Tíminn - 11.11.1956, Síða 11
T í MIN N , sunnudaginn 11. nóvembcr 1956
11
Minnisvert úr dagskrá .
er oröinn veikur hlekkur í dagskrár-
keðjunni.
SVEINN Ásgeirsson hagfræðingur Utvarpið í dag:
stjórnaði hinum nýja þætti sínum
„Brúðkaupsferðinni" í fyrsta sinn á
ÚTVARPSDAGSKRÁIN heldur áfram stundum áður, en erindaflutningur
að vera með meira lífsmarki en áð-
ur, og þessa síðustu daga hafa hlust-
endur sjúlfsagt verið fleiri en nokkru
sinni fyrr. Það eru fréttirnar, sem
menn vilja ekki missa af, enda stór-
ir atburðir að gerast. Ekki hefir gef-
is tími til að hlýða á allt, sem líklegt j
er til fróðleiks og skemmtunar þessa'
síðustu daga, þ. á. m. ýmsa tónlist og
tónlist.arkynningu, en þar vakti eink;
um áthygli útvarp á tónleikum sin-i
fóníuhljómsveitarinnar, verk eft.ir.
Grieg' og Tsjaikov/ski. Árni Kristjáns-;
son, hinn ágæti tónlistarmaður og
pianóleikari, lék einleikshlutverkið í
píanókonsert í a-moll eftir Grieg,
frægasta verk norska skáldsins og
hljómsveiíin fiutti hina undurfögru
pathetiaue-sinfóníu rússneska meist-
arans, og virðist manni hún því feg-;
urri, sem maður heyrir hana oftar. j
Þetta voru góðir fimmtudagstónleik-'
ar.
Á FÖSTUDAGSKVÖLD var dagskrá-
in um brúðkaupssiðabók Eggerts Ól-
afssonar fróðleg og skemmtileg fvr-
ir þá, sem á annað borð vilja fræð-
ast um líf og háttu þjóðar sinnar á
fyrrí tíð og sjá söguna í samhengi. j
Lýsingin á brúðkaupi Eggerts var lif!
and-i þjóðlífsmynd og skýringar út-
varpsstjóra, sem sá um þessa dag-
skrá, brúðkaupssiðabókinni og þeim;
viðhofum Eggerts, sem í henni birt-
ast, var fróðleg. Ekki var siTt
skemmtilegt að heyra hin gömlu lög
og þann blæ, sem ríkt hefir á fyrri
tíð á söng við hátíðleg tækifæri.
ins og að auki voru svo frásagnir, og í einu, beint inn í hljóðnemann, þeg-
hinir föstu þættir. Þetta er betra en' ar þeir eru að bræða með sér spurn-
ingar sínar. Það er ekki að efa, að
á þennan þátt verður mikið hlustað
í vetur.
9.10 Veðurfregnir.
9.20 Morguntónleikar (plötur): —
(9.30 Fréttir). a) Konsert í F-dúr
eftir Searlatti. b) Þýzkur
menntaskólakór syngur. c)
Konsertsinfónía fyrir fiðlu,
selló og hljómsveit eftir Johann
Christian Bach. d) Lamindo Al-
meida leikur á gítar lög eftir
Albeniz. e) Anton Dermota
syngur óperuaríur eftir Mozart.
f) Tilbrigði eftir Chopin um
stef úr óperunni „Don Gio-
vanni“ eftir Mozart.
11.00 Messa í Laugarneskirkju; —
nýtt pípuorgel vígt og tekið til
notkunar. (Séra Garðar Svav-
arsson).
12.15 Hádegisútvarp.
13.15 Erindi: Réttindabarátta íslend-
inga í upphafi 14. aldar; III.
ERINDI MUNU hafa verið með veiga-
meira móti þessa viku. Sigurður Jón-
asson flutti hugmyndaríkt og eftir-
tektarvert erindi um daginn og veg-
inn á mánudag. Edvarð Árnason tal-
aði um rafmagn, Hjálmar Bárðarson
um fiskiskip, Þórir Þórðarson sagði
frá sögustöðum Gamla testamentis-
ÁRNI KRISTJÁNSSON
lék einleik með Sinfóníuhljómsveit
ísiands á fimmtudagskvöld.
miðvikudag. Þátturinn var hljóðrit-
aður í Austurbæjarbíói og verður
svo framvegis í vetur. Form þessa
þáttar Sveins er ágætt og gefur til-
efni til ýmissa skemmtilegheita, eins
og kom fram í fyrsta þættinum, þótt
vitanlega sé það mikið undir kær-
ustupörunum komið, sem Sveinn
„tekur upp“. Þó er spenningurinn
áreiöanlega mestur, þegar hin út-
valda dómnefnd spreytir sig við j»ét-
raunirnar, enda í henni einvalalið,
en samt ættu dómararnir að varast
að tala hver í kapp við annan, allir
15.15
15.30
16.30
! 17.30
i 18.25
18.30
! 19.40
j 20.00
; 20.20
j 21.20
' 22.00
Fréttaútvarp til Isl. erlendis.
Miðdegistónleikar: a) Fimm
blásarar úr Sinfóníuhljómsveit
íslands leika Serenade eftir
Flemming Weiss. b) Rússneska
listafólkið, Viktor Morosov
bassasöngvari og píanóleikar-
arnir Dimitri Baskíroff og Fri-
eda Bauer, syngur og leikur
(Hljóðr. í útvarpssal 25. sept..).
Veðurfregnir. — Á bókamark-
aðnum.
Barnatími.
Veðurfregnir.
Hljómplötuklúbburinn.
Auglýsingar.
Fréttir.
Um helgina.
íslenzku dægurlögin; — nóv-
emberþáttur S. K. T.
Fréttir og veðurfregnir.
DEN
DÆMALAUSI
Sunnudagur 11. nóv.
Marteinsmessa. 316. dagur
ársins. Tungl í suðri kl. 19,15.
Árdegisflæði kl. 11,47. Síð-
degisflæði kl. 24,06.
Lisíamannaklúbhurinn
SIGURÐUR SIGURÐSSON
talar um íþróttir klukkan háifsjö á þriðjudaginn.
22.05 Danslög (plötur).
23.30 Dagskrárlok.
Útvarpið á morgun:
8.00 Morgunútvarp.
9.10 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
13.15 Búnaðarþáttur: Kjarnfóðurnotk
un (Arnór Sigurjónsson ritstj.)
15.00 Miðdegisútvarp.
16.30 Veðurfregnir.
18.25 Veðurfregnir.
18.30 Skákþáttur (Guðm. Arnlaugss.).
19.10 Þingfréttir. — Lög úr kvikm.
19.40 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.30 Útvarpshljómsveitin; Þórarinn
Guðmundsson stjórnar. Syrpa
af lögum eftir ísl. tónskáld. —
Guðrún Ágústsdóttir syngur
með hljómsveitinni.
20.50 Um daginn og veginn (Séra
Sveinn Víkingur).
21.10 Tónleikar (plötur): Píanósón-
ata í g-moll op. 34 nr. 2 eftir
Clementi.
21.30 Útvarpssagan: „Gerpla" eftir
Halldór Kiljan Laxness; I. Höf.
les.
22.00 Fréttir og veðurfr. — Kvæði
kvöldsins.
22.10 Náttúrlegir hlutir (Guðmundur
Þorláksson kand.mag.).
22.25 Kammertónleikar (plötur).
Útvarpið á þriðjudaginn:
Sigurður Sigurðsson talar um í-
þróttir klukkan hálfsex. Eftir fréttir
flytur Eysteinn Tryggvason veður-
fræðingur fyrra erindi sitt um norð-
urljós, en þá hefst þátturinn frá
sjónarhóli tónlistarmanna: Dr. Hall-
grímur Helgason talar um íslenzk
þjóðlög. Síðan talar Ásgeir Blöndal
Magnússon kand. mag. um íslenzkt
mál, en eftir kvöldfréttir s’tjórna þeir
Haukur Morthens og Jónas Jónas-
son „þriðjudagsþættinum".
SKiPIN oí FLUGVfiLftRNAR
Nýlega hafa verið gefin saman í
hjónaband af séra Árelíusi Níelssyni
! ungfrú Fjóla Guðmundsdóttir og Sig-
1 urbjörn. Hlöðver Ólafsson. Heimili
j þeirra verður í Efstasundi 16.
Ennfremur ungfrú Árný Óskars-
j dóttir og Robert Wyatt frá Tacoma
; í Washington. Heimili þeirra verður
fyrst um sinn á Grettisgötu 16.
Ennfremur ungfrú Guðrún Jó-
hannesen frá Straumey í Færeyjum
og Guðmundur Jónsson bílstjóri.
Heimili þeirra verður á Suðurlands-
braut 109.
Ennfremur ungfrú Stefanía Sigrún
Eggertsdóttir, flugfreyja, og Ejner
Rosener Nielsen, skrifstofumaður hjá
Orlof. Heimili þeirra verður á Nes-
veg 65.
— Við ætlum að fara niður til strandarlnnar. Manst þú það ekki?
Dagskrá efri deildar Alþingis á
morgun kl. 1,30 miðdegis:
Áfengislög.
Dagskrá neðri deildar Alþingis á
morgun kl. 1,30 miðdegis:
1. Holræsagerð.
2. Iðnlánasjóður.
3. Hnefaleikar.
4. Jafnvægi í byggð landsins.
Skipadeild S. í. S.:
Hvassafell væntanlegt til Liibeck á
morgun. Arnarfeli væntanlegt til
Reykjavíkur á morgun frá New York
Jökulfell fór 9. þ. m. frá London á-
leiðis til Reykjavíkur. Dísarfell er á
Skagaströnd, fer þaðan til Hvamms-
tanga, Dalvíkur, Siglufjarðar og Rauf
arhafnar. Litlafell losar á Norður-
landshöfnum. Helgafell er í Belfast.
Hamrafell fer væntanlega í dag frá
Palermo áleiðis til Batum.
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla vai væntanleg til Akureyr-
ar í gærkvöldi á austurleið. Herðu-
breið er í Reykjavík. Þyrill er á leið
frá Þýzkalandi til íslands.
H.f. Eimskipafélag íslands:
Brúarfoss fór frá Vestinannaeyj-
um 7.11. til Rostock. Dettifoss fór
frá Ventspils 9.11. til Gdynia, Ham-
borgar og Reykjavíkur. Fjallfoss fór
frá Akureyri í gærkvöldi til Rvíkur.
Goðafoss fór frá Kotka 9.11. til
Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Leith í
gærmorgun til Hamborgar og Kaup-
mannahafnar. Lagarfoss er í Rvík.
Reykjafoss fór frá Hamborg í gær-
kvöldi til Rvíkur. Tröllafoss fór frá
Rvík 7.11. til New York. Tungufoss
fór frá Aðalvík í gærmorgun til
Sauðárkróks, Húsavíkur, Akureyrar,
Ólafsfjarðar, Siglufjarðar, Raufar-
hafnar, Seyðisfjarðar, Norðfjarðar og
Eskifjarðar og þaðan til Svíþjóðar.
Straumey lestar í Hull á morgun til
Reykjavíkur. Vatnajökull lestar í
Hamborg um 14.11. til Reykjavíkur.
Flugfélag íslands h. f.:
Sólfaxi er væntanlegur til Rvíkur
kl. 16.45 í dag frá Hamborg og Kaup
mannahöfn. — Innanlandsflug: í dag
er áætlað að fljúga til Akureyrar
og Vestmannaeyja. — Á morgun er
áætlað að fljúga til Akureyrar, Fag-
urhólsmýrar, Hornafjarðar, ísafjarð
ar, Siglufjarðar og Vestmannaeyja.
Loftieiðir h.f.:
Saga er væntanleg kl. 4.00—7.0C
frá New York. Fer kl. 9.00 áleiðis ti
Glasgow, Stavanger og Osló. — Milli
landaflugvél Loftleiða er væntanle
kl. 18.00 frá Hamborg, Kaupmann:
höfn og Bergen. Fer kl. 19,30 áleiði
til New York.
Bræðrafélag Langholtssafnaðar.
holtssafnaðar verður í Ungmennaí
Stofnfundur Bræðrafélags Lan
lagshúsinu við Holtaveg klukkan 2 .
dag.
Frá Guðspekiféiaginu.
Þriðja kynnikvöldið verður í kvöi
kl. 9 í Guðspekifélagshúsinu, In
ólfsstræti 22. Grétar Felis flytur e
indi er hann nefnir Brúðkaupsferc-
in. Allir velkomnir meðan húsrúm
leyfir.
Frá Taflfélagi Reykjavíkur.
Taflæfingar félagsins hefjast ac
nýju í Þórskaffi í dag, kl. 2.
Aðalfundur Húnvetningafélagsins
verður n. k. föstudag 16. þ. m. í
Edduhúsinu. Hefst kl. 8,30 síðd. —
Venjuleg aðalfundarstörf o. fl.
Frá sænska sendiráðinu.
Sænski Rauði krossinn hefir sæm'
forseta Rauða kross íslands, Þorstei
Scheving Thorsteinsson, heiður,
merki sínu í gulli sem viðurkennin.
fyrir þýðingarmikil störf hans í þági
Rauða krossins. Var heiöursmerki i
afhent honum í sænska sendiráðinu
á föstudaginn var.