Tíminn - 11.05.1957, Qupperneq 8

Tíminn - 11.05.1957, Qupperneq 8
8 TÍMINN, laugardaginn 11. maí 1957. Mjólkurframleiðsla — vöruvöndim (Framhald af 5. síðu). haldi gagnvart gerlum, heldur er hún beinn tímasparnaður við mjalt ir. Vitað er að ekkert örvar kýr eins mikið til þess að selja og ef júgrið er þvegið úr volgu vatni. Á- gætt er að láta í vatnið lítið eitt af gerlaeyðandi efni. Um leið og óhreinindi kom- ast í mjólkina er ógæfan vís. Víðast hvar er mjólkin síuð á framleiðslustað til þess að skilja úr strá og önnur sýnileg óhrein-i indi, en gerlar eru svo smáir, að þeir fara gegnum hvaða mjólkur- síu sem er. Höfum því ávallt í huga, að ógæfan er vís, um leið og óhreinindi komast í mjólkina. Þótt unnt sé að sía frá hin grófari ó- hreinindi, þá verður það þó ekki gert, fyrr en nokkuð af þeim hefir leystst upp og blandast mjólkinni. Það er of seint að byrgja brunn- inn, þegar barnið hefir dottið ofan í hann. Sprungur og rifin samskeyti í mjólkurílátum. Sprungur og rifin samskeyti í mjólkurfötum, mjólkurbrúsum, sí- um og öðrum mjólkurílátum eru ákjósanlegar vistarverur hvers kon ar gerlum. Þar una þeir hag sín- um, aukast og margfaldast, af því að ekki er hægt að ná til þeirra. Mjólkurílát. ir þó föst efni að geyma, og þessi efni mynda þetta skán, og þorni þau alveg, mynda þau mjólkurstein. . flátin skulu síðan þvegin úr heitu vatni. Bezt er að nota sápu laust þvottaefni, svo sem þvotta- sóda. Sápa hreinsar ekki eins vel | hlaði, úti við þjóðvegi né á flutn- ingatækjum. Er mjög áríðandi að mjólkur- framleiðendur komi upp hið fyrsta við þjóðvegina litlum, snotrum skýlum yfir mjólkurbrúsana og firri þá þannig sólskini og ryki. Ef framleiða á 1. flokks mjólk og þvæst ekki heldur vel af. Hún I er aðalatriðið að halda gerlunum skilur ávallt eftir þunna húð eðaíi skefjum, fyrst og fremst með því himnu, og milljónir gerla geta að láta þá ekki komast í mjólk- þrifist í þeirri himnu. Öll íiát I ina og síðan með því að koma í veg skal þrífa með bursta, en allsjfyrir viðkomu þeirra, sem hafa ekki tusku. Nauðsynlegt er að | komist í hana. sjóða burstann eftir hverja notk í sjálfu sér eru varnarráðstafan- un. , Síðan skal skola ílátin með sjóð- andi vatni. Það liefir tvenns kon ir gegn gerlum bein andstæða j þeirra vinnubragða, sem viðhöfð i eru við kornmat. Þegar sáð er í ar áhrif. í fyrsta lagi skolar það korni, er akurinn fyrst vel undir- i burt síðustu leifum af mjólkur- búinn og síðan beðið eftir hlýju j skán og þvottalegi, og ennfrem- veðri og vætu, til þess að uppsker- i; ur hitar það ílátin svo , að þau'an nái góðum þroska. En við j e þorna miklu fyrr. mjólkurframleiðslu reynum við að J — Til sölu | eru 106 ær lembdar og 30 veturgamlar kindur, 2 hest- | | ar, hiaða fyrir 250 hesta, súrheysgryfja 50 hesta, fjár- 1 | hús 150 fjár, sjóskúr, trilla, hestasláttuvél, aktýgi og I | íbúðarhús, Útvegi 7, Seyðisfirði. — I Tilboð óskast send fyrir 5. júní n. k. Jónasi Stef- § | ánssyni, Vestdalseyri, Seyðisfirði. | lirilimiIIIIIIIIIIIIIIlllllMIilimilllIIIIIIIllllIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIllUJUHiUtHillimilllimUUHUtHIIIIIHllIlllllllllllllllltflE iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiirniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Laus staða 4. Því næst skal hvolfa ílátunum á hreina grind eða hengja á vegg. Varast skal að þurrka ílátin með klút eða tusku. Þau eiga þorna af sjálfu sér. 5. Aður en mjaltir hefjast næst, skal skola ílátin með gerlaeyð- andi efni, svo sem klórkalki eða t. d. germidíni, en að því búnu skola ílátin með hreinu vatni. Notkunarreglur: Klórkalk. Nota skal tvær vel full1 ar matskeiðar af klórkalki (sem er hreinsa burt „gróðurmoldina", með bursta, heitu vatni og sápulausu þvottaefni. Við reynum að losna aðjvið „fræin“ með því að varna ryki og öðrum óhreinindum að komast að mjólkinni, sem og með því að skola öll ílát úr gerlaeyðandi upp- lausn, rétt áður en þau eru notuð. Framleiðum góða mjólk, Það tryggir bezt sölu hennar, svo og sölu mjólkurafurða í heild. Leggj- umst því öll á eitt: Framleiðum eingöngu 1. flokks Sinkhúðuð ílát skal aidrei nota, j du£t;> 1 td lítra af vatui t. d. venjulegar vatnsfötur, því að sink leysist upp í mjólk og mynd- ar í henni sölt, sem eru skaðleg heilsu mana. Ennfremur er erfitt mjög að þrífa slík ílát, því að yfir- borð þeirra er svo óslétt. Sömuleiðis skal aldrei nota gler- uð (emailleruð) ílát, því að gler- húðin vill brotna og fara í mjólk- ina. Bezt er að nota ílát úr ryð- fríu stáli, alúminium eða tinhúð- uðu járni eða stáli. Baðmullarflóki í síur. Aldrei skal nota léreft né aðrar tuskur í síur, en nota í þess stað baðmullarflóa (vattplötur). Varast skal að sía mikla mjólk í gegn um sama baðmullarflókann, því að eftir því sem meiri óhrein- indi safnast fyrir í flókanum og meiri mjólk streymir í gegnum hann, leysist meira upp af óhrein- indum, er berast í mjólkina. Bezt er að skipta um baðmullar- flóka sem oftast, meðan á .mjöltun stendur. En höfum ávallt í huga, að hrein mjólk er betri en hreins- uð mjólk (síuð mjólk). Ein aðalorsök mjólkurskemmda. Óhrein mjólkurílát eru ein aðal- orsök mjólkurskemmda. Þetta er svo mikilvægt atriði, að fyllilega er þess vert að eyða nokkru rúmi í að ryða það nánar. Mjólkurhús. Við hreinsun mjólkuríláta er á- ríðandi mjög að hafa gott mjólkur hús. Varast ber að hafa það í beinu sambandi við fjósið, því að tryggja verður örugglega, að fjós- þefur berist ekki inn í það. í mjóikurhúsi þarf að vera útbúnað ur til þvotta á mjólkurílátum, handlaug, handþurrkur, burstar og þvottaefni, ennfremur grind til að hvolfa ílátunum á eftir hreinsun. Þó er betra að hengja þau á vegg. Þar þarf einnig að vera góð kælt- þró. Hreinsun mjólkuríláta. 1. Þegar eftir mjaltir skal skola öll mjólkurílát með köldu vatni til þess að skola burt mjólkurleif ar. Hver mínúta, sem mjólk fær að þoma í ílátunum, bakar ó- þarfa fyrirhöfn, sem eyðir tíma og orku. Mjólk er vökvi, en hef- f Germidín. Nota skal eina mat- skeið af germidíni (sem er lögur) í 10 lítra af vatni. Það skal tekið fram, að tilgans- laust er að skola ílátin með gerla- eyðandi efnum, nema ílátin séu vel hreinsuð áður. FULLKOMIN KÆLING. Síðara meginatriðið að stöðva vöxt og viðgang gerla, sem komist liafa í mjólkina, er í því fólgið að kæla mjólkina full- komlega, því að tímgun gerla er mjög ör, eins og fyrr segir, í volgri mjólk. Þar er spenvolg mjólk drekkur í sig hvers konar lykt eða daun, er áríðandi mjög að kæla mjólkina ekki í fjósinu, heldur í sérstökp mjólkurhúsi. Bezt er að kæla mjólkina í sírennandi vatni þegar að mjöltum loknjum, og nauðsyn- legt er að hitastig kælivatnsins Sé ekki undir 10 gráðum S. Þess ber og að gæta, að yfirborð vatnsins sé hærra en mjólkurinnar, og einn ig að þéttloka ekki ílátunum með an kæling fer fram. Kæling mjólkur í snjó á vetrum er ófullnægjandi, því að brúsinn bræðir frá sér snjóinn, og myndast þá um hann lag af kyrru lofti, en það leiðir mjög illa hita. Slík kæl ing er alltof seinvirk. Ennfremur er loftkæling ófull- nægjandi, jafnvel þótt hitastig kæliloftsins sé við frostmark. hve áríðandi er að kæla mjólkina vel strax eftir mjaltir, ef koma á í veg fyrir að gerlafjöldi nái að auk- ast í mjólkinni: Eftirfarandi tafla sýnir glöggt, 1. Sé mjólk kæld niður í 5°C helst gerlafjöldinn nokkurn veginn liinn sami fyrstu 12 klst. 2. í 10 stiga heitri mjólk fimmfald ast gerlafjöldinn á fyrrgreindum tíma. 3. í 15 stiga heitri mjólk 15-faldast gerlafjöldinn á sama tíma. 4. f 20 stiga heitri mjólk 700-fald- ast gerlafjöldinn á sama tírna. 5. í 25 stiga heitri mjólk 3000-faId ast gerlafjöldin á sama tíma. Skulu því allir mjólkurframleið- endur hvattir til þess að kæli mjólkina vel og gæta þess sérstak- Iega, að sól nái ekki að skína á mjólkurbrúsana, hvorki heima á Stúlkur vantar í skrifstofu mjólkureftirlits ríkisins I | frá næstu mánaSamótum. — Laun samkvæmt launa- I | lögum. — Umsóknarfrestur er til 25. þ. m. | 1 Reykjavík, 9. maí 1957. I s MjólkureftirlitsmaSur ríkisins § iTTiiiii............iiiii...iiiiii.iiiiiiiiiiii............................ 'tæuHiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiimiiuiiiiiiimiiiiiiiiiius I NAUÐUNGARUPPBOÐ mjólk, framleiðendum og neytend- um til sameiginlegra hagsbóta. Eins og fyrr segir, verður að leggja áherzlu á að gerilsneyða §§ alla neyðzlumjólk landsmanna § (sölumjólk), en það er að mestu leyti unnið fyrir gíg að gerilsneyða mjólk og selja síðan í „lausa sölu“, því að mjólkin spillist meira eða minna við afgreiðslu á útsölu- stöðum. — Gerilsneydda mjólk og rjóma á eingöngu að selja í lokuð- um umbúðum, og sama má segja um skyrsölu. sem auglýst var í 102. og 104. tbl. Lögbirtingablaðsins 1956 og í. tbl. þess 1957, á húseigninni Smálandsbraut 11, hér í bænum, eign Óskars Hallgrímssonar, fer fram eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík á eigninni sjálfri þriðjudaginn 14. maí 1957 kl. 3,30 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík a 3. asraHnEmmnininiiiiiiiuniiinmmninwmiiHiHiiiiiiminimmiimimimiiiiiiiimiiimiiiiiiiiminiinmii immmiumiiiigminiimiiiiiiiiiiimmiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimumimmifimimimimmMi^ 1 3 a NAUÐUNGARUPPBOÐ TIVOLI (Framhald af 6. síðu). Mörg félög og félagasamtök hafa, gert ráð fyrir að halda fjöl- breyttar skemmtanir í garðinum í sumar, en auk þess verður feg- urðarsamkeppni (Miss Universe) háð þar í næsta mánuði, hin eina sem hér verður haldin á þessu ári, en þar verður kjörin „Fegurð ardrottning íslands 1957“. Að sjálfsögðu verða alls konar veitingar á boðstólum í garðinum og verður vandað til þeirra, svo sem kostur er á. Komið verður upp sérstökum barnaskemmtunum í garðinum og ýmis úrvals skemmtiatriði verða þar öðru hvoru. Verð aðgöngumiða verður, þrátt fyrir vaxandi dýrtíð, óbreytt frá því, sem verið hefir í garðinum undanfarin ár. Skemmtigarðurinn verður ein- göngu opinn laugardaga, sunnu- daga og á sérstökum hátíðisdögum. Strætisvagnar ganga frá Búnað- arfélagshúsinu gestum til hægðar auka, þegar garðurinn er opinn, og munu Strætisvagnar Reykja- víkur annast þá. sem auglýst var í 102. og 104. tbl. Lögbirtingablaðsins 1956 og 1. tbl. þess 1957, á v.b. Sísí R.E.-266, eign Sig- urðar íshólm, fer fram eftir kröfu Guðlaugs Einarsson- ar hdl. o. fl. við skipið, þar sem það er í Reykjavíkur- höfn, miðvikudaginn 15. maí 1957, kl. 2,30 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiuiiiiiiiiiiHiitiiiiuiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiuiin Ályktun ráíherrafundar (Framhaid af 7. síðu). þykktar voru í desember sL Töldu þeir, að góður og gagnlegur árang ur hefði orðið í þeim efnum og að gengi bandalagsins færi vaxandi. Ráðið tók við skýrsiu Ismay lá- varðar og vottaði honum þakkir sínar fyrir ómetanleg störf, sem; lÍÍÍIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIillllllllllllllllllilllllllllllHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIflllllllllllllllllllllIIIIillUIIIIIIIUIIIIIII hann hefði leyst af hendi fyrir bandalagið undanfarin 5 ár. Utanríkisráðuneytið Reykjavík, 8. maí 1957. 1 NAUÐUNGARUPPBOO I 5 ~ i sem auglýst var í 102. og 104. tbl. Lögbirtingablaðs- § | ins 1956 og 1. tbl. þess 1957, á v.s. Þráni F.E.-340, | 1 eign Högna Einarssonar o. fl., fer fram eftir kröfu Fisk- | 1 veiðasjóðs íslands o. fl. við skipið, þar sem það er í | | Reykjavíkurhöfn, miðvikudaginn 15. maí 1957, kl. 3,30 | 1 síðdegis. | 1 Borgarfógetinn í Reykjavík § 3 = IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII luuiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiHiiiiiliiiiiiiiiiiiiiuJiuuuiuuHiiiiiiiiiifiiiiiiiiiuiiiiimmiB NAUÐUNGARUPP | sem auglýst var í 102. og 104. tbl. Lögbirtingablaðsips § | 1956 og 1. tbl. þess 1957, á húseign við Háaleitisveg, § | hér í bænum, eign Byggis h.f., fer fram eftir kröfu 1 | bæjargjaldkerans í Reykjavík og tollstjórans í Reykja- 1 | vík á eigninni sjálfri mánudaginn 13. maí 1957, kl. 2 1 | síðdegis. | 1 Borgarfógetinn í Reykjavík lilllillllilllllll!llllillll!!llill!ll!lllllllllillililllillllll!ll!llllllillllli!liliiii!lliIil!ll!l!lilllllllllll!ll!lll!llili!ll!lli!IIHi!ME Bezt að auglysa í TlMANUM Vinnið ötulletga að útbreiðslu TÍ M ANS iiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiuuiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiuuiuiumiiuiiiiiuiiuiiiiiiiiuiuiiiiiih SKEMMTIGARÐUR REYKVÍKINGA: ' opnar á morgun klukkan tvö TIVOL Nýstárleg dýrasýning — Veitingar alls konar — Margvísieg skemmtitæki — Fjölbreyttar kvikmyndasýningar Feríir S.V.R. frá BÚNAÐARFÉLAGSHÚSINU 5lUlumi!IIIIIIIillimuilIIIIIIIIIIIIIIllUlilllHIIIIHIIIlllIllHIIIIIIIIIIilIlIJIillilllllllillllllllii!iiiiHIIIIUlIlllllllllIilllllllIIIIIII!lllllilllllllllllllIIIIIIIII iHllllHlHiliiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiitinniinnrniiinniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiummmiuiiniiiiniiininniiiniiiiiiuiS

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.