Tíminn - 05.05.1957, Blaðsíða 2

Tíminn - 05.05.1957, Blaðsíða 2
T í MIN N, sunnudaginn 5. maí 1957« M\mMl vinda (Framhald af 1. sí3u). LétfbyggS afivinda iFureUc-kraftblokkin er að mestu úr alumínium og því frepiu.r létt- byggð, miðað við stærð. Rifflað gúrnmíklætt hjól er notað til að draga nótina á og má draga veiðar- færin hvórt hetdur sem er um borð í sjálft veiðiskipið eða nótabát, sein liafður er á síðunni. Þegar Ing\'ar Pálmason sá vinnubrögð með þessu tæki við síldveiffar vestur í Kyrraiiafi við strendur Kanada datt honum strax í hug að þar væri áhald, sem heuta inyndi við síldveiðarn- ar hér, enda er Ingvar kunnur síldveiðiskipstjóri og bekkir vel til verka. Síðan hefir fyrirtækið Nökkvi, Laugarásveg 9 í Reykja- vík tekið að sér útvegun á þess- um tæitjum og nokkrir útgerðar- menu 'þegar pantað slík tæki fyrir síldarverííðina í sumar. Gæfi létt síldveiðistörfin ■ilngvar segir, að við síidveiðarn- ar i Ameríku sé þetta tæki mjög mikilvægt, enda komi þar oft æði stór köst, allt að því 10 þús. mála köst. Síldin, sem veiðist þarna, er mest látin í bræðslu, enda minni og 'horaðri en Norðurlandssíldin hér. IÞegar Iugvar sagði blaða- manni frá TÍMANUM frá þessu tæki, sagffist hann hafa mikla trú áliví að oft mætti ná meiri afla, ef þessi'ftjótvirka vinda væri not- uð við veiðarnar. Þá væri hægt að vera miklu fljótari með köstin, þegar ilítil síld er og þegar síld stendur stutt uppi. Auk þess er létt uniklu erfiði af sjómönnum, en þurrkuu nótarinnar og dráttur eru með erfiðustu og verstu verk luium um horð í síldarveiðiskip- unum, eins og nú er. Hagitýtioag kjarnorkunnar (Framhald af 1. síðu). nót't fyrir iivert mannsbarn í land inu. KOLABIRGÐIR A ÞROTUM. Stórkostleg aukning framleiðsl unnar er hinn eini grundvöllur baéttra lífskjara og til þess að það verði mögulegt verðum við áð talca 'kjarnorkuna í þjónustu okkar, sagði prófessorinn. Hagnýt ing kjarnorkunnar væri hin mikla von iframtíðarinnar. T. d. Bretar yrðu nú að flytja inn miklar olíu birgðir vegna þess, að kolabirgðir landsins væru senn á þrotum. Þeir hefðu nú ákveðið að leggja meiri áherzlu á hagnýtingu kjarnork unnar en nokkru sinni fyrr. FEIKILEG ORKA. Próf Dunning sýndi fréttamöpn um nokkra uraniummola og inni hélt einn þeirra hreint uranium. Orkan, sem býr i þessum eina mola myndi nægja til þess að sjá fyrir allri rafmagnsþörf íslend inga í minnsta kosti 4 vikur. Pró fessorinn kvaðst vilja geta þess, að nú þegar hefðu fundizt uran iumbirgðir er byggu yfir 25 sinn um meiri orku en af allri annarri örku, sem til er í heiminum til samans. VÍSINÐAMENN BJARTSÝNIR. Prófessorinn sagði að hann og samstarfsmenn hans horfðu björt lím augum til framtíðarinnar. Þeir væru sannfærðir um, að notkun kjarnorkunnar til herbúnaðar væri aðeins stundarfyrirbrigði, þar sme allir hlytu að gera sér grein fyrir því, að nútímastyrjöld yrði hreint sjálfsmorð fyrir allar þjóðir og engum til gagns. Hagnýt lrig kjarnorkunnar til friðsamlegra þarfa væri það sem koma skyldi. Frá féSagsstaifi lyfjafræðinga Aðalfundur lyfjafræðingafélags Ýslands var haldinn í háskólanum þann 13. apríl s. 1. Á dagskrá voru venjuleg aðalfundarstörf svo og lagabreytingar. Formaður flutti skýrslu stjórnarinnar og gat þess »xi. a., að s. 1. sumar hefði félagið Hefir Churchill flutt síðustu ræðuna? Álþjóðamót Iijóknmarkveniia feaHiS I ™' Alþjóðaráð hjúkrunarkvenna hefir boðað til móts í Róma- borg dagana 27. maí til 1. júní n. k. Verndari mótsins verður I kona ítalska forsetans, Donna Carla Gronchi og á meðal heið- ; ursgesta verða forsætisráðherrann, Antonio Segni, mennta- málaráðherrann, Paolo Rossi, atvinnumálaráðherrann, Ezio Vigorellí og heilbrigðismálastjórinn, Tiziano Tessitori. Churchili, hinn aldni forystumatSur Breta, kom á þing íhaldsflokksins fyrir nokkrum dög'um og flutti þar ræöu, þar sem hann kvaö mjög sterkt að orði um ágæti Edens sem stjórnmálamanns. Kvað hann Breta eiga Eden mest að þakka allra núlifandi stjórnmálamanna, og þeir mundu nú margir, sem hefðu gagnrýnt hann hart fyrir stefnu og aðgerðir í Súez- málinu, sem nú væru farnir að sjá, að stefna hans hefði verið rétt. — Hér sést Churchill koma í heimsókn í líknarstofnun og fær vænan blóm- vönd við komuna. I Fljótum er ena geysimikill snjór - Veturinn annars m jög góður í Skagaf. í fréttabréfi, sem TÍMANUM hefir borizt frá Ólafi bónda á Hellulandi í Skagafirði, dags. 28. apríl, segir á þessa leið: — Þessi vetur verður að teljast í röð hinna beztu hér í Skagafirði. Að vísu var haustið rosasamt með einni vondri stórhríð dag- ana 3. og 4. okt. en þann snjó tók mjög fljótt. En frá veturnóttum og fram yf ir miðjan febrúar var tíðarfar milt og snjólaust að kalla. 19. febrúar hófst snjóakafli, sem stóð um fimm vikna skeið. Varð þá að ryðja vegi, svo að bílar kæmust leiðar sinar, en þó ekki nema á köflurn. T. d. þurfti aldrei að ryðja vegi í Blönduhlíð eða fram héraðinu, eri aftuT á móti ýfir Hegranes og heim í Hjaltadal, út á Hofsós og svo frá Sauðárkrók tii Varmahlíðar. Nú er orðið snjólaust með öllu og hvergi ís á vatni á láglendi. Vegir eru tekriir að þorna en voru biautir og víða skornir illa. Hross hafa mjög lítið komið á gjöf í vetur og eru í ágætum hold um. Sauðfé er vel fram gengið og heilsugott efitir hætti. Aftur á .móti hafa kýr verið hvellisjúkar og all margar drepizt. Flestum ber sam an um, að hey hafi reynzt létt og því mikilgæf, þó eru heybirgðir alls staðar nægar og á þjáð sem hér að undan ér •'sagt’ við sýsluna í heild. Á Skaga var mjög snjólétt og 7?" ADlIZ Tí'á'UA boðið þingað til lands rektor danska :íyfj|f^eðingahá^kólW|-dr. phil. Carl Faífrholt óg koriu MÍii' Hefðu þau hjónin dvalizt hér í-hálf an mðnuðí&fðázt um ian$j.ð; í boði félagsins. Hann gat þess og að á árinu hefði tekið til starfa „Lífeyrissjóður apótekara og lyfja- fræðinga“, sem- verðæ'ín^riijhCI'iiL mikilla hagsbóta fyrir féíagsmehn. Stjórn félagsins var endurkosin, en hana skipa lyfjafræðingarnir Kjartan Gunnarsson form., Stein- arr Björnsson ritari og Ásgeir Ás- geirssori gjaldkeri. Félagár eru nú um 50 talsins. Eélagið‘Verður 25 ára í haust. komu þar engin liross á gjöf önnur en þau, sem daglega voru notuð. Fjörubeit var þar góð og stöðug og er sauðfé þar ágætlega á sig komið. Fiskihlaup kom þar snemma í apríl og náðu flestir bændur þá fiski til heimila sinna. í Hjaltadal kom dyngjusnjór 19. febrúar svo að jarðlaust varð með öBu, og varð að gefa öllum hrossum. Einnig varð mikill snjór í Öslandshlíð og á Höfðaströnd en nú er orðið snjólaust í þessum byggðarlögum á láglendi. í Fljótum' er enn mikill snjór að vanda. Var verið að ryðja þar snjó af vegum síðustu daga. í Aust ur-Fljótum eru einungis hæstu hólar komnir upp úr og öll vötn eru þar undir ís enn. Á veginum fram Fljótin fram í Stífluhóla er víða 2—3 metra djúpur snjór. Fært er litlum bílum héðan innan úr firði út í Haganesvík, en veg urinn mjög skorinn á köflum. Á Sauðárkrók og Hofsósi hefir verið reytingsafli og orðið nokkur atvinnuaukning að. Fiskurinn er vænn og hefir verið flakaður. Hér við fjarðarbotninn er æðarfugl farinn að vitja, varplandanna, en þó mest á nóttunni.' Vetrarblóm er útsprungið og sóleyjar hafa sézt. Þyí vaknar hugur til starfs og kveður hendur til verks. Borgarstjóri Rómaborgar, Um- berto Tubini, mun opna mótið og bjóða gesti velkorona. Gert er ráð fyrir 3000 gestum frá nær 80 lönd ; um, bar á meðal 6 frá íslandi. Mót sem þessi eru haldin fjórða hvert ér og var bað síðasta í Sao Paulo í Brazilíu árið 1953, en þar ! gat engínn fulltrúi mætt frá ís- landi vegna kostnaðar og annarra erfiðleika. Alþjóðaráð hjúkrunarkvenna er ópólitísk og sjálfstæð stofnun. og í því eru meðlimir frá hjúkrunar- félögum eftirtalinna landa: Ástralíu, Austurríki, Belgíu Braz ilíu, Canada, Ceylon, Chile, Cuba, Danmörk, Finnlandi, Frakklandi, Grikklandi, Haiti, Hollandi, Ind- landi, írlandi, íslandi, Ítalíu, ísra el, Jamaica, Japan, Kóreu, Luxem burng, Nýja Sjálandi, Noregi, N,- Rhodesíu, Pakistan, Phillipseyjum, Stóra-Bretlandi, S.-Afríku, S.-Rhod esíu, Svíþjóð, Sviss, Trinidad, Tyrk landi, USA og Þýzkalandi. Auk þessara landa standa um 20 önnur lönd í sambandi við ráðið. Markmið alþjóðaráðsins er að veita aðstoð meðlimum sínum og öðrum hjúkrunarfélögum, sem til þess leita, til þess a ðná sem méstri fulikomnun 'í hjúkrunar- þjónustu, hjúkrunarmenntun og hjúkrunarsiðfræði. Alþjóðaráðð er ráðgefandi aðili við efnahags- o,g þjóðfélagssam- vinnu Sameinuðu þjóðanna og vinnur í nánu sambandi við al- þjóða heilbrigðismálastofnunina. s,gTS, Aðalíundur Spari- sjóðs Svalbarðs- strandar Aðalfundur Sparisjóðs Sval- barðsstrandar var nýlega hald- inn. Sjóðurinn var stofnaður ár- ið 1914 af U. M. F. „Æskan“ á Svalbarðsströnd, og var í eign þess og rekinn af félaginu í 21 ár. TRICHLORHREINSUN (ÞUbRHHEINSUN) BJ@RG , SQLVA LI.AGOTU 74 • SÍMI 3$37 BARKAHLÍO G Ghiggaskreytiíigar- námskeiði Sölu- tækni lokið Fyrir nokkru er lokið þriggja vikna námskeiði í gluggaskreyt- ingu, sem haldið var hér í bæn- um á vegum félagsins Sölutækni. Leiðbeinandi var norskur sér- fræðingur, Per Skjönberg að nafni. Námskeiðið var haldið í húsakynn- um Handíða- og myndlistaskólans. Þátttakendur voru 46, flestir starf- andi við vefnaðarvöruverzlanir. Árið 1935 var Sparisjóöurinn gerður að sjálfstæðri stofnun með 12 ábyrgðarmönnum, og hefur starfað undir því skipu- lagi síðan, eða í önnur 21 ár. Þegar skipulagsbreytingin var gerð, voru sparifjárinnstæður í sjóðnum um 5 þús. kr„ en hafa farið árlega vaandi síðan, og voru í árslok 1956 2.38 milljónir króna. ■Sjóðurinn hefur hin síðari ár- in verið til stórmikilla hagsbóta fyrir Svalbarðsstrandarhrepp, og á drjúgan þátt í að hægt hefur verið að ráðast í ýmsar nauð- synlegar framkvæmdir og lcoma þeim áfram. Stjórn Sparisjóðsins skipa þessir menn: Sparisjóðsstjóri er Sigurjón Valdimarsson þóndi í Leifshúsum, og hefur verið það í 12 ár. Meðstjórnendur eru Benedikt Baldvinsson bóndi Efri Dálksstöðum og Kjartan Magn- ússon bóndi í Mógili. Benedikt hefur átt sæti í stjórninni í sam- fleytt 35 ár, þar af stjórnarfor- maður í 10 ár, og síðan gjaldkeri sjóðsins s. 1. 16 ár. Kjartan Magnússon hefur átt sæti í stjórninni s. 1. 12 ár. Endurskoðendur sparisjóðsins hafa, um mörg undanfarin ár, verið þeir Halldór Jóhannesson bóndi í Sveinbjarnargerði og Guðmundur Benediktsson bú- fræðingur Breiöabóli. S. Skólaskip og sjómannsefni fram, að skattfríðindi tekur ekki að ræða um. Skólaskip reru sjálf- sögð, en ekki fín skip með fínum búningum. Til mála koma þá ein- ungis skip sem eru notuð til veiða, t. d. að tekinn væri einn af tog- urum beim.. sem verið er að byggja j ásamt 2 fiskibátum, góðum land- róðrabát ásamt stærra fiskiskipi, og að minnsta kosti helmingur af skipshöfn þessara skipa yrðu pilt- ar á aldrinum 15 íil 17 ára. Enn- fremur teldi ég rétt að eitt slílct skip yrði sent til síldveiða í sum- ar til reynslu. Slíka tilraun mætti gera með ekki ýkjamiklum kostn- aði fram yfir það/ sem útgerðar- menn verða að leggja í fyrir hvert úthald. — Allir yfirmenn á skip- um þessum ættu að vera ungir menn, en þó með reynslu, ásamt 4 úrvalsmönnum, sem gætu kennt verklegt og vakið áhuga hinna ungu manna á sjómennsku. Kjör á þessum skipum væru gerð eins góð og mögulegt væri. Fyrir hluta af verðmæti afla þessara skipa yrði myndaður sjóður, og sá sjóð-. ur opnaði hinum ungu sjómönn-> um möguleíká á að fá lán til kaupa á skipum eða íbúðakaupa eða bygginga og jafnvel til bílakaupa, enda sætu þeir fyrir innflutningi á skipum og bílum að nolckru leyti, ef þeir sýndu áhuga meðan þeir væru sinn tíma á skólaskip- unum og væru svo skráðir í á- kveðinn tíma á fiskiskip. Allmikið 'hefur verið rætt um hvernig væri hægt og hve mikil nauðsyn væri að vekja áhuga hinna mannvænlegu ungmenna á að sækjast e'ftir vinnu við fram- leiðsluna til sjós og lands. Slíkt er ekki að furða, því allir hugs- andi menn hafa áhyggjur af því, að stöðugt hefir farið fækkandi þeim mönum ,sem hafa viljað fara tii sjós, en þeim ungu mönnum farið fjölgandi, sem sókst hafa eftir alls konar vinnu í landi, nema landbúnaðarvinnu. Þetta er ekkert undarlegt þegar athugað er, að ýmis vinna í landi er ólíkt hæg- ari en vinna við framleiðsluna og kaupið við framleiðslustörfin hef- ir verið í öfugu hlutfalli, þannig að vinna í landi hefir oft verið betur borguð heldur en hin erfiða ivinna, t. d. á sjó, á togurum og vélbátum. Þelta verður að breytast, ef ekki- á illa að fara, og einmitt nú, þeg- ar Færeyingar eru að láta byggja eitthvað um 20 ný fiskiskip, munu þeir þurfa að nota flesta sína sjó- menn, en eins og allir vita, þá hafa þeir bjargað því, að hægt hefir verið að gera út allstóran hluta af fiskiskipum okkar. Auk þess höfum við orðið að greiða þeim árlega í kaup miklar-upphæð- ir í dýrmætum gjaldeyri, sennilega þetta ár 15—20 milljónir d. kr. Tafarlaust verður því að gera ráðstafanir til að hvetja. unga menn til að sækjast eftir vinnu við framleiðslustörfin. Ótal leiðir eru til þess, en taka skal það strax Eitthvað svipaðar ráðstafanir bæri að gera gagnvart landbúnað- arvinnu. Guðni Jóhannsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.