Tíminn - 22.02.1957, Blaðsíða 12

Tíminn - 22.02.1957, Blaðsíða 12
Veðarútlit Austan stinningskaldi, slydda eða rigning með köflum. Hiti kl. 18: Reykjavík 0 st., Akureyri —4 st» Kaupmannahöfn 0 st., London 5 st, París 4 stig. Föstudagur 22. febrúar 1957. » o egur agremmgur er uppi innan Alþjóðasambands samvmnnmanna MsSstjórnarfundiir Sambandsins haldinn í Lnndúnum í fiessari viku — Hnr'Öar deilur á framkvænidastjórnarfunái í París í deseraber — Fram- feröi Rússa vekur undrun og gremju — Hælta á klofningi Nú í vikunni hefst í Lundúnum miðstjórnarfundur Al- þjóðasambands samvinnumanna (International Cooperativc Alliance) og eru líkur til að hann geti orðið sögulegur. Uppi er alvarlegur ágreiningur í milli fulltrúa vestan járntjalds og austanmanna, er gæti leitt til þess að sambandið klofnaði. En í gegnum allt tímabil kalda stríðsins á Stalínstímanum tókst að halda alþjóðasambandi samvinnumanna saman. Nú hafa atburðirnir í Ungverjalandi og afstaðan til þeirra fyllt mælinn í cugum margra fulltrúa og hafa nokkur lönd til- kynnt að þau muni athuga, hvort þau geti yfirleitt starfað með rússn°sku fulltrúunum í sambandinu og kunni e. t. v. að segjn sig úr því. í miðntjárn ÍCA eru um 100 fulltrúar og þar eiga íslenzkir sa.W'itmiuRienn sæti. Er fulítrúi þeirra, Erlendur Einarsson for- stjóri SÍS, farinn utan á miðstjórnarfundinn. Blaðainaður frá Tlinanum ræddi við hann fyrir brottförina um liorfurnar, en hatin taldi ekki tímabært að ræða þessi mál að sinni. Ljóst va*ri að sambandsstjórninni væri mikill vandi á höndum. Lét hann í ljósi von um að takast mætti að leysa vandamálin svo, að Alþjóðasambandið gæti sem áður verið lieildarsatutök sam- vinnusambandi um heim allan. Fundtr í Moskvu og París Forsaga þessara ágreiningsmála er rakin í grein, sem sænski sam- ekki til að halda fundinn vegna væntanlegrar komu rússneskra fulltrúa. Forseti ICA, Frakkinn M. vinnumaðurinn Mauritz Bonow rit- Pr°h ákvað því að halda fundinn ar í nýlegt hefti af sænska sam- * Pans. vinnuritinu Vi. Hann minnir á, að í september s. I. hafi verið haldnir í Moskvu nokkrir alþjóðafundir samvinnu- manna og var það í fyrsta sinn, sem farið var til Rússlands til slíkra fundahalda, þegar frá er skilinn aðalfundur ICA í Prag 1348, hafði aldrei áður verið farið austur fyrir járntjald. Fundirnir í Moskvu endurspegluðu hið vinsam- legra andrúmsloft, sem leið yfir Iöndin í framhaldi af Genfarfundi stórveldanna. En eftir atburðina í haust í Ung- verjalandi og við Miðjarðarhaf hefir mjög syrt í álinn í alþjóða- samstarfi samvinnumanna. Þetta kom glöggt fram á framkvæmda- stjórnarfundi ICA í París í des. s. 1. Ákveðið hafði verið í Moskvu að halda þann fund í Sviss. Tveir Rússar eiga sæti í framkvæmda- stjórninni. Eftir að rússneski her- inn hóf ofbeldisverkin í Ungverja- landi tilkynnti svissneska samband ið stjórn ICA, að það treysti sér Deilur á Parísarfundinum f París var nýjum lið bætt á dagskrá fundarins: Ungverjaland og Egyptaland. Fulltrúi Breta lagði fram ályktunartillögu, sem markaði viðhorf Alþjóðasambands- ins til atburðanna, og voru Svíar meðflutningsmenn. í tillögunni var lýst fullum stuðningi við Sam- einuðu þjóðirnar og aðgerðir þeirra, en ofbeldi Rússa í Ung- verjalandi var harðlega fordæmt. Tillagan var samþykkt með öllum atkv. gegn 2 atkv. Rússa, en ítalir sátu hjá. Á Ítalíu hafa kommún- istar náð verulegum áhrifum í öðru samvinnusambandi landsins í ræðum manna var Rússum um búðalaust skýrt frá því, hver á hrif framferðið í Ungverjaland hefði haft á almenningsálitið vestrænum löndum. Það vakti því ekki litla furðu, segir Bonow, er rússnesku full- trúarnir liófu ræðuhöld um (Framhald á 2. síðu). Misstu stjórn á íjar- stýrðu flugskeyti New Mexico, 21. febr.: Bandarísk ir verkfræðingar og vísindamenn misstu í dag stjórn á fjarstýrðri eldflaug, sem skotið hafði verið frá tilraunastöð hersins í grennd við bæinn Alamagordo í New Mexico. Gerðist þetta 8 mínútum eftir að skeytinu var skotið upp í loftið. Er talið, að skeytið hafi verið komið í 64 km. fjarlægð fra tilraunastöðinni, er það hætti að láta að stjórn. Það hélt síðan áfram í norðvesturátt. Sérfræð- ingarnir telja, að skeytið hafi haft brennsluefni í allt að eina klukkustund. Telja þeir senni- legt að það muni hafa fallið nið ur einhversstaðar í Klettafjöllum. Tvær flugvélar voru sendar upp til að elta skeytið, en þær sueru við án þess að hafa orðið nokkurs vísari um afdrif þess. S, þ. neita sendimönn um Kadars um viður- kenningu New York, 21. febrúar. — Alls- herjarþingið samþykkti í kvöld til lögu þess efnis að neita sendimönn um þeim, sem Kadarstjórnin ung verska hefir sent sem fulltrúa sína til þingsins, um viðurkenn- ingu. Var þetta í samræmi við álit sem kjörbréfanefnd hafði skilað í málinu. Tillagan var samþykkt með 60 atkvæðum gegn engu, en 19 ríki tóku ekki þátt í atkvæða greiðslunni, þar á meðal öll komm únistaríkin. licnedikt Gröndal, form. útvarpsráðs, opnar sýninguna í gær. „List á vimmstað” Urval eftírlíkinga evrópskra lands- lagsmynda og ný norsk graíik-sýning opmsð i gær i Ríkisútvarpið hefir efnt til samvinnu við norsku hreyfing- una „List á vinnustað“ og hefir fengið hingað til lands 2 sýn- ingardeildir til þess að lána atvinnufyrirtækjum, er vilja gjarnan prýða samkomusali og aðrar vistarverur starfsfólks með fallegum myndum og um leið vinna að listkynningu og aukinni þekkingu á myndlist og þróun hennar. / Starfsmenn borgarlæknis voru að skjóta dúfur í Skjólunum Óiti hafði gripií um sig meSal fólks í nágrenn- inu vegna blóSsletia og tómra skothylkja Rannsóknarlögreglan í Reykjavík skýrði blaðinu svo frá í gær, að hún hefði athugað skotmálið í Skjólunum, sem blöð hafa skýrt frá s. 1. daga. Komið hefir í ljós, að þar voru starfs- menn borgarlæknis að skjóta dúfur, en þeir hafa með hönd- um útrýmingu þeirra, þar sem þurfa þykir eins og annarra tneindýra. Framkvæmdastjóri norsku hreyfingarinnar, Kare Kolstad er kominn hingað með þessar sýning ardeildir, og hefur þeim verið komið fyrir í bogasal Þjóðminja- safnsins til að byrja með og var sýningin opnuð í gær. Við það tækifæri fluttu þeir ræður Benedikt Gröndal form. Út varpsráðs, Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarpsstjóri og Kare Kolstad f ramkvæmdast j óri. Til að jafna metin. Benedikt Gröndal minnti á, að útvarpið kynni orðsins list og tón- list og reyni að kynna myndlist með fræðsluþáttum, en sjón er sögu ríkari, og til þess að jafna þessi met hefur útvarpið hér far- Bæjarfógetahjónin í Húsavík gefa KÞ borðið er notaS var á stofnfundinum Frá fréttaritara Tímans í Húsavík í gær. í hófi, sem stjórn Kaupfélags Þingeyinga hélt starfsfólki félagsins í gærkveldi í tilefni 75 ára afmælis félagsins, af- henti hinn nýskipaði sýslumaður Þingeyinga og bæjarfógeti í Húsavík, Jóhann Skaftason, og kona hans, frú Sigríður Jóns- dóttir, félaginu að gjöf stofuborð það, sem stofnendur Kaup- félags Þingeyinga sátu við, er þeir stofnuðu félagið að Þverá í Laxárdal 20. febrúar 1882. það líkt því, sem það var í upp Rannsóknarlögreglan sagði, að það væri alger misskilningur að leitað hefði verið til hennar við- vikjandi þessu máli. Einnig kann aðist lögreglan í Reykjavík alls ekki við, að til hennar hefði verið leitað, og hún hefði alls ekki far ið á staðinn um nótinna. Hafði samráð við fólkið. Starfsmaður borgarlæknis, sem sér utn útrýmingu dúfna þar sem þurfa þykir, hafði samráð við fólk ið í húsunum nr. 70 og 72 við Sörlaskjól og fékk leyfi þess til að skjóta dúfur, urðu þeir að vera við húsið nr. 53 við Nesveg og þaðan skutu þeir 3 dúfur. Alls skutu þeir 18 dúfur þetta kvöld, sem skothríðin heyrðist. Aðgæzluleysi. Af þessum upplýsingum virð- ist augljóst, hvernig stóð á skot- hríðinni, sem skaut mönnum mest um skelk í bringu, en hins vegar virðist gálauslega hafa verið að farið af starfsmönnum borgar- læknis, þar sem þeir hafa ekki gert íbúum þeirra húsa, sem næst lágu hernaðaraðgerðum þeirra, Borðið er erfðagripur frú Sigríð- ar, sem er dóttir Jóns Jónssonar Jósefssonar bónda á Þverá. Þetta er allstórt ferkantað borð, hægt að stækka það og hefir upphaflega verið málað mahogni-brúnt. Þetta borð mun afi frú Sigríðar, Jón Jósefsson bóndi á Þverá, hafa smíðað, enda var hann lærður smiður. Jón sonur hans bjó þar einnig um skeið en flutti síðan til Reykjavíkur, og eftir hann erfði Sigríður dóttir hans borðið og flutti það með sér til Patreksfjarð- ar, er hún flutti þangað með manni sínum Jóni Skaftasyni. Þar var borðið í stofu þeirri, sem sýslu- fundir voru haldnir I, en nú hefir það fiutzt til Húsavíkur með þeim hjónum, og þau gefið það Kaup- nægilegar upplýsingar um þær aðifélagi Þingeyinga á þessum tíma- gerðir, sem þeir ætluðu að fram I métum. kvæma ,svo að þeir vöknuðu við skothríð, sem þeir vissu ekki „ x hvernig á stóð. Varð þetta jafnvel Gott fuudarborð- til þess, að slíkan ugg setti að Borðið er að vísu heldur illa leik fólki, að það hafði í liyggju að ið af löngum tíma og víðferli, m. a. fiytja í annað hverfi til bráða- lánum til námsmanna þingeyskra birgða, eða þar til tekizt hefði á tímabili í Reykjavík. En samt er að „finna sökudólgana“. það góður gripur og hægt að gera hafi, þegar það stóð í Suðurstof- unni á Þverá, og fundarmennirnir fimmtán settust umhverfis það. Er þess að vænta, að stjórn Kaup- félags Þingeyinga hafi borðið í fundarstofu sinni í húsakynnum kaupfélagsins framvegis og ráði við það þeim ráðum, sem verða megi félaginu til hags og velfarn- aðar á komandi árum. ið að dæmi útvarpsstöðva á Nor3 urlöndum, og efnt til þessarar list kynningar sem á að auka þekk- ingu á list og fegra og prýða vinnustaði fólksins. Vilhjálmur Þ. Gíslason skýrði aðdraganda þess að sýning þessi er hingað komin og þakkaði Nor3 mönnum vinsemd þeirra. Hann ræddi og um hlutverk þessa starfs og um nauðsyn þess að efna til sýninga er sýndu sam fellda þróun íslenzkrar myndlist ar. Hefur útvarpsstjóri lagt’ til í Menntainálaráði, að hafist verði handa um að koma slíkri sýningu upp. Kolstad forstjóri lýsti nokkuð reynslu Norðmanna af þessu starfi og fagnaði því samstarfi, sem hér hefur tekizt. Kvað hann Norð- mönnum það ánægjuefni, að styrkja íslendinga í þessu list- kynningarstarfi. «1 Eftirlíkingar meistaraverka. Stærri sýningardeildin, sem hingað er komin á að sýna þróun evrópskrar landslagsmálaralistar frá öndverðu til nútímans. Eru þar nokkrir tugir eftirlíkinga meistaraverka eftir gamla og nýja meistara, allt frá ítölsku meistur- unum á miðöldum til Cezanne, Van Gogh og Pisarro. Þetta eru mjög vel gerðar eftirlíkingar. Minni deildin er ný norsk grafik og er sú sýning einnig mjög athygl- isverð. j Ýmis fyrirtæki áhugasöm. Þegar sýningunni í Þjóðminja- safninu lýkur verður hún flutt á vinnustaði, og hafa þegar ýmis fyr irtæki hér í borg óskað að fá að setja hana upp til fróðleiks og augnayndis fyrir starfsfólkið. Þingmál rædd á fundi Framsóknarfé- lags Reykjavikur á sunnndaginn Framsóknarfélag Reykjavíkur heldur félagsfund í Tjarnarkaffi sunnudaginn 24. þ. m. kl. 2 e. h. Framsögu- menn á fundinum verða alþingismennirnir Halldór Sig- urSsson og Gísli Guðmundsson. Halldór mun tala um fjárlögin og dýrtíðarráðstafanirnar en Gísli mun tala um almenn þingmál. Það er nú orðin föst hefð7 að F. R„ taki ti! umræðu á hverjum vetri þau mál, sem efst eru á baugi í sölum Alþingis, og hafa þeir fundir verið und- antekningarlaust vel sóttir. Að loknum ræðum fram* sögumanna verða frjálsar umræður.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.