Tíminn - 22.12.1956, Blaðsíða 7
T f M IN N, laugardaginn 22. desembcr 1956.
7
FramlelSsliimál og búvöriimarkaðnr
Á námskeiði, er Búnaðarfélag íslands hélt fyrir héraðs-
ráðunauta landsins í nóv. s. 1., voru þessi mál á dagskrá
m. a. Sveinn Tryggvason, framkvæmdastjóri Stéttarsam-
bands bænda flutti ýtarlegt framsöguerindi um þetta efni.
Verða nú aðaldrættir þess raktir að nokkru og getið laus-
lega umræðna, er um það spunnust.
í upphafi ræðu sinnar gat
Sveinn Tryggvason þess, að sér
virtist búnaðarráðunautar hafa
haft lítið samband við Framleiðslu
ráð landbúnaðarins og Stéttarsam-
band bænda til þess að fá upplýs-
ingar um framleiðslumál landbún-
aðarins. Þá rakti hann sögulega
þróun markaðsmála landbúnaðar-
ins og drap á, að fyrir setningu
afurðasölufaganna 1934 hefði ekk-
ert heildarskipulag verið á afurða
sölumálum landbúnaðarins, hönd
seldi hendi og bændur buðu af-
urðir sínar niður hver fyrir öðr-
um. Sláturfélag Suðurlands gerði
þó mikið á þessu sviði á sínu fé-
lagssvæði.
Þróun markaðsmála
landbúnaðarins
Afurðasölulögin, sem Alþingi
setti síðla árs 1934, voru í tvennu
lagi: Lög um sölu kjöts og slát-
urafurða og lög um sölu á mjólk
og rjóma. Með þessum lögum var
Kjötverðlagsnefnd stofnuð. Verk-
efni hennar var að ákveða kjöt-
verð og veita sláturleyfi.
' Fyrir þann tíma fylgdi verðlag
á búvöru heimsmarkaðsverði og
var þannig háð þeim sveiflum, sem
á því urðu á hverjum tíma. Hlut-
verk kjötverðlagsnefndar var því
að festa verðið og yrði það helzt
hærra en heimsmarkaðsverð.Mjólk
ursölunefndin skipulagði mjólk-
ursamlögin og mjólkursölumálin.
Þessari skipan var breytt 1945
með Búnaðarráðslögunum. Tók þá
Búnaðarráð við verkefnum þeirra
nefnda, sem þá fjölluðu um afurða
sölumál. Var svo um 2 ára skeið
til 1. júlí 1947, að Framleiðslu-
ráð var stofnað með lögum. Við
rannsókn gerðri 1944 á efnahag
Og tekjuskiptingu stétta í landinu
árið 1942 kom í Ijós, að bændur
höfðu langlægstar tekjur. Hin s.
n. 6 manna nefnd gerði árið 1943
undirstöður að þeim verðlags-
grundvelli, sem nú er. Öll nefndin
varð sammála og hlutu tillögur
hennar lagagildi. Þá um liaustið
var verðlagt eftir tillögum nefnd-
arinnar og ríkissjóður greiddi land
búnaðarafurðir niður. Árið 1944
gáfu bændur eftir 9,4% hækkun
á búsafurðum, sem varð af hækk-
uðum framleiðslukostnaði. Vísi-
töluhækkun og verðhækkun á
mjólk, á því ári bætti bó þessa
eftirgjöf upp að nokkru leyti. Nú
er verðlagsgrundvöllur búvöru á-
kveðinn með samkomulagi milli
fulltrúa bænda (Stéttarsambands
bænda) og annarra helztu stéttar
um, sem ánægðir eru með störf
ráðsins.
Fyrir árið 1954 vantaði 513 kr.
(um * 1 2 3A%) upp á að íilskyldum
verðlagsgrundvelli yrði náð.
Þá ræddi ræðumaður nokkuð
um verðjöfnun á búsafurðum yfir
allt landið. Verðjöfnun á slátur-
fjárafurðum kemur vart til greina,
taldi hann, vegna mismunandi að-
stöðu. Kostnaður við slátrun er
mismunandi, cn farmgjöld með
skipum eru sömu, hvar sem er á
landinu. Útjöfnun á íilkostnaði er
ekki æskileg, sagði ræðumaður,
vegna þess að hún dregur úr dugn
aði, sparnaði og viðieitni til hag-
kvæms reksturs. Um mjólkina er
öðru máli að gegna, en verðjöfn-
unina þar er raunar ekkert ann-
að en færslur milli vörutegunda
(neyzlum j ólk—vinnslum j ólk).
Verðjöfnun á búsafurðum
Verðjöfnun milli sölusvæða er
þannig háttað, að mjólkurbúin
greiða 7 aura af hverjum seldum
lítra í Verðjöfnunarsjóð, sem síð-
an er úthlutað milli mjólkurbúa
sem versta hafa markaðsaðstöðu,
þ. e. mjólkursamlaganna norðan
lands.
Mjólkursölusvæði Reykjavíkur
hefir lögverndaðan rétt til mjólk-
ursöiu í Reykjavík og borgar fyrir
þann rétt með 7 aura gjaldinu.
Verðmiðlunargjaldið er þannig á-
kveðið, að landið allt er gert einn
rjómamarkaður. Því meiri rjóma,
sem norðanbúin selja suður, þeim
mun lægra verður verðjöfnunar-
gjaldið. Aldrei er hægt að verð-
miðla norðanbúum meira en svo,
að þau fái meira en sem svarar
útborgunarverði þess sunnanbús
sem lægst útborgunarverð hefir
(en það er venjulega Mjólkursam
lag Borgfirðinga).
Vegna síaukinnar ræktunar fram
leiðum við meira en við getum
torgað, sagði ræðumaður. Er hér
um mikið vandamál að ræða,
vegna þess, að á erlendum mörk-
uðum fæst ekki nándarnærri fram
leiðsluverð greitt fyrir afurðir okk
ar.
Framleiðsluaukningin
og uppbætur á útflutta
búvöru
Árið 1955 voru flutta-r út 1368
smál. af dilkakjöti til margra
landa, mest til Bretlands og fékkst
kr. 7,50 fyrir kg fob.
Landbúnaðurinn átti árið 1955
að fá svipaða uppbót á útfluttar
gærur, ull og kindakjöt og báta
UnniS af kappi við byggingu
semenisverksmiðju á Ákranesi
Þar eru stór verksmiíjuhós risin frá grunni,
en íramkvæmdum við hafnargerð hætt til
vorsins, eins og ráígert var
Á Akranesi er unnið að framkvæmdum við byggingu
sementsverksmiðjunnar og hefir því verki miðað vel áfram
í sumar og haust. Eru þar risnar stórbyggingar miklar á
hafnarbakkanum og sumar þessara bygginga langt komnar.
samtaka landsins. Ágreiningsatrið-1 útvegurinn ó sínar afurðir. Nam
um má skjóta til yfirnefndar, í sú uppbót 35% af söluverði til
hverri hagstofustjóri er íormaður. | frjálsra gjaldeyrislanda en 17% til
Sá er munur á aðferðum við á- j clearinglanda. Uppbætur á útflutt
kvörðun verðlagsgrundvallar nú og !ar búvörur 1955 námu rúmum 14
miljónum kr. er var þó um 2,5
milj. kr. lægra en þurfti í útflutn-
ingsbætur.
Áætlaður útflutningur búvöru
1956 er sem hér segir:
2500 smál. dilkakjöt
500 — ærkjöt
200 — nautakjöt
Áætlaðar uppbætur á þessar af-
urðir eru 42,5 milj. kr. Til þessa
nægir bátagjaldeyririnn ekki, held
ur þyrfti að bæta 58% uppbót á
fob-verð útfl. búsafurða.
Með hvaða leiðum er unnt að
afla fjár til greiðslu á ofangreind-
um 58% ? Ræðum. taldi vera um
ýmsar leiðir að ræða.
1. Að bæta uppbótarfénu á sölu
verð varanna í landinu.
2. Semja við ríkisstjórnina um
að ríkissjóður greiði útflutnings-
1943, að þá var hann fundinn og
ákveðinn með fræðilegum útreikn
ingi, en nú er hann endanlega á-
kveðinn með samkomulagi milli
fulltrúa hagsmunasamtaka. Fram-
leiðsluráði er í sjálfsvald sett,
livernig það verðleggur einstakar
vörutegundir, þó þannig, að heild
arverðlag samsvari verðgrundvelli
á hverjum tíma.
VerSlagsgrundvöliur
búvöru
Verðlagsgrundvöllur búvöru er
í rauninni óskatölur, sem stundum
nást ekki í reyndinni. Framleiðslu
ráð verður að verðleggja búvöru
sanngjarnlega til þess að hagsmun-
ir bænda rekist sem minnst á við
óskir og kaupgetu neytenda.
Árið 1957 verður
áróðursár fyrir
aukna fiskneyzlu
Kaupmannahöfn í desember. —
Danir borða minna af fiski en áður
segja opinberar skýrslur, sem
birtar hafa verið hér í borg. Fyrir
fimm árum borðaði hver Dani 16
kg. af fiski á ári að meðaltali, en
í dag er þessi tala aðeins 11 kg.
í skýrslunni segir, að neyzla hafi
minnkað í fleiri Evrópulöndum,
og eru ástæður taldar mismunandi.
Nú er í ráði að gera árið 1957 að
miklu áróðursári fyrir fiskneyzlu
og eru þegar ráðgerðar fiskveiða-
og fiskiðnaðarsýningar víða um
lönd, fiskveiðaþing og alþjóða-
fundir og auglýsingar, og allt í
stærri stíl en nokkru sinni fyrr.
Sýningar verða m. a. á Ítalíu,
Þýzkalandi og Bretlandi. — En
stærst og umfangsmest að öllu
leyti verður evrópska fiskiðnaðar-
sýningin, sem ráðgert er að halda
í Kaupmannahöfn á hausti kom-
andi, dagana 27. sept, til 6. okt.
Þetta verður önnur alþjóðasýning
in af þessu tagi í Danmörk og
verður haldin í hinum miklu sýn-
ingarskálum í Forum.
Dönsk blöð herma, að á þessari
sýningu muni það koma í ljós, að
Norðmenn og íslendingar séu for
ustuþjóðir á sviði fiskiðnaðar og sé
um stórfelldar framfarir að ræða
í báðum löndum. Blöðin segja og
að búizt sé við, að mjög merkar
tæknilegar nýjungar muni koma
fram á sýningunum, einkum í sam
bandi við fiskiðnað og skyldan iðn
að.
Kekkonen íil íslands og
Danmerkur.
Danska útvarpio greindi frá því
hér á dögunum að samkvæmt góð
um finnskum heimildum mætti
telja fullvíst, að Uhro Kekkonen
Finnlandsforseti mundi koma i
opinbera heimsókn til Danmerkur
að aflokinni ferðinni til íslands í
ágúst næstkomandi.
Stofnun til rannsókna
á þjóðlegum skáldskap.
Norræna menningarnefndin, sem
er skipuð fulltrúum ríkisstjórna
Norðurlanda, hefir samþykkt að
fara þess á leit við ríkisstjórnirn-
ar að þær veiti stuðning til að
koma upp þjóðsagna- og þjóðvísna
stofnun í Kaupmannahöfn. Stofn-
un þessi á að rannsalca þjóðsögur
og ævintýri, þjóðvísur og annan
skáldskap af því tagi, og var upp-
haflega hugsað sem alþjóðleg stofn
un, en sú hugmynd þykir ekki fram
kvæmanleg. Er nú rætt um nor-
ræna samvinnu á þessu sviði. Kaup
mannahöfn er valin sem fyrirhug-
aður samastaður í viðurkenningar
Eins og kunnugt er, þá hefir þeg-
ar verið unnið mikið að stórfram-
kvæmdum í sambandi við hina
fyrirhuguðu sementsverksmiðju á
Akranesi, enda upphaflega ætlun
in að verksmiðjan geti tekið til
starfa eftir um það bil eitt ár.
Að sumri er ráðgert að rekið verði
smíðshöggið á hafnarframkvæmd-
ir þær, sem eru í tengslum við
starfsemi verksmiðjunnar, en mikil
vægt hráefni til iðnaðarins, skelja
sandurinn, er þegar kominn að
verksmiðjuvegg.
Stærstu byggingar verksmiðjunn
ar hafa nú risið frá grunni og er
verið að ganga frá stórhýsi, þar
sem verksmiðjustarfsemi verður
til húsa. Eru gluggar komnir í
húsið og verið að múrhúða það
að innan.
í sumar hafa oftast um 80 manns
unnið við sementsverksmiðjufram
kvæmdina á Akranesi er hins veg-
flestir starfsmanna vinna þar enn,
enda mikil verkefni óleyst.
Framkvæmdum við hafnarfram-
kvæmdina á Akranesi er hns veg-
ar lokið í bili, eða til vors. En þá
koma aftur Þjóðverjar þeir, sem
sjá um framkvæmdir, sem full-
trúar hinna þýzku félaga, sem tek-
ið hafa að sér verkið.
Starfsemi var hætt um miðjan
desember, en lauk þó að mestu
í haust. Mun ætlunin að hefja
þessar framkvæmdir að nýju strax
og veður leyfir að vori.
Atvinna er mikil á_ Akranesi og
hefir verið í haust ,í frystihúsun-
um hefir verið unnið mikið að
hraðfrystingu síldar, en fryst hefir
verið eins mikið af aflanum og hús
in hafa frekast getað tekið á móti.
Árbók skálda 1956 er komin ut
F
1
/ •
nyjnm
Eitthvaí af upplaginu sent út sem fylgirit
Nýs Helgafells
Nýlega ræddu blaðamenn vði Ragnar Jónsson og Kristján
Karlsson, vegna útkomu Árbókar skálda 1956. í þessari
þriðju bók birtast ljóð og sögur eftir tuttugu og tvo höfunda.
Ritstjóri er Kristján Karlsson, sem einnig var ritstjóri Ár-
bókarinnar í fyrra, en Helgafell gefur út.
Reynt er eítir markaðsaðstæðum uppbæturnar. Þessi leið var farin
að ná ákveðnu verði, en engin I í fyrra.
trygging er fyrir því að það ná- í
ist, (sbr. verðfallið á sviðum og | Miðuríag
mör í ár). Afurðaverðið er meðal-" Þá skýrði ræðum. frá því, að
verð fyrir landið allt, en það kem-1 Framleiðsluráðinu hefðu borizt til-
ur misjafnlega út eftir því hvar á! boð frá Svíþjóð og V.-Þýzkalandi
landinu er. Ber stundum við að | um kjötkaup á fast að 14 kr cif/
óánægjuraddir heyrist meðaljkg. Sá böggull fylgdi þó skamm-
bænda út-af þessu, og ber þá einsjrifi, að þessir markaðir væru of
og gengur meira á þeim, en hin-! þröngir.
Ritstjóri Arbókar skálda 1956,
sagði á blaðamannafundinum í
gær, að hann væri ánægður með
þessa bók og efni hennar væri líf-
legt og skemmtilegt aflestrar. Efn-
ið í Árbókinni að þessu sinni er
nýtt og langflest frá yfirstandandi
ári. Samkvæmt þessu er bókinni
ætlað að veita nokkra yfirsýn um
viðfangsefni hinna yngri höfunda
á stundinni sem líður.
Fylgirit Helgafells.
Árbók skálda er að þessu sinni
með nokkuð ólíku sniði og áður.
Brotið er stærra og ákveðið hefur
verið að senda nokkurn hluta upp
lagsins sem fylgirit með Nýju
Helgafelli. Kristján Karlsson getur
þess í formála, að í þessari bók
sé ekki um úrval að ræða, eins
og í hinum fyrri, sem náðu yfir
alllangt tímabil í vali og tóku til
prentaðra verka sem óprentaðra.
Höfundar.
Höfundar Árbókar skálda 1956
eru þessir: Agnar Þórðarson, Bald-
ur Pálmason, Bjarni Benediktsson
frá Hofteigi, Elías Mar, Friðjón
Stefánsson, Gísli J. Ástþórsson,
Gylfi Gröndal, Hannes Pétursson,
Indriði G. Þorsteinsson, Ingólfur
Kristjánsson, Jóhannes Helgi, Jón
Dan, Jón Eiríksson, Jón Óskar, Jón
úr Vör, Jökull Jakobsson, Kristján
Bender, Kristján frá Djúpalæk,
Magnús Magnússon, Ólafur Þ.
Ingvarsson, Steinar Sigurjónsson
Thor Vilhjálmsson.
Árbókin er prentuð í Víkings-
prenti. Káputeikningu gerði
Kristján Davíðsson.
Rafeindavél mun reikna út braut gervi-
tunglsins gegnum himingeiminn
Tekur viS útvarpsbylgjum frá gervihnettinum
Washington, 20. des. — Rafeindareiknivél verður sérstak-
lega gerð til þess að marka braut gervitungls þess, sem
Bandaríkjamenn senda upp í himingeiminn næsta sumar,
og með tilstuðlan þessarar vélar verður unnt að marka ná-
kvæmlega leið tunglsins í gegnum geiminh. Rafeindavél
þessi verður smíðuð af risafyrirtækinu IMB, sem alþekkt er
skyni við rannsóknarstarf Dana á reiknivélar sínar og aðrar skrifstofuvélar.
þessum vettvangi. J °
—Aðils. Vélin mun marka braut gervi- á sérstakt kort, en af því má síð-
.. tunglsins með þeim hætti, að taka ' an lesa stöðu gervitunglsins á
Að lokum dró ræðumaður nokk- við radíómerkjum, sem berast frá, hverjum tíma. Til þess að ekk-
ur aðalatriði í erindi sínu saman
í eina heild og sagði:
1. Verðlags- og afurðasölukerfi
landbúnaðarins er stjórnað af
sjálfu gervitunglinu.
Berast til 10 stöðva.
10 stöðvar í Vesturheimi munu
bændum sjálfum, án íhlutunar rík- Uaka á móti útvarpsbylgjunum frá
isvaldsins og er Island sennilega
eina lýðræðislandið þar sem mál-
um er svo fyrir komið.
2. Fyrir bragðið liggur engin á-
byrgð ríkisvaldsins á bak við
sjálfa verðlagninguna, hvorki livað
snertir markaðstöp eða verðlagn-
inguna að öðru leyti.
3. Segja má, að bændastéttinni
hafi verið sýndur mikill trúnað-
ur með að fela henni þetta vald
og því er nauðsynlegt, að ekki sé
brugðizt þessum trúnaði, því ef
svo fer, má búast við því, að hag-
gervitunglinu, en stöðvar þessar
munu síðan endurvarpa þeim til
rafeinda vélarinnar, sem verður
sett upp í Washington. Hún tek-
ur við bylgjunum og markar þær
ur og gengi bændastéttarinnar
verði algerlega háð vilja ríkisvalds
ert fari nú á milli mála, er á-
kveðið að byggja aðra rafeinda-
vél og verður hún sett niður í
Massachusettes. Verða niðurstöð-
ur vélanna síðan bornar saman.
Spaak
(Framhald af 6. síðu)
aðarlegu samvinnu sem á að fylgja
slíku bandalagi.
Nú tekur hann við embætti þar
íns, sem hætt er við að fjarlæg- sem allar hugsjónir hans og vonir
ist hagsmuni sveitanna meir og • sameinast. Við því má búast að
meir eftir því sem sá hluti þjóð-j Atlantshafsbandalagið og -ráðið
arinnar fer minnkandi sem lifir
á landbúnaði.
verði senn öflugt vald í stjórnmál
um álfunnar.