Tíminn - 10.04.1957, Blaðsíða 11

Tíminn - 10.04.1957, Blaðsíða 11
T í M IN N, miðvikudaginn 10. apríl 1957. 11 . jj]Jj Útvarpið í dag: 8.00 Morgunútvarp. 10.10 VeOurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 18.00 Ingibjörg Þorbergs leikur á grammófón fyrir unga hlust- endur. 18 30 Bridgeþáttur. 18.45 Fiskimál: Molar að norðan (Hólmsteinn Helgason, Raufar- höfn). 19.00 Þingfréttir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Óperulög. 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.25 Daglegt mál. 20.30 Föstumessa í Fríkirkjunni. (Sr. Þorsteinn Björnsson). 21.35 Veðrið í marz o. fl. (Páll Berg- þórsson veðurfræðingur). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 „Lögin okkar“. 23.10 Dagskráriok. Útvarpið á morgun: 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 „Á frívaktinni“. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 18.00 Fornsögulestur fyrir börn. ALÞINGI Dagskrá sameinaðs Alþingis í dag kl. 1,30 miðdegis: 1: Fjáraukalög 1954. 2. Innflutningur véla í fiskiskip. 8. Lífeyrissjóöur fyrir sjómenn. 4. Skólaskip. Dagskrá efri deildar Alþingis í dag að íokn- um fundi í sameinuðu þingi: 1. Síldarmat. 2. Leigubifreiðar í kaupstöðum. Dagskrá neðri deildar Alþingis í dag að lokn um fundi í sameinuðu þingi: 1. Kosningar til A'lþingis. 2. Lífeyrissjóður togarasjómanna. 8. Iðnfræðsla. 18.30 19.00 19.25 19.30 19.40 20.00 20.30 20.55 21.30 22.00 22.10 22.20 23.05 Framburðarkennsla í dönsku, ensku og esperantó. Þingfréttir. Veðurfregnir. Harmoníkulög. Auglýsingar. Fréttir. Náttúra íslands; I: Vatnsföll Guðmundur Kjartansson jarð- fræðingur). íslenzk tónlistarkynning: Lög eftir Jónas Tómasson. „Synir trúboðanna". Fréttir og veðurfregnir. Passíusálmur (45). Sinfónískir tónleikar (plötur). Dagskrárlok. Sjálfsblekkingin Ó, að einliver máttarvöld gæfu oss að sjá oss með sömu augum og aðrir sjá oss. Það mundi forða oss frá mörgum skyssum. — Robert Burns. Laugarneskirkja: Föstuguðsþjónusta í kvöld kl 8,30. Séra Garðar Svavarsson. Dómkirkjan. Föstumessa í kvöld kl. 8,30. Séra Jón Auðuns. Hallgrímssókn. Föstumessa í kvöld í Hallgríms- kirkju kl. 8,30. (Gamla Litanian sungin). Séra Jakob Jónsson. SPYRJIÐ EFTIR PÖKKUNUM MEO GRÆNU MERKJUNUM Ljóð um daginn og veginn - Um eignarétt á jarfthitanum Upp frá þessu skal orkulind allra gíga og hvera, og djúpsóttur hiti, í hverri mynd, vera í höndum þess opinbera. Með einstakrj -gætni gerast má aS grafa í jarðar iður, því búenda óðul aðelns ná eitt hundrað metra nlður. En allar götur þar ofan frá og ofan í heljar díkið, afnotaréttinn enginn má eigna sér, nema ríkið. Ég hugsa til myrkrahöfðingjans, að honum það ekki dámi ef mennirnir taka hitann hans og heimkynni eignanámi. Andvari. Miðvikudagur 10. apríl Esekíel. 100. dagur ársins. Tungl í suSri kl. 21,21. Ár> degisflæSi kl. 1,35. SíSdegis- flæSi kl. 14,08. SLYSAVARÐSTOFA REYKJAVÍKUR í nýju Heilsuverndarstöðinni, er opin allan sólarhringinn. Nætur- læknir Læknafélags Reykjavíkur er á sama stað klukkan 18—8. — Sími Slysavarðstofunnar er 5030. GARÐS APÓTEK, Hólmgarði 34, er opið frá kl. 9—20, laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. Sími 8-2006. HOLTS APÓTEK er opið kl. 9—20. Laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. Sími 81684. APÓTEK AUSTURBÆJAR er opið kl. 9—20 alla virka daga. Laugard. frá kl. 9—16 og sunnudaga frá kl. 1—4. Sími 82270. VESTURBÆJAR APÓTEK er opið kl. 9—20, laugardaga kl. 9—16. — Á sunnudögum er opið frá kl. 1-4. HAFNARFJARÐAR APÓTEK opið kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. DENNI DÆMALAUSl 333 Lárétt: 1. bæjarnafn (þf.), (Árn.). 6. gusaði. 8. í kirkju. 10. gylta. 12. kvendýr. 13. Val..... 14. efni. 16. kona. 17. fari fyrirhyggjulaust. 19. mygla. Lóðrétt: 2. málmur. 3. óróleiki. 4. sagt við dýr. 5. bjarta. 7. eggja. 9. gruna. 11. landbúnaðarvél. 15. skip. 16. fiski... 18. hreppa. Lausn á krossgátu nr. 332: Lárétt: 1. hvals. 6. ata. 8. kór. 10. gól. 12. ár. 13. ló. 14. rif. 16. far. 17. oki. 19. skata. — Lóðrétt: 2. var. 3. at. 4. lag. 5. skári. 7. glóra. 9. óri, 11. Óla. 15. Fok. 16. fit. 18. K, A. (Krist. Andr.). — Hann er nú ekki svo hættulegur að þú þurfir tvöfaldan skammt áður en þú klippir hannl Skipadeild S. I.S.: Hvassafell er á Kópaskeri. Arnar- fell er í Þorlákshöfn, Jökulfell er á Húnaflóahöfnum. Dísarfell fór 7. þ. m. frá íslandi áleiðis til Riga. Litla- fell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell er á Skagaströnd. Hamra- fell væntanlegt til Reykjavíkur 18. þ. m. Mary North væntanlegt til Reykjavíkur i dag. Zero fór frá Rott- erdam á mánudag áleiðis til Rvíkur. Lista lestar kol í Stettin. H. f. Eimskipafélag íslands: Brúarfoss fer frá Rotterdam í dag Náttúruiækningafélag Reykjavíkur Fræðslu- og skemmtifund heldur náttúrulækningafélag Reykjavikur fyrir félagsmenn og gesti þeirra, n. k. fimmtudag kl. 8,30 í húsi Guð- spekifélagsins í Ingólfsstræti 22. — Helztu fræðslu- og skemmtiatriði eru Úlfur Ragnarsson, hinn nýji læknir Heilsuhælisins í Hveragerði flytur erindi um hei-lsurækt. Þá verður ein söngur, píanósóló og kvikmynd. Að- gangur er ókeypis. Dagskrá Riklsútvarpsins fæst í Söluturninum við Amarhól. Styrktarsjóður muna<$ar- lausra barna heíir síma 7967. Krunk um ',aS staupa sig inn um glugga“ Jæja, þá er nú sæluvika þeirra Skagfirðinga tim, garð gengin, þótt aldrei kæmist ég á hana, varð að láta mér lynda lýsingar blaðanna á henni, og má vist segja, að það sé ekki nema reykurinn af réttunum. Vignir skrifar í Mogga í gær ágæta minningargrein um sæluvikuna, og þótt ekki leyni sér hrifningin á þeim sælustundum, sem hann hefir átt noröur þar, er engu líkar en mað- urinn sé dálítið eftir sig, enda kann- ske eðlilegt. T. d. tók ég eftir því, að hann skrifar nú alls staðar sælu- vikuna með litlum staf, en ritaði hana jafnan með stórum staf fyrstu dagana meðan gleðin reis hæst. í síðustu máls- grein frásagnar sinnar í gær hleyp ir hann þó í sig dálítilli reisn og skrifar sæluviku einu sinni með stórum staf. Er það eins og vel við eigandi kveðja. k Moggi minn getur Peter Freu- chens lofsamlega sem verðugt er og endursegir fyrirlestur hans í gær. Hefir hann þar þessi gullvægu orð eftir Freuchen: „Grænlendingar eru enn náttúrubörn og frumstæð þjóð, og í tvö hundruð ár hafa þeir horft á Dani staupa sig inn um gluggana á húsum þeirra". Þetta þykir mér hið merkilegasta nýmæli og snjall- ræði „að staupa sig inn um glugga". Oft hefði mér komið vel að kunna þá list, því að ekki hefi ég svo sjaldan /til Reykjavíkur. Dettifoss er í Kaup- ’ mannahöfn. Fjallfoss er í London. Goðafoss fór frá Flateyri 30.3. til N. Y. Gullfoss fór frá Leith í gærkvöldi til Reykjavíkur. Lagarfos fór frá Akranesi 6.4. til Rotterdam, Ham- borgar og Austur-Þýzkalands. Reykja foss er i Lysekil. Tröllafoss fór frá Reykjavík 8.4. til N. Y. Tungufoss er í Ghent. Flugfélag íslands h.f.: Gullfaxi fer til Osló, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar kl. 9.00 í dag. Flugvélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 19.00 á morgun. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, ísafjarðar og Vestmannaeyja. Loftlelðir h.f.: Saga er væntanleg kl. 07.00—08.00 árdegis í dag frá N. Y. Flugvélin heldur áfram kl. 09,30 áleiðis til Bergen og Stavanger. — Hekla fer kl. 09.00 árdegis í dag áleiðis til Kaupmannahafnar og Hamborgar, til baka er flugvélin væntanleg aftur annað kvöld kl. 19.00—21.00 frá Ham borg, Kaupmannahöfn og Gautaborg áleiðis til N. Y. — Edda er væntan- leg í kvöld kl. 19.00—21.00 frá Ham- borg, Kaupmannahöfn og Osló. Fiug vélin heldur áfram eftir skamma við- dvöl áleiðis til N. Y. Afhai keilla Sextugsafmæli á í dag frú Sigríður Jónsdóttir frá Villingaholti í Flóa. Sigríður er bú- sett í Kaupmannahöfn, en dvelst nú á heimili dóttur sinnar, Iláteigsvegi 42 hér í bænum. horft inn um glugga og séð fólk vera að staupa sig þar, en ekki séð nein ráð til að ná mér í sopa. T. d. hefði ég gjarnan viljað kunna þetta hér á dögunum, þegar ég horfði inn um gluggann til þeirra í þingmannaveizl- unni og sá hvernig þeir kneyfuðu. Nú er ég að hugsa um að sækja um styrk til menntamálaráðs og fara til Danmerkur og læra „að sfaupa mig inn um glugga." ~k Loks vil ég geta þess, að mér þykir það fagnaðarefni, að sú fregn Þjóðviljans, að krían væri komin, hefir reynzt röng. Mætti koma henn- ar dragast sem lengst. J o s E P

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.