Tíminn - 22.01.1957, Page 1

Tíminn - 22.01.1957, Page 1
Tylgizt með tímanum og lesið TÍMANN. Áskriftarsímar 2323 og 81300. Tíminn flytur mest og fjöi- breyttast almennt lesefni. 41. árgangur. Ítwitt Reykjavík, þriðjudaginn 22. janúar 1957. Efni I blaðinu í dag: 1 Frá Neskaupstað, bls. 4 og 5. S Erlent yfirlit, bls. 6. i Ferð til Indlands, bls. 7. ] 17. blaS. Myndln sýnir bilirtn koma að iandi á tonnuflotholfi sínu. Sést gerla hvern- ig umbónaSurinn hefir verið. (Liósm.: Haraldúr Tteitsson) mi ieriaonr a 3u íiimiim ireioamerKisrsanoi Líiií í ánni og gekk ílutningiirinn vel Lokið er nýstárlegri bílferö alla lei5 frá Reykjavík austur í Hornáfjörð, og var farkösturinn, 5 lesta vörubifreið, ferjuð yfir Jökulsá á Breiðamerkursandi á 36 tunnum. Hefir bíll aldrei verið ferjaður yfir' ána fyrr, en stundum ekið yfir á ís eða yfir ós hennar á fjöru. fellsmanna, en Kvískerjabíllinn Úrslitsn í póSsku þingkosningynum: .ommánistar, undir forystu Gomúlka, ;igruðu með miklum yfirburðum Foringjer Bændaflokksins og jafnaflarinanna' náðu os kösningu með mikSum atkvælamun Það var s. 1. föstudagskvöld, sem þeir Árni og Guðmundur Sigur- hélt við, svo „siglingunni". að allt færi vel á Gekk þetta slysa- bergssynir í Svínafelli í Hornafirði jaust lögðu af stað frá Reykjavík á nýrri , Var svo búig UI>D á bílana og 5 lesta vörubifreið palllausri, haldið austur yfir vötn og Suður- Þriðji maðurinn með þeim var j sveit. Lentu þeir þá í nokkrum Haraldur feitsson. \ar ekið sem ; erfiðleíkUm við Hornafjarðarfljót leið liggur allt austur að Núps- j og urðu lobs að sltilja bílana eftri stað og komið þangað um hádegi! um 2 km. frá Svínafelli, nema á laugardag. Var færð þangað góð jeppa og komust á lionum á haldi, en yeður illt, hvassviðri með úr- j en ls var 0£ velliur fyrir bina bíi- hellisrigningu eða krapaéljum. Eft anaj en þó of sterkur til þess að ir stutta dvöl á Núpsstað var lagt á Skeiðarársand, og kom Ragnar í Skaftafelli á móti vestur yfir eystri ál Skeiðár og vísaði veg heim. Gekk ferðin vel, vötn lítil og góð yfirferðar. Þaðan var ekið að Fag- urhólsmýri, tekin olía og haldið um. kvöldið að Kvískerjum og gist þar. Á tunnum og símastaurum. Á sunnudagsmorgun var haldið austur að Jökulsá, og voru þá , einnig með í förinni Hálfdán og Helgi Björnssynir á Kvískerjum á trukkbíl. Voru þá komnir á eystri- bakkann þeir Svínafellsmenn, Sig- urbergur Árnason og synir hans Gísli og Arnbjörn og með þeim Gísli Skúlason á Leiti. Áin var falleg á að líta, lítið í henni og varla meira en 200 metra breið á þessum stað. Var nú farið að ferja yfir tunnur og staura, sem þeir Svínafellsmenn komu með austan að, og einnig var komið með nokkr ar tunnur að vestan. Var staurun- um brugðið undir bílinn og átta tunnur síðan bundnar við hvern staurenda, alls 32 olíutunnur og fjórar að auki, og allt reyrt sem bezt. Eftir það var hægt að aka bílnum út í og flaut hann vel, vatnaði rúmlega til miðs á tunn- unum. Var bíllinn síðan dreginn yfir með vír frá trukkbíl Svína- Alþingi teksð tii starfa á ný Alþingi kom saman í gær eftir jólaleyfið. Var fuudur í saniein- uðu þingi. Þar var minnzt Stein- gríms heitins Jónssonar, bæjar- fógeta, sem átti um skeið sæti á þingi, og lézt fyrir sköminu. Tvö þingmál voru tekin fyrir, var annað þeirra þingsályktunartil- laga um skattfrelsi sparifjár skólabarna, og flutti Alfreð Gíslason framsöguræðu um það mál. hægt væri að brjóta hann fyrir sér. Komust þeir heim í Svínafell um nóttina. Tregt íiski eum vi'ð Vestfir<5i Varsjá, 21. jan. — Ekki voru kunn endanleg úrslit í pólsku þingkosningunum í kvöld, en þó fullvíst, að kommúríistar undir forustu Gómúlka hafa fengið jríirgnæfandi meirihíuta þingmanna kjörinn og þjóðin þannig vottað stuðning steírnrí hans um aukið lýðræði í stjórnarháttum og sjálfstæðari af-| stöðu gagnvart Sovétríkjunum. Gómúlka var kjörinn í kjör- dæmi sínu í Varsjá með 99,4% greiddra atkvæða. Frá tilhögun kosninganna og 91% og í Krakárhéraði 94%. Virð ist þátttakan hafa verið um 90— 95% yfirleitt. ýmsu í sambandi við þær er skýrt á öðrum stað í blaðinu og vísast til þess. Ochab og Cyranciewcz náðu kosningu. Allir meðlimir stjórnarnefndar innar eða ráðherrarnir í núver- andi stjórn landsins náðu endur kosningu, þeirra á meðal forseti landsins forsæktisráðherrann Jos ef Cyranciewicz, utanríkisráðherr ann Rapack og landbúnaðarráð- herran Edward Ochab, en þessir menn studdu mjög valdatöku Go- múlka á s. 1. hausti. Var talinn nokkur hætta á, að þeir myndu ekki ná endurkosningu. Ochab vék úr sæti framkvæmdastjóra komm únis'íflokksins pólska fyrir Gó-. múlka, þegar sýnt var að hinn síð arneíndi átti fylgi almennings í landinu og studdi hann síðan ein- dregið Foringjar annarra flokka náðu kjöri. Ekki er kunnugt, hversu marg ir af frambjóðendum annarra flokka en kommúnista náðu kosn- ingu , en kunnugt er þó að for- Q gjar Bændaflokksins og jafn- Bolungavík í gær. — Hér er enn sama ótíðin, aldrei sæmilegt sjó- j aðarmanna náðu kjöri með miklum veður svo að bátar komast ekki á I atkvæðamun. Miklu færri konur útmið. Róa þeir, þegar þeir kom j munu eiga sæti á hinu nýja þingi ast frá landi út í Djúp og afla! sennilega aðeins 28 í stað 68 áð- lítið, fengu í gær 3—5 lestir og 1 ur. var það með betra móti. Hafa Kosningaþátttaka var mjög mik þeir fengið allt niður í hálfa aðra il. í Varsjá nam hún 95%, í hér- lest. ÞH 1 aðinu umhverfis höfuðborgina um Gjöf til SVFÍ Meðan stóð á afhendingu gjaf- ar SVFÍ í gær, barst gjöf til þess inn úr dyrunum írá Ilólmavík. — Gjöfin nam kr. 9911,14 og er frá venslafólki þeirra er fórust í Goð dal 1948. GÓMÚLKA stefna hans sigraði. alger endumýjun ísienzkra millilandaflugvéla fyrir dyrum? Forsljórar beggja flugfélaganna erlendis að leita fyrir sér um kaup nýrra og fullkomnari Eftir þeim fregnum að dæma, sem blaðinu hafa borizt, virðast bæði íslenzku flugfélögin, Flug- félag íslands og Loftleiðir, nú hyggja á allmikil flugvélakaup, og lítur helzt út fyrir, að þar sé um að ræða algera endurnýjun millilandaflugflotans, þar sem gömlu skymastervélarnar verði Iagðar niður, en nýjar, fullkomn- ar og stærri vélar teknar í notk- un. Að sjálfsögðu hlýtur slík ráð stöfun a® taka nokkur ár. Það er að minnsta kosti víst, aS forstjór- ar beggja fiugfélaganna eru nú erlendis að leita fyrir sér um Ián, kaup og smíði nýrra flugvéla, en annars munu þessi mál enn vera á athugunarstigi. Flugfélagið hefir haft til at'-' hugunar að skipta mjög um inn- anlandsflugvélar, taka upp skozk ar vélar, sem talið er að hæfa mundu mjög vel hér, en af á- kvörðun um það mun ekki hafa orðið enn, hvort sem það mál er enn á döfinni eða ekki. Hins veg ar er félagið nú að leita fyrir sér um kaup millilandavéla, að líkindum í stað þeirra, sem fyrir eru, sem yrðu þá seldar. Þá munu Loftleiðir einnig vera að leita fyrir sér um kaup milli- landavéla, og formaður og for- stjóri félagsins vera vestan hafs um þessar mundir í þeim erinda Eisenhower byrjar annati kjörtímabil sitt Markmiðið er örúggur friður byggður á rélllæti og lögum Vann eiðstafinn meS hönd á biblíu, sem mó'Öir hans gaf honum áriÖ 1915 Washington, 21. jan. — Annað kjörtímabil Eisenhowers forseta Bandaríkjanna hófst í gær, en formleg og opinber athöfn af því tilefni fór ekki fram fyrr en í dag. Hélt forset- inn þá ræðu og ræddi nokkuð um alþjóðamál. Kvað hann Bandaríkin fús að greiða að sínu leyti sinn fulla skerf til þess að friður mætti haldast í heiminum, en sá friður yrði að byggjast á réttlæti og lögum. Sökum þess að kjörtímabil for- setinn ynnu þá þegar eiða sína a® setans rann út á sunnudegi var stjórnarskránni .Fór sú athöfn nauðsynlegt, að hann og varafor- fram í kyrrþey í gærmorgun í Hvítahúsinu. Voru um 80 manns viðstaddir, aðeins nánustu ættingj ar, vinir og svo starfslið forset- ans. t | Bíblía móður hans. 1 Forseti hæstaréttar, Earl Warr en tók eiðinn af forsetanum. Sagðí forsetinn fram eiðstafinn með hönd ina á biblíu, sem móðir hans ga£ „ „„ .honum 1915. — Það hefir aðeins gerðum. Þær flugvelar, sem fe- j komig fyrir tvisvar á8ur að kjör lagið er áð hugsa um, eru alveg ’ tímabil hafi runnið út á sunnu- nvjar af nalinni og verið að hefja degl og þannig t nauð fn.mle.8slu a þeim. Er það Lock- j t að forsetinn inni eið sinn áður head-félagið, sem smiðar flug- en hin 0 inbera embættistaka fór vélagerð þessa, sem nefnist Electra, tekur G8 farþega og er með þrýstiloftsskrúfum. Hefir heyrzt, að Loftleiðir sé að athuga kaup tveggja slíkra véla, eigi hin fyrri að afhcndasl árið 1959 en liin síðari ári síðar, og muni Lock liead a>tla að lána um 70% af kaupverðinu. Slíkar flugvélar eru mjög fullkomnar en einnig ákaflega dýrar. Hvað sem ofan á verður fram. Var það í tíð forsetanna Hayes og Woodrow Wilsons (Framhald á 2. sí3u). Dregið í happdræíti i Háskóla íslands Um helgina var dregið í Happ er j drætti Háskóla íslands. Hæsti vinn liitt víst, að nú fer fram mikil1 ingurinn, V2 milljón krónur kom athugun á því að stækka og end urnýja flota millilandavélanna, enda er þess þörf, þar sem sky- mastervélarnar okkar fara nú að eldast og verða vart samkeppnis- færar mörg ár enn við nýrri og fullkomnari vélar erlendra fé- laga. á miða nr. 25998, heilmiða seldan í ritfangaverzlun ísafoldar í Reykjavík. 50.000 kom á fjórðungs miða nr. 7268. 10.000 kr. komu á fjórðungsmiða nr. 23377. 10.000 kr. vinningur kom einnig á heil miða nr 26083, seldan í Siglufirði, -Birt án ábyrgðar) x

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.