Tíminn - 29.05.1957, Qupperneq 1

Tíminn - 29.05.1957, Qupperneq 1
Fylgist með tímanum og lesió TÍMANN. Áskriftarsfmar: 2323 og 81300. Tíminn flytiu* mest Ofe fjölbreyttast almennt lesefni. 41. árgangur. Reykjavík, miðvikudaginn 29. maí 1957. Innl I blaCinu 1 dag: Barn í brunni, bls. 4. Erlent yfirit, bls. 6. 1 Eldhúsdagsræða Hermanns J6n> assónar, bls. 7. j 119. blað. Stjórnarandstaðan hefir alveg brugðizt skyldu sinni og rekið einhliða niðurrifsstarfsemi ViírætSur Eiseuhowers og Adeisauers: Aivopmm tengd samkomulagi m sameiningu Hefir engar jákvæðar tillögur haft fram að bera ti! lausnar á vandamálum þjóðarinnar og lýsti ekki einu einasta stefnumátí ‘sínu í útvarpsumræðunum og bar við tímaleysi jVitni Ingólfs i Dr. Adenauer vill fund utanríkisráftherra stór- fremur Óraunhæft veldanna um sameiningu landsins Washington 28. maí. — í dag lauk þriggja daga viðræðum dr. Adenauers við Eisenhower forseta og Dulles utanríkis- ráðherru Bandaríkianna. Var gefin út sameiginleg yfirlýsing að viðræðunum loknum og þar tekið fram, að ekki geti tek- izt samkomulag um allsherjar víðtæka afvopnun, fyrr en; Þýzkaland hefir verið sameinað. Bandaríkin skuldbinda sig. til að hafa hersveitir í Evrópu — Þýzkaland þar með talið — j meðan þpssum heimshluta er ógnað með árás. Þeir fagna og samningum þeim, sem ríki V-Evrópu hafa gert með sér um hagnýtingu kjarnorkunnar og sameiginlegan frjálsan markað þessara ríkja. í fréttastofufregnum er því hald ið fram, að dr. Adenauer hafi lát ið í ljós þá skoðun við forsetann, að hyggilegt gæti verið, þegar samkomulag hefir náðst um fyrstu skrefin til afvopnunar, að utan ríkisráðherrar stórveldanna kæmu saman til þess að ræða sérstak lega sameiningu Þýzkalands. Hafi Eisenhower forseti lofað að bera ar árásarfyrirætlanir í huga gagn vart SoSvétríkjunum og myndi reiðubúið að ganga í öryggis bandalag Evrópuríkja, sem stofn að kynni að verða til í sambandi við sameiningu landsins. Verða að fá vopn, Ekki er beint sagt í tilkynning i unni, að Bandaríkin muni láta V-Þjóðverjum í té kjarnorku- vopn, en vísað til þeirrar stefnu, sem mörkuð var á ráðherrafundi Natos fyrir skömmu, þar sem Framh. á 2. síðu. Meðal þess spaugilegasta, sem fyrir bar í útvarpsumræðunum í gærkveldi var það, er Ingólfur Jónsson vitnaði ákaft í framsókn arbónda úr Húnavatnssýslu sem birzt hefði viðtal við í Morgun blaðinu í gær. Var þetta eitt helzta haldreipi Ingólfs. Ekki er nú ófróðlegt að líta í Morgunblaðið og heilsa upp á þennan framsóknarbónda. Kem ur þá í ljós, að hér er um að ræða langa grein eftir Steingrím Davíðsson, skólastjóra á Blöndu ósi, þar sein hann reifar þjóð málin í stíl Ármanns á Alþingi og býr til einhvern mann, sem hann kallar framsóknarbónda og kunningja sinn og ræðir við hann og ber auðvitað frægan sigur úr býtum við þennan tilbúna bónda og snýr honum á sitt mál. Svo verður þessi sögupersóna Stein gríms helzta vitni Ingólfs l út- varpsuinræðum. Ólíkiegt er, að skólastjórann liafi grunað, liví líka öndvegispersónu hann upp- diktaði — en sendingin kom ing ólfi vel. Aldrei munu útvarpsumræður hafa afhjúpað eins eftir- minnilega úrræðaleysi, óþjóðholla niðurrifsstarfsemi og skefjalausa sérhagsmuna hyggju og valdagræðgi nokkurs stjórnarandstöðuflokks sem umræðurnar í gærkveldi, er Sjálfstæðismenn stóðu afhjúpaðir frammi fyrir þjóðinni upp- vísir að því að hafa brugðizt gersamlega skyldum sæmilegs stjórnarandstöðuflokks. Af hálfu Framsóknarflokksins töluðu Eysteinn Jónsson, fjármála- ráðherra og Ágúst Þorvaldsson, fyrsti þingmaður Árnesinga. Ekkert tilboð um Sogslán. Eysteinn Jónsson svaraði því gaspri Ólafs Thors í fyrrakvöld, að fyrrverandi ríkisstjórn hefði átt kost á láni til Sogsins. Hann lýsti yfir, að ekkert slíkt lánstilboð hefði legið fyrir hjá fyrrverandi ríkisstjórn, og þetta væri tilbún- ingur einn. Ríkisstjórnin hefði reynt misserum saman að fá ián og einnig stjórn Sogsvirkjunarinn ar, en það hefði orðið alveg árang urslaust. Eða ættu menn kannske að trúa því, spurði Eysteinn, að Ólafur Thors eða Gunnar Thor- oddsen, formaður stjórnar Sogs- virkjunarinnar, hefði haft slíkt til- boð í vasanum, en haldið því leyndu? Ætli þeim hefði ekki þótt gott að flagga svolítið með því fyr- ir kosningarnar, ef svo hefði verið. Þá drap Eysteinn á það, að Sjálfstæðismenn væru að gera Áðiir éséð koparskraut finnst í fornnm húsgrunni í Þingvallatúni Tveir húsgrunnar fundust, þegar grafií var fyrir jarðstreng í MiÖmundatúni Grunnarnir hafa enn ekki verið rannsakaðir í gær hafði blaðið fregnir af því, að fundizt hefðu forn- minjar í túni Þingvallabæjar. Blaðið sneri sér því til séra Jó- hanns Hannessonar, þjóðgarðsvarðar, og innti hann nánar eftir þessu. Kvað hann rétt vera, að fundizt hefðu fornminjar, tveir híbýlagrunnar í svonefndu Miðmundatúni, þegar verið v?.r að grafa fyrir jarðstreng, sem leggja á frá vélahúsi við Þingvallabæinn yfir í Valhöll. J Adenauer þetta atriði undír ríkisstjórnir Frakklands og Bretlands. Afvopnun og sameining. Eisenhower er sagður hafa full vissað kanzlarann um það, að Bandaríkin muni ekki gera neitt það í afvopnunarmálinu, sem gæti orðið til þess að tefja fyrir sam einingu Þýzkalands. Af hálfu kanzlarans var lögð á það áherzla, að sameinað Þýzkaland hefði eng Jóhann skýrði frá því, að síðast- liðinn föstudag hefðu menn verið að grafa skurð fyrir jarðstrenginn, þegar þeir urðu varir veggmyndar í jaðri Miðmundatúns nærri bakka Öxarár. Þegar Jóhann fór að at- huga þetta betur, fann hann ann- an grunn inni í miðju túni og er þar nokkuð þykk gólfskán. Ókennilegt koparflúr. Við grunnmn á árbakkanum fannst koparhlutur, sem einna heizt iíktist skreytingu af hand- fangi. Við athugun virðist sem sams konar hlutur hafi aldrei v erið grafinn úr jörð hér á landi áður. Þá fannst þar einnig leir- plata og viðarkolamolar og einn- ig tundursteinn. Við hinn grunn- inn fannst brýni. Þess konar brýni hafa fundizt hér, áður og eru frá Noregi. Ekki rótað enn í grunnunum. Þegar þetta fannst, tilkynnti Jó- hann það strax til Þjóðminjasafns- ins. Gísli Gestsson kom svo austur og hafði með sér til baka þá muni, sem fundust við grunnana. Ekki hefir enn gefizt tími til að leita frekar í grunnunum, en Jóhann hefir merkt staðina, svo að hægt er að hefja frekari leit þarna, þcg- ar aðstæður leyfa. f suðvestur. Það veður að teljast nokkuð ó- venjulegt, að skurðurinn skuli hafa snert báða grunnana. Hann er graf inn í suðvestur frá vélahúsinu yfir Miðmundatún í stefnu á brúna yfir Öxará fyrir framan Valhöll, en jarðstrenginn á að leggja undir brúna yfir ána. í vetur hafði raf- magnslínan slitnað og staurarnir brotnað og því það ráð tekið að ÍFramhald á 2. síðul Verkalýðsleiðtogar Sjálfstæðismanna í sendiför Sjálfstæðismenn sendu Ingólf Jónsson fram í umræðunum í gærkvöldi til þess að sverja af flokknum alla lutdeild að tiiraun um til þess að efna til samnings- uppsagna, verkfalla og kauphækk ana í verkalýðsfélögunum, og sást þar enn, að Ingólfur er tal- inn lieppilegastur til þeirra verka þar sem halda þarf sannleikanum í hæfilegri fjarlægð. Samtímis var það upplýst í um ræðunum og ómótmælt af ræðu- mönnum Sjálfstæðismanna, að Sjálfstæðisflokkurinn hefir nú sent þrjá erindreka sína út á land til þess að róa undir samn- ingsuppsögnum og kauphækkun- arkröfum í verkalýðsfélögunum. Nú á leikurinn að færast út á iandsbyggðina. I Iítið úr þeim Iánsútvegunum, sem rikisstjórnin hefði komið i kring. Sannleikurinn væri hins vegar sá, að núverandi rikis- stjórn hefði á tíu mánuðum út- vegað 304 millj. kr. að láni til hinna nauðsynlegustu fram- kvæmda á móti 151 millj. sem fyrrverandi ríkisstjórn hefði tek izt að útvega á þrem árum. Mergurinn málsins væri sá, aZS ríkisstjórninni hefði tekizt að forða þjóðinni frá þungu áfalli með því að útvega lán til Sogsins á elleftu stundu. - * 400 millj. Oiafs. Þá vék fjármálaráðherra að svo kölluðu 400 millj. kr. lánstilboði, sem Ólafur Thors þóttist hafa í vasanum frá V-Þýzkalandi, þegar hann fór úr ráðherrastóli. Sann- leikurinn væri sá, að lánsmöguleifc ar hefðu verið ræddir við fulltrúa þýzku stjórnarinnar í tíð fyrrver- andi ríkisstjórnar, og þau svör fengizt að lánbeiðni skyldi verða athuguð af vandvirkni og vinsemd. Meira hefði ekki út af því komið, en það mál væri enn í athugun. Þessar sögur Ólafs um lánsmögu ■leika hans minna helzt á sögur lax- veiðimannanna um stóru laxana, sem þeir misstu, sagði ráðherrann. Ráðherrann drap einnig á þá gróusögu Bjarna Benediktssonar, að ríkisstjórnin hefði tengt lán- veitingarnar samningum nm varn armálin og lýsti það tilhæfulaua ósannindi. Hér væri alveg um sams konar sögur að ræða og sagðar hefðu verið um Bjarna Benediktsson og sig á sínum tíma, er varnarsamningurinn var gerður, og nú leggðist Bjarni svo lágt í árásum sínum á ríkis- stjórnina að bera sams konar 6- hróður á hana, og væri nú Þjóð- viljinn helzta Biblía Bjarna i þeim efnum. Þá minti ráðherrann á það, a# stjórnarandstaðan býsnaðist nú yi- ir því, að vísitalan hefði hækkaði um 4 stig í tíð núverandi stjóriiar á 10 mánuðum. Þeir Sjálfstæðia* menn gætu trútt úr flokki talaS. Stjórn Óiafs Thors hækkaði einu sinni vísitöluna um 89 stig á eintt 9umri. Hvorki Bjarni né Gunnar Thor oddsen reyndu að færa rök fyrir skröksögu Ólafs um lánstilboðið til Sogsins, en Ingólfur var lát- inn finna það til, að lánstilboð- ið hefði legið fyrir, en veriS bundið þvi skilyrði, að rafmagn yrði leitt á KeflavíkurvöU. Vaít helzt á Ingólfi að skilja, að Sjálf- stæðismenn hefðu ekki viljaK fallast á það skilyrði, og brosttt menn í kampinn að slíkri rök- semdafærslu. Ábyrgðarlaus stjórnarandstaða. Þá sýndi Eysteinn Jónsson frans Framh. á 2. síðu.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.