Tíminn - 19.02.1957, Blaðsíða 5

Tíminn - 19.02.1957, Blaðsíða 5
TÍMIN N, þriSjudaginn 19. febrúar 1957. 5 Á FERÐ OG FLUGI Snjóhjólbarðar reynast betri en keðjur í ófærðinni Hafa veriS í notk-| |iinn hér aS undan- Iförnn og gefiS góða rann • Undanfarna mánuSi hafa nokkr ir strætisvagnanna verið á hjól- ' börðum af nýrri gerð. hinum ! svonefndu snjóhjólbörðmn. Slík- ir hjólbarðar eru nú í notkun! í í flestum löndum þar sem bif- j 1 reiðar þekkjast á annað borð og ! akstur rneð keðjuni er aðeins við hafður þegar ekið er uin óbyggð UNOMAG Myndin sér að ofan er frá Chevrolet-deild bandarisku bílasýningarinnar, sem haldin var í hinni nýju sýningarhöll, Colisum við Columbus Square í New York. Þessi Chevrolet er í fuílri stærS og þannig smíSaSur að helmingur bilsins er úr gieri og plasti. Þetta gerir væntanlegum kaup- endum léttara fyrir að skoða hvernig gripurinn lítur út að innan. ílaverksmiðjan DKW iöir sportbíi ör piasti Fyrstu púsund bílarnir eru aft koma á mark- aðinn og búizt er viS miklum pöntunum Þýzka bílasmiðján sem framleið- tali, í samfleitt þrjá sólarhringa, ir D.K.W. bílana og sem fyrir án þess að stanza. stríðið setti hvert sölumetið af i öðru, í sölú hinna litlu fjögurra Fí'liegui’ vagn. sæta bíla méð tveggja strokka tví gengisvél, tók eftir stríð að fram- leiða nokkuð stáerri gerð sem einn ig hefir selst vel en þó átt í nokkr um erfiðleikum í samkeppninni ' Yfirbygging bílsins D.K.W. Sport, er upprunalega smíouð af ' verksmiðju í Stuttgart Dannen- hauser & Stauss og vakti slíka eftirtekt að D.K.W. ákváðu að við önnur öflug fyrirtæki svo sem ! heíja framieiðslu hans í stórum Opel og Volkswagen. Bílar þeir stii °§ um Þessar mundir er ver- sem D.K.W. framleiddu eftir stríð ið að Jjúka smíði fyrstu Þúsund ið voru rtieð þriggja strokka tví- j gengisvél. Þeir þykja sterkir og í Þessi bill vegur aðems 735 kg. afburða sparneýttnir. Fyrir nokkru j eða með öðrum orðum um tutt- bárust fregnir af því að fyrirtæk u§u af bundraði minna en sams- ið hefði nokkuð nýtt á prjónun-1 konar úiii smíðaðm- úr stáli. um. Það er sportbíll og er yfir-1 Fram að þessu hafa sportbíl- bygging hans úr plasti. Hann er! arn*r yfirléitt verið frekar stór- tveggja dyra með stórum boga-1 ir °§ þungir og dýrir eftir þvi. dregnum rúðum að aftan og fram Þessi nýji plastbíll kostar í Þýzka an og minnir talsvert á sumar gerðir ítalskra bíla. Vélin er af nýrri gerð. Hún var nýlega reynd á Monza kappakst- ursbrautinni á Ítalíu og eru menn þar um slóðir mjög hrifnir af henni. M.a. var bíl með henni ek- ið með 140 km. kraða að meðal- BenzínskömmfuB Iseríir að brezka bHaiSaiáSinMm Brezki bilamarkaðurian á nú við meiri erfiðleika að. ateKia ®n um mörg undanfarin ár. Macgar hinna stóru bilaverksmiðjja viaaa nú að- eir.s með rúmlega bii&asa afköst- um og yfir fimmtLm jþúsuud iðn- verkamenn vinna aðeiias fáa klukkutíma á dag, Þú&Eiadir bíða eftir því að veröa sagt lipp vinn- unni eða fá aðeins vmua dag og dag. Aðeins þær de.ikiic vsrksmiðj- anna sem framleiða sxaaesíu leg- undir, eru ennþá staríxæktar með fullum krafti og ennþá kouia t.d. jafnmargir Austin 3ó og Morris Minor út úr verksœáðjtmum dag- lega,, eins og áður en. erfiðleikar þessir hófust. Ástæðan fyrir þessu er fyrst og fremst benzínskömmtunin sem u<Hn í kjölfar hemaðarævintýris ins Breta og Frakka í Egyptalandi og erfiðleikar þeir sem því fylgdu. Benzínskömmtunin hefir það í för með sér að stærri bílategund- (Þramnalð á 8. tíðu) landi um 9900 mörk. ir og vegleysur. Strætisvagnar Reykjavíkur hafa í vetur gert tilraunir með þrjár gerðir fyrr- nefndra hjólbarða, og i snjónum að undanförnu hefur fengist mik- ilvæg reynsla. Sú gerðin sem bezt reyndist er sænsk og var á strætisvagninurú, sem gengur út á Seltjarnarnéfe. Telja starfsmenn Strætisvagnanna að mun öruggara sé að aka á þeim heldur en á keðjum svo sem venja hefir verið hingað til. Tvær aðrar gerðir snjóhjólabarða voru reyndar og gáfust allvel, en: þó ekki eins vel og sænska gerðin. Auk þess öryggis sem akstur | slíkum hjólbörðum veitir, er hér um mikilvægt fjárhagsatriði fyrir bæjarfélagið að ræða. Keðjur skemma göturnar Snjór stendur sjaldan lengi við á aðalumferðagotum bæjarins þó að vegir í úthverfum og fyrir utan bæinn séu ófærir bilum á venjulegum hjólbörðum. Þetta knýr menn til þess að hafa keðj ur á bílunum og engum blöðum er um það að fletta hve illa það fer með malbikaðar götur er keðj urnar lemja þær dag eftir dag. Þær bera þess líka skjótt merki og holurnar myndast fyrr en varir. Ef hinsvegar menn ækju á snjó- hjólbörðum að vetrinum til, skemmdust göturnar ekki af þess- um sökum og viðhald yrði mun lóttara. Þar við bætist að keðju- notkun fer illa með hjólbarðana, svo hagnaður við að leggja hana Unomag er til margra hluta nytsamlegur Meðal hinna mörgu og nytsömu þá er vökvadæla og með henni landbúnaðartækja sem komið | er landbúnaðartækjum stjórnað hafa á markaðinn undanfarin ár T. d. er greiðu sláttuvélarinnar er Unomag, framleiddur af Merz-! lyft með vökva og þegar bóndinn edes-Benz verksmiðjunum í Gannenau. Unomag er að nokkru kunnur hér á landi, því að nokkr ir þeirra eru nú þegar í notkun hér. Hér er í senn um bifreið og dráttarvél að ræða og mikill ara- grúi hjálpartækja hefir verið framleiddur til þess að gera nyt- semina sem mesta og víðtækasta. Auk þess að vera notaður til landbúnaðarstarfa eru ýmis tæki t. d. slökkvidæla, snjóplógur, sem sýgur snjóinn upp og þeytir hon- um langt út fyrir veginn, o. fl. Við húsbyggingar og smíðar eru til tæki svo sem hjólsög, þjappa og grjótborar, sem er í samband við vélina. hefir lokið plægingu þarf hann ekki annað en stilla tæki sín í stýrishúsi svo að plógurinn lyftist upp úr moldinni. Sama máli gegnir um önnur tæki t. d. valtara og gaddaherfi. Þá er hægt að lyfta hlutum og flytja milli staða án þess að þeir séu settir á vörubílspall eða önn- ur farartæki, þannig að kaðli eða tálvír er fest um viðkomandi hlut og honum lyft í hæfilega hæð svo að hægt sé að fara með hann. sett Miklir mögúleikar. Unomag er útbúinn með tengsl um fyrir öll þessi hjálpartæki sem ýmist eru drifin með öxli, reim- skífu eða vökva. f Unomag er loftþjappa, sem gert er ráð fyrir að notuð sé til sprautumálningar; fyrir loftbora og til þess að steypa hlassi af aft- anívagni sem fáanlegur er. Einnig niður yrði beggja, bæjarfélagsins I er loftið notað til að hemla aftaní- og bíleigenda. 1 vagninn. Nvr Vanzhall-Victor Kring um Eiríksjökul. Eins og að framan er sagt, eru lofb1 nokkrir Unomag hér á landi. Einn þeirra er á Húsafelli í Hálsasveit. Síðastliðið sumar fóru heimamenn á Húsafelli kringum Eiríksjökul. Ferðin gekk að óskum en vegur er þarna mjög erfiður og varla talinn fær hestum. Vél Unomag er fjögurra strokka Merzedes-Benz dísel vél, 25 hest- afla. Hún hefur Bosch háþrýsti- dælur er vatnskæld, hefir vatns- dælu í kerfinu og hitastilla. Raf- kerfið er 12 volta. Rafall er 150 watta og rafhlaða 94 amperstunda. Rafhlöðunni er komið fyrir í vatnsþéttum kassa. Við rafalinn er sjálfvirkur spennustillir. Ljósa- útbúnaður er svo sem tíðkast á bifreiðum. Unomag hefir drif á öllum hjól- um. Volkswagen í Bandaríkjunum j í októberhefti tímaritsins Popu- i lar mechanics ræðir bílasérfræð- ingur blaðsins um kosti og lesti Volkswagen og kennir þar margra grasa. . Greinin hefst á þess- um orðum: „Hver er leyndardóm- ur Volkswagen? Hvað er það við þennan ljóta og kraftlitla inn- flutta bíl, sem heillar fólk svó mjög og gerir það að verkum, að sérhver eigandi talar um hann eins og æfður sölumaður". Til þess að komast að raun um hvernig eigendur kynnu við Volks- wagen voru hundruðum þeirra send bréf og þeir beðnir um álits gerð. Svörin voru ótrúleg, segir í blaðinu. Ekki einn einasti var ó- ánægður, og 95.8 af hundraði sögðu að hann væri frábær. Tvær stórar bílasmiðjur í Eng landi tilkynntu nýlega að þær mundu liefja frainleiðslu með fullum afköstum innan skainins, en mörgum úr starfsliði þeirra var sagt upp starfi er sala bíl- anna drógst saman á s. I. ári. Nú hafa hins vegar borizt inikl ar og stórar pantanir frá rnörg- um löndutn og niunu Bandaríkin vera stærsti kaupandinn. Verksiniðjur þær, sem uin er að ræða eru Wauxhall og Jagúar. Wauxhall er nú að hefja fram-1 leiðslu einnar gcrðar í viðbót og nefnist hún Victor. Hinn nýji Viktor vcrður framvegis fram- lciddur jafnhliða eldri gerðun um, en þær eru Wyvern, Velox og Cresta. Myndin að ofan er af hinni nýju gerð Victor. Kvartanir eigenda. Aðspurðir hvern galla þeir finndu á bílnum, voru svörin á marga lund. Rúmlega fjórði hluti þeirra er spurðir voru, höfðu ekki yfir neinu að kvarta. Allmargir kvörtuðu yfir hávaða frá vélinni, (Framhald á 9. síðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.