá íarið, að olíuflutningar um Súezskurð- inn leggðust að mestu niður og hann missti þannig af helztu tekju lind sinni. Það er vafalaust ekki sízt þetta viðhorf, er hvetur Nass- er til samninga. FORLÓGIN IIAFA hagað því svo, að þeir Niarchos og Onassis eru báðir giftir dætrum gríska skipakóngsins Livanos, er áður var nefndur. Oft hefir þó verið kalt á milli svilanna og mikil keppni á (Framhald á 8. síðu) dreifa, hefðu íslendingar samt mikinn áhuga fyrir nán ari samvinnu við Kanada. Kanadamenn hafa sýnt í verki, að þeir eru mikil atorku þjóð, er metur mikils þau verðmæti, er íslendingar setja ofar öðrum, frelsi, lýð ræði og mannhelgi. Siðast en ekki sízt er svo að minnast þess, að Kanada er næsti nábúi íslands að vestan. Það nábýli mun alltaf verða meira og nánara eftir því, sem fjarlægðirnar minnka. Því er tími til þess kominn að leggja grundvöll að auk- inni kynningu og meiri sam SÁ MAÐUR, sem hefir samið ’ um smíði flestra stórra olíuskipa að undanförnu, er gríski skipakóng urinn Stavros Niarchos. Ef iil vill hefir hann með því stutt meira að lausn Súezdeilunnar en nokkur maður annar. Sú var tíðin, að Grikkinn Arist- otle Socrates Onassis var talinh mesti skipaeigandi í heimi. Nú hafa hins vegar tveir landa hans farið fram úr honum, Niarchos er þeirra stærstur, en skipastóll hans er talinn nema 1.976 þús. smál. dw., þegar ekki eru talin með þau skip, sem hann hefir í smíðum. Næstur kemur Daniel K. Ludwig, en floti hans er áætlaður 1,5 íhilj. Enn slys á BLAÐAMANNAFÉLAG fslands er í þann vegihn að hefja kabarett- sýningar til ágóða fyrir menning- arsjóð sinn, og hefir fengið hing- að til lands aílgóða erlertda slccmmtikrafta á þessu sviði. Verð ur lcabarett þessi með svipuðu sniði og kabarettsýrtingar Sjó- martnadagsráðs hafa verið. Mun fyrsta sýningin verða næsta laug- ardag í Austurbæjarbíói. MenftiUgarsjðður biaðamanna hefir þc'ð hlutverk að veita blaða iriönnum nokkurn st.yrk til náms- feröa erlendis, til þess að líta í kriftgum sig, og þnð er talið blaðamanni jafnnauðsynlegt og matur. Jijargir munu auk þess segja, áð ekki veiti nú af að mértnta bla'öamennina. og því sé sjóðurinn mesta þarfaþing og brýn nauðsyn að hann vaxi sem mest. Ekki skal um það efazt, og því er það von blaðantanna, að fólk geri tvennt í senn, að koma á skemmtilegan kabarett og styrkja sjóðinn. Sagt er að eitt skemmtintriðið sé það, að dúfur koma fljúgandi og leika merki- legar listlr. Ekki hefir þó enn fengizt úr því skorið, hvort þetta eru friSárdúfur, en við sjáum nú hvað setur. Suðurbrtd5br3ut. smál. dur. Onassis er sá þriðji í röðinni, en floti hans er áætlaður 1,3 milj. smál. dw. Fjórði Grikk- inn, Stavros Livanos, kémur svo fast á eftir honum, en ksipastóll hans er lalinn um 1,2 ittilj. smál. | dw. Auk þessara fjögurra „stóru“ eru til nokkrir smærri grískir vinnu íslands oa: Kanada. Is lendingar faglia kornu hinna kanadisku ráðherrahjóna í trausti þess, að hún stúðli að aukinni sahivinnu þessara þjóða í framtíðinni. ÞAÐ ÉR VARLA einleikið, hve bifreiðaslýsín eru tíð á Suður- landsbraut, og þau eru flest nokk uð álvarleg. Þetta er þó ein greið færasta aðalbrautin, tvær brautir og lýsingin sú langbezta, sem hér er um að ræða. Aðeins örfáum dögtim eftir banaslysið, sem þar vnvð, lentu bifreið og bifhjól sam- an á mikiili ferð, og var það ekk- ert annað en guðs mildi, að þar varð ekki líka banaslys. Oft er því kennt um, er slys verða, að götúrnar séu þröngar og illaV og lýsing léieg. Mér finnst slysafjöldinn á Suðurlandsbraut- inni benda til, að varlegt sé að leggja trúnað á þær skýringar, og illum götum og lítilli lýsingu þeirra sé oftar kennt um en á- stæða er til. Slétt og breið akbraut vel lýst, býður freistingum heim. Menn stíga óþarflega fast á benzíngjaf- ann, finnst vegurinn beinn og tor- færulaus og láta gamminn geisa. Þetta verður einkum freistandi fyrir bílstjórana af því að þeir eru orðnir svo þreyttir á þröngu og dimmu götunum og viðbrigðin verða svo mikil. Það þarf engu að síður gætni við á góðu vegunum, einkum þar sem þeir eru jafnfjölfarnir og Suðurlandsbrautin, og þar þarf umfram allt og miklu fremur en á þröngum götum, sem eknar eru mjög hægt, að gæta allra umferðareglna vandlega. BeSið um gangnabotna. OG SVO er hér örstutt bréf frá „Gömlum fjallkóngi". Hann lang- ar til að fá góða gangnavísu: „Ég er hættur að fara í göngur nema í huganum, en í slíkar göngur fer ég á hverju hausti. Þá fer ég líka að rifja upp gamlar gagnavísur, og gaman þætti ‘mér að vita, hvort ménn geta ékki ort f illega gangnavísu enn. Ég seiidi því Ðaðstofunni fyrHpart í von um að snjallir hagyrðihgar bðtni. Ég veit vélj að fyrripr.rtuvinn er eng- in sniild, svo að það ér alveg komið undir botninurti. hvort þetta verður góð Vísa eði ekki, Mest væri gaman að fé góða botna frá ungii gangnam innun. um sVo lir þvi fehgizt skorið, hvort þeir geta kveðið góðar gangnavísur. En fyrripartúrinn er svona: Ilugann seíða fögur fjöll fornar leiðir kalla I I Kómið nú með nokkra botna. —- Gamall fjallkóngur." — Baöstof- an þakkar bréfið og tekur fúslega víð botnum til birtingar. — Hár. barður.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.