Tíminn - 22.01.1957, Qupperneq 5
X f M I N N, Imgjudaginri 22. janúar 1957.
5
SíSastSiSinn föstudag var
vígf með viShöfn nýft og veg
legt sjúkrahús, sem búið er j
að byggja í Neskaupstað og
verður það til afnota fyrir,
alSt læknishéraðið og aðra
þá, sem þangað þurfa að,
leita. Með þessu nýja sjúkra-
húsi er náð merkum áfanga
í heiísugæziu Austfirðinga
og þá einkum fólksins, sem!
býr við Norðfjörð og Mjóa-
fjörð. Hafa þessar byggðir
verið illa settar, þegar senda
hefir þurft til uppslcuiðar nq
meiriháftar aðgerða burt, oft
ast alla ieið fii Reykjavíkur. j
Að vetrinura hefir það oft ver-
ið svo, að ekki eru aðrar leiðir
færar en vegir loftsins fyrir sjúki-
inga, sem fljótt þurfa að komast!
til læknishjálpar á sjúkrahús. I
Fjallvegurinn yfir Oddskarð lok- j
ast venjulega í fyrstu snjóurn, i
enda mikið á sjötta hundrað metr-!
ar yfir sió og skipaferðir eru strjál
ar með ströndinni og talsvert
lengra til Reykjavíkur á sjó frá
Norðfirði en til Þórshafnar í Fær-
eyjum.
Þar sem þannig hagar til, er
fyrsta sjúkrahúsið, búið full-
komnum tækjum í höndum
góðra lækna kærkomið. Tilvera
þess og nálægð gefur fólki ör-
yggist.'Ifinnmgu, sem áður var
undir því komið, hvernig viðr-
aði í lofti.
Vígsluathöfnin hófst klukkan
hálf-níu á föstudagskvöldið og
i munu 500—600 manns hafa verið
þar til að fagna þessum áfanga á
framfarabraut. Bæjarstjórn bauð
j sérstaklega til vígsluhátíðarinnar
. Hannibai Valdimarssyni, heilbrigð.
. ismálaráðherra, og þingmönnum
kjördæmisins, ráðherrunum Ey-
steini Jónssyni -og Lúðvík Jósefs-
syni.
Athöfnin hófst með því að lúðra
sveit lék, en því næst söng Sam-
. kór Neskaupstaðar undir stjórn
- Magnúsar Guðmundssonar. Söng
kórinn ættjarðarlög milli ræðu-
halda óg að lokum þjóðsönginn.
i
Byggingarsaga hússins i
Samkomuna setti síðan Bjarni
Þórðarson bæjarstjóri. Hann rakti
byggingarsögu hússins og lýsti því
hvaða þýðingu það hefði fyrir
Neskaupstað og nágrannabyggðirn
ar, að þetta sjúkrahús er komið
upp. Hann sagði frá því, hverjir
hefðu haft á hendi umsjón með
byggingarframkvæmdum. Húsið
er teiknað af Þóri Baldvinssyni og
Arne Hoff Möller, en iðnaðar-
menn á Norðfirði hafa annazt all-
ar framkvæmdir við bygginguna
og sést að þeir standa í engu að
baki stéttarbræðrum sínum í öðr-
um landshlutum. Er frágangur all-
ur og smíði fallega unnið. Múrara;
meistarar voru Sigurður Frið-
björnsscn og Hans Ö. Stephensen,
trésmíðameistarar Þorsteinn Stef-
5 skapar mikið öryggi m iíí og heilsu íóiksins
Nýja sjúkrahúsið í Neskaupstað.
ánsson og Jón S. E'narsson, mál-
arameistari Bjarni Lúðvíksson og
pípulagningameistari Jón Péturs-
son. Raflagnir önnuðust Hannes j
Jónsson og Kristján Limdberg. i
Lækningatæki eru öll þýzk og i
einnig mestur hluti aí öðrum bún
aði hússins, svo sem eldhúsáhöld,
sjúkrarúm og nokkuð af húsgögn-1
um.
I
YfHæknjr sjúkrahússins er
ETías Eyvindsson og befir hann
haft umc jón með síðasta frá-
gangi hússins, ni&arsetningu
lækn'ngatakja og öðnim búnaðj.
Kjúkrunarköna er ííerey-k Olga
Maria Johansen 'rá Kls.kksvík,
en matráð •kona Þorbjörg Jóns-
Frá vígslu sjúkrahússins. Bjarni Þórðarson bæjarstjóri setur samkomuna.
Ráðherrarnir Eysteinn, Lúðvík og Hannibal sitjandi til vinstri.
Starfsfólk sjúkrahússins
dótt'r. Stefán Þorleifsson er
framkvæmdastjóri. Með yfir-
lækni startar við sjúkrahúsi'ð
Þorsteinn Arnason héraðslæknir
í Norðfirði.
Gótíar gjaíir, kveíjar
cg árnaSaróskir
Bæjarstjóri gat þess í ræðu
sinni, að sjúkrahúsinu hefðu bor-
izt margar góðar gjafir, bæði í
peningum, húsgögnum og lækn-
ingatækjum. Á vígsluhátíðinni
færði Vilhjálmur Hjálmarsson
sjúkrahúsinu að giöf 10 þúsund
krónur frá Mjóafjarðarhreppi, en
íbúar þar eru nú’um sextíu talsins.
Auk bæjarstjóra fluttu ræður
Hannibal Valdimarsson, heilbrigg-
ismálaráðherra og sagði, að iniðað
við fóiksfjölda ætti þessi sjúkra-
húsbygging enga hliðstæðu að
myndarskap og stórhug, nema
þegár íjfirðingar byggðu yfir 50
rúma sjúkrahús á miðjum þriðja
áratug aldarinnar.
Eysteinn Jónsson ráðherra ósk-
aði Norðfirðingum til hamingju
með sjúkrahúsið og rakti nokkuð
þá mikilvægu þýðingu. sem það
, hefir fyrir byggðina og það mikla
öryggi, sem þáð skapar að þurfa
ekki lengur að sækja með venju-
lega heilsugæzlu og skurðaðgerð-
ir burt úr byggðinr.i.
Ilaiíb gerði líka að umtalsefni
það sérstæða og óeigingjarna
mannúðarstarf, sem umiið er í
I pjúkráhúsunum og taldi bau við-
horf, sem þar eru til fólks og
starfs vera til íyrirmyndar.
Lúðvík Jósefsson ráðherra drap
nokkuð á byggingarsögu hússins.
Vilhjálmur Hjálmarsson fyrrv. al-
I Norðfjarðarhrepps. Þórunn
I Jakobsdóttir formaður kvenna-
deildar Slysavarnafélagsins í Norð
1 firði flutti stutta ræðu. ennfrem-
ur séra Ingi Jónsmn ■sóknar'rest*
ur, en að lokum flutti yfirlæknir-
inn ræðu og gat ui verkefnin og
starfssvið sjúkrahússins, en bauð
gestum því næst til kaffidrýkkju
og aö skoða húsið.
I •
VönduU bygging og
igá<5 lækningatæki
Sjúkrahússbyggingin er myndar
leg, þrjár hæðir. Það stendur á
fallegum stað og ber hátt yzt í
kauptúninu, þar sem vel sér inn
til Norðfjarðar og út t:I hafs. Á
neðstu hæðinni eru biðstofa, að-
gerðarstofa, gegnumlýsingarstofa,
ljósböð, eldhús búið fullkomnum
tækjum og íbúð lækhis. Á annarri
hæð eru sjúkrastofur með sarotais
24 rúmum. Eru stofurnar al-lar
jmjög rúmgóðar og bjartar og áuð
! velt að fjölga sjúkrarúmum tals-
jýert án óþæginda. Á þv>~ar. hæð
i er einnig skurð'tofan og herbergi
í tilheyrandi henni. Þar er einnig
j setkrókur fyrir sjúkVnca, sem
j hafa fótavist. Á efstu hæðinni
verðitr svo ell!he:r>rl! Eru þar
sex herbergi ætluð tólf v:-tmönn-
um, borðstofa og setustofa, allt
hið vistlegasta.
Sjúkrahúsið ,er búiS irj'g vönd
Má nofnT
umlýsingartæki, skurðarborð af
fullkominni gerð og mjog góðan
skurðlampa, svæfingartæki og
tæki til að loka með æðum við
uppskurð. Á rannsóknarúofu eru
i mörg góð tæki t>l dæmb smásjá,
skilvinda og tæki til ýmis konar
i blóðrannsókna.
j Kostnaðarverð hússins mun
i vera orðið nokkuð á fimmtú mill-
! jón króna og hefir rikisstjórnin
j greitt 40 hundraðshluta af bvgg-
ingarkostnaðinum sjálfum og fast-
. tengdum tækjum í eldhúsi.
I ^
j í ræðu, sem yfirlæknirinn flutti
við vígslu sjúkrahússins, ságði
hann að mest væri um vert hið
i aukna öryggi, sem yrði af því að
hafa vel búið sjúkrahús ekki sízt
vegna heilsugæzlunnar og enn-
j fremur að sjálfsögðu til lækninga
jállra algengra sjúkdóma. Hins
j vegar mætti enginn búast vil því
þingismáður flutt: kveðjur ,>rá ná-jag jæ^nar ega sjúkrahús.sé almátt
grannabyggðinni í Mjoafirði óg: . , . , , .,
færöi húsinu hina myndarlegu. ugt’ slzt nu 3 tlmura hmna mlklu
gjöf frá fámennu byggðarlagi. jsérgreininga og þyrfti þá vitan-
Hann lagði ■ áherzlu á hin miklu i lega stöku sinnum að senda sjúk-
viðbrigði, sem verða með komu
sjúkrahússins, — það sést bezt
þegar á reynir, sagði Vilhjálmur.
Stefán Þorleifsson ráðsmaður
lýsti húsinu. Aðalsteinn Jónsson
linga burt til sérhæfðra deilda
annarra sjúkrahúsa. Hann sagðist
vona að sjúkrahúsið og þau störf
sem þar verða unnin kæmu fólk-
oddviti flutti kveðjur frá íbúum inu að góðum notum.
Elías Eyvindsson yfirlæknir og Þorsteinn Arnason héraöslæknir ,vi3
skurðarborðið í nýja sjúkrahúsinu.