Tíminn - 28.05.1957, Page 11
T f M I N N, þriSjudaginn 28. maí 1957.
11
Skipadeild SÍS.
Hvassaf?” fór framhjá Kaupmann
höfn 26. þ m. á eið til Seyðisfjarð-r
til Akureyr r. Kópaskers og Aust-
Arnarfell n • á Ingólfsfirði, fer þaS' r
fjaröahafn Jökulfell fór 23. þ. m
frá Húsavík ileiðis til Riga. JMsarfev
losar á Norð'.irlándShöfnutn. LitlafeJÍ
er yæntanlegt til Akureyrar í dae
Helgafeii er í Kaupmannahöfn. •—
Hamrafell fór frá Reykjavík í gær á
leiðis ti ll’alermo.,.''
Flugfélag ísláiids hf.
'asgow. Flugvélin fer til Óslóar,
upmannahafnar og Hamborgar kl.
í fyrramálið. — í dag er áætlað að
úga til Akureyrar, Blönduóss Egils
' íða, Flateyrar, ísaf jarðar, Sauðár-
_ róks, Vestmannaeyja og Þingeyrar.
morgun til Akureyrar, ísafjarðar,
iglufjarðar, Vestmannaeyja og að
elu.
’ -n American
Þriðjudagur 28. maí
Germanus. 148. dagur ársins.
Tungl í suðri kl. 11,35. Ár-
degisflæði kl. 4,27. SíSdegis-
Flæði kl. 16,51.
Frá borgarlækni.
-Farsóttir í Reykjavík vikuna 12. —
18. maí. samkvæmt skýrslum 17 (12)
starfandi lækna.
Hálsbólga 33 (24), Kvefsótt 37 (32),
Iðrakvef 10 (10), Inflúenza 11 (4),
Kveflungnabólga 4 (4), Hlaupabóla 11
(6). LwieUfflÍílÍÍ
*L15AVARÐSTOFA REt ICJAVTKUR
f nýju Hellsuvemdarstöðinnl, er
opin allan sólarhringlnn. Nætur-
læknlr Læknafélags Reykjavíkur
er á sama stað klukkan 18—8. —
Siml Slysavarðstofunnar er 5030.
VESTURBÆJAR APÓTEK er opið
kl. 9—20, laugardaga kl. 9—16. —
Á sunnudögum er opið frá kl. 1- 4,
APÓTEK AUSTURBÆJAR er opið
kl. 9—20 alla virka daga. Laugard.
frá kl. 9—16 og sunnudaga frá kl.
1—4. Síml 82270.
GARÐS APÓ.TEK, Hólmgarðl 34, er
opið frá kl. 9—20, laugardaga
kl. 9—16 og helgldaga kl. 13—16.
Sími 8-2006.
KÓPAVOGS APÓTEK, Álfhólsvegi 9
opið kl. 9—19, laugard. kl. 9—16
og helgidaga kl. 13—16. Sími 4759.
helgidaga kl. 13—16.
fagvél kom til Keflavíkur í morgun
■.g élt áleiðis til Óslóar, Stokkhólms
og Helsingfors. Til baka er flugvélin
Guilfa^i.er væntanlegur tU Reykja- ■■æntanleg annað kvöld og fer þá til
víkur kl. 22,20 í kvöld frá London og New York.
Við þeíta glímir unga fólldð:
Getið þiS svarað þessum spurningum í dönsku? —
Undanfarna daga hafa hundruð unglinga verið að
glíma við spurningar þær, sem hér fara á eftir:
Landspróf í dönskii
Snúið á dönsku:
Þegar hún amma mín var ung, var íslend ekki orðið sjálfstætt ríki.
Flestir vor uþá bændur eða sjómenn. Þeir, sem bjuggu við ströndina,
lifðu á fiskveiðum, en sumir höfðu þó eina eða tvær kýr og fáeinar kind-
ur. Þvínær allir voru fátækir, og þar sem amma átti heima var vanalega
lítið til af mat á vorin.
Við áttum fá skip og flest þeirra voru lítil. Kaupmennirnir voru flest
ir útlendir og seldu vörur sxnar dýrl. en verðið á okkár vxii'unx var lágt.
Á kvöldin sagði gamla konan mér oft frá einhverju, sem skeði fyrir
möx-gum árum, löngu áður en ég fæddist. Og þegar veður var gott, geng-
um við stundum út í hagann og skiðuðum blóm og steina.
Á hólnum fyrir vestan lækinn hafði ég líka byggt mér lítið hús, þar
sem ég skreið inn, þegar regndi mikið.
Þaðan var ágætt útsýni yfir dalinn, og áin sást greinilega bugðast
alla leið til sjávar. — Þegar sólin var að ganga til viðar, voru skýin í
vestri rauð.
Mér fannst dalurinn þó fallegastur, þegar sólin var að koma upp. Þá
urðu skuggarnir styttri og styttri, þar til öll sveitin lá böðuð sólskini.
Þýðið á íslenzku:
I. Aðeins fyrir þá, sem hafa lesið bækur Ágústs Sigurðssonar.
1. Tunet er inhegnet af volde, der er forsýnet með pigtradshegn, for at de
löse far og heste ikke skal ga derind. — I det hele taget passes tunet
omhyggeligt og gödes godt.
2. I aðskilige fiskerihavne er der anlagt konservesfabrikker og rögerier,
livor en del af fisken röges, henkoges eller nedsates.
3. Vor industri kan nú pa mangfoldige omrader forsýne os hélt med varer.
II. Aðeins fyrir þá, sem hafa lesið bók Einars Magnússonar og
263
Lárétt: 1. ýkjur, 6. hratt, 8. virði, 9.
á litinn, 10. mannsnafn (fornt), 11.
varúð 12. bók 13. eign niðja 15. gang.
Lóðrétt: 2. hljóð, 3. samíiljóðar, 4.
hæfileikar, 5. vera til byrði, 7. gista,
14. tveir eins.
DENNI DÆMALAUSI
— Eg hefi ekkert á móti því að fara í bað — t. d. einu sinní á ári.
ie>
Útvarpið í dag.
8.00 Morgunútvarp.
10.10 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
15.00 Miðdegisútvarp.
16.30 Veðurfregnir.
18.30 Hús í smíðum. Steinsteypa til
húsagerðar.
19.00 Þingfréttir.
19.25 Veðurfregnir.
19.30 Þjóðlög frá ýmsum löndum.
19.40 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.15 Almennar stjórnmálaumræður
24.00 Dagskrárlok.
Útvarpið á morgun.
8.00 Morgunútvarp.
10.10 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
12.50 Við vinnuna (plötur).
15.00 Miðdegisútvarp.
16.30 Veðurfregnir.
19.00 Þingfréttir.
19.25 Veðurfregnir.
19.30 Óperulög.
19.40 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.30 Erindi. Frá Norður-Afríku.
20.55 Einsöngur: Kirsten Flagstad
21.15 Þýtt og endursagt. Úr minning
um konu Dostojevskis.
21.40 Tónleikar: Tvær stuttar sónöt-
Iur eftir Baeh (plötur).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 íþróttir. (Sig. Sig.).
22.30 Frá úrslitum í danslagakeppni
Félags íslenzkra dægurlagahöf.
23.30 Dagskrárlok.
Síðastliðinn laugardag voru gefin
saman í hjónaband af séra Jóni Guð-
jónssyni, sóknarpresti á Akranesi,
ungfrú Día Gunnlaugsdóttir og
Björn H. Björnsson skipstjóri Skaga-
braut 40, Akranesi. Ungu hjónin fara
n. k. miðvikudag brúðkaupsferð til
Norðurlanda.
v
Hjúskapnr ;
Síðastliðinn laugardag voru gefin
saman í hjónaband af séra Jóhanni
Briem, Sólrún Þorvarðardóttir og
Börkur Benediktsson frá Söndum í
Miðfirði.
EÓP-mótið.
Utankeppni í kúluvarpi og kringlu
kasti fer fram miðvikudaginn 29. þ.
m. kl. 6.
Kristms Armanssonar.
L Regntiden overraskede ham, landet var forvandlet tii söer og moradser,
livor Livingstones mænd uafbrudt' maatte bære ham paa deres skuldre.
Febersygdomme plagede ham, og hann blev svagere og svagere.
2. I sine landsmænd öjne stod han som den store erobrer af guldlandet, og
det kan heller ikke bennæktes, at hann var tapper, energisk, í besidd-
else af evner baade som feltherre og statsleder.
Málfræói.
I. Áðeins fyris- þá, sem hafa lesið málfræði í kennslubók
Ágústs Sigurðssonar.
1. Hvenær er nafnháttarmerki sleppt?
2. Hvaða beygingum taka sagnir?
3. Hvaða lýsingaroi;ð stigbreytast með endingunum: -ere og sf?
4. Skrifið með bókstöfum ráðtölurxi . 3. — 5. — 7. — 11. — 14. — 16. —
18. — 21. — 342, ;i i v • '
5. Beygið þessi orð í kyni og tölu al denne, b) blaa, c) höj, d) grön, e) sin.
Beygið þe5gíuks.agnir í kennimyndum (þt. og lh. þt.): a) tænke, b) give,
C) krybe, d) grönnes, e) synlce.
'f 'Úl-K : - ..?
Lausn á krossgátu nr. 362:
Lárétt: 1. óskil. 6. inn. 8. næm. 9.
nám. 10. pár. 11. Óli. 12. ærn. 13. net.
15. sneið. — Lóðrétt: 2. simpinn. 3.
KN. 4. innræti. 5. andóf. 7. ímynd.
14. E E.
Bandalag kvenna.
Aðgöngumiðar að samsæti Banda-
lags kvenna í Reykjavík sem haldið
verður miðvikudaginn 9. 2þ. m.
verða afhentir i Sjálfstæðishúsinu í
dag kl. 2—7.
Ferðafélag íslands
fer gönguferð á Skjaldbreið á Upp-
stigningardag. Lagt af stað kl. 9 um
morguninn frá Austurvelli og ekið
um Þingvöll, Hofmannaflöt og Klutir
inn að Skjaldbreiðarhrauni gengið
þaðan á fjallið. Farmiðar eru seldir
í skrifstofu félagsins Túngötu 5 á
miðvikudag.
í kvöld kl. 8 verður farið í gróður-
setningarferð í Heiðmörk frá Austur-
velli. Félagar og aðrir eru vinsam-
lega beðnir um að fjölmenna.
ingu, fyrir sig.).
2. a) Hvað merkir fleirtölumyndin skatter (fl. af: en skat)? b) Nefnið
tfennskonar fleirtöíu af no.: en fod (tilgreinið mismunadni merkingar).
3. Að hvaða leyti er notkun efsta stigs í dönsku frábrugðin notkun efsta
stigs í íslenzku?
4. Skrifið með bókstöfUm raðtölurnar 3. — 5. — 7. — 8. —11. — 14. — 16.
1.
IL Aðeins fyrir þá, sem hafa lesið málfræði í kennslubók
Krísflns Áfmannssonar.
Nefnið 5 nafnorð, sem hafa mismunandi merkingu eftir því, hvort þau
éru samkyjjíj.e^ hvorugkyns. (Tilgreinið kyn orðsins við hverja merk-
— 18. — 21. — 342.
5. Beygið 'þessi orð í kyni og tölu a) denne, b) blaa, c) höj, d) grön, c) sin.
Beygið þessar sagnir í kfennimyndum (þt. og lh. þt.): a) tænke, b) give,
c) krybe, d) grönnes, e) synke.
Munið að synda 200
metrana!
SÖLUGENGI:
SÖLUGENGI:
I Sterlingspund ........ 45,70
1 Bandaríkjadollar........ 16,32
1 Kanadadollar ............ 17,06
100 Danskar krónur ....... 236,30
100 Norskar krónur ....... 228,5Ó:
100 Sænskar krónur ....... 315,50
100 Finnsk mörk ............ 7,09
1000 Franskir frankar .... 46,63
100 Belgískir frankar .... 32,90
100 Svissneskir frankar .. 376,00
100 Gyllini .............. 431,10
100 Tékkneskar krónur .. 226,67
100 Vestur-þýzk mörk .... 391,30
1000 Lírur ................ 26,02