Tíminn - 22.12.1956, Blaðsíða 2

Tíminn - 22.12.1956, Blaðsíða 2
á heimili ríkisins Rætt við Biörn Rögnvaldsson byggingameist- ara á sextugsaímæli bans í gær. Hann sér um viðbald og endurbætur á byggingum og skrif- stofum hins opinbera Björn Rögnvaldsson Alþingishúsinu í fárviðri og fán- inn barðist út frá stönginni. í LöndunarbanniS Björn Rögnvaldsson bygginga- meistari átti sextugsafmæli í gær. BlaSamaöur frá Tímanum fór í stutta afmælisheimsókn til hans. Björn er kunnugur víða um iand og vinmargur vegna sér stakrar lipurðar í umgengni,1 enda mun hann oft þurfa á þeim eiginleikum að halda í hinu marg þætta starfi, sem hann gegnir á vegum hins opinbera. j ' ! Björn er Skagfirðingur að upp- runa og ólst upp við landbúnað- arstörf og sjósókn á Hofsósi. Þar var þá eins og nú talsverð verzlun og útgerð, sem kaupmaðurinn á staðnum rak að mestu leyti. Sjósóknartíminn var aðallega að vorinu og var þá oft farið í ver í fjöruna undir Drangeyjar- björgum, en þaðan var stutt á fremur fengsæl fiskimið og fugla- veiði stunduð í Drangeyjarbjörg- um jöfnum höndum, þegar sá tími var kominn að hægt var að sækja björg í fuglabjörgin. Ekki bjuggu vermenn uppi á eynni, meðan sjór var stundaður, heldur héldu til á sandeyrinni undir björgunum, þar sem fjaran er mest. Var sæmileg lending þarna við fjörusandinn suðvestan á eynni. Sjór gekk ekki yfir fjör- una, að minnsta kosti ekki að vor- lagi, eða á sumrin. Eitt sinii skall þó flóðalda á verbúðarifinu, með- an Björn reri þarna. Sú alda staf- aði af grjóthruni úr björgunum á öðrum stað. Móðurbróðir Björns nyrðra var trésmiður og hann átti hugmynd- :ina að því að Björn lagði þá starfs grein fyrir sig. Fór hann til Reykjavíkur 1917 og réðist sem nemandi hjá Steingrími Guðmunds syni í Reykjavík. Á þeim tíma hét aámið trésmíðanám og voru slíkir þúsundþjalasmiðir um allt sem viðkemur byggingu húsa, húsa- smiðir, húsgagnasmiðir, múrarar, málarar og pípulagningamenn. Að loknu r.ámi í Reykjavík hélt 'Björn fljótlega til Kaupmanna- 'hafnar og var þar við nám og vinnu um fjögurra ára skeið. Þeg- ar heim kom stofnaði hann svo til atvinnurekstrar á eigin spýtur og ’oyggði þá meðal annars nokkur 'hús fyrir Sigurð Guðmundsson byggingameistara og segir að gott jhafi verið að vinna fyrir hann. Byggingaraðferðir þá voru í ýmsu frábrugðnar því sem nú er. Einkanlega þótti Birni mikil um- skipti að koma á velbúin trésmíða- /erkstæði Kaupmannahafnar, héð- an úr fásinninu í Reykjavík í upp- hafi þriðja áratugs aldarinnar. Árið 1936 réðist Björn svo í bjónustu hins opinbera að hafa eftirlit með og sjá urn hraðvaxandi hér og þær eiga vax- /iðhald og endurbætur opinberra andi vinsældum að fagna. Val þygginga og því starfi gegnir hann ] slíkra bóka til þýðingar fer einn- •^nn og hefir í mörg horn að líta. j ig mjög batnandi. Eru nú teknar Byggingar ríkisins eru víðs veg- ] til þýðingar ýmsar öndvegisbækur, ir um landið, embættisbústaðir og þótt ekki séu nýjar af nálinni, þar skólar þótt mesta verkefnið sé í' sem framhjá þeim var gengið, Reykjavík, þar sem flestar hinna’meðan ferðabókaáhuginn var eklci jpinberu stórbygginga eru. Þurfa eins mikill hér á landi og nú er (Framh. af 1. síðu.) íslendinga, en þeir í Hull eru treg- ir til að fallast á lausnina, vegna þess, að vinningur varð enginn fyr ir brezka sjómenn, segja þeir. Var þingmaður fyrir Vestur- Hull látin bera fram fyrirspurn í neðrimálstofunni á dögunum um það hvort stjórnarvöld í Bret iandi hafi leitað álits félagssam- taka stýrimanna á brczkum tog- urum, áður en deilan var leyst. Bendir blaðið Grimsby Evening Telegraph á það, að þessi fyrir- spurn hafi verið borin fram til þess eins að reyna að tefja fyrir lausn löndunarbannsins, en vitað sé að þessi félagssamtök hafi áður verið búin að samþykkja lausn þá sem Efnahagssamvinnustofnun Evrópu í París stakk upp á. Bæjaryfirvöld fiskveiðibæjanna, fiskkaupmenn og raunar allur al- menningur, hafa fagnað sérstak- lega íslenzku skipunum, sem kom- ið hafa með fisk tii Englands, eftir að löndunarbanninu lauk. Góð bók um veiði- mannalif í Afríku Hamingjustundir á hættu- slóðum, eftir Robert C. Ruark. Útgefandi Ferðabókaútgáfan. Þetta er ein hinna mörgu ferða- og ævintýrabóka, sem út hafa komið á íslenzku núna fyrir jólin. til þessiÚtgáfa slíkra bóka virðist fara margar hinna eldri þeirra mikið viðhald að sjálfsögðu og er að því unnið að sumrinu eins og hægt 3r. Aldrei hefir neitt slys hent við fjölþætt og umfangsmikil störf indir stjórn Björns, enda hefir hann jafnan fylgt hollráðum síns fyrsta meistara um gætni. Verkefni Björns eru þannig vax :In, að hann hefir þurft að hafa samband við fólk í öllum lands- hlutum og gista marga staði á eft- irlitsferðum sínum. Hefir hann komið til allra byggða landsins, nema Öræfanna, enda er þar lítið urn opinberar byggingar. Auk eftirlits með byggingum og viðhaldi þeirra sér Björn um hús- gögn hinna opinberu skrifstofa og er það ærið umfangsmikið starf, þegar margir kalla og gera þarf við brotna stóla, borð og þiljur og öllum liggur mikið á að fá það gert strax, eins og gefur að skilja. Stundum eru verkefnin líka ó- venjulegri, eins og síðast í fyrra- dag. Þá slítnaði fánastrengur á slíku veðri var hvorki hættulaust né vandalaust að leysa fánann úr stönginni og ná honum niður, en samt var það gert. Þetta er að- eins eitt dæmi af mörgum um starfsferil á stóru heimili, þar sem Björn og menn hans eru þúsund þjala smiðir. Ný Ijóðabók eííir Sigríði frá Munað- arnesi Komin er út ný Ijóðabók eftir Sigríði Einars frá Munaðarnesi og nefnist bókin Milli lækjar og ár. í bókinni eru 73 ljóð nýleg, ýmist rímuð eða órímuð. Eftir þennan höfund hefir áður komið út ljóða- bók, sem hlaut allgóða dóma. Út- gefandi er Heimskringla. T í MIN N, laugardaginn 22. desember 195f- Borba segir rússnesk blöð vfsvitandi leyna lesendur staðreyndum eða falsa Belgrad, 21. des. — Borba hið opinbera málgagn júgó- slafneska kommúnistaflokksins ákærði stjórnarvöld Sovét- ríkjanna í gær um það að leyna lesendur sína staðreyndum eða falsa þær. Var ádeilunni einkum beint gegn Pravda, sem er málgagn rússneska kommúnistaflokksins. Eru grein Borba nýjasti þátturinn í illdeilum þeim, sem upp á síð- kastið hafa farið mjög vaxandi milli kommúnistavaldhafa Sovétríkjanna og Júgóslafíu. . I deljs, í þeirri mynd, sem Pravda Tilefni deilunnar að þessu sinm tilreiðir hana fyrir iesendur sína. var ræða, sem Edvard Kardelj, varaforseti Júgóslavíu, flutti síðast liðinn mánudag og Pravda hafði hártogað og rangfært að dómi blaðsins Borba. Borba bendir fyrst á, að Pravda hafi enn ekki- haft kjark til að birta hina frægu ræðu Títós, sem hann hélt 11. nóv. s. 1., en þar réðst han á aðfarir Rússa í Ungverja- landi. Síðan segir Borba, að les- endur Pravda verði að þræða í „Villukenningar". í ræðu sinni fylgdi Kardelj for- dæmi Títós í meginatriðum og kvað hið einræðiskennda skrifstofuveldi, sem Stalín setti á stofn vera orsök atburðanna í Ungverjalandi. Þetta segir Pravda að séu „villukenn- ingar“. Borba segir, að meðferð þessi á ræðunni, sé gott dæmi um hvernig blöð Sovétríkjanna „vísvit- andi feli staðreyndir fyrir almenn- gegnum moldviðri af „fölsunum og I ingi eða falsi þær.“ Blaðið hafi dylgjum“, ef þeim eigi að takast ■ ekki einu sinni hugrekki til að að gera sér grein fyrir ræðu Kar- Ljóð Matthíasar í nýrri útgáío, haía verið ófáanleg um skeið Heildarútgála af ljóSum þjóðskáldsins, vís- indaleg og nákvæm, bíður samt enn síns tíma Ljóðmæli þjóðskáldsins Matt- híasar Jochumssonar hafa verið ófáanleg nú um allmörg ár. Eru eldri útgáfur löngu uppseldar, og ljóð skáldsins því falinn fjársjóð- ur, ekki sízt ungu kynslóðinni, sem nú vex upp. NÝ ÚTGÁFA. Úr þessu er nú verið að bæta með útgáfu á ljóðum skáldsins, er ísafoldarprentsmiðja gefur út, en Árni Kristjánsson magister, ann- ast. Verður útgáfan tvö bindi ljóð- mæla og er fyrra bindið nýlega komið á markað; mikil bók, sem vænta mátti, því að það geymir frumort ljóð skáldsins. Útgefandi getur þess í eftirmála, að ekki séu tekin með öll frumort ljóð, sem kunn eru, ýmsu hafi verið sleppt, sér í lagi lausavísum, tækifæris- Ijóðum og eftirmælum, sem tekin voru í útgáfuna 1936. Hann tekur einnig fram, að heildarútgáfa af ljóðum skáldsins, vísindalega gerð og nákvæm, bíði enn síns tíma og er óunnið verk. En brýn þörf að gefa þjóðinni kost á að fá ljóð Matthíasar í nýrri útgáfu nú þeg- ar, og er þessi útgáfa miðuð við það. Ljóðabókin er röskar 740 bls., prentuð á þunnan pappír og því ekki óviðráðanlega stór. Hún er mjög vönduð að öllum frágangi. birta ræðuna í heild og gagnrýna hana síðan. Spyr blaðið, hvort les- endum í Sovétríkjunum sé ekki með þessu sýnt fulllítið traust að því er taki til gagnrýni og skiln- ings á staðreyndum, einkum þegar þess sé gætt, að 40 ár séu liðin frá októberbyltingunni í Rúss- landi. Fjárhagsáætlun Rvíkur (Framhald af 12. síðu). víkinga næsta ár verða alls 181,3 millj. kr. og er það á þriðju millj. hærra en var í upphaflegri áætlun og alls um 39 millj. hærra en í fyrra. Auk þess verða lögð á 5—10% vegna vanhalda að venju Tillögur minnihlutaflokkanna verða birtar í heild síðar hér í blaðinu. fluflýAit í Tíntanum orðið. Bók sú, sem hér um ræðir, hefir um nokkurra ára bil verið talin meðal hinna beztu bóka um ferðir og villidýraveiðar í Afríku, og birt ist m. a.. fyrir nokkrum árum út- dráttur úr henni í Readers Digest sem bók mánaðarins. Þarna segir frá veiðilífi í Kenýa. Frásögnin er spennandi eins og skáldsaga, en þó eru lýsingar allar mjög trúverð ugar og auðséð að þar fjallar um maður, sem ann frjálsri náttúru og dýralífi. Þó vantar síður en svo ævintýrabraginn á frásögnina. Hún úir og grúir af hnyttnum sög- um af mönnum og dýrum og gam- ansemin og kímnin er alls staðar nálæg. Bókin er í senn sannkall- aður skemmtilestur og flytur mik- inn fróðleik um lönd, menn og dýr á þessum slóðum. Loftur Guð- mundsson hefir íslenzkað bókina og heldur vel hinum létta frásagn arblæ. Þetta er góð bók og verð- ur vinur lesanda síns, unglings sem Mlorðias. —-AK. F R A N K G. SLAUGHTER höfundur bókanna „Líf í læknis hendi", „Læknir vanda vafinn" og fleiri, hefur fyrir löngu óunnið sér hylli íslenzkra lesenda. Þessi bók: er ný læknaskáldsaga með öllum helztu einkennum Slaughters. Hann kann sem fyrr að halda athygli !es- andans fanginni frá fyrstu til síðustu blaðsíðu. SETBERG

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.