Tíminn - 22.02.1957, Blaðsíða 11
T í MIN N, föstudaginn 22. febrúar 1957.
11
Útvarpið í dag:
8.00 Morgunútvarp.
9.10 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
13.15 Lesin dagslcrá næstu viku.
15.00 Miðdegisútvarp.
16.30 Veðurfregnir.
18.25 Veðurfregnir.
18.30 Framburðarkennsla í frönsku.
18.50 Létt lög.
19.10 Þingfréttir. — Tónleikar.
19.40 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.30 Ðaglegt mál (Arnór Sigurjóns-
son ritstjóri).
20.35 Strandavaka: a) Frásögn Egg-
erts Ólafssonar og Bjarna Páls
sonar frá heimsókn þeirra á
Strandir. b) Rímnalög af
Ströndum. c) Seljanes-Móri,
síðasti uppvakningur á Strönd
um. d) Þórður sakamaður,
Tómas Guðmundsson víðförli
frá Gróustöðum skráði.
Símon Jónh. Ágústsson prófess
or sér um þessa dagskrá og
flytur ásamt Jóhannf Hjalta-
syni kennara og Þorsteini Matt
híassyni kennara.
21.45 íslenzk tónlist: Lög eftir Þór-
arin Jónsson (plötur).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Passíusálmur (5.).
22.20 Þýtt og endursagt: Þýzki fjár
málasnillingurinn Ludvig Er-
hard (Helgi Hallgrímsson full-
trúi).
22.35 Tónleikar: Björn R. Einarsson
kynnir djassplötur.
23.10 Dagskrárlok.
Útvarpið á morgun:
8.00 Morgunútvarp.
9.10 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
12.50 Óskalög sjúklinga.
15.00 Miðdegisútvarp.
16.30 Veðurfregnir.
Endurtekið efni.
18.00 Tómstundaþáttur barna
unglinga (Jón Pálsson).
18.25 Veðurfregnir.
18.30 Útvarpssaga barnanna: „Lilli í
sumareyfi" eftir -Þórunni Elfu
Magnúsdóttur III.
18.55 Tónleikar (plötur).
19.40 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.30 Leikrit Leikfélags Reykjavíkur
„Kjarnorka og kvenhyili“ eftir
Gunnar R. Hansen.
22.10 Fréttir og veðurfregnir.
22.20 Passísusálmur (6).
22.30 Danslög (plötur).
24.00 Dagskrárlok.
Peningar
Leiírétting
Fæddur i Saurbæ. — Sú missögn
varð í dánarfregn í blaðinu í fyrra-
dag, að Karl heitinn Bjarnason dyra
vörður í Arnarhvoli væri fæddur á
Langanesströnd í Norður-Múlasýslu.
Hann var fæddur í Saurbæ í Eyja-
firði, en ólst upp á Langanesströnd
og átti þar heima fram um þrítugs-
aldur. Þess má geta, að Karl var
sonarsonur Einars Andréssonar
Bólu í Skagafirði.
Brezkur sjóliðsforingi, sem farið
hafði könnunarferð til Loochooeyja
átti viðræðu við Napóleon á Sankti
Helenu. Napóleon lék mikill hugur
á að vita um hertækni eyjarskeggja
„Þeir eiga engin vopn“, sagði Eng
lendingurinn. — „Engin vopn? Þér
eigið víst við að þeir hafi ekkert
stórskotalið?" „Nei, þeir hafa ekk
ert stórskotalið, engar byssur, eng
in sverð, blátt áfram engin vopn“
svaraði Englendingurinn. — „En
hvernig í ósköpunum fara þeir þá
að því að berjast?“
„Þeir berjast aldrei," svaraði sjó-
liðsforinginn. „Því er nefnilega, yð
ur að segja, þannig farið, að þeir
eiga enga peninga.
Enskt úr bók Menningarsjóðs, —
Kristöllum, þýð. séra Gunnar Árna
son.
ALÞINGI
DAGSKRÁ
efri deildar Alþingis föstudaginn 22.
febrúar kl. 1,30.
1. Félagsheimili.
2. Umferðalög.
3. Dýravernd.
4. Kaup eyðijarðarinnar Grjótlæk-
ur.
DAGSKRÁ
neðri deildar Alþingis föstudaginn
22. febrúar kl. 1,30.
1. Kosningár til Alþingis.
2. Hæstiréftur.
3. Lækkun tekjuskatts af lágtekj-
um.
4. Ríkisborgararéttur.
5. Réttindi og skyldur starfsmanna
ríkisins.
6. Fasteignaskattur.
Föstudagur 22. febrúar
Pétursmessa. 53. dagur ársins.
Tungl í suðri kl. 7,07. Árdegis-
flæði kl. 11,30. Síðdegisflæði 1
kl. 23,54.
SLYSAVARÐSTOFA REVKJAVÍKUR
í nýju Heilsuvenidarstöðinni, er
opin allan sólarhringinn. Nætui>
læknir Læknafélags Reykjavíkur
er á sama stað klukkan 18—8.
Sími Slysavarðstofunnar er 5030.
HOLTS APÓTEK er opið kl. 9—20.
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kL 13—16. Sími 81684.
AUSTURBÆJAR APÓTEK er opið
kl. 9—20, laugardaga kl. 9—16. —
Sími 82270.
GARÐS APÓTEK Hólmgarði 34 er
er opið frá kl. 9—20, laugardaga
kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16.
Sími 8-2006.
299
Lárétt: 1. og 15. bæjarnafn, 6. af-
kvæmi (þf), 10. pípa, 11. hrylla við,
12. húsið.
Lóðrétt: 2. fjót í Noregi, 3. bókstaf,
4. bjart, 5. áleitni, 7. tifa, 8. gæfa, 9.
tímabil, 13. nudda, 14. svelg.
Lausn á krossgátu nr. 298.
Lárétt: 1. vaska, 6. mannast, 10. æð,
11. næ, 12. Saurbæ, 15. ógnir. —
Lóðrétt: 2. ann, 3. kúa, 4. smæst, 5.
stæi-3, 7. aða, 8. nár, 9. snæ, 13. ugg,
14. Búi.
Tvímenningskeppni
Átthagafélags Strandamanna. Þriðja
umferð var nýlega spiluö. Eftir hana
er staða efstu para þannig: Aðal-
steinn-Ámundi 184,5 stig. Sigríður-
Björn 170, Jón-Einar 161. Hámundur
-Ingólfur 160. Sigurðui'-Björn 156 st.
Jafntefli hjá Pósti og Búnaðarbanka
Nýlega var háð bridgekeppni milli
starfsmanna Búnaðarbankans og
Pósthússins. Úrslit urðu þau að jafn
tefli varð, hvorir aðilar hiutu sex
vininga. Spilað var á 12 borðum.
Kvennadeild SVFÍ
efnir til merkjasöiu sunnudaginn 24.
febrúar næstkomandi. Konudag. —
Börn, sem vilja selja merki, mæti kl.
9 f. h. á sunnudag í Grófin 1. Komið
hlýlega klædd. Sama dag efna kon-
urnar til kaffisölu í Sjálfstæðishús-
inu.
— Það er alltaf eins með hann Jón, er ekkert nema eymdin fram und-
ir kl. 10, en eftir það bráir af honum. Hvað ráðleggið þér, l-æknir?
— Jæja, hvað hefir nú litli drengurin verið að aðhafast í dag?
Styrktarsjóður munaftar-
lausra barna hefir síma
7967.
— Hvaða númer? Þetta er númer 253973 !/* 8 % , . .
N I
DÆMALAUSI
Ríkisskip.
Hekla var á Akureyri í gærkvöldi
á norðurleið. Herðubreið er á Aust-
fjörðum á norðurleið. Skjaldbreið
var á Skagafjarðarhöfnum í gær-
kvöldi á norðurleið. Þyrill er á leið
frá Rotterdam til fslands. Skaftfell-
ingur fór til Vestmannaeyja í gær-
kvöldi. Baldur fór í gærkvöldi til
Gilsfjarðahafna.
Hf. Eimskipafélag íslands
Brúarfoss kom til Hamborgar 20.
fer þaðan til Reykjavíkur. Dettifoss
kom til Reykjavíkur 19. frá Ham-
borg. Fjalfoss fer frá Rotterdam 25.
til Hamborgar, Antverpen, Hull og
Reykjavíkur. Goðafoss kom til Krist
iansand 20. fer þaðan 21 til Riga,
Gdynia og Ventspils. Gullfoss fer frá
Kaupmannahöfn 23. til Leith og
Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Vest
mannaeyjum 21. til New York.
Reykjafoss fer frá Rotterdam 21. til
Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá Rvík
17. til New York. Tungufoss fór frá
Hull 20. ti Leith og Reykjavíkur.
Skipadeild SÍS.
Ilvassafell er í Gdansk, fer þaðan
væntanega á morgun áleiðis til Siglu
fjarðar. Arnarfell fór frá Rotterdam
19. þ. m. væntanlegt til Reyðarfjarð
ar 24. þ. m. Jökulfell fer frá Riga í
dag til Stralsund og Rotterdam. Dís-
arfell fer í dag frá Patras til Trap-
ani og Palamos. Litlafell losar á
Listasafn Elnars Jðnssonar
er opið dagiega frá 1,30—3,30.
Llstasafn riklslns
í Þjóðminjasafnshúslnu er opið i
sama tíma og ÞjóðminjasafnlO.
N'átfúrugrlpasafnlS:
Kl. 13.30—15 ó sunnudögum, 14—
15 á þriðj'.’.dögum og fixnmtudögum
ÞIóSskialasafnlB:
Á vírkum dögum kL 10—12 og
14—19.
Austfjörðum. Helgafell er í Abo, fer
þaðan væntanlega 27. þ. m. til Gauta
borgar og Norðurlandahafna. —
Hamrafell fór um Gíbraltar í gær.
Flugfélag íslands hf.
Sólfaxi fer til Glasgov kl. 8,30 í
dag. væntanleg aftur til Reykjavík-
ur kl. 19,45 í kvöld. Flugvélin fer til
Kaupmannahafnar og Hamborgar
kl. 8,30 í fyrramálið. — í dag er á-
ætlað að fljúga til Akureyrar, Fag-
urhólsmýrar, Hólmavikur, Horna-
fjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjar-
klausturs og Vestmannaeyja. — Á
morgun er áætlað a ðfljúga til Ak
ureyrar, Blönduóss, Egilsstaða, ísa-
fjarðar, Sauðárkróks, Vestmanna-
eyja og Þórshafnar.
— Er ekkerf meðal fll vlS skalla,
læknir?
— Nei, því mitSur, þetta er arf-
gengt.
— Það var undarlegt, afl minr
og faðir minn voru sérlega hárprúc
ir alla ævi.
— Já, þróunin byrjar þá með
yður.
DE