Tíminn - 18.10.1956, Blaðsíða 12
Vefirið I dag.
Norðan kaldi, léttskýjað.
Fyrsta kjamorknrafstö
tekrn til aínota í Bretlandi
Atburður, sem hefir heimssöguSegt gildi eg
markar jafnframt tímamót í iðnþróun Bretl.
London, 17. okt. — Elísabet Englandsdrottning opnaði í
dag fyrstu kjarnorkuaflstöðina í heiminum, sem framleiðir
rafmagn í stórum stíl til almennings nota og til iðnaðar. Er
það Calder Hall aflstöðin á Englandi. Kl. 12 á hádegi þrýsti
drottningin á hnapp og fór þá straumurinn inn á raforkukerfi
iandsins. Brezk hlöð telja þennan atburð einn hinn merkasta
á síðari árum og marki hann tímamót í iðnsögu Breta. Það
má nokkuð marka, hve mikla athygli þessi atburður vekur,
að viðstaddij voru fleiri blaðamenn hvaðanæva að en við krýn-
i.ngu Elísabetar drottningar á sínum tíma.
Hitinn á hádegi
Reykjavík 2 st.,
í gær:
Akureyri 2
st.,
Fulltrúar frá 43 ríkjum voru við
síaddir athöfnina, sem var mjög
1 úíðleg. Auk þeirra voru einnig
nargir heimskunnir kjarnorkuvís-
"iamenn, svo sem Niels Bohr frá
Danmörku.
I lenntamáSaráðu-
fieytið skipar nefndir
Menntamálaráðuneylið hefir ný-
lega falið eftirtöldum mönnum að
f wa tillögur til ráðuneytisins um,
hvernig veiting listamannalauna
\ rði felld í fastara form en nú á
rér stað og betur að skapi þeirra,
er launanna njóta.
Guðmundi G. Hagalín, rithöf-
utidi, Gunnlaugi Scheving, listmál-
; ’a, Helga Sæmundssyni ritstjóra,
.'óni Leifs, formanni Bandalags ísl.
I tamanna, dr. Páli ísólfssyni, tón
,‘káldi, Snorra Hjartarsyni, skáldi,
dr. Steingrími J. Þorsteinssyni, pró
f:‘ ;sor, Þorsteini Hannessyni, óperu
sóngvara og Ævari R. Kvaran leik-
sra. Helgi Sæmundsson er formað-
ur nefndarinnar.
Þá hefir menntamálaráðuneytið
cmfremur falið eftirtöldum mönn-
um að gera tillögur til ráðuneytis-
i;is um fyrirkomulag á veitingu
n imsstyrkja og námslána, bæði til
þ iirra er nám stunda hér á landi
eg erlendis, sem og yfirfærslu
n ámskostnaðar til þeirra, er stunda
nám erlendis.
Dr. Þorkeli Jóhannessyni, há-
sitólarektor, Pálma Hannessyni,
roktor, dr. Leifi Ásgeirssyni, pró-
fessor, Ólafi Hannssyni mennta-
sltólakennara og Björgvin Guð-
mundssyni, formanni Stúdentaráðs
h iskólans. Leifur Ásgeirsson er for
maður nefndarinnar.
Spara ekki.
Sir Anthonv Eden hefir sagt um 1
byggingu kjarnorkustöðva í Bret-
landi, að á þessu sviði þyrði hann
ekki að vera sparsamur, því að hér \
væri lykillinn að framtíðinni. Þetta
er fyrsta ‘ kjarnorkuaflstöðin af
rösklega 10, sem Bretar hafa á-
kveðið að byggja á næsta áratug.
Er bygging nokkurra þegar hafin
eða í undirbúningi.
Leysir orkuvandamálið.
Tilvera Bretlands byggist á
nægri orku til iðnaðar. Kolanámur
landsins eru að þverra, og æ kostn
aðarsamara að nýta þær. Olía er
líka dýr og erfitt að flytja hana.
Kjarnorkuaflstöðvarnar eiga að
leysa vandann, sem undanfarið
hefir steðjað að Bretlandi í þessu
efni. Þess vegna spara Bretar ekk-
crt til að hraða þróuninni á hag-
nýtingu kjarnorkunnar til friðsam-
legra nota, enda hafa þeir þar for-
ystu að ýmsu leyti, sem marka má
af opnun kjarnorkuaflstöðvarinnar
Calder Hall.
London 10 st., París 14 st., Kaup-
mannahöfn 9 st.
Fimmtudagur 18. október 1956.
Happdrættismiðar - ný íbúð
Húsbyggingarsj ó <$s Framsóknarílokksins
eru m. a. seldir á eítirtöldum stöðum:
Skrifstofu happdrættisins, Edduhúsinu.
Háppdrættisíbúðinni, Bcgahlíð 26, virka daga 5-
og laugardaga og sunnudaga kl. 2—7 e. h.
Sölubifreiðinni í Bankastræti, kl. 2—7.
Söluturninum við Arnarhól.
Blaðasölunni, Laugavegi 30.
Biðskýlinu á Digraneshálsi.
Biðskýlinu, Hafnarfirði.
Verzl. Perlon, Skólavörðustíg.
Dráttarvéiar h.f., Hafnarstræti 23
og hjá fjölda einstaklinga um allan bæinn.
-Kaupið miða. — Dregið 1. nóvember.
Vinningurinn er fullgerð 3 herbergja íbúð.
Tehós ágósimáecins frnmsýnt s Þjáð-
leikhósims á sunmidagskyöldið
Leikritið fjallar um samskipti Bandaríkja-
hers og innfæddra á eynni Okinawa
í gær ræddu blaðamenn við þjóðleikhússtjóra. Skýrði hann
frá því. að leikritið „Tehús ágústmánans“ yrði frumsýnt næst-
komandi sunnudagskvöld. Leikritið fjallar um samskipti
Banderíkjahers og innfæddra á Okinawa í Kyrrahafi og er
ritað af kunnum bandarískum leikritahöfundi, John Patrick,
sem var í 8. her Montgomerys í Afríku og síðar 1 Burma og
Okinaw'a. Leikrit þetta er mjög gamansamt á yfirborðinu,
þótt undir niðri sé alvara.
t ■, , .... „• ... „ , ur flutt austurlandatónlist með
Leikntið þyddi Sigurður Gnms- ieiknum
son, en Einar Pálsson er leikstjóri
og er það í fyrsta sinn sem hann ! Geit og jeppi.
’regar gæftir
Frá fréttaritara Tímans á
Dalvík.
Sjósókn er heldur lítil héðan frá
Dalvík eins og stendur. Einn bátur
er á togveiðum, Júlíus Björnsson,
ea afli er tregur.
Tveir litlir þilfarsbátar hafa ró-
i'ð að undanförnu og aflað sæmi-
lega, þegar hefur gefið á sjó, en
tí.j er óstillt og gæftir trekar af
þ 'im sökum. P.
13
til dregið í
glæsilega i
| dagar eru þar
i verður í hinu
1 Happdrætti Húsbyggingar-i
í sjóðs Framsóknarmanna. |
l Hver hlýtur fullgería 3. j
j herbergja íbútS 1. nóv-j
iember? I
i SkotSitS íbútSina. f
l Kaupið miíSa strax í dag j
iiiiiiiiiimiiiiiiiiiimiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiii
Sögufrægt verk eftir
Jónsson á
setur leikrit á svið í þjóðleikhús-
inu. Sýningar hófust á leikritinu á
Broadway í New York árið 1953 og
gekk stanzlaust í tvö ár. Eins og
stendur er verið að sýna það í i
Evrópu, en frá fyrstu tíð hefur það ;
farið mikla sigurför um allan heim,!
m. a. verið sýnt á Okinawa.
Munir á næsta uppboði Sigurðar Benedikts
sonar verða til sýnis í dag. Mörg málverk
eftir islenzku meistarana
I dag verða til sýnis í Sjálfstæðishúsinu munir, sem seldir
verða á listmunauppboði Sigurðar Benediktssonar á morgun.
Er þar meðal annars frummynd eftir Einar Jónsson mynd-
höggvara, sem seld verður á uppboðinu. Auk þess eíu mörg
málverk, þar á meðal nokkur eftir helztu meistara okkar að
fornu og nýju, þá Mugg, Kjarval, Ásgrím og Jón Stefánsson.
Leikarar.
Lárus
Pálsson leikur
Eins og géfur að skilja verða
(Framh. á 2. síðu )
Stöðugar vopnasend-
ingar til Jórdaníu
Jerúsalem, 17. okt. — ísraels-
stjórn hefir sent gagnkæru til ör-
túlkinn yggisráðsins og sakað Jordaníu um
Saakini, en það er veigamesta hlut- j innrás í ísrael. Kæra Jordaníu
verkið. Aðrir leikarar eru Rúrik j verður rædd í ráðinu á föstudag.
Haraldsson, Valur Gíslason, Bessi j Ben Gurion sagði á þingi í dag, að
Bjarnason, Gestur Pálsson, Anna ! Egyptar væru enn sem fyrr höfuð-
Guðmundsdóttir og Margrét Guð- (andstæðingar ísraels. Hann kvað
mundsdóttir, sem leikur Lótusblóm ísraelsmenn mundu færa víglínu
ið, en Lótusblómið er athafna-
mesta kvenpersónan í leiknum. Lár
us Ingólfsson gerði leiktjöldin, en
þau eru mikið vandaverk. Þá verð
sína inn á land andstæðinga sinna,
ef þeir hæfu árásarstríð. Stefna
stjórnar hans var samþykkt af þing
inu með 68 atkvæðum gegn 13.
Mynd Einars Jónssonar mynd-
höggvara, sem þarna verður boðin
upp, á sér merkilega sögu. Hún
varð til á námsárum listamannsins
úti í Kaupmannahöfn, og var lengi
í eigu danskra aðila, eða þar til
1946, að hún var keypt hingað til
lands.
Sagan.
Saga myndarinnar hefst fyrir
aldamótin. Einar varð sem ungur
maður á útleið til náms samferða
íslenzkum kaupsýslumanni, sem
unni listum. Hann vildi gjarnan
greiða fyrir hinum unga íslenzka
listamanni og þá eins og nú voru
brautir listamanna þyrnum siráð-
ar, hvað veraldleg gæði snerti.
Handa dönskum fqrstjóra.
íslenzki kaupsýslumaðurinn kom
Einari í kynni við danskan for-
stjóra fyrir hljóðfærasmiðju og
bað hann að veita honum lið, ef
á þyrfti að halda og mun Einar
hafa síðar notið þessarar liðsbón-
ar, en forstjórinn bað hann að
gera mynd fyrir sig. Þá gerði Ein-
ar þessa mynd, sem verður á upp-
boðinu hjá Sigurði.
Kona ;í r.kautbúningi.
Myndin er likan af konu í skaut-
búningi. Myndin er 95 sm. að liæð
og áleit listamaðurinn þetta vera
eina verk sitt, sem safn hans ætti
efigar minjar um.
Samtals verða á uppboðinu 39
málverk og myndir og sjö aðrir
munir. Meðal málverkanna er
(Framh. á 2. síðu )
Dasiskð þingið ræðir stytt-
ingu herþjónustu í eitt ár
Kaupmannahöfn, 17. okt. — Umræður um styttingu her-
skyldutímans í Danmörku úr 16 mánuðum í eitt ár, tóku upp
mestan tíma þingsins í dag, er það kom saman til að ræða
hásætisræðuna og stefnuskráryfirlýsingu stjórnarinnar. For-
menn flokkanna ræddu málið og það kom fram hjá þeim öll-
um, einnig þeim, sem ákafast styðja aðild Danmerkur að
Norður-Atlantshafsbandalaginu, að slíkt væri mjög æskilegt,
enda þótt þeim væru með margvíslegar vangaveltur um málið.
Framsóknarmenn heita ríkis-
stjórnismi íullnm stuðniisgi
Á fundi fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna í Reykjavík 16.
þ. m. var svohljóðandi tillaga samþykkt samhljóða:
Fundur fulitrúaráðs Framsóknarfélaganna í Reykja-
vík lýsir ánægju sinni yfir stjórnarmyndun Hermanns
Jónassonar með þátttöku þeirra stjórnmálaflokka, sem
andstæSir eru Sjálfstæðisflokknum. Fulltrúaráðið ber
fuíl.t traust ti! ríkisstjórnarinnar og heitir henni fullum
stuðningi um stjórn á málefnum þjóðarinnar í anda sam-
vinnu og jafnréttis og með djörfung og vinsemd til allra
bióða. ... . ___________________a_____
Töldu þeir, að nauSsynlegt væri,
að hefja rannsókn á öllum mála-
vöxtum í ljósi þeirrar hernaðar-
tækni, sem skapast hefir við til-
komu nýrra vopna.
Stæði ekki á jafnaðarmönnum.
Formaður jafnaðarmanna á þingi
kvað meginatriði málsins, að varn-
armætti hersins væri haldið ó-
skertum. Væri það unnt, þótt her
skyldutími væri styttur í 6 mán
uði, þá myndi ekki standa á jafn
aðarmönnum að framfylgja því.
Eric Ericsen formaður vinstri
manna kvað mál þetta mjög athygl-
isvert og mikilvægt. Ilinn langi
herskyldutími væri mikil byrði fýr-
(Framh. á 2. síðu.)