Tíminn - 22.01.1957, Síða 9

Tíminn - 22.01.1957, Síða 9
T f M I N N, þriðjudaginn 22. janúar 1957. JOHN O’HflRR DANARMIMNING: 52 námskeið í Gibbsville. Enií einu af værum blundi, eða hvers vegna skyldum við kannske ekki allt í einu, held henda öllu þessu frá okkur? Nei, mér kæmi aldrei til hug ur smátt og smátt. Eg hélt mig væri að dreyma, en hún ar að vinna til lengdar í Newjvar þá reyndar í rúminu hjá York. Eg fer að vinna með pabba, kvænist og kannske sæki ég um dómarastöðu einn góðan veðurdag. — En hvað um félagsskap okkar? — Það verður engan veginn neitt úr honum ef þú ætlar til New York. — En það er mjög skilj- anlegt að þú veltir því fyrir þér. En náttúrlega þarftu ekki að taka neina endanlega ákvörðun strax, við höfum ekki lokið námi ennþá. — Ég er heldur alls ekki viss um að mér myndi geðj- ast að því að búa í New York, sagði Joe. Ég kann ekki við að mér. I náttkjól uppí mínu eig- in rúrni og strauk á mér mag- ann, og þegar ég var loksins alveg vaknaður hvíslaði hún: „Uss, elskan mín“. Ég hélt enn þá að mig væri að dreyma en vissi þó um leið að ég var vak andi. — Og hvað svo?, — Svo gerði hún hitt. — Þú meinar það ekki. — Auðvitað. Heldurðu að mér detti í hug að ljúga svona löguðu. — Auðvitað ekki. — Daginn eftir gat ég varla litið framan í hana, en það virtist ekki hafa minnstu á- hrif á hana. Um kvöldið vor- um við saman úti og ég vissi þurfa alltaf að útskýra hver hvað ég gæti sagt við að hann væri lægra settur í vináttu þeirra. Ekkert brast á sjálfsvirðingu hans og hann fann aldrei til afbrýði þegar Joe tók að umgangast aðra fé laga. Joe var iðulega boðið eitt eða annað án þess að nauð synlegt væri talið að bjóða Arthur líka. Joe hefði vel get að setzt að í New York, orð- íð einn hinna mörgu Yale- manna sem svo gerðu. En Arth ur var hreinræktaður Pennsyl vaníumaður og hann varð 'iald.rei annað. Honum gat aldrei komið til hugar að setj ast að í New York eða koma sér í nokkur sambönd með það fyrir augum að ná sér í stöðu þar. í samkvæmum í Fíladelf íu eða New York var Arthur ávalt gestur en í samkvæmis lífinu í Gibbsville átti hann heima. Joe Chapin hefði ver- ið velkominn í hóp New York manna í Yale, og hann átti aldrei í neinum erfiðleikum með að kynnast þeim en þeir spurðust aldrei fyrir um „Mc Henry“ af einfaldri kurteisi, af því að þeir vissu að hann var nánasti vinur Joes. En þeim virtist Joe heyra til í hópi sjálfra þeifi'a og það var hreinasta tilviljun að hann bjó í þessum afkima, sem nefndist Gibbsville. Samt fór Joe Chapin aftur til Gibbsville ásamt Arthur McHenry. Þeir ræddu einu sinni um þetta mál: — Mér þætti gaman að fá vinnu í New York, sagði Joe einhvern tíma á siðasta ári þeirra í háskólanum. •— Þú myndir sjálfsagt standa þig ágætlega þar, sagði Arthur. —- Meinarðu þetta. — Að minnsta kosti held ég það. •— En hvers vegna? — Ja, þú kannt vel að meta New York. Og þú átt vel heima þar. Og þér geðjast að fólk-j1 Marie Harrison? inu sem þú hittir þar. j — Þaö var na aldrei alvar — Að visu, en ég gæti ekki ie8't. Eg kyssti hana að visu,jeins 0g tvær ólíkar manneskj- hugsað mér að fá stöðu þar, ég er. Og ég hef hitt stúlkur í New York, sem töluðu um, hvað það væri skrýtið að við skyldum aldrei hafa sézt áð- ur og þegar ég segi þeim að ég sé frá Pennsylvaníu glápa þær á mann eins og eitthvað viðundur. Eða þær telja víst að maður sé frá New York og geta alls ekki skilið að . . . Okkur finnst New York vera stórborg, en strákar eins og Dave og Alec líta á hana eins og við á Gibbsville. Fyrir mína parta er munurinn sá að ég, á ekki heima í New York held ur Gibbsville. — Það gæti nú breytzt á skömmum tíma. — Ég er ekki viss um það. Þegar þeir fara að tala um hvað þeir gerðu þegar þeir hana. Og það var eins og henni fyndist ekkert hafa gerzt. — En, hvers vegna . . . Sagði hún ekkert um það? — Jú, á heimleiðinni í vagn inum hvíslaði hún að mér: „Farður ekki að sofa“. Ég held ekki heldur að ég hafði getað sofnað, því nú var ég farinn að vona að hún kæmi aftur. Og hún kom. í þetta skipti þurfti hún ekki að vekja mig, ég lá og beið eftir henni í meira en klukkutíma. „Seí- urðu, elskan“, heyrði ég svo allt í einu að hún sagði. Ég sagði nei, og hún kom upp í rúmið, en núna var hún ekki í neinum náttkjól og ég verð að kannast við að ég var held ur ekki í neinu. Og hún var prenísmidjustjóri Mér cr ljúft a3 minnast þessa ágæta vinar míns, sem er til mold ar borinn í dag Hann var búinn að þjást af sjúkdómi þeim, sem leiddi hann t:l daúða, allt frá síðastliðnu vori. Við uppskurð, sem gerður var í, haust, virtist koma nokkur bati, en hægur þó, en svo tók sjúkdóm- j urinn sig upp að nýju. Jóhannes var drengur hinn bezti: vinafastur og traustur, og vildi hverjum manni gótt gera. Starf hans sem -prentsmiðjustjóri var bæði umfangsmikið og erilsamt en frístundir sínar helgaði hann að mestu fjölskyldu sinni Þegar minnst er á lífsstarfið, þá má um leið geta annarra hugðarefna, eða þeirra starfa sem unnin eru í tóm stundum. Jóhannes var einn af stofnendum Stangaveiðifélags | sína félaga, sem var svo einkenn- Reykjavíkur, og hafði óþrjótandi'an(ii fyrir hann- áhuga fyrir lax- og silungsveiðum I ES við- sem vorum samstarfs- á stöng. Þar kom 'vitanlega einnigimenn Jóhannesar og félagar hans, fram nautnin og nauðsynin á að j eiSum óteljandi Ijúfar endurminn- vera úti í náttúrunni, enda lét: inSar fra samverustundunum við hann þess oft getið á sínum langa j hann> °g skarð það, sem kom í sjúkdómstíma, að hann vonaðist i vinahóPinn við fráfall hans, mun til að verða fær um að labba fram með einhverri nærliggjandi veiðiá á næsta sumri með veiðistöng i hendi. Veiðiskapinn stundaði Jó- hannes með hinni mestu prúð- mennsku og þeirri tillitssemi við seint íyllast. Að lokum óska ég að votta eig- inkonu Jóhannesar og börnum þeirra mína innilegustu samúð. Ólafur Þorsteinsson. I ■ ■ ■ B ■ ■ o | !■■■■»■! voru yngri, verð ég að þegja hjá mér fram til klukkan fimm um morgunmn. — Drottinn minn dýri, þetta eins og fiskur. Þeir þekkjast allir, en ég er viss um að það myndi taka mig fleiri ár að J hefur verið hættulegt. venjast New York. Og svo er _ Þú þarft ekki að segja ég ekki viss um að ég kærði niér neitt um það. Ég vissi mig um að giftast stúlku það ekkí hvernig ég gæti litið aftur an- . jframan í foreldra hennar og Ertu ekki lengur skotinn Dave, einn af beztu vinum min um, en hún var ekkert að velta slíku fyrir sér. Hún er alveg Innilegar þakkir öllum þeim, sem minntust mín á fimmtugsafmælinu. óSafur Péfursson, Ökrum. AY.V.V.V.VAV.V.V.W.V.V.V.V.V.V.V.VV.V.’.V.Vi Kveð'iusthöfn um Kristfríði Sveinbjörgu HalSsdóffur frá Yztu Göröum fsr fram frá dómkirkjunni miðvikudasinn 23. þ. m. kl. 14 og veröur útvarpaS. Jarðsett verður að Kolbeinsstöðum laugardaginn 26. þ. m. kl. 14. Blóm vinsamlegast afþökkuð, en þeim, sem viidu minnast hinnar látnu er bent á líknarstofnanir. Börn, fengdabörn og barnabörn. Innilegar þakkir færum við öilum þeim, sem sýndu okkur samúð viö fráfall og iarðarför föður og tengdaföður okkar. íngimundar Péfurssonar. Börn og tengdabörn. nema þú kæmir þangað lika. en ég er ekki sá eini, sem hef | ur. Manni finnst hún vera kysst hana. Og hún hefði feg-1 snotur stúlka, sem er gaman ■— Það dytti mér aldrei í in viljað að ég gerði fleira en|ag Vera með í samkvæmum, hug, sagði Arthur. Ég á heima kyssa hana. Þér finnst 0g urn igjg er Þun systir ann- I Gibbsville. Og mér geðjast kannske að það sé ekki hægt ars manns. Og hún er systir heldur ekki jafn vel að New að tala svona um systur vinar Daves og ég er viss um að ef; York og þér. j síns, en maður kemst ekki hjá Dave vissi af þessu myndi — Nei, þér hefur víst aldrei.að heyra eitt og annað. Ein-Jhann drepa okkur bæði. Og Maðurinn minn Hermann Gu'ðmundsson, Eyrarkoti, Kiós, andaðist aðf3ranótt 21. janúar. Útför mannsins míns Rannveig Jónsdóttir. geðjast að henni. — Eitt eða tvö ár í New ,York er nóg fyrir mig. En þú hver náungi frá Princeton kannske væri ekki hægt að sagði að Marie væri bara á'áfellast hann fyrir það. veiðum eftir eiginmanni ogj _ En þú byrjaðir ekki á; átt vel heima þar eins og hönd , hermi væri hjartanlega sama þessu, það var hún. in í hanskanum. j hvernig hann liti út eða hver j _ Ég hefði vel getað verið — Það er ekki ómögulegt. j haim væri, eða hvað hún j Skynsamari. En ég held upp á Gibbsville! Þyrfti sjálf að gera til að nælaj _ En hvað gaztu gert? ekki síður en þú. Þar er ég I i hann. Og í febrúar þegar ég j _ Þag Veit ég ekki, en ég j fæddur og þar á ég heima ogJvar hjá Harrison fólkinu . . .'hefði hlotið að geta fundiðj svo framvegis. | — Þú þarft ekki að segja Upp á einhverju, ég gerði þaö Eggsrts Eggerfssonar, sfefnuvotfs, frá Bíldsey, for fram frá Dómkirkiunni fimmtudaginn 24. þ. m. og hefst með kveSjuathöf.n að Eiiiheimílinu Grund kl. 1 e. h. — Athöfninni í kirkjursni verður útvarpað. — Jarðsett verður í Fossvogskirkju- garði. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkað. Kristín Guðmundsdótfir. — Mér finnst að foreldrar j mér það frekar en þú villt. okkar hafi eytt miklu fé í menntun okkar í Yale og Hill School. En þau hafa gefið okk [ur meira en það eitt . . . ) — Og það er? — Jæja, fyrst ég er byrj- aður get ég alveg eins sagt þér alla sólarsóguna. Ég hafði svefnherbergi á sömu hæð og svefnherbergi hjónanna var. Aður én við fórum í A sömu hæð, taktu vel eftir Jieimavistarskólann var stöð j; .ust haldið að okkur fróðleik , um Gibbsville, íbúana og all- því, Aðra nóttina sem ég var þar, lá ég þarna sofandi, klukk bara ekki. Eins og ég sagði áðan: hún er tvær ólíkar manneskjur. Og samt er það ekki svo. Ég taldi víst að hún ætlaðjst til að ég kvæntist sér og áður en ég fór, sagði ég við hana: Ég verð að ljúka við lögfræöina ' áður en ég kvænist, Ma-rie. Og veiztu an hefur sjálfsagt verið orð- hverju hún svaraöi? iWBírúaðstaeöúrj Þetta’ var heilt ifi1 þfjú;r Þá vaknáði ég: -ailt1 Nei. Hjartanlega þökkum við öilum nær og fjær fyrlr- veitta hjálp ff og auðsýnda samúð með blómum, skeytum og á annan hátt vRS andlát og jarðarför Þórbjörns Eiríkssonar frá Reyðarfirði. Filippia Bjarnadóttir, börn og tengdabörn.. '„V'l • •' „• , ’• . , J. ' J* •* , a- .•*• •■,: xj1* , ■Y’*C * 1 *•••;•• Y- » . ". "’I,

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.