Tíminn - 06.02.1957, Blaðsíða 2

Tíminn - 06.02.1957, Blaðsíða 2
TIMIN N, miðvikudaginn 6. febrúar 1957. Útför Helga Bergs forstjóra fer fram í dag f dag fer fram liér í Reykjavík útför Helgá Bergs, fyrrverandi forstjóra Sláturfélags Suður- iands. Hann andaðist hér í bæn- um í sl. viku, rösklega hálfsjötug ur aS aldri. MeS honum er geng- inn merkur og svipmikill borgari meS langa og gifturíka starfs- sögu aS baki. Helgi Helgason Bergs var fædd ur 27. júlí 1888 að Fossi í Hörg- landshreppi í Vestur-Skaftafells- sýslu og var albróðir Lárusar alþm. á Kirkjubæjarklaustri. For- eldrar hans voru Helgi Bergsson bóndi á F09SÍ og Halla Lárusdótt- ir, kona hans, frá Mörtungu. Helgi stundaði verzlunarnám, fyrst í iReykjavík og siðan erlendis. Hóf að starfa fyrir ,Sláturfélag Suður- lands þegar arið 1909 óg heígaði því starfskrafta sína alla tíð síð- an. Hann starfaði fyrst á skrif- stofu félagsins, varð síðan for- stöðumaður matardeildar þess, þá féhirðir og aðalbókari, en forstjóri varð hann 1924 og gegndi því starfi alla tíð síðan meðan heilsan entist. Hann gegndi ýmsum trún- aðarstörfum öðrum, einkum í sam bandi við afurðasölu bænda og markaðsmál. Helgi Bergs var þjóð kunnur maður af störfum sínum, virtur og vinsæll. Hans verður nánar minnzt hér í blaðinu síðar. John Fosfer Dulles: Bandaríkin munu ekki knýja ísrael til hlýðni Tehir ástandið í olíumálum mjög viðunandi og ekki ástæía til atS örvænta Gilfersmótií Norðlendingar kvíða strjálum póstíerðum Flugmannaverkfalliíí skapar margs konar vandræfti Akureyri. — Hér í bæ og hvar sem til fréttist úr nálægum sveit um og þorpum, kvíða menn nú mjög erfiðum og strjálum póst- samgöngum eftir að flugmanna- verkfallið er skollið á. Landleið- in til Reykjavíkur er gersamlega ófær þótt snjólaust sé hér innan héraðs, og skipaferðir mjög strjálar. Kemur flugmannaverkfallið til :.neð að valda margs konar óþæg- indum. Menn spyrja, hvort af op- inberri hálfu verði nokkuð gert til 3ð fá aðrar flugvélar en farþega- :tlugvélar til að flytja póst. Pósthúsið hér telur fyrirsjáan- Samtök til hjáípar brott- reknum brezkum borgurum LONDON — 5. febrúar. Macmillan torsætisráðherra tilkynnti í brezka öinginu í dag, að stjórnin hefði í hyggju að setja á stofn samtök til ijálpar þeim brezkum borgurum, æm vísað hefir verið frá Egypta andi. Munu samtök þessi vinna að því að afla fjár handa þessu iólki svo og að útvega því atvinnu. lega erfiðleika á póstsambandi við höfuðstaðinn og veit engin ráð til úrbóta eins og sakir standa. Washington-NTB, 5. febrúar. - John Forster Dulles, utanríkis- ráðherra, sagði á blaðanianna- fundi í Washington í dag að olíu flutningar Bandaríkjanna til V- Evrópu vegna lokunar Súezskurð arins, hefðu gengið betur en liann hefði þorað að vona. Ástandið í olíumálunum væri á engan hátt slæmt, þó að V-Evrópu þjóðirnar hefðu í fyrstu orðið fyr ir nokkrum vandræðum. Ef litið væri á málin í heild, væri ekki hægt að segja, að ástandið væri slæmt. Ekki kvað Dulles neina á- stæðu til þess fyrir Eisenhower að fara þess á leit við bandarísk olíufélög, að þau ykju olíuflutn- inga sína til V-Evrópu. Ekki neyddir fil hlýðni. Dulles ræddi síðan ástandið fyr ir botni Miðjarðarhafsins. Kvað hann Bandaríkjastjórn ekki hafa í hyggju að knýja ísraelsmenn upp á eigin spýtur til að hlýða ályktun allsherjarþingsins um að flytja herlið sitt á brott frá Gaza svæðinu og landræmunni við Akaba-flóa. En ef S. þ. ákvæðu að hefjast handa, myndi Bandaríkja stjórn taka það til nákvæmrar at- hugunar. Hann sagði að Bandaríkjastjórn hefði góðar ástæður til að lialda, að ísraelsmenn myndu verða við ályktun allsherjarþingsins. Vongóður um Egypta. Hann var spurður um það hvort hann hefði þá skoðun, að Egypt- ar myndu hlýða ályktun allhherj- Háskólafyrirlestur á morgun um þýzkar bókmenntir eftir 1945 arþingsins frá 1951, sem skipar Egyptum að hætta að meina ísra elsskipum að fara um Súez-skurð. Dulles kvaðst ekki hafa ástæðu til annars en að halda, að Egyptar myndu virða boð allsherjarþings- ins. . ^ «• »r • J : i ■ i I J Þríveldafundur líklegur. Lítanríkisráðherrann svaraöi spúrningum um mögúlegan, fund æðstu manna þríveldanna. Það væri mjög líklegt, sagði Dulles að forsætisráðlíerrar bæði Breta og Frakka myndu ræða við Eisen hover forseta. Hins vegar hefði ekkert verið ákveðið um stað né stund. Megraði sig of lengi -og dó STOKKHÓLMI — NTB 5. febr.: 25 ára gömul stúlka lézt nýlega á sjúkrahúsi í Stokkhólmi vegna þess, að tilraunir liennar til að megra sig liöfðu gengið of langt, að sögn lækna. Fyrir 3 árum síðan vó hún 55 kíló, en er vinur liennar trúði henni fyrir því, að hún væri í of mildum lioldum, tók hún sig til að megra sig. Þyngd hennar var 40 kg. er liún fyrir skömmu var flutt á sjúkrahús, en henni varð ekki bjargað, dó fyrir nokkr um dögum. Læknar segja, að banamein hafi ef til vill verið að einhverju leyti sálrænt, þar sem vinur hennar, sem trúði henni fyrir því, að hún væri of feit missti áhugann á henni nokkru síðar. Þýzki sendikennarinn við há- skólann, dr. Höner, flytur á morg un (fimmtudag) fyrirlestur um þýzkar bókmenntir eftir ófriðinn. Það hefur verið sagt, að þau þýzk skáld eftir ófriðinn, sem um talsverð eru, séu raunar öll frá því fyrir ófriðinn. Þetta má að nokkru til sanns vegar færa, en þó vex nú upp ný kynslóð skálda í Þýzkalandi. Þó er ekki þess að dyljast, að þau hafa verið slitin úr tengslum við fortíðina og þurfa tíma til að átta sig eftir hrun Þýzkalands. Þessi ungu skáld eiga sammerkt að því leyti, að þau reyna nýjar leiðir, gera ýmsar at- hyglisverðar tilraunir. Hin ungu skáld verða ekki tal- in upp, lieldur verður reynt að sýna, hvar finna má sameiginleg stefnumið og hvar greina má ólík Flestir pólskir stúdentar í Rússlandi kallaðir heim DiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiuiuiiiiiiiiiiiiuiiiiiiim í J = || Kvenskíðabuxur i Telpuskíðabuxur :j Ullarsportsokkar | | Crepésokkar kvenna jj Barnakuldaúlpur | Æðardúnsængur I Vesturg. 12. — Sími 3570 j iiiiiiiiiiiiiiiiiiíiiiiimuiiiiiuiiiiiiiiiiniiiniiiiiiiiiiiiiimi NEW YORK 4. febr.: Stórblaðið New York Times skýrði frá því í dag, að pólska stjórnin hefði á- kveðið að kalla lieim flesta af þeim 200 eða fleiri pólskum stúdentu msem nema í Rússlandi. Fréttaritari N. Y. Times í Var sjá hefir það efíir stúdentum, er þegar hafi snúið heim frá Moskva, að afstaða Rússa gagn- vart þeim hafi mjög breytzt eftir að Gomulka tók við völdum í október. Frelsi þeirra hafi verið mjög skert og hafi þeim verið meinað að sækja suma tíma er þeim var áður leyfilegt. Fréttaritari stór- blaðsins skýrir svo frá, að árásin á Ungverjaland hafi vakið meiri andúð í Rúslandi sjálfu, en nokk ur hafi gert sér grein fyrir, ekki sízt meðal stúdenta og annarra menntamanna. ar stefnur í skáldskap hinnar ungu þýzku skáldakynslóðar. Fyrirlesturinn verður í I. kennslustofu háskólans og hefst kl. 8,30 e.h. Öllum er heimill að- gangur. Hafliði (Framhald af 12. sfðu.) Við athugun kom í ljós að vír hafði vafist um skrúfuna. Vann kafarinn að því að ná honum úr og lagði Elliði svo aftur af stað til Reykjavíkur í morgun, þar sem skipið fer í slipp til viðgerðar. Tilfinanleg töf. Ekki er vitað hve langan tíma tekur að gera við Elliða en töfin verður tilfinnanleg vegna þess að atvinna á Siglufirði byggist að miklu leyti á vinnu við afla tog- aranna. B. J. 7200 farþegar fóru um Keílavíkurfíug- völl í janúar I janúarmánuði 1957 höfðu sam tals 172 ferþegaflugvélar viðkomu á Keflavíkurflugvelli. Eftirtalin flugfélög höfðu flestar viðkomur: Vélar Pan American World Airways 40 Flying Tiger Line 24 British Overseas Airways 22 Trans World Airways 19 KLM - Royal Duteh Airways 10 Maritime Central Airways 10 Loftleiðir 8 Samtals fóru um flugvöllinn 7200 farþegar. Vöruflutningar námu alls 126900 kg. Póstflutning ur 34300 kg. Þriðja umferð Gilfersmótsins í kvöld. Tveimur umferðum er nú lokið, en þriðja umferð verður tefld í kvöld í Þórskaffi klukkan 8. Eigast þá við m. a. Hermann Pilnik, Guðmundur Ágústsson, Ingi R. Jóhannesson, Bjarni Magn ússon, Eggert Gilfer, Lárus John sen, Áki Pétursson, Björn Þor- steinsson, Þórir Ólafsson og Krist ján Theódórsson. Allir þessir menn hafa nú tvo vinninga eftir tvær fyrstu umferðirnar. Má örugglega búast við harðri og tvísýnni keppni. Handtökur (Framh. ar I. síðu). valda hefir 193 mönnum verið stefnt fyrir skyndidómstóla Kadars þar af hefðu vQrið begar teknir af lífi. STÚDENTAR SENDIR í ÞRÆLABÚÐIR. Þær fregnir hafa borizt til Vín arborgar, að 1.300 stúdentum við háskólann í Sofía hafi verið vís- að úr skólanum, vegna þess að þeir hafi vottað ungversku þjóð inni samúð sína og Rússum and úð. Stúdentum þessum mun nú hafa verið komið fyrir í þræla- búðum. Reykvíkingur fékk 200 þús. kr. happ- drættisvinning. í gær var dregið í 2. flokki Vöru happdrættis SÍBS. Dregið var um 250 vinninga að fjárhæð samtals 500 þúsund krónur. Eftirtalin númer hlutu hæstu vinningana: 200 þús. kr. nr. 3127, seldur í umb. Austurstr. 9. 50 þús. kr. nr. 56568, seldur í umb. Aust- urstræti 9. 10 þús. kr. nr. 2236, 3361, 16180, 31750, 50459, 53114, 58939. 5 þús. kr. nr. 38659, 41936, 41995, 43614, 52044, 52271, 53041, 56139, 58008, 58757, 60581. (Birt án ábyrgðar) Mjög snjólétt í Eyja- firði og Þingeyjar- sýslum Akureyri. — Mjög snjólétt er hér í Eyjafirði og í Þingeyjarsýsl- um. í Mývatnssveit og Bárðardal framanverðum er aðeins snjóföl á jörðu. í Eyjafirði eru vegir allir greiðfærir og Vaðlaheiði var mok- uð í gær og er talin sæmilega ak- fær. Samgöngur inan héraðs ganga því greiðlega og eins við nálæg héruð. 18 ára gamall Kýpurbúi dæmdur til dauSa Nicosia — 5. febrúar: 18 ára gam- all Kýpur-búi af tyrknesku bergi brotinn hefir verið dæmdur til dauða fyrir að hafa verið tekinn með vopn undir höndum. Er þetta fyrsti Kýpur-búinn af tyrkneskum ættum, sem dæmdur er til dauða, síðan lýst var yfir hernaðarástandi á Kýpur. Fréttir frá landsbyggðinni Mjólkurbílar tvo sólar- hringa í ferÖinni Biskupstungum í gær. — Dagur inn í dag er fyrsti stillti dagur inn um langan tíma, veður er bjart og kyrrt. Búið er nú að ryðja vegi hér í sveitinni, en sein fært var síðustu mjólkurferðina, þá voru bilarnir tvo sólarhringa í ferðinni frá Selfossi og þangað aftur. Hart atS missa flug- ferðirnar Egilsstöðum í gær. Hér var mugga í dag en nú er birt upp. Lítill snjór er í byggð og fært um sveit ir, en snjór er kominn á heiðar og aðeins fært snjóbílum. Okkur þyk ir þunglega horfa með samgöngur á næstunni, þegar flugið leggst niður, því að það er nú aðaltengilið urinn. Flugvöllurinn hér er ágæt lega fær. Nú er engin von á pósti, og menn komast ekki leiðar sinn ar suður eða heim, þótt nauðsyn krefji. Vona menn, að úár þessu rætist sém fyrst. ES Bifreiðanámskeið til meiraprófs á Rlönduósi Blönduósi í gær. — Hér hefir staðið yfir námskeið fyrir bíl- stjóra til meiraprófs og eru nem- ar tuttugu og fimm. Það hófst í janúar og lýkur um miðjan þenn an mánuð. Öxnadalsheiði ófær bifreiðum "1 Blönduósi í gær. — í dag var hér nokkur sjókoma en hægviðri og eru allir vegir innan héraðs færir. Bíll er ætlaðí til Akureyr- ar varð að snúa við í Skagafirði í gær vegna þess að Öxnadalsheiði er nú ófær vegna snjóa. í fyrra- dag var versta veður á Skaga- strönd og varð flutningaskipið Helgafell sem þangað var komið að bíða þangað til í dsag eftir af- greiðslu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.