Tíminn - 20.02.1957, Blaðsíða 9
T í M I N N, miðvikudaginn 20. fcbrúar 1957.
77
Tveir hópar fólks í Gibbs-
ville voru sjálfsagðir í hinn
nýja golfklúbb. Það voru fé-
lagarnir i Samkvæmisfélag-
inu og meölimir Fimmtudags
klúbbsins (sem Mc Henry
hafði tekið þátt í að stofna
endur fyrir löngu og Blanche
Montgomery verið synjað um
inngöngu i). Flestir ibúar bæj
arins vissu ekki einu sinni að
Fimmtudagsklúbburinn væri
til, jafnvel margir þeirra sem
voru í Samkvæmisfélaginu
vissu ekkert um hann. Þar
hafði aldrei komið neinn sem
ekki var félagi, hann hafði
enga skrifstofu, engin félags-
gjöld, engin föst húsakynni
og engan lista yfir væntan-
lega félaga, nema þá afkom-
endur þeirra sem uppruna-
lega höfðu stofnað hann. Þeg
ar klúbburinn kom saman,
prýddust karlmennirnir
tvéggja tommu breiðum borð
um, er lágu á ská yfir sterkjuð
skyrtubrjóstin og konurnar
báru allar blómvendi sem
valdir höfðu verið sérstak-
lega fyrir kvöldið. Enginn
þeirra sem vissu um Fimmtu
dagsklúbbinn gerðu slíkt
axarskaft að nefna hann i
eyru nokkurs sem vitað var
að var félagi í honum.
Meðlimaskrá klúbbsins hafði
aldrei verið birt, og öðru hvoru
hún bæði forvitin og eftir- Edith varð fljótt ljóst, að kon
væntingarfull. Hún hafði að1 urnar höfðu ekki hin minnstu
vísu þekkt alla er þama voru! áhrif á málefni klúbbsins, þau
staddir, alla ævi síha, en
leyndardómurinn sem- um-
lukti klúbbinn gaf þeim öllum
nýtt gildi í' augum hennar.
Hún var hreykin af Dví að
vera með þessu fólki, s&n hún
hefði aldrei korhizt itálægt,
ef hún hefði ekki gílzt Joe.
„Að hugsa sér að Josephine
Laubach skuli hafa ge#ð gefý
ið frat í mig án þesa úð ég
vissi nokkuð um það‘c; 'hugs-
aði hún. „Og að hugsáper að
Whit Hofman skuli ek’íci' vera
með. Að hugsa sér hv^pit ég
hef setið hjá Arthur M&fenry’
án þess að vita að hann’ væri
með hér. Og hvað v^g^?«g
Slattery ekki gefa til a|já inn
göngu“. Hálfvegis mótLíjýilja
sínum var hún stolt at Joe,
sem átti fullkomlega 'hgima
þarna með rauðan hgjhurs-
borðann og hirðuleysiglegur í
framkomu.
Ævinlega voru drukkin
þrjú minni, minni QFébrges
Washingtons, Abrahanís Linc
olns og forseta Bartóarjkj-
anna. Samtalið yfir borðum
var á engan hátt ólíkt-^ahtöl
um í venjulegum sanSteygp.ril-
um þar sem einhverjir eðá all
ir félagar klúbbsins voru við-
staddir. Nafn félagsáfcápar-'
ins var ekki nefnt í ej|t ein-
asta skipti allt kvöldið.' Eftir
gat komið fyrir að einhverjir matinn voru karlmehriirnir
reyndu að afhjúpa leyndar- út af fynr srg r halftrrha na-
dóminn. Þessir menn tóku sér
þá stöðu nálægt þeim húsum,
þar sem fólk er að líkindum
voru meðlimir, bjó, og fylgd-
ust með því hverjir færu þar
inn. En engar tvær af þeim
skýrslum er síðar voru lagðar
fram, voru samhljóða og þess
vegna gat enginn forvitinn
verið viss um að vita hverjir
væru
kvæmlega. Þegar allifc^pmu
saman á nýjan leik stóð hús-
ráðandi upp (þegar Edith var
þarna fyrst var það Billy,
English) og sló í glasið sitt:
„Dömur mínar og fjferrar'S
sagði hann. „Það erfbkkur
mikill heiður að fá að^aka á
móti ykkur hér á heii®li okk
ar“. (Síðar komst Edith að
föst
að koma í veg fyrir alít orða-
skrúð sem húsráðendur gætu
i sinni). Hann brosti og hneigði
i sig hæverkslega. „Það. er mér
mjög svo mannúðlegum ástæð
um: það mátti ekki særa þá,
sem ekki hafði verið boðin
þátttaka. En eftir því sem tím
ar liðu fram, bættust tvær á-
stæður við: þetta var
skemmtilegt og „það kemur
fjandakornið engum við“. Jóe
Chapin varð félagi eftir dauða
föður síns þrátt fyrir það, að
hvorugt foréldra hans hafði
nokkru sinni verið með í
klúbbnum eða samkomum
hans. En komist var að þeirri
niðurstöðu að Joe ætti rétt til
inngöngu vegna þess að nöfn
foreldra hans höfðu verið á
upphaflega listanum um þátt
takendur þótt sjúkleiki Char
lotte hindraði hana frá þátt-
töku. Er Edith ( og Joe) kom í
Þegar Edith (og Joe) kom í
i klúbnum. Hér hefði raun um Þetta V0BU
alveg eins getað verið um' inngangsorð, sem ætlað var
venjuleg samkvæmi að ræða.
Að vísu hefði verið hægt að
spyrja þjónustufólk út úr um!
þetta, en hverri stofustúlku
eða eldabusku hefði þá veriðielkomin a að.<bJóða
augljost hver tilgangurinn Edith Q Joe velkomin,og auk
yærimeð spurmngunumog o- er ð a mín að
hWegt að Þær svoruðu rétt,kf karlmennina um tutt_
ti Ifyrstuhafði þessidular- iug.u dollara hvern_ pfetta fé
I verður notað til að styrkja
konu sem á í erfiðleikum eins
og stendur eins og við vitum
öll. Hina nýju félaga okkar
vil ég fræða á því að pening-
arnir verða sendir leynilega
! ásamt bréfi þar sem segir að
þetta sé að öllu leyti- lögleg
ráðstöfun, en það væri hrein
jímasóun ef hún reyndi að
finna gefandann til að þakka
honum. Ég get fullvissað þig
um, Joe, að þið verðið ekki
krafin um þessi framlög á
hverri samkomu okkar, en
aftur á móti er rétt að þú
veitir því athygli að framlög-
in eru stundum talsvert
hærri .Við hittumst næst hjá
Henry og Josephine þann 21.
Þakka ykkur fyrir“.
Samkvæmin voru sjaldan
fyrsta skípti i klúbbinn var flóknari en þé+:tá fyrsta'kitöld
ræddu karlmennirnir þennan
hálftíma sem þeir drógu sig
í hlé. Ef nýr félagi var valinn
var tilkynnt einfaldlega:
„Næst þegar við hittumst
verður . . . viðstaddur“. At-
kvæði voru ekki greidd um
nýja félaga ,enda höfðu að-
stæður hans verið rannsakað
ar nákvæmlega fyrirfram.
Enginn hafði nokkru sinni af
þakkað tilmæli um að gerast
félagi og enginn hafði nokkru
sinni orðið að hverfa úr fé-
lagsskapnum af fjárhags-
ástæðum eða öðru. Það tók
.vanalega þrjú ár að allir fé-
lagarnir fengju tækifæri til
að ráða húsum í samkomum
klúbbsins og alíir höfðu alltaf
haft ráð -á því.
Joe hafði alltaf vitað að
hann yrði félagi einn góðan
veðurdag og.í hans augum
voru samkva'mi Fimmtudags
klúbbsins ' tækifæri til að
njóta góðs matar og góðra
vína með gömlum vinum sem
hann heíði ella ekki hitt jafn
oft og hánnrvildi. Þarna safn
aðist saman fólk af bezta tagi
og þar var alyeg óhætt að tala
frjálslega - án ’þess að eiga
neitt á hættu.
— Við táknum dálítið í
Gibbsville, líka utan hópsins
sem hér safnast-saman, sagði
hann eitt sinn við Edith. Þeg-
ar klúbburinn var stofnaður
1892 átti hann ekki að vera
annað en hópur af vinum er
áttu vel saman. En þú sérð að
þeir er stofnuðu hann kunnu
vél að dæma um fólk. Orsök-
im. til að klúbburinn er jafn
góður nuna, 28 árum síðar, er
sennilega : sá,j'að- hann hefði
verið jafn góður 28 árum fyrr.
Þeir hélðu ' glyégv éins getað
stofnað hann ... 28 frá 92 . ..
stofnáð íiann 1864. Ég held
meira að segja að 1864 hefðu
nákvæmlega sþmu fjölskyld-
urnar verið válöar í hann og
eru í honum nú. Það er fjöld-
inn allur af fóíki í Gibbsville
sem vel gæti bætzt í hópinn.
Ég vildi til dæmis gjarnan
að Whit Hofman væri félagi
í honum. Én feður klúbbsins,
ef maður má taka svo til orða,
álitu greinilega ekki rétt að
bjóða gamla Hofman að
ganga í hann, og þeir hljóta
að hafa haft sínar ástæður
til þess. Svo er það Billy Engl-
ish, — faðir hans endaöi gjald
þrota og skaut sig, en hann
var félagi frá upphafi svo að
Billy er félagi núna og þar
af leiðandi verður Julian sjálf
sagður félagi síðar þegar fað-
ir hans deyr. Julian verður
náttúrlega að verða dálítið ró
legri en á hinn bóginn má
maður ekki brigsla fólki
með æskubrekum þeirra.
— Julian English er leið-
indastrákur og verður aldrei
annað, sagði Edith.
— Engu að síður er hann
sjálfkjörinn eþgar faðir hans
deyr. Ef honum yrði rneinuð
ilipganga eða annar feekinn í
Þórður Jósefsson
(Framhald af 4. E(ðu.)
aðeins fáir hljóta.
Sú er gjöfin sjálfum bezt,
samt þó aðrir njóta.
Ævi tínast atvik flest
út í tímans móðu.
Þér ég vildi, Þórður bezt
þakka kynnin góðu.
Gleymskan ekki gerir stanz
gagnast hún sem þvottur,
eftir situr andúð manns, —
eða lilýju vottur.
Orð mér finnast oft, sem ský
elt af vinda biaki
en, það er stundum ylur í
einu handartaki.
Óskaþráð ég engan spinn
eða sæti klípum,
ekki dansa örlögin
eftir manna pípum.
Ef við hittumst út á strönd,
aldan þar, sem stynur,
taktu’ í mína hrjúfu hönd
hlýtt, sem áður, vinur.
Þórarinn á Skúfi.
Samjiykkt Alþingís
(Framhald af 7. síðu.)
Eina leiíin til réttlátrar
niíurstöíu
Er þá komið að þriðju leiðinni,
9
Lögfræðingar ósamtttáia
(Framhald af 7. síðu).
að hið rétta í þessu máli sé,
varamenn eigi á hverjum tíma að
vera jafnmargir og aðalmenn, a3
ef varamaður fer frá á einhvern
hátt, þá sé rétt, að næsti maður
listans fái kjörbréf í hans stað.
Þetta held ég líka, að allur þorri
aimennings í landinu telji eðli-
legt og sanngjarnt og hafi jafnvel
gengið út frá, að svo væri éum-
deilanlega.
Aukatandskjörið I9J6
1
sem ég nefndi í upphafi, sem
meirihluti kjörbréfanefndar legg-
ur til að farin verði, að fjórði mað
ur á lista Alþýðufjokksins taki
sæti á Alþingi sem varamaður
háttvirts 4. þingmanns Reykvík-
inga.
Stjórnarskrárákvæði eru ekki
fyrir hendi um þetta, en mér virð-
ist 117. gr. kosningalaganna skera
hér úr. Þar segir að framboðslisti
í kjördæmi, þar sem kosið er hlut-
bundnum kosningum, sem hlotið
hefir þingmann eða þingmenn
kjörna hafi rétt til jafnmargra
varaþingmanna. Þá segir í sömu
grein að ef varaþingmaður kosinn
hlutbundinni kosningu, hljóti upp-
bótarþingsæti, skuli yfirkjörstjórn
sú, sem í hlut á, gefa næsta fram-
bjóðanda af þeim lista, ef til er,
kjörbréf varaþingmanns.
Nú vil ég spyrja: Liggur þá
ekki beint við að álykta að ef vara-
þingmaður fellur frá eða segir af
sér skuli sama regla gilda?
Er það ekki beinlínis undirskil-
ið, að þegar varamenn hafi sagt af
sér, látizt o. s. frv., skuli þeir við
taka, sem næstir eru í röðinni?
Mér virðist hér vera um vafalausa
lögjöfnunarheimild að ræða. Þetta
fer engan veginn í bága við nein
stjórnarskrárákvæði, frekar en
bein ákvæði 117. gr. um að gefa
skuli út kjörbréf varaþingmanns,
þeim, sem næstur er, ef varaþing-
maður hefir hlotið uppbótarsæti.
Enda liggur það í augum uppi,
að önnur ályktun mundi leiða til
ranglátrar niðurstöðu og beinlínis
gegn ákvæðum stjórnarskrárinnar
um tölu þingmanna eða gegn á-
kvæðum stjórnarskrá, sem óheim-
ila uppkosningar í Reykjavík.
Nú er því haldið fram af ræðu-
mönnum Sjálfstæðisflokksins, að
slíkir varamenn væru ekki kosnir
samtímis og á sama hátt. Einnig
þetta virðist mér rangt. Þar sem
talað er um í 31. gr. stjórnarskrár-
innar, að þeir skuli kosnir sam-
tímis og á sama hátt, er verið að
undirstrika það, að þetta skuli
gerast í sömu kosningum. Þessir
menn eru einmitt kosnir á fram-
boðslistunum samtímis og á sama
hátt og nákvæmlega hið sama gild-
ir um landskjörna þingmenn og
varamenn þeirra samkvæmt 129.
gr. kosningalaga.
Hér ber því allt að sama brunni.
Leið sú, sem Sjálfstæðismenn
benda á, er ólýðræðisleg og brýnt
brot á stjórnarskránni. Hins vegar
styðst leið sú, sem meirihluti hæst
virtrar kjörbréfanefndar leggur
til, við augljós lagarök. Með því
er haft í heiðri það ákvæði stjórn
arskrárinnar, að rétt tala þing-
manna er á þingi og rétt þing-
mannatala í Reykjavík, allir kosn-
ir hlutbundnum kosningum sam-
tímis og á sama liátt. Varamenn
yrðu á hverjum tíma jafnmargir
kjörnir þingmenn og þann’g í
Hitt dæmið, sem ég vildi nefnai
um túlkun eða skýringu stjórnar
skrárinnar, kom frani í umræðum
nýlega hjá háttvirtum 1, þingm.
Reykvíkinga (BBen), og hefir aft
ur verið minnzt á það í umræðum
nú í dag. Það er aukalandskjöriö
1926, sem raunar hefir vérið not-
að til þess að reyna að sýna fram
á annað í þessu sámbandi.
Ákvæði stjórnarskrár úm lands»
kjör voru þá mjög hliðstæð núvei-
andi stjórnarskrárákvæðum um.
kjör þingmanna við hlutbundnar
kosningar t, d. í Reykjavik. Landi*
kjörinn þingmaður féll frá. Vara-
maður hans, sá er kjörbréf fékk,
var einnig fallinn ,£rá.l;í,. sljórnay
skránni voru engin ákvæði frem
ur en nu, sem m_aeltu fyrir um,
hversu með skyidi fara. Stjórnar
skráin mælti ekki fyrir um auka
kosningu, að ég ætia, en stjórnar
völd landsifls ákváðu, eins og héx
hefir verið skýrt frá, að. auka
landskjör skyldi fara fram, og þatí
fór fram. ? V '
Þarna sýnist mér -liafa verið á ,
ferðinni lögskýringaryi^þót' - vic>
stjórnarsktána, ’gerð til ' þess aci
framfylgja öðrum ákvæðum , £
stjórnarskránni, sem sé þeim, ací
á Alþingi ættu sæti 42.þingmenn,
éins og þá var ákveðið: Því á-
kvæði varð að fulinægjá á ein-
hvern hátt, og_ stjórnarvöldirv
völdu þá aukakosningarle'iðina. Sú
leið mundi ekki nú veita þeint,
lista, sem hlut á að máli í Réýkja
yík, þann rétt, sem honum ber, eí:
ffamboðum vaeri hagað á sanaa
hátt og síðast, þótt hún gefði þac>
1926 í landskjörinu.
Á það hefir líka verið réttilega
bent í umræðum hér á Alþingi,
að stjórnarskráin 1933, hafi veitt
flokkum og þar með Mstum sór-
staka viðurkenningu, sem ekki vai-
til staðar 1926. Það virðist lílca
öllu eðlilegra,, þegar á þetta er lifc
ið frá almennu sjónarmíði, ati
þingsæti, sem skipað er í stað þm.,
sem forfallast, sé skipað 'Samky.
vilja kjósenda í almennum kosn-
ingum, þ. e. _a. s. varamanni, et!
hann getur verið til staðar, ein;,
og þingið er, að öðru leyti skipaö
Samkvæmt vilja kjósenda í þeinv
h'num sömu almennu kosrtíngum,
líeldur en að ’leitað sé uih það at-
kvæða kjóse'nda að sumu leyti ann.
arra og á öðrum tíma.
En bæði þ.essi dæmi, hið fyrra
um það atriði kosninganna, að láta
kjörinn varamann hljóta uppbót-
arþingsætið og mæla fyrir um nýj
an varamanh, og hið síðara að
láta aukakósningu fara fram viíf
landskjör 1926, virðist- mér haf'a
það sameiginlegt, að þau sýni, ací
ekki hefir ýerið litið svo i;.að
stjórnarskráin væri slík hindrun.
á þyí að fylla autt sæti þingmann:a
kjörins hlutbundinni kosningu, e.\-
sumir vilja nú vera láta . . ..“
heiðri hafður réttur flokkanna sen\
þeim er áskilinn í 117. gr. kosn-
ingaláganna og sömuleiðis réttui-
þingmanna til þess að láta vara-
menn taka, sæti sitt i forföllum
sínum, sem þeim er áskilinn í 3.
málsgr. 144. gr. kosningalaganna.
Tillaga háttvirts meirihluta-
kjörbréfanefndar er auk þess full-
komlega lýðræðisleg og hun ein
leiðir til réttlátrar og eðiilegrar
niðurstöðu.
(Fyrirsagnir og leturbreytt
ingar gerðar af blaðinu). j