Tíminn - 29.05.1957, Qupperneq 10

Tíminn - 29.05.1957, Qupperneq 10
xw TÍMINN, miffvikudagiim 29. maí 1957. síill/]j ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sumar í Týról Sýningar í kvöld og annað kvöldi kl. 20. — Uppselt. Næsta sýning laugardag 20. Don Camillo og Peppome Sýning föstudag kl. 20. Næst siðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opln frá kL \ 13,15—20. Tekið á móti pöntunum. j Sfml 8-2345, tvær linur Pantanlr ssklst daglnn fyrlr sýn- Ingardag, annart teldar SSrum. GAMLA BÍÓ Síml 1475 Decameron nætur (Decameron Nights) Skemmtileg bandarísk litkvik-' mynd um hfnar frægu sögur< Boccaccio, tekin í fegurstu mið-{ aldaborgum Spánar. Joan Fontaine, Louis Jourdan, Joan Colins. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. S n^ÝJABÍiF Síml 1544 Dagdraumar grasekkjumannsins (The Seven Year Itch) Víðfræg og bráðfyndin ný amer-i ísk gamanmynd, tekin í litum og) CinemaScope Aðalhlutverk: Marilyn Monroe Tom Ewell, sem um þessar mundir er einn! vinsæiasti gamanleikari Banda-) ríkjanna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Austurbæjarbíó Slml 1384 Ástin lifir (Kun kærligheden lever) Hugnæm og vel leikin ný þýzk \ litmynd, er segir frá ástumj tveggja systra, til sama manns. Ulla Jacobsen, ásamt Karlheinz Böhm Ingrid Andree Sýnd kl. 7 og 9. Rau'ða nornin Hre^sileg og spennandi cufin- týramynd, með John Wayne, Gail Russell. BönnuS börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5. Ailra siðasta sinn. BÆJARBÍÓ — HAFNARFIRÐI — Uppreisn konunnar Frönsk-ítölsk stórmynd. — Þrír | heimsfrægir ieikstjórar: Pagli- ero, Deraneu og Jague. — Að-Í alhlutverk f jórar stórstjörnur:, Elinore Rossidrage, Claudette Colbert, Martine Carol, Michele Morgan, — og Ralfh Valloni. Sýnd kl. 7 og 9. Myndin hefir ekki verið sýnd í áður hér á landi. Danskurj skýringartexti. ILEKFEIAG! rREY10AyÍKDg Tannkvöss tengdamamma 48. sýning. ! í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala \ 1 Erá kl. 2. Næsta sýmng annað; | kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala frá J ; kl. 4—7 i dag og eftir kl. 2 á < norgun. Aðeins 5 sýningar eftir. i IjMarbF Síml 6485 Konungur útlaganna (The Vagabond King) ! Bráðskemmtileg amerísk söngva-( ! ag ævintýramynd í eðlilegum lit- i um. Aðalhlutverk: Kathryn Grayson og Creste, einn frægastij tenór, sem nú er uppi. Rita Moreno. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aukamynd á öllum sýnlngum Heimsókn Bretadrottningar til Danmerkur. STJÖRNUBÍÓ Tryllta Lola (Die Tolle Lola) Fjörug og bráðskemmtlleg ný þýzk gamanmynd. í myndinnii eru sungin hin vinsælu dægur-í lög: Chér Ami, Ich bleib’dir) treu og Sprich mir von Zartlig-j keit. — Aðalhlutverk: Hertha Staal, Wolf Rette. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. HAFNARBÍÓ I biÖstofu dau'Öans (Yilld to the night) ) Áhrifarík og afbragðsvel gerð ný \ brezk kvikmynd. Diana Dors, Yvonne Mitchell Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRIPOLl-BÍÓ Sfml 1182 Milli tveggja elda (The Indian Fighter) Geysispennandi og viðburðarík, \ ný, amerísk mynd, tekin í lit- < um og CINEMASCOPE. Myndiní er óvenju vel tekin og viðburða? hröð, og hefir verið talin jafn-( vel enn betri en „High Noon" og „Shane“. Kirk Douglas, Elsa Martinelll. Bönnuð börnum innan 16 ára.J Sýnd kl. 7 og 9. Ólympíusýning Í.R. Vilhjálmur Einarsson sýnir Ól-1 i ympíumyndina, tekna af honum 5 (sjálfum á ferðalaginu til Ólym-; j píuleikanna. Pan American Games (Amer-1 j ísku Ólympíuleikirnir) 1955 o.fi.) Frumsýning í dag kl. 3. Sýning sunnud. kl. 1,30. j Verð aðgöngumiða 10 kr. full-í orðnir og 5 kr. böm. Hafnarfja rðarbíó Síml »249 Meft kveíju frá Blake ! Geysispennandi og viðburðarík ! ný frönsk sakamálamynd með ; hinum vinsæia Eddie „Lemmy" Constantine Sýnd kl. 7 og 9. Siml 82075. <rs WHAT MAKES PARIS ! Ný amerísk dans- og söngvamyndj ! tekin í deluxe litum. Forrest Tueker Martha Hyer Margaret og Barbara Whiting og kvartettinn. The Sportsmen Sýnd kl. 6, 8 og 10. 1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111, SKIPAÚTG€RÐ RÍKISINS Herðubreið héðan mánudaginn 3.6. til Akureyr ar og þaðan austur um land. Tek ið á móti flutningi til Akureyrar, Húsavíkur, Kópaskers, Raufarhafn ai% Þórshafnar, Bakkafjarðar, Vopnafjarðar og Borgarfjarðar í dag. Farseðlar seldir árdegis á laugardag. 111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111! IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIUIIUI, | Drengur I | _sem er að verða 14 ára, ósk- i | ar eftir að komast á gott f f sveitaheimili. — Uppl. í síma i f 9598. I <iiiiaiaiai8iiiiiiiaiitiiaaiiiiiiiiaiiiiiiii8iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin Illllllll8ll8llllll|ll|l||||||||IM)||||iai IIIIIIIIIIIIHIIIIIIIllllll «E , Fordmótor | f ásamt gírkassa og vatnskassa i i og öllu tilheyrandi. Einnig aft 1 i ur og framhásing. Til sölu | I ódýrt. Uppl. í síma 1471. S = | (Guðrún Jónsdóttir) iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii iiiuiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii | Fokheldur ( f ofanjarðar kjallari (geymslu- f i pláss) óskast til kaups. Tilboð f i sendist Rauða krossi íslands i | fyrir 3. júní n. k. f iimiiimiimimiiiiiimiimimmiiiimiiiiimmimmmi uimmmimmimmmimmmmmmmmmmmmmii I 14 ára drengur | f vanur sveitastörfum óskar eftir f f að komast á gott sveitáheimili. i f Uppl. í síma 3298. iimiiiiiimiimiiuiiiimimmmmmHmiiiiiiiiiimiiiiii ............. | Kaupfélagsstjórar 1 HAFIÐ ALLTAF FYRIRLIGGJANDI: | BAKPOKA, | TJÖLD 2 til 6 manna, | SVEFNPOKA, | KEMBUTEPPI, | KERRUPOKA, | DÚNTEPPI, | FERÐABLÚSSUR og I ÚLPUR. | Verksm. MAGHI h.f. = Hveragerði. IjHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiinHBM (25 ódýrar skemmtibækur Neðantaldar skemmtibækur eru a. m. k. á helmingi lægra = verði en söluverð þeirra væri ef þær væru gefnar út nú. Þrátt §1 fyrir það fær kaupandinn 20% afslátt, ef pöntun nemur kr. 1 200,00. Bækurnar eru allar óbundnar. j| Vínardansmærin. Saga um ævi og ástir frægrar dansmeyjar. 130 bls. kr. 8.00. 1 f vopnagný 1. Krónhjörtur. Spennandi indíánasaga. 220 bls. — | kr. 12,00. | Órabelgur. Hin óviðjafnanlega skemmtisaga um Pétur órabelg. | 312 bls. kr. 16,00. ff í vopnagný 2. Leiftrandi elding. Framhald af Krónhirti. 246 | bls. kr. 13,00. | Spellvirkjar. Saga um hið hrjúfa líf gullgrafaranna eftir Rex I Beach. 290 bls. kr. 15,00. s Hetjan á Rangá. Norræn hetjusaga úr fornöld. 133 bls. kr. 7,00. | í vopnagný 3. Varúlfurinn. Síðasta bókin af þessari frábæru indíánasögu. 236 bls. kr. 12,00. I Einvígið á liafinu. Óvenjuleg og spennandi saga um ást og hatur og einvígi á opnu hafi. 232 bls. kr. 12,00. i f vesturvíking. Saga byggð á ævi víkingsins fræga Henry Morg- ans. 164 bls. kr. 9,00. | Svarta liljan. Ævintýraleg saga eftir hinn heimskunna höfund Rider Haggard. 352 bls. kr. 17,50. = Námar Salómons konungs. Eftir sama höfund 344 bls. kr. 16,00. | Allan Quatermain. Eftir sama höf. Eins konar framhald af Námar Salómons. 418 bls. kr. 20,00. § Blóð og ást. Ein bezta saga metsöluhöfundarins Zane Grey. 253 bls. kr. 15,00. | Hjá sjóræningjum. Sjóræningja- og leynilögreglusaga. 280 bls. kr. 15,00. | Fangi nr. 1066. Sérkennileg sakamálasaga. 136 bls. kr. 7,50. | Maðurinn I kuflinum. Dularfull og sérkennileg skáldsaga. 146 j bls. kr. 7.50. | Percy hinn ósigrandi. 5. bók. 196 bls. kr. 10.00. | Percy hinn ósigrandi. 4. bók. Frásagnir af afrekum afburða leyni- j lögreglumanns. 400 bls., kr. 20.00. | Percy hinn ósigrandi. 6. bók. 192 bls. kr. 10,00. | Útlagaerjur, eftir Zane Gray. Stórbrotin saga um ástir og bar- i áttu í „villta vestrinu“. 332 bls. kr. 19,00. | Miljónaævintýrið. Gamansöm ástarsaga um góðar manneskjur, i auð og örðugleika. 352 bls. kr. 18,00. = Hart gegn hörðu. Hörkuspennandi leynilögreglusaga. 142 bls. i | kr. 9,00. f Percy hinn ósigrandi. 7. bók. 220 bls. kr. 12,50. | f undirheimum. Saga um hættur og ógnir undirheima stórborg- ; | anna. 112 bls. kr. 7,50. f Svarti sjóræninginn. Ein skemmtilegasta sjóræningjasaga er Út i | hefir komið. Kr. 12.00. I Horfni safírinn. Spennandi saga um sfórfellt gimsteina- I | rán 130 bls. kr. 7,50. f Gullna köngulóin, leynilögreglusaga, 60 bls. Kr. 5.00. í \ | Klippið auglýsinguna úr blaðinu og merkið x við þær bækur, | \ sem þér óskið að fá. IIIUIUIIUUUIUUIUHIUIHUIIIHIIIIUIIIHUIIIIIIHIIIIIHIUI Undirrit ... óskar að fá þær bækur sem merkt er vlð f auglýsingu þessari sendar gegn póstkröfu. Nafn Heimill ^WinmniiuiiiHiiiuuiuiuiHiuuiiiiuiUfeMriduiiiiMUiaiiiiiiinviiiiiimiimiHiiiiiuiHiuHuiuiiiiiiiuiii ödýra bóksalan, Box 196, Reykjavík. HÍimiuiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifiin W.NV.V/.V.W.V.V.V.NW.NV.V GerisL ásknvendur að TÍMANUM Áskriftasími 2323 V^AVW(AVJWAVWAWJWW.V.V.VWAWWWMMI

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.