Tíminn - 11.05.1957, Qupperneq 5
TÍMINN, laugardaginn 11. maí 1957.
Nokkur þekking á nijólk er ó-
missandi ölluni þeim, er mjólk
framleiða eða með hana fara á
einn eða annan hátt. Einkum er
undirstöðuþekking í meðferð
mjólkur nauðsynleg mjólkurfram
leiðendum og starfsfólki þeirra,
svo og starfsfólki í mjólkurbúum
og mjólkurbúðum.
Mjólk er vökvi sá, sem mjólk-
urkirtlar spendýra gefa frá sér. í
daglegu tali og viðskiptum táknar
mjólk þó oftast aðeins kúamjólk.
En til manneldis er einnig notuð
■— auk móðurmjólkurinnar —
geita-, sauða-, kaplay, hreindýra-
og úlfaldamjólk.
Mjólk er hin fullkomnasta fæða
handa mannlegum vefum, enda
eru í henni helztu næringarefni.
sem vaxandi líkami þarfnast.
Framleiðsla kúamjólkur fer nær
eingöngu fram í hinum tempruðu
beltum jarðarinnar og þó meira á
norðurhvelinu. Með alls konar kyn
bótum og bættri meðferð kúnna
hefir nythæðin aukist stórum, og
er kúamjólk nú orðin einn allra
stærsti þátturinn í fæðu flestra
menningarþjóða.
Ekki er vitað með vissu, hvenær
maðurinn byrjaði að leggja sér til
munns aðra mjólk en móðurmjólk
ina, en talið er, að það hafi verið
allsnemma. Sagnir herma, að 3000
árum fyrir fæðingu Krists hafi
kúamjólk verið notuð til manneld
is í Egyptalandi og Mesópótamíu.
Framleiðsla kúamjólkur hefir
alla tíð verið einn höfuðþáttur ís-
lenzks landbúnaðar. Nautgriparækt
hér á landi stóð í miklum blóma
á söguöld, og hefir mönnum reikn-
ast til, að mjólkurkýr hafi þá ver-
ið talsvert fleiri en nú á dögum. í
árslok 1955 reyndust mjólkurkýr
vei-a um 32 þúsundir.
Allt fram að síðustu aldamótum
unnu mjólkurframleiðendur ein-
göngu sjálfir úr mjólkinni. Rjóma-
eða mjólkurbú voru ekki til, en
framleiðendur gerðu smjör, osta
Og skyr úr mjólkinni.
Nýtt tímabil í íslenzkum mjólk-
uriðnaði hefst með stofnun rjóma-
búa. Fyrsta rjómabúið var stofnað
árið 1900 að Seli í Hrunamanna-
hreppi fyrir forgöngu Ágústs
bónda Helgasonar. Rjómabúum
fjölgaði, og urðu þau á næstu
fimm árum 34. Á þeim tíma var
smjör útflutningsvara. Englending
ar voru kaupendur og keyptu um
100 tonn að meðaltali á ári. í fyrri
heimsstyrjöldinni lögðust rjóma-
búin niður hvert á fætur öðru. Or-
sakir til þess voru aðallega þær, að
eftirspurn eftir nýmjólk óx i kaup
stöðum, einkum í höfuðborginni,
Reykjavík. Síðan komu mjólkurbú-
in til sögunnar. Fyrsta mjólkurbú-
ið var sett á stofn í Reykjavík ár-
ið 1919. Aðalhlutverk þess var að
hreinsa og gerilsneyða mjólk til
neyzlu í bænum. Nú eru starfrækt
í landinu tíu mjólkurbú:
Mjólkurbú Flóamanna, Selfossi,
Mjólkurstöðin í Reykjavík
Mjólkursamlag Akraness
Mjólkursamlag Borgfirðinga
Mjólkurstöð Kf. ísfirðinga
Mjólkursamlag Ilúnvetninga
Mjólkursamlag Skagfirðinga
Mjólkursamlag KEA
Mjólkursamlag Þingeyinga
Mjólkursamlag Kf. A-Skaftfellinga.
Þótt hér séu 10 mjólkurbú er
langt í land, að allir landsmenn
drekki gerilsneydda mjólk. í
sveitum og þorpum býr nær
helmingur landsmanna. Þeir
neyta ógerilsneyddrar mjólkur
eingöngu. En vonandi verður
þess ekki langt að bíða, að neyzlu
mjólk verði gerilsneydd i öllum
kaupstöðum, kauptúnum og þorp
um, annað hvort með fullkomn-
um gerilsneyðingartækjaum eða
með ódýrum rafmagnstækjum á
þeim stöðum, þar sem íbúar eru
það fáir, að fjárhagsástæöur
leyfa ekki fullkomin gerilsneyð-
ingartæki.
En þótt unnt sé að gerilsneyða
mjólk og gera hana þannig smit-
fría, veldur slæm meðferð rýrn-
un hennar (gerlagróðri). Mjóik,
sem í er verulegt magn af gerlum
(lifandi eða dauðum), verður að
teljast skemmd vara, hvað sem
allri sýkingarhættu líður. Þess
vegna er nauðsynlegt að vita, hvað
Kári Gu'ðmundsson, mjóikureftirlitsmaður ríkisins:
jólkurframleiðsla —
Bezta vopniS gegn gerlum er íullkomið hreinlæfi
vöruvöndun
veldur mjólkurskemmdum og
hvernig unnt er að koma í veg fyr I
ir þær.
Þar sem mjólk er seld ógeril-
sneydd beint til neytenda, er nauð- j
synlegt að dýralæknir skoði kýrn-
ar mánaðarlega með tilliti til júg-1
urbólgu og annarra sjúkdóma. Enn
fremur er nauðsynlegt, að læknis-
skoðun á heimilisfólki fari fram
árlega að minnsta kosti. Mjólk frá
slíkum framleiðendum þarf að
rannsaka sem oftast á opinberum j
rannsóknarstofum, svo að unnt sé ;
að fylgjast með gæðum mjólkur-:
innar. Nú hagar svo til, að opinber 1
ar rannsóknarstoíur eru aðeins j
tvær, er annast rannsóknir fyrir
heilbrigðisstarfsmenn og aðra, sem
þess óska, þ. e. Atvihnudeild Há- i
skólans og tilraunastöðin að Keld
um. Báðar þessar rannsóknarstof-
ur eru í umdæmi Reykjavíkur, og
koma þær því ekki að notum sem !
skyldi öðrum en þeim, er starfa
þar eða í næsta nágrenni. Er því
brýn nauðsyn að fjölga rannsókn-
arstofum í landinu, svo að allir
starfsmenn heilbrigðisstjórnarinn-1
ar, hvar sem er á landinu, eigi þess
kost að rannsaka eða láta rannsaka
mjólk og mjólkurvörur og þær vör
ur aðrar, sem þeir hafa eftirlit
með. Þá fyrst verður unnt að fylgj
ast fullkomlega með framleiðsl-:
unni og kippa því í lag, sem aflaga1
fer. I
Um 3500 mjólkurframleiðendur;
leggja mjólk sína inn á áðurnefnd
mjólkurbú. Hins vegar teljast
bændur vera í landinu um 6200. |
Þeir mjólkurframleiðendur, sem I
leggja ekki mjólk sína inn í mjólk
urbú, framleiða sjálfir smjör, svo-
nefnt bögglasmjör. Slíkt smjör er
unnið úr ógerilsneyddum rjóma,
en það verður að teljast hæpin ráð
stöfun frá heilbrigðislegu sjónar-
miði.
Heildarmjólkurmagn mjólkurbú
anna (samlaganna) á árinu 1956
reyndist vera 58.828.608 kg. sem
er 4.880.209 kg meira magn en á
árinu 1955, eða 9,05% aukning.
í 1. og 2. flokk flokkuðust
56.956.099 eða 96,81%, og 3. og 4.
flokks mjólk reyndist vera 1.869,-
509 kg, eða 3,18%.
Á árinu 1955 reyndist 1. og 2.
flokks mjólk vera 52.199.264 kg.
3.24%.
1. flokks mjólk inniheldur allt
að Vz millj. gerla í ccm. 2. fl. allt
að 4 millj. gerla í ccm. 3. fl. 20
millj. gerla í ccm. 4. fl. meira en
20 millj. gerla í ccm.
Af þessu sést, að talsvert magn
mjólkur flokkast í 3. og 4. flokk,
en fer stöðugt minnkandi, enda
hlýtur það að vera kappsmál mjólk
urframleiðenda að framleiða 1. fl.
mjólk eingöngu.
Matvara, hvaða nafni sem hún
nefnist, verður að vera falleg,
hrein, vel lyktandi og bragðgóð.
Hún verður — með öðrum orðum
— að íalla kaupendum í geð. Hún
verður að vera góð vara, úrvals-
vara. •
Vöruvöndun er það atriði, sem
mestu varðar í allri framleiðslu.
Þrásinnis hefir komið í ljós —
bæði hér og erlendis — að sala hef
ir aukist stórum, hvenær sem vöru
gæðin hafa aukist. Má með réttu
segja, að sala eykst í réttu hlut-
falli við vörugæðin. Þetta á ekki
sízt við um mjólk og mjólkuraf-
urðir. Og ekki má gleyma því, að
vöruvöndun verður enn veigameiri
þáttur framleiðslunnar, þegar of-
framleiðsla á sér stað.
Ef framleiða skal góða vöru,
verður að vanda til hráefnis í
upphafi. Til þess að fá úrvals-
mjólkurafurðir verður mjólkin, er
nota á til vinnslu, að vera 1. flokks
vara. Þar kemur til kasta mjólkur
freimleiðenda. Því aðeins geta
mjólkurbúin framleitt úrvalsmjólk
og mjólkurafurðir, að mjólkin sé
með ágætum, er hún berst til
þeirra frá framleiðendum. — Þess
ber sérstaklega að gæta, að gclluð
mjólk blandist ekki goðri mjólk og
ógallaðri. Eitt fúlegg eyðileggur
hópur hafa eignast „börn og barna
börn“, svo að mörgum milljónum
skiptir, og enn mundi fjölgunin í
bezta gengi.
Þar sem gæði mjólkur eru svo
nátengd gerlagróðri, vaknar- sjálf-
krafa sú spurning,. hvernig við
megum sigrast á honum, áður en
hann verður ofan á í viðskiptum
við okkur og þær mjólkurvörur, er
við erum að framleiða. Nú er það
ekki eins erfitt viðfangs og ætla
mætti. Ráðstafanir í þá átt eru að-
allega tvenns konar:
1. að varna gerlum að komast í
mjólkina.
2. að stöðva vöxt og viðgang
þeirra gerla, sem hafa komist
í hana.
FULLKOMIÐ HREINLÆTI
Fyrra meginatriðið
að vanra gerlusn að komast í
mjólkina, er í því fólgið að við-
hafa fullkomið hreinlæti við
mjaltir, meðferð mjólkur cg
mjólkuríláta. Þess vegna er bezta
vopnið gegn gerlum fullkomið
hreinlæti.
Gerlar eru svo örsmáir, að þeir
geta vel komið sér fyrir á rykkorn
um, hári, heyi, húsaskúmi og kóng
ulóarvefjum sem og í hinum ólík-
ustu krókum og kimum. • Er því
bezt að sópa þessu rusli beint út úr
fjósinu, en þó ekki fyrir mjaltir,
því að ekkert á betur við gerla en
fá tækifæri til þess að svífa á ryk-
kórni beint ofan í spenvolga mjólk
urfötu.
Hrein f jós.
Fyrsta skrefið til þess að sigrast
á gerlum er að halda fjósunum
hreinum að staðaldri. Þau skulu
vera björt og vel loftræst. Nauð-
synlegt er að kalka eða mála þau
einu sinni á ári. Áríðandi er, að
básar og flórar séu vatnsheldir. —
Safnþróm, mykjuhúsum og votheys
gryfjum skal vera þannig fyrir
komið, að ekki berist þaðan óþefur
inn í fjósið.
Hreinar kýr.
Áríðandi er að bursta og þrífa
þekkja. Að vísu er heppilegt, að i kýmar vel fyrir mjaltir, og gæta
þær skuli vera svo smáar, því að '3er sérstaklega, að ekki berist í
ekkert annað kæmist fyrir á'þess- j mjólkina ryk eða önnur óhr.eininöi
ari jörð vorri, væri hver einstök ■ meðan á mjöltum stendur. Öll fjós
þeirra á stærð við gulrófnafræ. |verk skulu af hendi leyst eigi síð
Sumar plöntur eru til hagsbóta svo'ar en stundarfjórðungi fyrir mjalt
sem afla-alfa og smári. Aðrar eru!rr-
Kári Guðmundsson
síóra eggiakögu. Einn lítri af gall-
aðri mjólk spillir stóru keri af
góðri mjólk. Það er vegna þessa,
að rarmsaka verður vandlega
hvern mjólkurbrúsa, er berst til
mjólkurbúanna, og endursenda, ef
innihaldið er ekki hreint og ó-
mengað. Stundum veldur það mis-
skilningi og óánægju, er mjólkur-
bú endursenda mjólk. Mjólkur-
framleiðandi misvirðir þetta við
starfsmenn mjólkurbúanna og læt-
ur það stundum bitna á bílstjóran
um, sem annast flutningana. Slíkt
stafar venjulega af því, að þeir,
sem hlut eiga að máli, eru hnútun
um ekki nægilega kunnugir. Er
því vert að athuga þá nokkru nán
ar, þ. e. a .s. hvað það er, sem ligg
ur til grundvallar, 'er ræðir um
gæði mjólkur og vöruvöndun.
Þegar á fyrsta stigi slíkra athug
ana rekumst við á bakteriur, oft
kallaðar gerlar. Verður sú reyndin
á, að þeir eiga ekki lítinn þátt í
þeim erfiðleikum, sem á vegi
verða.
Þegar horft er á gerla í smásjá,
getur að líta plöntur. Gerlar eru
plöntur eins og grasið, sem grær á
grænum völlum. En þær eru langt
frá því að vera á stærð við strá-
in, en eru hins vegar hinar smá-
gerðustu plöntur, sem vísindin
til óþæginda, t. d. fífill og sóley í
túni, enn aðrar beinlínis skaðlegar
svo sem eiturvafningurinn.
Eins og alkunnugt er valda sum
ar bakteríur (gerlar) sjúkdómum,
og aðrar eru banvænar. Sumar teg
Mjaltafólk.
Mjaltafólk skal vera yzt klæða í
hreinum slopp og bert upp að oln-
boga. Einnig skal það hafa höfuð-
fat. Fatnað þennan skal ekki nota
undir gerla gerbreyta bragði mjólk ; nema við mjaltir. Ekki skal gleyma
ur. Þeir gera'mjólkina súra, beiska!íöt Þe®si í fjósinu. Mjaltafólk skal
eða maltkennda. Þeir geta breytt'Þve sér vandlega um hendur, áður
mjólkinni svo mjög, að allir, sem!en mjaltir hefjast, og eftir þörfum
neyta hennar, fái iilt í maga. En' meðan á mjöltum stendur.
þar sem ógeriegt er að skilja góðu
gerlana frá hinum, sem verri eru,! Fyrsta nijóíkiii úr spenanum.
verður ekki öðru til að dreifa en 1 Fyrsta boga (bunur) úr spenum
losna við alla þá gerla, sem eiga
ekki heima í mjólkinni.
Venjulegar plöntur þróast og
gróa í sólskini og hreinu lofti, en
gerlum líður bezt í dimmu, röku
og hlýju umhverfi. Margir þeirra
þróast bezt í mjólk, einkum volgrx
mjólk. Eins og mjólk kemst næst
því að vera hin fullkomnasta fæða
handa mannlegum verum, er hún
einnig hin ákjósanlegasta fæða
flestum tegundum gerla. Ekki er
neinn gerill fyrr kominn í mjólk
en hann tekur til að auka kyn sitt,
og æxlunin er mjög hröð.
Gerlar æxlast við beina skipt-
ingu einstaklinganna. Þeir smá-
þynnast um miðju, unz þeir skipt ílát þar sem liundar, kettir eða önn
ast í tvo hluta, sem hvor um sig j ur dýr ná til þeirra. Ennfremur er
verður ný fruma. í volgri mjólk j áríðandi að eyða flugum og öðrum
tekur þessi skipting oft ekki nema skordýrum úr fjósi og mjólkurklefa
skal hvorki mjólka saman við sölu
mjólkina né niður á básinn og skal
ekki heldur nota þá til að væta
líendur eða spena, því að í fyrstu
mjólkinni, sem úr spenunum kem-
ur, er oft mikið af gerlum. Nota
skal sérílát undir mjólk þessa.
Varast ber að hella saman volgri
og kaldri mjólk. Við það spillist
hún.
Geymsla mjólkur
og mjólkuríláta.
Varast ber að geyma mjólk eða
mjólkurílát í fjósi eða á hlöðum
úti. Vandlega verður að gæta þess
að geyma ekki mjólk eða mjólkur-
j 20—30 mín. Gerum ráð fyrir að
; hópur af gerlum æxlist með þess-
um hraða. Eftir hálftíma eru hóp-
arnir orðnir tveir, eftir klukkutíma
fjórir, eftir ein og hálfan tíma átta
og eftir tvo tíma 16 o. s. frv. Á
fimmtán klukkutímum mundi þessi
því að þau geta borið gerla og
sýkla í mjólkina, svo ög rottum ög
músum eftir föngúm.
Mjaltastóllinn.
Áríðandi er mjög að mjaltastóll
ihn sé hreinn, því að handsnerting
við hann er tíð, þegar á mjöltun
stendur.
»
Alifugla í fjósum.
Aldrei skal hafa hænsni í íjós-
um né aðra alifugla.
Mjólk eftir burð.
Varast her að hella saman við
sölumjólk mjólk úr kúm fyrstu 5
daga eftir burð.
Geldmjólk.
Varast ber að hella saman við
sölumjólk mjólk úr kúm, sem eru
að verða geldar og eiga það
skammt til burðar, að mjólkin hef
ir fengið annarlegt bragð, enda
mjólki þær rninna en 1 lítra á dag.
Kýr, haldnar sjúkdómum.
Varast ber að hella saman við
sölumjólk mjólk úr kúm, sern eru
haldnar eða grunaðar um að vera
haldnar sjúkdómum, er spillt geta
mjólkinni, svo sem júgurbólgu.
Ljóst er, að engin leið er að út-
rýma 2., 3. og 4. flokks mjólk,
meðan júgurbólga reynist eins mik
il í kúm og raun ber vitni. Er því
áríðandi að hefja sem fyrst alls-
herjarherferð gegn smitandi júgur
bólgu í kúm um land allt. í þessapi
herferð þarf að skoða hverja kú í
öllum fjósum landsins og lækna
þær, er reynast veikar. Þeim kúrú,
sem eru með 'ólæknandí sjúkdóma
eða talist geta hættulegir smitbep-
ar, verður tafarlaust að farga. A-
riðandi er þegar að Ickinni kúa-
skoðun að sótthreinsa fjósin og öll
þau áhöld, sem þar eru notuð. Sér
staklega verður að sótthreinsa vel
mjaltavélar, ef þær eru notaðarl
Nokkuð ber á því, að mjólkur-
framleiðendur dæli sjálfir í rnjólk
urkýr penicillíni við júgurbólgu
eða öðrum skyldum lyfjum. Sú ráð
stöfun verður að teljast varhuga-
verð, því að stundum er það gert
í ó'hófi. Afleiðingin getur orðið sú,
að kýrnar verði ónæmar fyrir lyf-
inu, þegar mest á ríður. Ofnotkun
þessa lyfs og skyldra lyíja er mjög
varhugaverð, enda ættu mjólkur-
framleiðendur ekki að ncta þau
nema í samráði við dýralækna eða
aðra kunnáttumenn. Þó er æskileg
ast að láta dýralækna annast slík-
ar lækningar sem og aðrar dýra-
lækningar.
Júgurbólgulyf.
Varast ber að hella saman við
sölumjólk mjólk úr þeim kúm, séítt
fengið hafa lyf, er borist geta ,í
mjólkina, svo sem júgmbólgulyf.
Mjólk úr kúm fyrstu 3 sólaxhringa
eftir notkun slíkra lyíja má alls
ekki blanda sarnan við sölumjólk.
Sótthreinsun f jósa.
Nauðsynlegt er að sótthreinga
fjósin öðru hverju og alltaf eftir
sjúkdóma. Bezt er að láta sótt-
hreinsunarefnið í dælu og úða síð-
an allt fjósið, loft, veggi, bása flór
og gólf.
Klipping júgra kúnna.
Mikilvæg ráðstöfun til þess að
varna gerlum að komast í mj,ólk-
ina er að klippa júgur, kvið og
læri. Bezt er að gera það strak,
þegar kýrnar eru teknar inn í hos
að haustlagi. Löng hár. vilja klet^-
ast mykju og öðrum óhreinimlufn
og gera miklu erfiðara íyrir um ^
halda kúnum hreinum.
Rannsóknarstofa ein hérlendis
hefir komist að þeirri niðurstöðu,
að svo sem ein fingurbjörg áf
•mykjuskán þeirri, sem sezt. á lsgri
á illa þrifnum kúm, innihaldi uin
4000 milljónir gerla.
Fötur með mjóu opi.
Fötur, með mjóu opi hjálpa til
að koma í veg fyrir að óhreinindi
falli í mjólkina. Heilfcrigðissam-
þykktir sumra borga krefjast þess,
áð ekki séu notaðar nema slíkar
fötur við handmjöltun.
Mjaltavélar.
Þótt notaðar séu mjaltavélar, er
engu síður nauðsynlegt að þrífa
kýrnar, því að mjaltavélin vinnur
eins og ryksuga. Hún sogar allt
ryk sem fyrir er, og önnur óhrein-
indi.
Júgurþvottur.
Mikilvægt atriði er það að þvo
spena og júgrið og í kringum það,
rétt áður en mjólkað er. Þcssi ráð
stöfun kemur ekki einungis að
(Framhald á 8. síðu). v