Tíminn - 18.10.1956, Blaðsíða 1

Tíminn - 18.10.1956, Blaðsíða 1
Tylgizt me3 tímanum og lesiS ICÍMANN. Áskriftarsímar 2323 og 81300. Tíminn flytur mest og fjöl- breyttast almennt lesefnl. 40. árgangur. 12 síður Reykjavík, fimmtudaginn 18. október 1956. Bækur og höfundar, bls.. 4. ‘J Vettvangur æskunnar, bls. 5. ’ Erlent yfirlit, bls. 6. « Kjörbréfadeilan, bls. 7. 236. bla3. Emil Jónsson kosinn Guðmundnr I. GnSmnndssön feeíir ná vio ra F • ao njjn Á fundi sameinaðs þings í gær fór fram kosning á forsetum, | riturum og kjörbréfanefnd. Emil Jónsson var kjörinn aðalfor- seti. Fundur verður í sameinuðu þingi í dag og fer þá fram kosning til eíri deildar. 13 atkv., en einn seðill var auður. Emil Jónsson var kosinn forseti Fyrsti varaforseti var kosinn með 31 atkv. Jón Pálmason fékk Qunnar Jóhannsson, en annar vara- i forseti Karl Kristjánsson. Ritarar | voru kosnir Slcúli Guðmundsson Pólska þingið kvatf saman j 0g Friðjón Þórðarson. í kjörbréfanefnd voru kosnir Gísli Guðmundsson, Áki Jakobsson, Alfreð Gíslason, Bjarni Benedikts-; son og Friðjón Þórðarson. 1 Af störfum þingsetningarfundar er þá ekki annað eftir en kosning j þingmanna til efri d'eildar og var henni frestað þangað til í dag. Guðmundur í. Guðmundsson | utanríkisráðherra, er dvalið hefir ið verði kvatt saman innan erlendis að undanförnu sér til skamms. Er þa® vegna breytinga, heilsubótar, mætti í fyrsta sinn á sem fyrirhugaðar eru á stjórn þingfundi í gær. Aldursforseti, sem Iandsins. Títóistinn Gomulka, enn gegndi þá forsetastörfum, bauo sem nú hefir fengið fuila upp- hann sérstaklega velkominn og ósk reisn æru, verður tekinn í konnn | aði honum góðs bata. únistaílokkinn að nýju og fær| Guðmundur hefir þegar tekið sæti í miðstjórn hans. Jafnframt; vjg ráðherrastörfum, en Emil Jóns- vilS losna við fóssoeska setoliðið Varsjá og London, 17. okt. Til- kynnt er í Varsjá, að pólska þing- Góð sambúð í alþjóðasamtökum kaup féSaga þrátt fyrir nepju kalda stríðsins Á miðstjomarfimdmum í Moskvu var rætt nm eflingu samviimuhreyfingar í ÁsmlöeáMHM og uánara samstarf viS stofnanir SameinuSu jbjoSanna Rætt vi<S Erlend Einarsson forstjóra SIS, sem sótti fundinn af hálfu ísl. samvinnumanna Á 'árlegum miSstjórnarfundi Alþjóðasambands samvinnu- manna, sem að þessu sinni var haldinn í Moskvu, var eink- um rætt um eflingu samvinnustarfs í þeim löndum austur- heims, sem skemmst eru á veg komin í efnahags- og fram- leiðslumálum. Hefir þetta mál verið á dagskrá að undan- förnuj og fellur mjög saman álit samvinnumanna og starfs- manna stoínana Sameinuðu þjóðanna, sem þessi mál hafa kynnt sér, um helztu úrræði til úrbóta í hinum svonefndu Erlendur Einarsson verður hann varaforsætisráð- (Framh. á 2. síðu.) son gegndi þeim í fjarveru hans, eins og kunnugt er. íiraðfrystum f iski í Svíþjóð ÞaÖ eru sænsku samvinnufélögin, sem hafa í hyggju að greiía fyrir tilraunum með sölu á þessum vörum í nýtízku verzlunarbútfum í borgunum Sænsku samvinnufélögin hafa sýnt áhuga á því að greiða fyrir sölu á hraðfrystum fiski og kindakjöti frá íslandi í Sví- þjóð, og eru tilraunir til að koma þessum vörum á framfæri í nýtízku verzlunarbúðum kaupfélagsins í Stokkhólmi nú í undirbúningi. Fyrir nokkru sendi Sambandið nokkurt magn af hraðfrystum fiski til samvinnufélaganna sænsku og hefur fiskurinn síðar verið á boðstólum í ýmsum kaupfélags- búðum í Svíþjóð. Nokkrar vonir eru bundnar við áframhaldandi sölu á fiski til Svíþjóðar. Erlendur Einarsson forstj. SÍS ræddi þessi mál við ýmsa forustumenn sænsku .samvinnuhreyfingarinnar í s. 1. mánuði, og sagði hann fréttamanni blaðsins, að þeir hefðu áhuga að greiða fyrir sölu. Einkum hefði Carl Albert Anderson, form. stjórn- ar kaupfélagsins í Stokkhólmi og borgarstjóri í höfuðborginni, áhuga fyrir því, að hinar glæsilegu ný- tízku verzlunarbúðir kaupfélagsins þar hefðu íslenzkan fisk á boðstól- um. Sala á kindakjöti. Ennfremur var rætt um mögu- leika á sölu á íslenzku kindakjöti til Svíþjóðar. Verða sýnishorn af því, sem íslendingar hafa að bjóða, brátt sendar til Svíþjóðar, og líki þau vel, sem vænta má, ætti nokk- ur sala að takast fyrir hagstætt verð ef miðað er við það verð, sem fæst fyrir kjötið á brezkum mark- aði. syeiogar vanyrktu löndum. Auk þess var rætt urn nánara samstarf Alþjóðasambandsins — ICA — og ýmissa alþjóðlegra stofnana og svo ýmis samskipta- mál samvinnumanna víða um lönd. Á fundi í Moskvu Síðasía sýningin á Spádóminumj Erlcndur Einarsson forstjóri SÍS verður um hina helgina. Hefirjsat þennan miðstjórnarfund AI- þá verið sýndur fimm sinnum og þjóðasambandsins og er hann ný- hefir ekkert leikrit, sem hér hefir lega kominn heim af fundinum og verið tekið til sýninga verið sýntúr ferð til Norðurlanda og Bret- jafn sjaldan. Eins og kunnugt er.lands í erindum Sambandsins. — þá fékk leikritið slæma dóma. Þessir miðstjórnarfundir Alþjóða- Aíkvæðagreiðsla á Akureyri um hvort opua skuli aítur áfengisútsölu Bæjarstjórn Akureyrar hefir nú samþykkt með sex atkvæðum gegn einu, að fram skuli fara að nýju í kaupstaðnum atkvæða- greiðsla um það hvort opna skuli áfengisútsölu á Akureyri, eii hún hefir verið lokuð undanfarin ár eins og kunnugt er. Er ákveðið að atkvæðagreiðsl- an fari fram í næsta mánuði. Samþykkt var í bæjarstjórninni viðbótartillaga þess efnis að tekj- um af áfengisútsölunni, ef opnuð verður, verði varið til heilbrigð- is- og menntamála. Nefnd var kosin til að hafa á hendi yfirumsjón með atkvæða- greiðslunni og þessir menn valdir til þess, Friðjón Skarphéðinsson bæjarfógeti, Þorvaldur Stefáns- son bæjarritari og Páll Einarsson sýsluskrifari. sambandsins eru haldnir árlega á ýmsum stöðum, sagði Erlendur í viðtali við blaðið. Þetta var sams konar fundur og haldinn var hér á landi 1952, á 50 ára afmæli Sam bandsins, og nú var ákveðið að næsti fundur yrði haldinn í Hol- landi. Það er athyglisvert í þessu sambandi, sagði Erlendur, að þessi alþjóðasamtök samvinnumanna hafa staðið af sér alla storma kalda stríðsins, og austur- og yesturþjóð- irnar hafa mætzt á vettvangi þeirra til viðræðna. Þótt nokkrar deilur hafi á stundum orðið á fundum, hefir aldrei komið til klofnings í samtökunum og eru slíkir boðar vonandi að baki. SamvinnuráSsfefna í Asíu — Aðalmál þingsins var aukið samvinnustarf í löndum Asíu, sem nú eru að reisa sig úr kútnum og sækja fram til efnalegs sjálfstæðis, og leiðir til að styðja það. Það er álit samvinnumanna, og stutt af sérfræðingum, að leið samvinnu- (Framhald á 2. síðu.) Vetaissprengjur, sem nægja til ao auka halla jarðöxuls um 16 gráður Washington, 17. okt. Estes Tilraunir Svía til að framleiða þilplöt- ur úr hrauni og gosull lofa góðu Ný verksmiðja, sem íramleiSir þilplötur úr gjalli tekin til starfa í Karlholm Fyrir nokkru hófu forustumenn sænska samvinnusam- bandsins aS rannsaka framleiðslu þilplatna til bygginga úr gjalli, og létu reisa tilraunaverksmiðju í sambandi við hinar stóru byggingaiðnaðarverksmiðjur í Karlholm hjá Stokkhólmi. Að lokinni reynslu þar, létu þeir reisa stóra verksmiðju á sama stað, til að vinna þessar plötur, sem þykja mjög athyglisverð nýjung, og er sú verksmiðja nú um það bil að hefja starf. Þessi verksmiðja hefir gert tilraunir með að framleiða slíkar plötur úr íslenzku hrauni og gosull, og lofa þær góðu. Erlendur Einarsson forstjóri SÍS heimsótti þessa verksmiðju þegar hann var á ferð í Svíþjóð í s. 1. mánuði og ræddi við forstöðumenn hennar um tilraunir þær, sem þar eru gerðar með íslenzkt hraun og gosull. Erlendur sagði í viðtali við fréttamann blaðsins, að Svíarnir væru ánægðir með árangurinn til þessa og all bjartsýnir, að grund völlur fyndist til að hefja slíka framleiðslu í stórum stíl. Ef framhaldsrannsóknir gefa svipaðar niðurstöður virðist tíma- bært að athuga, hvort hagkvæmt væri að reisa verksmiðju til slíkr- ar framleiðslu hér á landi, þar sein hráefnið er að kalla ótæm- ar.cli og orka til framleiðslunnar ætti að vera næg. Vilhjálmur Þór hóf athuganir. Það var Vilhjálmur Þór, fyrrv. forstjóri SÍS, sem fyrst hóf að láta gera þessar athuganir í Svíþjóð eftir að hann kynntist þilplötufrain leiðslu Svía úr gjalli, og núver- andi forráðamenn Sambandsins hafa haldið málinu vakandi og njóta fyrirgreiðslu sænskra sér- fræðinga til þess að fá úr því skor ið, Iivort þarna er um framtíðar mál að ræða, sem mikla þýðingu ætti að geta liaft ef vel tækist til. Kefauver varaforsetaefni Demo- krataflokksins í Bandaríkjunum hefir látið svo ummælt, að Banda ríkin eigi nú nægilega margar vetnissprengjur til þess að öxull jarðar auki lialla sinn um 16°, ef þær væru sprengdar. Repu- blikanar hafa notað þessi um- mæli til þess að sýna fram á, hversu langt Demokratar séu reiðubúnir að ganga til þess að hræða kjósendur til að kjósa sig. Stevenson hefir sem kunnugt er lagt til, að Bandaríkin hætti til- raunum með kjarnorkuvopn ein- hliða fyrst í stað, ef Rússar fást ekki til að vera með. Fréttir að vestan herma, að tiilaga Stevensons veki mikla at- hygli og séu líkur til að hún kunni að verða eitt meginatriði í kosningabaráttunni. Er talið, að Stevenson myndi láta það verða eitt sitt fyrsta verk, ef hann næði kosningu, að kalla saman ráð- stefnu til þess að ræða um eftir- lit og bann við tilrannum með kjarnorku- og vetnisvopn. Eisen- liovver forseti segir hins vegar, að einliliða stöðvun Bandaríkj- anna á tilraunum með slík vopn, gæti orðið til þess, að þau drægj- ust aftur úr í hernaðarkapphlaup inu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.