Tíminn - 18.10.1956, Blaðsíða 11

Tíminn - 18.10.1956, Blaðsíða 11
11 T ÍMI N N, f ijnmtudaginn 18. október 1956. Tekizf hefir ao fá iistafólkið, sem skemmt heflr á BlaSamannakabarettinum að undanförnu við almennar vinsæld ir og ávalit fyrir troðfullu húsi, til þess að dveija hér á iandi tvoim dögum lengur en æflað var í fyrstu, og hafa tvær sýningar i viðbót. Verður önnur í kvöld klukkan 9 og hin annað kvöld á sama tima. Þetta verða vitanlega allra síðustu sýningarnar, og því síðasta tækifærið til a5 njóta þessarar ágætu skemmtunar. Þeim, sem ekki hafa enn átt þess kost að sjá Blaðamannakabarettinn, skal fcent á, að miðasala fer fram í Austurbæjarbíói í dag og á morgun milli kl. 2 og 9. Myndin er af jafnvægislistamanninum, sem sýnir á kabarettinum. (Ljósm,: Sv. Sæm). 01 FLUGVSLARNA Skipadeiid SÍS. Hvassafell fór frá Helsingfors 16. þ. m. áleiSis tii F.iga og íslands. Arn arfell er á Skagaströnd. Jökulfell átti að fara frá London í gær áleiðis til Austfjarðahafna. Dísarfeil fer vænt- anlega frá Piraeus í dag til Patras og Genova. Litlafell er í olíuflutning- um í Faxaflóa. Helgafell er á Dalvík. Hamrafell fór 10. þ. m. frá Caripito áleiðis til Gautaborgar. Við jarðarförina. . . . Og allt hefði þetta þó veriö hégómí, cf þá hefði ekki þetta gerzt: Stórskorinn,. kyrrlátur fiskimuður gekk að gröfinni, þegar presturinn hafði lokið sér af, og héit ræðustúf: „Jóhann átti ætíð vingjárnlegt bros, á hverju sem gekk en það þökkum við nú. Hann var góður félagi. — Alexander mikli fæddist í smáríkinu hrjóstruga,' Makedóníu. Ilann hóf stjórnarferil sinn með því að ieggja undir sig Grikkland, Ieiddi herskara. sína þar næst yfir Héllusund, lagði Litluasíu undir sig og síðan Egypta- land. Fór yfir Eufrat, héit inn í Ass- yríu, tók Persíu og staðnæmdist ekki fyrr en við landamæri Indlands. — Plann var sðeins 33 ára, er ha*nn létzt og var þá herra og drottnari þessa mikla lanöflærnis og þjóðanna, sem það byggöu. Stórkostleg ' afrek. En hver veit. þá öil kurl eru komin til grafar, ncma að Jóhann gamli, sem ætíð ljómaði á hverju sem gekk, hafi ekki í rauninni drýgt stærri dáðir, (Kaj Munk í „Johan fra Hav- bjerge). Hf. Eimskipafélag íslands. Brúarfoss fer frá Antwerpen í dag til Hull og Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Reykjavílc í gær til Vestmanna- eyja og Faxaftóahafna. Fjallfoss kom til Hamborgar í gær fer þaðan til Ilull og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Reykjavík í gær til Gautaborgar, Kaupmannahafnar og Leningrad. Gullfoss fór frá Reykjavík í fyrra- dag til Thorshavn, Leith og Kaup- mannahafnar. Lagarfoss fór frá ísa- firði í fyrradag til New York. Reykja foss er á Siglufirði. Tröllafoss fór frá Ilamborg í gær til Reykjavíkur. Tungufoss fe frá Kristiansand á morgun til Siglufjarðar og Reykja- víkur. Flugfélag íslahds hf. Sólfaxi er væntaniegur tii Reykja- víkur kl. 19 í dag frá Hamborg, Kaup mannahöfn og Osló. Gullfaxi fer til i Glasgow kl. 9.30 í fvrramálið. — f dag er ráðgert að fljúga til Akur- eyrar, Bíldudals, Egilsstaða, ísafjarð ar, Kópaskers, Patreksf jarðar og i Vestmannaeyja. — Á morgun til Ak- ureyrar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarð ar, Hólmavíkúr, ísafjarðar, Kirkju- bæjarklausturs og Vestmannaeyja. ■— Loftleiðir hf. Edda er væntanieg í kvöld kl. 19 frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Gautaborg, fér kl. 20,30 áleiðis til New York. Lestrarfélag kvenna Reykjavíkur, Grundarstíg 10. — Bókaútlán: mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga kl. 4—6 og 8—9. — Nýir félag- ar innritaðir á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá 1,30—3,30. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur Húð- og kynsjúkdómadeild, opin daglega kl. 1—2, nema laugardaga kl. 9—10 f. h. Ókeypis lækningar. Fimmtudagur 18. okt. Lúkasmessa. 292. dagur árs- ins. Tungl í suSri kl. 0,36. Ár- degisflæði kl. 5,23. Síðdegis- flæSi kl. 17,38. SLYSAVARÐSTOFA REYKJAVÍKUR í nýju Heil3uverndarstöðinni, er opin allaa sólarhringinn. Nætur- læknir Læknafélags Reykjavíkur er á sama stað klukkan 18—8. — Sími Slysavarðstofunnar er 5030. Vesturbæjar apótek er opið á virk- um dögaaa tll kl. 8, nema laugar- daga til hl. 4. Austurbæjar apótek er opið á virk- um dögum til kl. 8, nema á laug- ardögum til kl. 4. Sími 82270. Holts apótek er opið virka daga til kl. 8, neaaa laugardaga til kl. 4, og auk þess á sunnudögum frá kl. 1—4. Sími 81684. HAFNARFJARÐAR og KEFLAVÍK- UR APÓTEK eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, nema laugar- daga frá kl. 9—16 og helgidaga frá kl. 10—16. Tæknloókasaf nlð í Iðnskólahúsinu á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 16.00—19C00. Þjóðminjasafnið er opið á sunnudögum kl. 1—4 og á þriðjudöguœ og fimmtudögum og laugardögum kl. 1—3. Listasafn rikisins í Þjóðminjasafnshúsinu er opið i sama tíma og Þjóðminjasafnið. Landsbókasafnlð: • Kl. 10—12, 13—19 og 20—22 alla virka daga nema laugardaga kL 10 —12 og 13—19. Náttúrugripasafnið: Kl. 13.30—15 á sunnudögum, 14— 15 á þriöjudögum og fimmtudögum. Utvarpið í dag: 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 „Á frívaktinni". 15.30 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Danslög (plötur). 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Tónleikar (plötur): Tilbrigði eft ir Benjamin Britten um stef eftir Franck Bridge. 20.50 Þýtt og endursagt: Þrír læri- feður Oscars Wilde, bókarkafli eftir Hesketh Pearson (Harald- ur Jóhannsson hagfræðingur). 21.15 Kórsöngur: Barnakórinn „Die Sehaumburger Marchensanger" syngja; Edith Möller stjórnar. 21.30 „Októberdagur"; XIV. 22.00 Fréttir og veðurfr. — Kvæði kvöldsins. 22.10 „Sumarauki"; XV. 22.30 Sinfónískir tónleikar. 23.05 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 15.30 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 19.25 Tónleikar: Harmóníkulög (pl.). 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 „Um víða veröld“ — Ævar R. Kvaran leikari flytúr þáttinn. 20.55 íslenzk tónlist: Lög eftir Sig- valda Kaldalóns (plötur). 21.15 Aldarminning systkinanna Elín- ar og Páls Briem. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. Kvæði kvöldsins. 22.10 Kvöldsagan: „Sumarauki eftir Hans Severinsen,- 22.30 Létt lög (plötur). 23.00 Dagskrárlok. 199 Lárétt: 1. búta í sundur, 6. óræktað land, 8. blekking, 10. nafn á dýrum, 12. áhald (þf.), 13. var veikur, 14. að . . . kött (leikur), 16. skjól, 17. tala, 19. félagsskapur. Lóðrétt: 2. hljóð, 3. holskrúfa, 4. á tré, 5. . . . logn, 7. standa á sama um, 9. fiskur, 11. væla, 15. kærleikur, 16. á ísi, 18. jáyrði. Lausn á krossgáfu nr. 198. Lárétt: 1. svala, 6. ata, 8. kið, 10. sól, 12. að, 13. ný, 14. tak, 16. fat, 17. oki, 19. skúta. Lóðrétt: 2. veð, 3. at, 4. las 5. skata, 7. flýta, 9. iða, 11. ona, 15. kok, 16. fit, 18. kú. Gjaíir og áheit Blindravinafélag íslands. Gjafir og áheit: Samskot nokkurra farþega hjá Loftleiðum kr. 315,00. Áslaug kr. 100. Faðir 100. Ónefndur 500. E. Sv. 200. V. E. 200. KONURI Munið sérsundtíma ykkar í Sund- höllinni, máuudaga, þriðjudaga, mið vikudaga og fimmtudaga kl. 9 síðd. Ókeypis kennsla. Trúlofun sína hafa opinberað ung- ffú Hulda Þorsteinsdóttir, Leirhöfn og Gunnar Páll Björnsson, bóndi í Grjótnesi, Norður-Þingeyjarsýslu. Síðastliðinn laugardag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ásta Pálsdóttir, verzlunarmær, Sauðárkróki, og Gunn ar Árnason kaupfélagsstjóri hjá Kaupfélagi Suðurnesja. Einnig ungfrú Guðlaug Bergmann, skrifstofustúlka hjá Kaupfélagi Suð- urnesja og Valgeir Helgason málara- nemi. Njarðvík. Síðastliðinn sunnudag voru gefin saman af séra Árelíusi Níelssyni ung- frú Sólrún Kristjánsdóttir, Hofsvalla- götu 19, og Jón Friðsteinsson Bræðra borgarstíg 21. DENNI DÆMALAU S I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.