Tíminn - 29.05.1957, Síða 2

Tíminn - 29.05.1957, Síða 2
2 T í MIN N, miðvikudaginn 29. maí 1957, tífvargasiEiaræSsarnar (Fi'iunhald af 1. síðu). á l' >?> með nokkrum augljósum dæmum, hve stjórnarandstaða Sjólí,tæðismanna hefir verið ábyrgðarlaus og benti á þann verk fall.i- og kauphækkunaráróður, sem Sjálfstæðismenn reka og skc.yttu engu um það, þótt þeir hefðu árum saman haldið því fr;m,, að allar kauphækkanir væru til liiivunar, nema sem afleiðing auk rmar framleiðsiu. Með þessu hefð flokkurinn arhjúpað sig sem beinan málsvara milliliða og brask ara, sem skeytti því engu, þótt hann hefði í frammi bein gerræði við íránileiðslu-, atvinnu- og efna- hag.líf þjóðarinnar. Þetta hefði ■kcinið' gleggst fram í hinni hat- TÖr, tiu baráttu Sjálfstæðismanna gegn frumvarpinu um skatt á stór- 'eignir. Sjálfstæðismenn víluðu ekki fyrir sér að leggja hundruð BriHjóna í skatta á ' þjóðina og Íækka útsvörin í Reykjavík um SO inilli. kr. á ári, en þegar leggja ■áetti 8 milli. kr. á milljónamær- inga, ætluðu þeir af göflunum að ganga. Þeim blöskrar aldrei skatt aiV nema þegar þeir koma á ríka jnenn. : Síðasta afrek Sjálfstæðisflokks- fns í verkfallabaráttunni væri það, §ag-' ráðherrann, að senda erind- rclca sína út um land til þess að fóa undir í verkalýðsfélögum og reyna að fá þau til að segja upp sauviingum. Samtímis þessu og of- an á allar stóru fyrirsagnirnar í Morgimblaðinu kæmu þeir fram fyr::• þjóðina til að sverja af sér allar tilraunir í þéssa átt. Eagian samanburður. Nýjungar Kanadamasina í geymslu íisks John H. Taylor, brezkur visindamaður, athugar hér fyrstu körfuna af kanadiskum fiski, sem geymdur hefir verið með nýrri aðferð, þar sem notað er antiöíótískt lyf, er Acronize kalast. Talið er að notkun þessa lyfs lengi þann tíma, sem haegt er að geyma nýjan fisk óskemmdan, leng- ist um heiming. Bretar fylgjast af áhugi með þeim tilraunum, sem Kanadamenn gera nú á þessu sviði. Bjarni Benediktsson hóf ræðu sína vandræðalegur í gærkveldi með þeim orðum, að ve»na tíma- ley, yrði hann að sleppa mörgu, t. d. væri enginn tími til að gera gamaaburð á úrræðum stjórnarinn ar og þeim úrræðum, sem Sjálf- stæði.itnenn hefðu fram að bera. f samræmi við þetta minntist hann ekía á eitt einasta úrræði, sem Sjálfstæðisflokkurinn vill leggja fram til lausnar í vandamálum þjóðarinnar. Eyateinn Jónsson benti á, hví- lík uppgjöf fæíist í þessum orð- ,'uiii. Mundi Bjarna hafa verið sn."-.vpuminna að reyna að gera greta fyrir einhverjum jákvæð- utti málum flokks síns en sleppa |f þess stiíð einhverjum þeún gróusögum, sem hann hefði á borð borið. Sannleikurinn væri sá, a ð þeir Sjálfstæðismenn hefðu engin ráð fram að bera, vairu gersamlega úrræðalausir og ábyrgðarlausir í stjórnarand- •stöðamni, og stunduðu eingöngu «' 'íu rdfsstarfsemi í innanlands- JKáiuai sem utan í því skyni einu að þjáua málstað milliliða og bi a ;kara og reyna að komast til vaida á ný. Ágúst Þorvaldsson, fyrsti þing ttiaður Árnesinga, rakti nokkuð «Én- nl omu Sjálfstæðisflokksins og viðhorf til landbúnaðarmála. Hann «iHijiti á, að þegar Sjálfstæðis ■fBokkurinn fór með stjórn land Ijiúiiaðarmála fyrir 1947, hefðu ver '4fi veitt úr ræktunarsjóði lán að upphæð 386 þús. kr. á ári, og >.#ieira fé var ekki til, því að þeir »ikust gersamlega um að afla sjóðnum tekna. Á árunum 1947 •—55 er Framsóknarmenn fóru með sljórn landbúnaðarmála í ríkis- stjórn voru veitt lán til ræktunar og iiygginga í sveitum um 21 millj. íii jafnaðar á ári, og nú siðustu tvö árin um 38,5 millj. kr. t \ Þeíta er engin tilviljun, sagði Ágúst. Það stafar af því, að Sjálf st.TiJisflokkurinn er viljalaus um framgang og viðgang landbúnað arins. Framsóknarflokkurinn aft u á móti ber velferð hans fyrir brjósti og undir stjórn hans hef ir verið og er verið að gera stærra átak til ræktunar og bygginga í sveitum en nokkru sinni fyrr, t. d. með lögunum, er sett voru á þessu þingi um fram- lög til ræktunar á þeim jörðum, sesn aftur úr hafa dregizt. Þess um átökum er unnið að því að skila komandi kynslóð betra fandi og þægilegra lífi. Sýrlenzka stjórnin siuddi með öiluni ráðum samsærið gegn Hússein konungi Amman, 28. maí. — Forsætisráðherra Jórdaníu hefir gefið út yfirlýsingu, þar sem hann segir, að sýrlenzku hersveitirn- ar sem til skamms tíma voru 1 norðurhluta Jórdaníu, hafi leynt og jjóst gert tilraun til að steypa Hússein konungi frá völdum. Þær hafi m. a. umkringt nokkur nyrztu héruð lands- ins og þannig varnað stuðningsmönnum konungs að komast til höfuðborgarinnar honum til aðstoðar. verið víðtækar símanjósnir, af brotamenn í Jórdaníu fengið vopn og gerðir að leigumorðingjum, flugritum hafi verið dreift og efnt til æsinga og áróðursfunda. Hér eftir muni Jórdanía gæta ítrustu varúðar í sambúð sinni við Sýr land.___________ Lítið geislavirkt ryk af sprengju Breta Lundúnum, 28. maí. — Harold Macmillan forsætisráðherra Breta skýrði frá því á þingi í dag, að hann hefði fyrir'því færustu sér- fræðinga sinna, að vetnissprengju tilraunir Breta á Jólaeyju hefðu valdið mjög litlu geislavirku ryki. Vísindamenn í Japan segja einnig, að þar hafi fallið mjög lítið geisla- virkt ryk og eru þeir á þeirri skoð- un, að Bretum hafi tekizt að sprengja það, sem kallað er mjög ,,hreina“ sprengju. I yfirlýsingunni er því einnig haldið fram, að hersveitir þessar hafi studd kommúnista og aðra er í vor stóðu fyrir samsæri gegn Hússein konungi. Sendu flugumenn. Því er haldið fram, að Sarraj yfirmaður sýrlenzku leyniþjónust unnar hafi sent 800 sýrlenzzka her menn inn í Jórdaníu til að reka þar allskonar skemmdarstarf- semi. Var þeim smyglað inn í landið sem óbreyttum borgurum og sumir þeirra gengu í lið með stuðningsmönnum konungs, en ætlun þeirra var að myrða þar helztu áhrifamenn og vinna önnur skemmdarverk. I yfirlýsingunni segir, að tekizt hafi að handtaka flesta þessa menn. Sendu vopn og ritlinga. Þá segir, að sýrlandsstjórn hafi sent vopnaðar sveitir inn í land ið til skemmdarverka, reknar hafi Fjórir íslenzkir málarar taka jþátt í alþjóðlegri listsýningu í París Þann 9. þ. m. var opnuð í Balzac-salnum, 12, Rue Beaujon í París, alþjóðleg listsýning í tilefni þess, að út er komin bók um nútimalist, er nefnist „Dictionnaire de la Peinture Ab- straite“, og búin til prentunar af hinum þekkta listfræðingi Michel Scuphore. Allir þeir listamenn, sem getið er um í bók þessari, fengu boð um að senda verk á þessa sýningu, en hún stendur til 12. júní Fjórir ís lenzkir málarar fengu þetta boð og taka þátt í sýningunni. Er það: Nína Tryggvadóttir, Svavar Guðnason, Þorvaldur Skúlason og Valtýr Pétursson. Þeir, sem skipulagt hafa þessa sýningu eru útgefendurnir Fern and Hazan & Cie ásamt Galerie Raymond Crauze í París. Er hér um mikinn heiður og viðurkenningu að ræða fyrir þá listamenn, er hlut eiga að máli. Agnar KL Jónsson sendiherra á Ítalíu Hinn 22. maí s. 1. afhenti Agnar Kl. Jónsson Ítalíuforseta trúnaðar bréf sitt sem sendiherra íslands á ítaliu með búsetu í Paris. (Frá utanríkisráðuneytinu). Eldstólpinn frá kjamorkutilrauninni í Nevada steig í ellefu kílómetra hæS Yucca Flat, Nevada, 28. maí. í dag fár fram fyrsta tilraun Banda ríkjamanna á þessu ári í Nevada eyðimörkinni á nýjum tegundum kjarnorkuvopna. Hefir tilraunum > þessum verið frestað 12 sinnum i undanfarnar vikur vegna slæmra veðurskilyrða. Skeytinu, sem gerð var tilraun með í dag, var skotið upp litlu fyrir dagrenningu frá 150 metra áum turni. Með tilrauninni fyigd ust mikiil fjöldi blað'amanna og vísindamanna og voru þeir í bæki stöðvum í 11 mílna fjarlægð frá sprengjustaðnum. Ekki hefir ver ið látið neitt uppi opinberlega um hversu tilraunin liafi tekist. Hins vegar liggja fyrir lýsing- ar blaðamanna á sprengingunni. Þegar sprengingin varð, þaut eld kúla út frá turninum upp í 800 metra hæð. Var þvermál þessarar kúlu mjög mikið. Þegar koniið var í 800 metra hæð þeyttist eld- súla út úr kúlunni. Var hún þrír f metrar í þvermál og náði 11 km. hæð. 450 gr. af sandi. Til þess að sem allra minnst af sandi og öðrum rykögnum þeyttust út í geyminn og yrðu þar að geislavirku ryki, hafði skeytinu verið skotið frá hinum háa turni. Enda rótaði eldkúlan nálega engum sandi unp í loftið og telja sérfræðingar, að ekki hafi farið upp sandur eða annað efni nema sem svarar 450 gr. Það munl því gæta mjög Lítilla geislavirkra áhrifa af tih-aun- inni. Tilraunir niðri í jörðinni. Þá segir, að sérfræðingar séu nú að athuga möguleikana á því að gera tilraunir með atóm- sprengjur og vopn niður í jörð- inni og losna þannig við áhætt- una af geislavirku ryki, sem I sprengingunum hefir fylgt. Segir | í heimildum frá bandarísku kjarn ’ orkunefndinni að góðar horfur Bjartsýni um sam- komulag í afvopn- unarmálum London, 28. maí. —- Harold Stass en fulltrúi Bandaríkjanna í undir- nefnd S. þ. um afvopnunarmál sat á fundum í dag með fulltrúum ann arra ríkja í nefndinni er samstöðu hafa með Bandaríikjunum, skýrði hann þeim frá tillögum þeim, sem samkomulag varð um á fundum hans með Eisenhower og Dulles nú fyrir skömmu. Er sagt, að þess- ar tillögur gangi enn nokkuð til móts við sjónarmið Rússa. Fallist sé á takmörkun á tilraunum með vetnisvopn og ennfremur á svæðis bundið eftirlit með hernaðarmann virkjum. Ríkir enn sem fyrr mikil bjartsýni um að takast muni að þessu sinni að semja um fyrstu skrefin í afvopnunarmálum. Enn er þó eftir að semja um mörg mik- ilvæg atriði og sjólf nefndin mun varla koma saman fyrr en eftir nokkra daga. séu á að þetta muni takast í fram tíðinni. Afvspnun (Framhald af 1. síðu). sagt var að eina örugga :vörnin gegn árás væri, að bandalagsríkin hefðu nýjustu og beztu vopn til af nota. Er því svo að sjá sem Banda ríkin hyggist láta ninn nýstofnaða v-þýzka her fá slík vopn í hendur en það er krafa v-þýzku stjórn arinnar. Þá segir í yfirlýsingunnir að bæði ríkin vilji að allt sé gert til að samkomulag náist um afvopn un undir ströngu alþjóðlegu eftir liti. Jafnvel þótt smá skref væru tekin í fyrstu myndi slíkt sam komulag stórum auka tiltrú í al þjóðaviðskiptum og skapa stór um bætta möguleika fyrir lausn ýmsra deilumála, þar á meðal sam einingu Þýzkalands. Fornsninlafusidur (Framhald af 1. síðu). leggja rafmagn með jarðstreng ti-1 Valhallar. Þykk gólfskán. Sá grunnur er síðar fannst, er nær miðju Miðmundatúns. Tók Jó hann eftir því, að viðarkolamolar lágu í skurðinum og leiddi það til þess, að hann fann grunninn. Gólf skán þar er regluleg og fimm til sex sentímetrar á þykkt. Bendir það til þess, að það hús hafi verið notað af mönnum í allangan tíma. Aftur á móti er gólfskánin í grunn inum, sem fannst á árbakkanum, ó- regluleg. Árbakkinn þar cr nokkuð hár. 100 þús. flóttamenn frá Alsír til Túnis New York, 28. maí. — Sendi- herra Túnis í Bandaríkjunum hef- ir formlega snúið sér til Hammar- skjölds framkvæmdastjóra S. Þ. með beiðni um að Túnis verði veitt fjárhagsaðstoð til að sjá far- borða flóttamönnum, sem þangað streyma frá Alsír. Sagði sendi- herrann að tala þessara flótta- manna væri komin upp í 100 þús. Á mánudag hefðu komið hvorki meira né minna en 2 þús. manns. Eldsprengjuhríð og árásir Frakka fylgdu flóttafólkinu inn yfir landa mærin. Hann kvað ríkisstjórn sína hafa ókveðið að aðstoða þetta fólk, en því miður væri Túnis fjár hagslega mjög illa á vegi statt til að veita þessa aðstoð. Skagafirði í gær. — Tíðarfar er nú gott í Skagafirði. Eyrir nokkru brá til hlýinda og hefir sprottið ágætlega síðan. Sauðburður geng- ur vel og skepnuhöld eru góð. f dag er hér rekja og hlýindi. Á- vinnslu á fcúnum er víða áð ijúka. Pietro Piccioni og kumpánar hans sýkn- aðir af ákæru um morð á Vilmu Montesi Romaborg, 28. maí. Ekkert hneyklismál í Evrópu eftir stríð ið hefir vakið slíka heimsathygli sem Montesimálið svonefnda. Við það voru og eru riðnir ýms ir háttsettir menn, sv'o sem fyrrv. lögreglustjóri í Rómaborg og sonur sjálfs Picconi fyrrv. utan rfkisráðheirra íj stjórn Scelba, var að lokum ákærður fyrir að liafa myrt Vilmu Montesi, sem fannst látin á baðströnd skammt frá Rómaborg. Nú hafa þau tíðindi gerzt í málinu, að eftir langvarandi rétt arhöld, hefir ítalskur dómstóll kveðið upp þann úrskurð ,að Piccioni yngri og aðrir þeir, '■■■imíimimKiimiiiisiii sem ákærðir voru ásap^jþpjnum um að bera ábyrgð á dauða Mont esi hafa verið sýknaðir. Meðal þeirra eru svikagteifính Montag ne, sem er einhver illræmdasti svaUari, svartamarkaffsbraskari og eiturlyfjasali á Ítalíu. Á sínum tíma neyddist Picc ioni utanríkisráðlierra, sem er lögfræðingur að menntun til að segja af sér embætti utanríkis ráðherra, er sonur hans var á kærður. Hann kvaðst gera það til þess að geta eingöngu helgað sig því verkefni að hreinsa son sinn af þessari ákæru, sem hann sagðist vera fuUviss um að væri röng.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.